Dagblaðið - 06.01.1979, Side 18
18
Framhaid afbls. 1?
Til sölu Toyota Corolla
árg. 73. Selt ódýrt ef samið er strax.
Skipti á dýrari aÚt að 2 millj. Milligjöf
staðgreidd. Uppf. 1 sima 50494 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa bU
með 500 þús. króna útborgun í febrúar
og 200 þús. kr. mánaðagreiðslum.
Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl.
isíma 44219.
Datsun 100A árg. ’74
til sölu, ekinn 50 þús. km. Bifreiðin
ákeyrð og selst í þvi ástandi sem hún er i.
Uppi. i sima 84349.
Til sölu varahlutir
í Skoda Combi s.s. gírkassadrif, hjól og
fl. Selst aUt saman. Einnig Crown út-
varps- og segulbandstæki, 8 rása í bíl.
Selst mjög ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—309.
Takið eftir!!!
Til sölu Toyota Corolla árg. 72, Volvo
144, árg. 71, Toyota Corolla station
árg. 77, Saab 99 ág. 73, Chevrolet
Nova, 6 cyl., sjálfskipt, árgerð 72 og
Range Rover árg. 72. Hef einnig mikið
úrval annarra bila, verð og kjör við allra
hæfi. Einnig vantar allar tegundir bíla á
skrá. Söluþjónusta fyrir notaða bíla,
símatimi alla virka daga ki. 18—21 og
laugard. kl. 10—14, sími25364.
Tilsölu Ford Tradcr
4strokka dísil vél. Uppl. i síma 76416.
Bronco.
Vantar topp á Bronco. Uppl. í síma
41330 og eftir kl. 7 I síma 30731.
Willysjeppi —
mjög góður til sölu. Útborgun 3 til 400
þús. Afgangurinn á einu ári. Uppl. í
síma 86412.
Til sölu Austin Gibsy, árg. ’65,
Moskwitch árg. 73, VW Rúgbrauðárg.
’68, Hillman station árg. ’66, verð 20
þús. Góð kjör og allskonar skipti. Uppl. í
síma 24371.
Til sölu Honda Accords, árg. ’77,
lítið ekinn. Glæsilegur vagn fyrir frúna.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—6181.
Scania 80 super
árg. 74 til sölu. Uppl. i síma 43350.
Til sölu Pontiac vél 350 cub.
í toppstandi, selst gegn góðum skil-
málum. Uppl. í síma 39731.
Citroén D Super
árg. 74 til sölu, góður bíll. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 50710.
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu. Er vel útlitandi og í sæmilegu
lagi. Verð kr. 600 þús. Skipti á ódýrari
bil koma vel til greina. Sími 82867.
Til sölu Jeepster árg. ’67,
6 cyl., sjálfskiptur og með rafmagns-
blæju. Gott lakk. Uppl. I sima 97-8567
eftir kl. 5.
Til sölu Austin Mini
árg. 73. Skipti á stærri bíl möguleg.
Uppl. í sima 20969 í dag og á morgun.
Til sölu Fíat 132 GLS 1800
í góðu standi. Skipti koma til greina á
dýrari bíl, helzt jeppa. Uppl. i síma
44140 til kl. 20, en 40998 eftir kl. 20.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404, árg. '67,
Transit, Vauxhall Viva, Victor árg. 70.
Fíat 125. 128, Moskvitch árg. 71.
Hillman Hunter árg. 70, I and Rover.
Chevrolet árg. ’65. Benz árg. '64,
Toyota Crown árg. ’67, VW og fleiri
bila. Kaupunt bíla til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi
81442.
Er rafkerfið I ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi, er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start-
ara, dýnamóa og alternatora og rafkerfi í
öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð-
brekku 63 Kópavogi, sími 42021.
DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979.
Óska eftir Willys
árg. ’63-’68, mætti þarfnast iagfæringar.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—99.
Húsnæði í boði
Til leigu vönduð
3ja herb. íbúð I Hraunbæ. Laus strax,
engin fyrirframgreiðsla. Leigist aðeins
barnlausu fólki er ábyrgist góða um-
gengni. Tilboð sendist fyrir 10. jan.
merkt „313”.
Til leigu 4ra herb. ibúð
í Fossvógi. Laus strax. Leigumiðlunin
Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Til leigu góð,
sérlega vönduð 2ja herb. íbúð. Laus 15.
febrúar. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími
29928.
Leigjendur,
hafið samband viö okkur og við útveg-
um ykkur íbúðina. Leigumiðlunin
Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Til leigu 3ja herb. ibúð
I Laugarneshverfi. Laus fljótlega. Leigu-
miðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Leigumiðlun Svölu Nilsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Simi 43698. Daglegur viðtalstími
er frá ki. 1 til 6 e.h., en á fimmtudögum
frá kl. 3 til 7. Lokað um helgar.
45—50 ferm 1. flokks lagcrhúsnæði
með vöruhillum, hitaveituupphitun
(Danfoss) og fluorlýsingu á mjög góðum
stað i borginni til leigu. Mikið pláss og
gott svigrúm í kring, ótruflað af umferð.
Þeir, sem hafa áhuga láti skrá nöfn sin
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—791.
Leiguþjónustan: Leigutakar, leigusalar.
