Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 22

Dagblaðið - 06.01.1979, Qupperneq 22
JÓLAMYND 1978 Dauðinn á Níl ÁGATHA CHRtSTKS , PflH USHHOV' JM BIRKIM • 1015 CHILíS BETH DAVIS ■ MU fABROW • 10NFINCH OUVUHUSStY ■ LS.KHUB k GtORGt KtHHHJV • ANGRA LÍNS8URY 1SIMOM MocCORKIHDALt • DAVID HIYfN MAGGIt SMITH ■ UCKMUtDtM .íunuoBsus DUIHONHttHlli _ i, MMOKU sw.kMCWIMlWI Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað- sókn viða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýndkl. 3,6og9. Hækkað verð. salur B Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision-litmynd, með Kris Kristofferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.40, 8.30 og 10.50. . Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda- ) rísk fjölskyldumynd. Leikstjóri: Terence Young. tslenzkur texti. Sýud kl. 3,10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. salur Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd litum, um Htinn dreng með stór vanda mál. Britt Ekland Jean Pierre Cassel Leikstjóri LioneT JeffVies Sýnd kl. 3.15,5.15,7.13,9.15 og 11.15. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Við borgum ekki! Við borgum ekki! Eftir Dario Fo í Lindarbæ. Frumsýning sunnudagskvöld kl. 20.30. 2. sýning mánudag kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ kl. 17.00— 19.00 alla daga og kl. 17.00— 20.30 sýningardaga. Lukkubíllinn í Monte Carlo (Herbie Goes to Monte Carlo) ? Skemmtilegasta og nýjasta gamanmyndl. Disney-félagsins um brellubílinn Herbie. Aðalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. íslenzkur texti | Sýnd kl. 3,i5,7 og9. Sama verðá öllum sýningum. I vær at hinum frábæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSSURNAR og PÍLAGRÍMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góðaskemmtun. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Kvikmyndir LAUGARDAGUR: AUSTURBÆJARBÍÓ: í kúlnaregni (The Gauntlet), aöalhlutverk; Clint Eastwood kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. Hækkaö verö. GAMLA BÍÓ: Lukkubillinn í Monte Carlo kl. 3, 5,7 og9. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABlO: Himnariki má bifla (Heaven Can Wait), aöalhlutverk; Warren Beatty, James Masonj og Julie Christie kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Islenzkur texti. LAUGARÁSBÍÓ: Líkklæöi Krists kl. 3. ókindin II (Jaws II) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Islenzkur texti. Hækkað verö. BÆJARBÍÓ: Verstu villíngar vestursins kl. 5. Billy Joekl. 9. NÝJA BÍÓ: Silent Movie kl. 3,5,7, og 9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Morð um miðnætti (Murder by Death), leikstjóri: Robert Moore, aöalhlutverk: Peter Falke, Truman Capote og Peter Sellers, kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Hækkað verð. t TÓNABÍÓ: Bleiki pardusinn leggur til atlögu (Thel Pink Panther Strikes Again), kl. 5,7.10 og 9.15. SUNNUDAGUR: AUSTURBÆJARBBÍÓ: í kúlnaregni (The| Gauntlet), aðalhlutverk: Clint Eastwood kl. 5,7.10 ogj 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Islenzkur texti. Hækkað verð. Bamasýning kl. 3. Fimm og njósnamamir. ( BÆJARBÍÓ: Á flótta til Texas kl. 3, Verstu villingar vestursins kl. 5 og 9. * GAMLA BÍÓ: Lukkubíllinn í Monte Carlo kl. 3,5,71 og9. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Himnaríki má biða (Heaven Can Wait), aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason og Julie Christie kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. íslenzkur texti. Bróðir minn Ljónshjarta kl. 3. I.AUGARÁSBÍÓ: Jói oggaunabrasiö kl. 3. NÝJA BÍÓ: Silent Movie. Aðalhlutverk: Marty Feld- man og Don DeLuise sýnd kl. 3,5,7 og 9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Ferðin til jólastjörnunnar kl. 3. Morð um miðnætti (Murder by Death), leikstjóri: Robert Moore, aöalhlutverk Peter Falke, Truman Capote og Peter Sellers, kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Hækkað verð. TÓNABÍÓ: Bleiki pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther Strikes Again), kl. 5. 7.10 og 9.15. /ríla leiö drengir meö Trinity kl. 3. HÓTEL BORG í fararbroddi í hátfa öid Notalegt umhverfi Sími 11440 Hefur þú komið á Borgina eftir breytinguna? Stemmningin scm þar ríkir á helgarkvöldum spyrst óðfluga út. Kynntu þér málið af eigin raun. HÓTELBORG DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979. Alkunna er að álfar og huldufólk bregða á leik á þrettándakvöld. Fax tók þessa mynd af akurey rskri álfadrottningu og álfa- kóngi. ÞRETTÁNDINN — útvarp í kvöld kl. 20,45: ÁLFAR OG HULDUFÓLK BREGDA Á LEIK „Þátturinn fjallar um álfa og huldu- fólk og er í beinum tengslum við þrett- ándann,” sagði Þórunn Gestsdóttir um þáttinn Þrettándann sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.45. V f „Þátturinn er nokkurs konar innan- hússkrónika. Þar kemur fram mikið af fólki sem allir kannast líklega við en eng- inn undir nafni. Verða gestirnir i hlut- verkum álfa og huldufólks. Þarna verður til dæmis álfadrottning og álfa- kóngur. Vegna nafnleyndarinnar vil ég ekki segja meira um þáttinn,” sagði Þór- unn í véfréttarstíl. Og þá er bara að hlusta vilji menn meira! DS. J HVAR A JANNIAÐ VERA—sjónvarp í dag kl. 18,30: Mamma skýtur skyndi- lega upp kollinum Nýr framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga hefst í sjónvarpinu á morgun kl. 18.30. Nefnist hann Hvar á Janni að vera og er sænskur. Greint er frá Janna sem alizt hefur upp úti í sveit hjá kjörforeldrum sínum V__________________________________ og uppeldissystur. Hann hefur aldrei þekkt sína raunverulegu foreldra fyrr en einn daginn er Janni er þrettán ára að móðir hans kemur akandi og vill fá son sinn aftur. Janna lizt hins vegar ekki meira en svo á það. Jón Sævar Baldvinsson safnvörður DB sá flokkinn um Janna úti i Sviþjóð í fyrravetur og lét vel af honum. Sagði hann þættina mjög góða og talsvert skemmtilega. DS. ________________________________t t—:----------------------------------\ BEIN LINA—útvarp kl. 19,25 annað kvðld: Kostur á að spyrja Óla Jó. Fréttamennirnir Vilhelm G. Kristins- son og Kári Jónasson taka aftur upp beina línu til stjórnenda þjóðarinnar annað kvöld í útvarpinu. Það er Ólafur ■ Jóhannesson forsætisráðherra sem er fyrstur til að sitja fyrir svörum útvarps- hlustenda i þessari seinni lotu. Sími út- varpsins er 22260. DS. í> Ólafur Jóhannesson situr fyrir svörum útvarpshlustenda annað kvöld kl. 19.25.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.