Dagblaðið - 06.01.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979.
19
iiné
| Hnút
Hnúturinn er eðlilegt hár en hann er býsna
1 krufningsherberginu, þar sem lík
harður.
borgarstjórafrúannnar liggur. pj
III!
9
ökukennsla
8
' ökukennsla-æfingadmar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
|ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og
35686.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 15122 og 11529 og 71895.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni.
á Mözdu 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
simi 81349.
Ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Ég er 23ja ára
mig vantar vinnu, helzt strax. Hef
stundað hópferðaakstur og fleira.
Margt kemur til greina, t.d. leigubíla-
akstur eða næturvinna. Sími 43897.
i
Vörubílar
i.
Vörubíll óskast,
helzt Benz 322 eða 1113 pall- og sturtu-
laus. Uppl. í síma 93—6660.
1
Barnagæzla
i
Tek börn I gæzlu,
helzt frá 8 til 1. Er við Jörvabakka, hef
leyfi. Uppl. i síma 73304 eftir kl. 4.
I
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Mjög hentugt -á dansleiki (einkasant
kvæmil þar sem fólk vill engjast sundur
og sarnan úr stuði. Gömlu dansarnir.
rokk. diskó og hin sívinsæla spánska og
islenzka tónlist. sem allir geta raulað og
trallað með. Samkvæmisleikir, rosalegt
Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófið sjálf. Gleðilegt nýjár.
þökkum stuðið á því líðandi. Diskótekið
ykkar, Dolly.sími 51011 (allandaginn).
Jólaskcmmtanir.
Fyrir bömin. Stjórnum söng og dansi
kringum jólatréð, notum til þess öll
beztu jólalögin, fáum jólasvein í heim-
sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og
fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri danstónlist.
Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim
hópi sem leikið er fyrir hverju sinni.
Ljósashow. Diskótekið Disa, sími 50513
og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
9
Tapað-fundiÖ
8
Peningar fundust
1 verzlun við Laugaveg á Þorláksmessu.
Uppl. isíma71390.
Litið peningaveski
úr selskinni, með 2500 kr. í, tapaðist í
Hlíðartúni, Mosfellssveit síðastliðinn
þriðjudag. Skilvis finnandi hringi í sima
24753 eða 66326. Fundarlaun.
I
Ymislegt
Söluturn óskast.
Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir
söluturn eða kaupa góða sjoppu, sem er í
rekstri. Uppl. í síma 74601.
9
Tilkynningar
8
Hlégarður tilkynnir:
Leigjum út sali til hvers kyns
mannfagnaða. Heitur matur — kaldur
matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á
mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm-
sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells-
sveit, sími 66195.
9
Einkamál
8
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og haiið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma
i síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
9
Þjónusta
8
Bilabónun, hreinsun.
Tek að mér að þvo og hreinsa og vax-
bóna bíla á kvöldin og um helgar, tek
einnig bíla i mótorþvott. Bílabónun
Hilmars, Hvassaleiti 27, sími 33948.
Smiðum húsgögn og innréttingar,
sögum niður og seljum efni, spóna-
plötur og fleira. Hagsmíði hf., Hafnar-
braut l,Kóp..sími400l7.
Trésmiðir geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma 32477.
Hef áhuga að taka aó mér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki,
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. í sima 76264.
Breytingar-Nýsmíði-Sérsmíði
Tökum að okkur allar breytingar og
nýsmíði, einnig sérsmíði. Komið með
teikningar eða hugmynd, og við gerum
tilboð eða tökum það í tímavinnu. Látið
fagmenn vinna verkið. Uppl. i sima
12522 eða á kvöldin i síma 41511 og
66360.
Flísalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sími 85043,
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall
an eða annað? Við tengjum, borum.
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
9
Hreingerníngar
8
Þrif-hreingerningarþjónustan.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
V élag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
-starfi. Uppl. í síma 35797.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017, ÓlafurHólm.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
•hreinsivél. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki
og íbúðarhús. Pantið tímanlega. Uppl.
og pantanir í síma 26924, Jón.
Nýjungá íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sem fer sigurför um allan héTrhr
önnurhst einnig allar hreingerningat
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
ÍUppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavík.
Ávallt fyrstir. .-r -
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, btöði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-'át-ut •
fermetra á tómu húsnæði. Ernö f POi
steinn.simi 20888.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
síma 71484 og 84017.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskirteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.
Daablad
án ríkisstyrks
l)U 1
Það iifi!
Opnum í dag
brfreiðaþjónustu
í norðurenda Bílasölunnar Skeifunnar,
Skeifunni 11. Björt og rúmgóð húsa-
kynni, mjög góð þvottaaðstaða. Opið
aúa daga frá kl. 8—22. Verið velkomin.
*
Brfreiðaþjónustan,
Skeifunni 11.