Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRUAR 1979.
21
fO Bridge
i)
Það þarf oft að hafa kjark til að vinna
erfið spil. Lítum á spil dagsins. Vestur
spilar út tíguldrottningu i fjórum hjört-
um suðurs.
Norduk
a62
86543
0 Á87
* 852
VhSTl K
* K5
VK7
0 DG109
* D7643
* 10983
■' Á2
9 542
*KG109
* ADG74
DG109
K63
*Á
Spilarinn drap á tígulás og svínaði
spaðadrottningu. Vestur drap á kóng og
spilaði tígulgosa. Drepið á tígulkóng og
ef spaðinn fellur nú 3—3 er hægt að
kasta tapslagnum i tígli úr blindum.
Suður spilaði því spaðaás og síðan spaða-
gosa. Vestur trompaði með hjartasjöi og
yfirtrompað var með hjartaáttu blinds.
Gafst suður nú upp? Nei, alls ekki.
Enn var möguleiki á að vinna spilið. Ef
trompháspilin eru skipt hjá
mótherjunum er spilið svo gott sem i
höfn. Eftir að hafa yfirtrompað spilaði
suður laufi á ásinn. Spilaði spaða í fjórða
sinn og trompaði í blindum. Trompaði
lauf heima og spilaði fríspaðanum,
fimmta spaðanum. Sama hvor trompar,
vestur eða austur. Suður kastar
tapslagnum í tígli úrblindum. Segjum að
austur trompi með hjartatvisti. Suður
kemst inn i næsta slag. Spilar trompi og
ás og kóngur mótherjanna falla saman.
Sovézka skáksambandið sterka, Bure-
vestnik, er komið í undanúrslit
Evrópukeppninnar eins og áður hefur
verið skýrt frá í þessum þætti. Vann
síðast Partisan, Júgóslavíu, 7—5. Fyrri
lotuna 4.5—1.5 í sex skákunm. Partizan
vann þá síðari 3.5—2.5. Á fyrsta borði
vann Gligoric Smyslov 1.5—0.5 en á
öðru borði hefndi Balasjov fyrir það með
því að sigra Matulovic 2—0. Á þriðja
borði var einnig um tvöfaldan sovézkan
sigur áð ræða. Georgadse vann Rajkovic
2—0. Keppnin var háð í Moskvu.
if Skák
I 2. umferðinni kom þessi staða upp i
skák Smyslov, sem hafði hvítt og átti
leik og Gligoric. Hann er með svart og
stendur miklu betur.
GLIGORIC
SMYSLOV
29. Ral —h5 30. Rxb3 — axb3 31.
Hdl — Hxdl 32. Bxdl — Rd3+ 33.
Kfl — Rxb2 og svartur vann auðveld-
lega.
ÉÉ$f
© Bulls
© King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
S--23
Ég er svo hreykin af Herberti. Skatteftirlitið valdi
framtalið hans til frekari rannsóknar.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilid og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið ogsjúkrabifreið simi 22222.
Hiiili
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
2.-8. feb. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frí
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888..
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skjptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótck oj» Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apótcki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á.helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18.
Lokaði hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955. Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Við Lína ræddum litillega saman áðan, þ.e. hún ræddi.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
INIIÍiiiii
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30. ,
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga k1.15 30— 16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— l6og 19—19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkráhúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndap--
FarandsbókasöFv fgreiðsla í Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstúdaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 8. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þetta verður leiðindadagur með
mörgurn truflunum. En einhver réttir þér hjálpandi hönd. Eyddu
kvöldinu i faðmi fjölskyldunnar.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú kannt að fá heimboð, sem bygg
ist á þvi hvað þú ert kurteis og skilningsrík(ur). Dragðu ákvarðanir i
fjármálum eins langt fram eftir deginum og þú getur.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér er ráðlegast að verjast sagna
um einkalíf þitt. Þú sérð leikrit eða kvikmynd. sem vekur þig sterk
lega til umhugsunar.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Erfiðum fundi cða uppgjöri er bezt að
Ijúka af. Þér mun liða betur á eftir. Buddan þín léttist.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver af gagnstæðu kyni sýnir
þér merki um ást sem þú getur ekki endurgoldið. Þú ert i fautastuði
til að skemmta þér í kvöld. Þrir eru happatalan.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður hissa á einhverju sem þú
heyrir, en vertu ekkert aö fást um það. Þú ert i listræna horninu og
getur náð heilmiklum árangri á þvi sviði.
Ljónió (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki telja þig á að hleypa þér i
skuldir núna. Einhver Ijóstrar upp leyndarmáli. cn þig var löngu
farið að gruna allt um það.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fjármálin eru i brennidepli. Þú
verður að draga úr útgjöldunum. þvi annars bitnar það á sumar
leyfíssjóðnum. Þú leysir vanda í sambandi við vinnu þína.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Nú ferðu að komast út á lífið. Einhver
sem þig hefur alltaf langað til að heimsækja býður þér heim.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ástandið á heimilinu er dálitið
spennt. Þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda — og kímnigáfu.
K völdið verður skemmtilegt.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.j: Þetta er góður dagur fyrir kenn-
ara. Sýndu eins mikla reglusemi og jTú getur. Ekki halda að aðdáun
og vinátta persónu af hinu kyninu sé vottur um ást.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér verður hrósað fyrir eitthvað og
þykir lofíð gott. Vinur kynnir þig fyrir nýjum og skemmtilegum ná-
granna.
Afmælisbarn dagsins: Árið verður dauflegt framan af, en síðan
bendir ýmislegt til þess að þú farir að vinna að sérstöku máli með
einhverjum hópi, og þannig færðu fleiri boð en þú-getur þegið. Þú
færð ágætt tilboð á miðju ári og þú skalt taka því fyrir alla muni.
þvi það kemur ekki annað jafngott i bráð.
Kjarvalsstaóir við Miklatún: Opið daglcga nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsió við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ''< Uuivy n simi
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445.
Sím.ihilunir i Rcvkjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi.
Akurc. u Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags IMeskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu .s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers i Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á tsafiröi og
Siglufirði.
:0:
f í '