Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979.
Mánudagssala DB víða yfir
meðalsölu Morgunblaðsins
Siðdegisblöðin tvö, Dagblaðið og
Vísir, koma ein út á mánudögum. Þau
einoka því frétta- og auglýsingamark-
að þá daga. Það er því fróðlegt að bera
saman sölu siðdegisblaðanna tveggja
þessa daga og miða þá sölu siðan við
sölu Morgunblaðsins alla virka daga.
Hér er átt við samanlagða lausasölu
ogáskriftarsölu ailra blaðanna.
1 töflunni sem hér fer á eftir er tekið
mið af heildarsölu blaðanna, sölu á
móti aldri, atvinnu, starfsgrein, aðsetri
og kjördæmum.
í Ijós kemur við þennan samanburð
að Dagblaðið er á mánudögum i fjölda
tilfella meira selt en nemur meðaltals-
sölu Morgunblaðsins. Alls eru tekin
fyrir 28 atriði og í 10 þeirra er Dag-
blaðið meira selt en Morgunblaðið.
Tvisvar nær Vísir sama árangri og
Dagblaðið og einu sinni kemst Vísir
fram úr Dagblaðinu, en það er i lausa-
fff
| |v . f
Dömur athugið!
Barnanáttkjólarnir, sem eru í
senn blússur og undirpils, komnir
aftur. — BAÐHANDKLÆÐI
Á KR. 1400.00.
Opið laugardag kl. 9—12.
Túlípaninn
________ Ingólfsstræti 6
^^Ga
^ AI
Gabriel, Red-Ryder
ADJ.E, loftdemparar
í úrvali.
ísetningyður að kostnaðarlausu.
Tilboðið gildir til 9. febrúar.
J. SVEINSSON & CO.
HVERFISGÖTU 116 SÍM115171
Styrkir til háskólanáms
í Frakklandi
Franska sendiráðið í Reykjavik hefur tilkynnt að boðnir séu fram sex nýir styrkir handa
íslendingum til háskólanáms í Frakklandi háskólaárið 1979—80.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skal
komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir l. mars nk. — Um-
sóknareyðublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráfluneytið
2.(«brúar1979.
sölu blaðanna á mánudögum I land-
búnaði.
Taflan fer hér á eftir og eru þær
tölur feitletraðar þar sem mánudags-
sala Dagblaðsins er meiri en nemur
meðaltalssölu Morgunblaðsins og
einnig þær tölur þar sem Vísir nær
Dagblaðinu og þar sem hann fer fram
úr i lausasölu á mánudögum í land-
búnaði. Fyrir aftan þá dálka eru feit-
letraðir þeir hópar og svæði þar sem
mánudagssala Dagblaðsins er meiri en
nemur meðaltalssölu Morgunblaðsins.
- JH
H
Dagblaðið og Vísir eru samkeppnis-
blöð á síðdegismarkaði — en nú hefur
komið i Ijós að útbreiðsla Dagblaðsins
er miklum mun meiri en Vísis. Hér
sitja tveir ungir menn að lestri síð-
degisblaðanna I rniðborg Reykjavikur.
Dagblaðið
Vísir
Morgunblaðið
Útsala
NÝTT
Útsala
Virkir
Mánud. Áskr. Samt. Mánud. Áskr. Samt. dagar Áskr. Samt.
33 30 63 30 19 49 II 59 70 aliir
33 30 63 29 20 49 10 60 70 Karlar
34 32 66 31 18 49 ll 58 69 Konur
28 34 62 27 18 45 7 62 69 aldursfl. 16—19 ára
35 38 73 34 20 54 10 49 59 aldursfi. 20—29 ára
36 27 63 32 20 52 8 64 72 aldursfl. 30—39 ára
33 28 61 30 I9 49 16 62 ' 78 aldursfl. 40—59 ára
28 16 44 23 9 32 10 59 69 aldursfl. 60—67 ára
35 30 65 32 I9 51 I2 58 70 fullt starf
3! 34 65 28 15 43 12 63 75 hlutastarf
38 27 65 34 23 57 ll 51 62 húsmæður
30 32 62 28 19 47 6 72 78 nemar
36 34 70 35 I8 53 I2 64 76 iðnaður
3 10 13 8 8 16 4 18 22 landbúnaður
36 29 65 30 18 48 13 65 78 opinb. þjónusta
38 28 66 3I I9 50 II 64 75 önnur þjónusta
36 31 67 31 24 55 9 6I 70 verzlun
32 48 80 33 21 54 19 42 61 sjávarútv.
44 29 73 38 19 57 14 78 92 höfuðborgarsv.
25 40 65 27 22 49 I0 44 54 kaupstaðir
13 I3 26 I3 9 22 5 22 27 dreifbýli
27 26 53 31 22 53 7 43 50 Vesturl.
12 36 48 10 14 24 4 47 5I Vestfirðir
2I 30 5I 20 ll 31 19 26 45 Norðurl. v.
17 28 45 15 30 45 4 28 32 Norðurl. e.
10 34 44 13 9 22 4 36 40 Austurland
28 27 55 29 18 47 7 35 42 Suðurl.
42 40 82 43 I4 57 I7 6I 78 Reykjanes
fwméfimm
.s^ ^
i 'r!i ««*!«**
20-30% afsláttur
á vélhjólabúnaði
Vegna flutnings og breytinga seljum við
á næstu dögum hjálma, fatnað, jakka,
stígvél, Moto-Cross útbúnað o.fl. með
afslætti. Nú er tækifæri að útbúa sig með
góðum vörum, á góðu verði. Póst-
sendum.
Leiðandi verzlun
# ■ *■
asviói
vélhjóla útbúnaðar
h *****
í"JÖSS!S!5?"'Jí'K‘’ 5* '.T','V ■
Vetrarrikið:
Magnigerist ísbrjótur
VÉLHJÓLAVERZLUN H. ÓLAFSSONAR,
ÞINGHOLTSSTRÆTI 6, SÍM116900.
Þessi mynd var tekin af dráttarbátnum Magna inni á Sundum í gær þar sem hann var að brjóta ísinn svo að scmcntsfcrjan
kæmist leiðar sinnar. Að sögn Einars Thoroddsen yfirhafnsögumanns verður yfirleitt að grípa til þessa ráðs, ef einhver ís
kemur, þar sem sementsferjan er nánast bjargarlaus við slikar aðstæður. Myndin er annars nokkuð dæmigerð fyrir það
vetrarriki sem tslendingar hafa mátt búa við að undanförnu.
- GAJ / DB-mynd Dagbjartur