Dagblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979. 17 Hestamenn. Viö sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l.símar 14130 og 19022. Aðgefnu tilefni vill hundaræktarfélag íslandsbendaþeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í simum 99—1627, 44984 og 43490. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Til sölu Canon AEl með FD 1,8 50 mm linsu, svört leðurtaska fylgir. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 92- 3086. 16 mm super 8 og standard 8 mni kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars. Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mrn sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filniur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappirinn frá LABAPHOT. Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust, verð- inu stillt mjög í hóf. 9+ 13—100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9 + 13 til 30 + 40. Við eigum ávallt úrval af flestum teg. af framköllunarefnum og áhöidum til myndagerðar. AMATÖR Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljós- myndarans, Laugavegi 55, sími 12630. 1 Vetrarvörur Vöstra sklði, 1,90 m með öryggisbindingum til sölu, stafir og skór nr. 42. Allt lítið notað. Uppl. í síma 33176 eftir kl. 4. Skiðamarkaðurínn Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. Mikið af notuðum varahlutum i Hondu SS 50 til sölu. Uppl. i dag og næstu daga eftir kl. 7 í sima 44345. Yamaha 360 RT 2 árg. ’76 til sölu, ekið 4600 mílur. Uppl. i síma 97—1118 frá kl. 9 til 6. Óska eftir varahlutum í Hondu 350 CB-CL. Uppl. i síma 92— 1190. Vörur gefins? Nei — en á stórlækkuðu verði. Á meðan birgðir endast seljum við slatta af lokuð- um hjálmum, fatnaði, moto-cross útbún- aði, o.fl., o.fl. Allt á gjafverði. Póstsend- um. Montesaumboðið (fyrstur með nýj- ungar og hugmyndir), Þingholtsstræti 6, sími 16900. Honda 450 cc árg. ’71 til sölu, verð ca 250 þús., girkassi léleg- ur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9438 Puch árg. ’79. Vorum að fá sendingu af þessum vin- sælu Puch Max 1P bifhjólum árg. ’79. Puch Maxi 1P er með 50 cc mótor 2,2 hö., sjálfskipt og mjög einföld I akstri. Bensíneyðsla 2 litrar á 100 km. Verðið er aðeins kr. 280 þús. Ath.: Árs ábyrgð. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91-66216. Suzuki AC 50 árg. ’78 til sölu. Uppl. í sima 84188 milli kl. 6 og 8. Honda CB50 J árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma $1141 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Karlmannshjól — kvenhjól, 2 af hvoru, vil ég kaupa, ódýrt. Einnig 1—2 minni, 16 eða 20 tommu, fyrir 9— 11 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 næstu tvo daga. H—377 Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, keppnisgrímur, leðurjakkar, leðprgallar. leðurbuxur. leðurstígvél, cross stígvél, leðurhanskar, cross hanskar, nýrnabelti, bifhjólamerki. Magura vörur, stýri, rafgeymar, böggla- berar, töskur, veltigrindur, kubbadekk f. 50 cc. og dekk fyrir öll götuhjól. Vara- hlutir í stóru hjólin. Póstsendum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamratúni I Mosfellssveit. Sími 91—66216. I Verðbréf i Hlutabréf f Sendibílastöðinni hf. til sölu. Tilboð sendist til DB sem fyrst merkt „9460”. Bátar Trilla óskast, ca 5 tonn. Uppl. i sima 15483 eftir kl. 17. 1 Bílaleiga i Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og heigarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilarnir árg. '77 og '78. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488. Kvöld- og helgarsimi 27806. r-------_--------> Bílaþjónusta Vélastillingsf. Auðbrekku 51 Kópavogi, sími 43140. Vélastilling, hjólastilling, ljósastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósa- stillingar með fullkomnum stillitækjum. Bifreiðastiliingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. Önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Lykill hf„ Smiðjuvegi 20 Kópavogi. Sími 76650. Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf- rækt rafvólaverkstæði. Gerum við startara, dýnamóa, alternatora og raf- kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auðbrekku 63. Kópavogi, sími 42021. Höfum kaupendur að 70—120 og 200—250 lesta bátum. Höfum einnig til sölu báta af ýmsum stærðum. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, 21955 og eftir lokun 36361. Tvær 12 volta handfærarúllur, notaðar í sumar, til sölu á hálfvirði. Uppl. i síma 32354 eftir kl. 9.30. Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf„ Ármúla 28. Simi 37033. Bifreiðaeigendur; Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgeröir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónusta, Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðaeigendur. Húðum með næloni dragliði í drifsköft um bifreiða og vinnuvéla. Nælonhúðun hf„ Vesturvör 26, Kóp. Sími 43070. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfirá staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut- un og réttingar ÓGÓ, Vagnhöfða 6, simi 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókevpis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Ford Cortina 1600 XL árg. ’74 til sölu, upphækkuð, mjög fallegur bíll. Uppl. i síma 17959 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa VW 70—71 að verðmæti 500—550 þús., 250 þús. út og 50 á mán. Uppl. í sima 18490 milli kl. 6 og 9. VW’67,1500 til sölu í toppstandi, skoðaður 79, einnig slang- ur af varahlutum í Cortínu árg. 70. Uppl. í síma 92—7262 eftir kl. 7. Til sölu VW rúgbrauð 74 í góðu ásigkomualgi, til greina koma skipti á minni sendiferðabíl. Uppl. i síma 92— 1695 og eftir kl. 5 í síma 92— 1458. Morris Marína 1,8 ’74 til sölu, eyðslugrannur og lipur fjöl- skyldubíll, fæst með helmingsútborgun, lítið ekinn, verð 1350 þús. Uppl. í síma 74020 eftirkl. 7. VW árg.’66 til sölu, boddý lélegt, vél í góðu ástandi, ekinn 40 þús. km. Bíllinn er óskráður. Uppl. í síma 86540. Til sölu Sunbeam Huntcr árg. 71, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 97-8490 milli kl. 4 og 7 í dag og næstu daga. Saab 96 ’73 til sölu, vel með farinn að öllu leyti. Aðeins góð útborgun kemur til greina. Uppl. i sima 13335 á fimmtudag kl. 20—22, föstudag kl. 18—20, laugardag til kl. 1 og allan sunnudaginn. VW 1300árg. '12 til sölu. Uppl. í síma 44120 eftir kl. 6. Overdrivei Willysjeppa til sölu. Sími 66429. Til sölu Cortina árg. ’70, þarfnast viðgerðar á brettum en að öðru leyti í góðu standi. Uppl. í sima 82410 eftir kl. 8. Höfum kaupanda að Bronco 70—74, má þarfnast viðgerðar. Bílasal- an Spyrnan, Vitatorgi, sími 29330. Bill óskast. Óska eftir að kaupa VW árg. '68—70. Cortinu '68—70 eða Lada 73—74. Lakk skiptir ekki máli, en kram verður að vera gott, aðrar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 53829 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Toyota CresMda árg. ’78 til sölu, sjállskiptur, brúnn, sumar- og vetrardekk, útvarp og kassettutæki. Uppl. i síma 82441. Citroén Ami8árg.’71 til sölu, verð 70 þús. Uppl. i síma 33554 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. Trader dísilvél, 4 cylindra, til sölu, Spizer jeppadrif og frambretti á Peugeot 404. Uppl. í síma 72978 og 84101. Willys Wagoneer árg. '12 til sölu, sjálfskiptur, 8 cylindra, aflstýri og -bremsur. Uppl. í síma 76656. Ford Cortina 1300 cc árg. 71 til sölu, vel útlítandi. Ekin 115 þús. km, óryðguð, verð 6—700 þús. Uppl. í síma 26855, Guðmundur (á dag- inn) og 40802 (á kvöldin.) Varahlutir. Til sölu varahlutir i Taunus 17, 19 og 20M '69—72. Uppl. veitir Tryggvi i síma 40682 og 86630. Dekktil sölu. Litið notuð dekk undir Subaru til sölu. hagstætt verð. Uppl. i síma 11121. Rekord 1700árg.’66 til sölu, ýmsir varahlutir í 2 dyra station, meðal annars nýleg bretti, góð vél og margt fleira. Uppl. í síma 73569 eftir kl. 5. Volga’75 tilsölu. Topp bill, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-3826. Toyota Corona station ’67 til sölu, skoðaður, útvarp og vetrardekk í þokkalegu standi. Uppl. í síma 24497 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.