Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.02.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1979. (i PAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLADID J SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ) I Til sölu D Notuð Taylorix Fixomat bókhaldsvél til sölu. Uppl. í síma 1 1520. Til sölu eidhúsinnrétting, neðri skápar, einnig barnaburðarrúm á hjólagrind. Uppl. í sima 26101 eftir kl. 5 I kvöld og næstu kvöld. Sjálfssöluleiktæki. Vegna breytinga höfum tið til sölu nokkur notuð sjálfsöluleiktæki sem eru í sölum okkar. Tæki þessi eru tilvalin til að hafa með í sjoppum, kaffihúsum eða veitingastöðum. Uppl. í síma 22680. Jóker hf. Til sölu góð, vel með farin, mjög lítið notuð Kástle skiði með öryggisbindingu á hæl og tá skiöastafir og nýir skíðaklossar nr. 42. Verð 45 þús. Uppl. í síma 94—8153 eftir kl. 8.30. Til sölu einbýlishúsalóð i Mosfellssveit, 1200 ferm. Uppl. í síma 76019 eftir kl. 7. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opiðfrá 2—6. Herraten'en' huxur á 7 þús. kr.. dömubuxur á 6 þús. Sauma- stofan, Barmahlið 34,sími 14616. Notuð hænsnabúr til sölu. Uppl. í síma 84156 á kvöldin. Bækur til sölu: Menn og menntir l—4, Nýalar Helga Pjeturss, l—6, Sýslumannaævir, Safn til sögu Islands. Árbækur Ferðafél., 1928—1978, Alþingishátíðin 1930. KongeSager l—3,|1816|, Myndabækur Einars Jónssonar. og ótal margt fleira nýkontið. Úrval Ijóðabóka, stjórnmála- rita í allar áttir, þýddar úrvalssögur, nýj- ar og gamlar. Fornbókahlaðan, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa þungaskattsmæli í fólksbíl. Vinsamleg- ast hringið í síma 99-5937. Vil kaupa notaðan isskáp, um það bil 52—56 cm, hæð allt að 2 m. Uppl. í sima 15301 milli kl. 17 og 20 næstu daga. Verzlunartæki. Djúpfrystir, veggkæliborð, peninga- kassar, ölkælar, hillur og annar útbún- aður fyrir matvöruverzlun óskast til kaups. Uppl. í síma 34945 á daginn eða 33556 eftirkl. 7.30. Óska eftir að kaupa eftirtalin tæki í góðu ástandi: ísvél. shakevél, poppkornsvél, pylsupott, kakó- vél og peningakassa. Uppl. i síma 74164. I Verzlun D Framleiðendur, innflytjendur hvers konar vöru. Ef þið viljið koma vöru ykkar á framfæri á ísafirði og ná- grenni þá er til stórt og gott húsnæði bæði til vörudreifingar eða sýninga. Allt kemur til greina. Heildsala, smásala, umboðssala á hvers konar vöru eða þjónustu. Þeir sem hug hafa á þvi að kanna þetta nánar leggi nöfn sín inn á afgreiðslu DB fyrir 13, feb. merkt „Vest- fjarðarviðskiptf.” Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bílastæði. 1 Húsgögn D Til sölu grænn 4ra sæta sófi, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 20749. Cripið nmann gerið góð kaup Smáauglýsingar BIABSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Sófasctt til sölu. Uppl. í síma 30728. Nýlegt hjónarúm til sölu, stórt og hvítt, sökklar, náttborð fylgja. Verðkr. 100.000. Simi 40153. Til sölu vel meö fariö unglingaskrifborð. Uppl. í síma 42926. í borðkrókinn: Hringlaga stálborð, 1,10 með hvítri plötu og 4 hvítir pinnastólar m/svamp- setum til söíu. Verð kr. 95 þús. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—191 Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá ki. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Kaupi og sel notuö húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn- verzlun, Aðalstræti 7,sími 10099. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, stmi 20290. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. I og 7 e.h. mánu- daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum í póstkröfu. Húsgagna- verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848. Rókókó borð og stólar. Mikið úrval af rókókó stólum með og án arma með myndofnu áklæði eða fyrir út- saum. Einnig innskotsborð, hornhillur, blómasúlur og margt fleira. Nýja bólst- urgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar. Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaherbergisinnréttingar aftur fáan legar. Gerum föst verðtil.boð í hvers kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6,sími 21744. I Heimilistæki i Óska cftir notaðri Hoover Matic þvottavél. auglþj. DBísíma 27022. Uppl. hjá H—261. Til sölu stór Philco isskápur og Husquarna eldavélarsett, samstæða. UppJ. í síma 99-5663. Þvottavél. Philco þvottavél með 10 þypttakerfum til sölu. Vélin er vel með farin, i eigu lít- illar fjölskyldu. Uppl. i sima 39139 milli kl. 6 og 7 næstu kvöld. Til sölu Husqvarna eldavélarsamstæða, 10 ára, í góðu lagi. Uppl. í síma 82125 eftir kl. 5. Strauvél til sölu. Til sölu Pfaff strauvél, litið notuð, hentug fyrir fjölbýlishús. Uppl. í síma 92-3697. Gamall Rafha fsskápur í góðu ásigkomulagi til sölu. Verð 25 þús. Uppl. i síma 24077. 1 Hljómtæki 8 Til sölu 8 rása segulbandstæki með útvarpi sem hægt er að tengja við sígarettukveikjara í bíl- um og er gert fyrir rafhlöður og heima- tengi. Spólur fylgja. Uppl. í síma 76944 eftir kl. 3. Crown stereósamstæða, plötuspilari, segulband og útvarpsmagn- ari, tveir hátalarar og heyrnartæki til sölu. Uppl. í síma 85923. Til sölu Hitachi sambyggður plötuspilari og 2 hátalarar, Philips. Uppl. í síma 92-3415. Til sölu Super Scope segulbandsdekk, I 1/2 árs gamalt, verð 70 þús. Úppl. í síma 34666 á daginn og 8550Í á kvöldin. Sansui 5000A. 180 watta AM—FM stereo útvarps- magnari til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92—1602 eftir kl. 7. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Hljóðfæri 8 Til sölu er vandaður handsmíðaður Yamaha SG-700 S kassa- gítar með 2ja ára notkun að baki. Gítar- inn er mjög góður og auk þess fallegur. Verð 100—130 þús. Uppl. í síma 32172. Baldwin-skemmtari til sölu á mjög hagstæðu verði, góð kjör. Úrvalið aldrei meira en nú af hljóð- færum og hljómtækjum. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Til sölu rafmagnsgítar með tösku, 1 árs á 190 til 200 þús. Rafmagnskassagítar á sama stað, verð 90 þús. Uppl. í síma 84507 eftir kl. 7 á kvöldin. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem er. Uppl. í síma 10170 og 20543. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R SF. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Fafnaður 8 Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 42080. Grimubúningaleiga. Grímubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Sími 72301. 1 Fyrir ungbörn 8 Sem nýr Silver Cross barnavagn (vönduð gerð) til sölu. Uppl. i síma 50684. Til sölu lítið harnarúm með góðri dýnu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 43305. I Safnarinn 8 Innlend og erlend frimerki, heil umslög, Evrópulönd, Ameríka o.fl. Sími 13468 kl. 5—7 e.h. daglega. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda niynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a. sinii 21170. 1 Dýrahald 8 Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni ,simar 14130 og 19022.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.