Ný og bætt þjónusta. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86 býður yður nú að greiða
aðeins hálft gjald við skráningu, seinni-
hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigu
salar: Það kostar yður aðeins eitt símtal
og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja
húsnæðið. Sýnum einnig húsnæði ef
óskað er. Kynnið yður þessa nýju þjón-
ustu okkar. Opið mánud.—föstud. fra
kl. 13—21, lokað um helgar. Leiguþjón-
ustan Njálsgötu 86, sími 29440.
Húsnæði óskast
Ungur reglusamur maður
óskar eftir að taka herbergi á leigu frá 1.
febrúar. Uppl. I sima 85450 milli kl. 9 og
6 á daginn.
Íbþðaskipti.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3jp
herb. ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Til greina kæmi að skipta á einbýlishúsi
úti á landi. Uppl. í síma 86905.
Kona, 50 ára,
óskar eftir að taka á leigu 3 herbergi, eld-
hús og bað, strax. Helzt á 1. hæð. Uppl. í
síma 37245.
2 reglusamar stúlkur
utan af landi óska eftir að taka á leigu
litla íbúð frá og með 1. febrúar. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í
símum 95-4647 og 4687 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Ungur námsmaður
utan af landi óskar eftir lítilli íbúð eða
herbergi til bráðabirgða. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 41674.
Herbergi eða litill salur
óskast á leigu til fundarhalda. Uppl. í.
síma 43954 milli kl. 3 og 5 í dag og á
morgun. Tannsmíðafélag lslands.
Góð 3ja til 5 herb. Ibúð
óskast nú þegar eða siðar, helzt í Hlíðun-
um eða nágrenni. Uppl. í síma 84908.
Ung reglusöm hjón
með 2ja ára bam óska eftir að taka á
leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst eða
fyrir 15. febr. Uppl. í síma 42631 og hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—161.
2ja herbergja fbúð
óskast fyrir fullorðna konu, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
43700 fyrir kl. 6.
Lítil ibúð
eða herbergi með eldunaraðstöðu ósk-
ast. Uppl. í sima 28606.
Óska eftir að taka á leigu
verzlunarhúsnæði við Laugaveg ca 50—
60 ferm. Tilboð sendist DB merkt
„Húsnæði 1979”.
Óskaeftir 3—4rabcrb.
íbúð frá og með 1. febrúar. Uppl. hjá
auglþj. DB i sír.ia 27022 og í síma 84309
eftir kl. 6.
H—985.
Einstaklingur óskar eftir
eins'til 2ja herb. íbúð nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist
til Dagblaðsins fyrir sunnudagskvöld
merkt „127”.
Bflskúr óskast
eða annað sambærilegt húsnæði, 35—
40 ferm. Rafmagn verður að vera til
staðar. Uppl. í sima 73326.
Barnlaust par nýkomið
frá námi erlendis óskar eftir að taka á
leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst út
ágúst. Uppl. i síma 25169 eftir kl. 7.
18ára skólastúlku
vantar herbergi með eldunaraðstöðu,
helzt í Hlíðahverfi. Reglusemi heitið.
Uppl. í sima 32508 eftir kl. 5.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast sem fyrst. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í sima 34542 eftir kl. 5.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til lengri
tima, helzt í vesturbæ. Ársfyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 17954.
Einstæð móðir
óskar eftir lítilli ibúð, má vera hvar sem
er í bænum. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. I síma 75091 eftir kl. 8 á kvöldin.
Kona með eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—6213.
Óskum eftir að taka á leigu
60—200 ferm iðnaðarhúsnæði. Uppl. í
síma 40554 og 44150.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
40293.
(S
Atvinna í boði
Mann vantar á EB-Villa ÞH 214
sem stundar línuveiðar. Uppl. í síma
96—41293.
Starfskraftur óskast.
Viljum ráða reglusaman og stundvísan
starfskraft I kökugerð Þorkels Sigurðs-
sonar, Höfðatúni 10. Þarf aðgetabyrjað
strax. Uppl. I síma 30677 eftir klukkan
eift.
Kona óskast
til afgreiðslustarfa. Vaktavinna frá 18 til
24 og 12 til 18. Frí 3ja hvern dag, 120
tíma vinna á mánuði. Veitingahúsið
Askur, Laugavegi 28 b.
Sölumaður óskast.
Þarf að hafa nokkra þekkingu á
hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt
við alhliða verzlunarstörf. Um er að
ræða framtiðarstarf með góðum tekju-
möguleikum fyrir réttan mann.
Umsækjendur skulu senda uppl. um ald-
ur og menntun og fyrri störf yrir
mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki gefnar i
síma. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti
5, Rvík.
Atvinna óskast
íi
Starfsstúlka
óskast i mötuneyti i nágrenni Reykja-'
víkur. Uppl. í sima 99-6139.
Er 18 ára og vantar vinnu
á mánudögum, föstudögum og kannski
fleiri dögum. Hef unnið sem nokkurs
konar sjúkraliði og hef bílpróf. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 38018.
36 ára kona
óskar eftir vinnu, helzt vaktavinnu. Er
vön símavörzlu, næturvarzla kemur til
greina. Uppl. í síma 11993.
Óska eftir vinnu
úti á landi frá I. maí. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—297
Ungur fjölskyldumaóur
óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 92-8097.
Ungurmaður
óskar eftir vel launuðu starfi, má vera
úti á landi. Uppl. í síma 20355.
25 ára fjölskyldumaður
óskar eftir vel launaðri atvinnu til sjós
eða lands. Vanur meðferð vinnuvéla.
Allt kemur til greina. Tilboð sendist til
afgr. DB merkt „202”.