Dagblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 08.02.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979. 19 Þú gerir fjandinn hafi það ekkert rétt'. / Maturinn er kaldur og ferlegur á bragðið.. . og tjaldið lítur út cins og rusla haugur! Hvaðætlar þúaðgera I ntálinu? Þetta eru nú bara skrámur! Það þarf ckki aðsaunta neitt! Blaðbera HVERFISGATA: Hverfissatan öll vantarnú VOGAR2 Karfavogur íeftirtalin hverfi / Reykjavík Skeiðarvogur Uppl. ísíma27022 BIAÐIÐ Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð I Reykjavík eða ná- grenni, 100% reglusemi og hreinlæti. Uppl. í síma 29442 og 53588. Vil fá leigða 2ja til 4ra herbergja íbúð I miðbænum sem fyrst. Uppl. í síma 16601. Húsráðendur— leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-, lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á sk^á á allar gerðir eigna. ibúðir, verzlunar og iðnaðarhús- næði. Leigumiðlunin Mjöuhlið 2, sinti 29928. í Atvinna í boði i Vélstjóra eða matsvein vantar á línubát strax. Uppl. i síma 96— 51122 eftir kl. 8 á kvöldin. Netamann og háseta vantar á 230 tonna togbát. Uppl. í síma 42290 eftirkl. 6. Vantar vanan mann til að vera með nýlegan 12 tonna bát, meðeigandi kemur líka til greina. Uppl. í síma 93—2517. Aðstoðarmaður óskast við bílamálun. Uppl. í sima42510. Vön saumastúlka óskast. Últíma, Kjörgarði, sími 22206. Hestamenn. Tamningamaður óskast. Uppl. gefnar í .sírna 23471 eftir kl. 3 á daginn. f > Atvinna óskast Tvítugstúlka óskar eftir vinnu I tízkuvöruverzlun eða hliðstæðri verzlun. Uppl. í sima 30587. Óska eftir ræstingavinnu á kvöldin, uppl. í síma 72779. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu fram að mánaðamótum, allt kemur til greina. Uppl.ísíma 24651. 24 ára maður óskar eftir vinnu eftir hádegi og á kvöldin. nætur- og helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. i síma 43428. 18ára stúlku vantar kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 34071. Blaðamaður. Blaðamaður óskar eftir hluta úr starfi i formi heimaverkefna. Þýðingar, viðtöl og önnur ekki strang-tímabundin störf koma m.a. til greina. Tilboð merkt „Heimaverkefni” sendist afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 18 feb. nk. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Sími 72986. Óska eftir hálfs dags starfi, eftir hádegið, hef reynslu í skrifstofustörfum og hótel- vinnu. Er með stúdentspróf, hef með- mæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—477 25 ára duglegur og samvizkusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi, ýmislegt kemur til greiiia. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 43677 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Óska eftir atvinnu, helzt við afgreiðslustörf. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—294 Tungumálastúdina í uppeldisfræði í háskóla óskar eftir vinnu allan daginn nú þegar. Helzt ætti hún að vera krefjandi og lærdómsrík. Uppl. í síma 21513 eða 66362. Ungurlaghentur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 20274 eftir kl. 2 á daginn. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Timapantanir i síma 73977. Skattframtöl—Reikningsskil 1979. Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94,sími 17938 eftir kl. 18. Skemmtanir Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm- sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrífstofa Einar Logi Einarsson, simi 15080 kl. 2— 6. Diskótekið Disa-ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum I Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Hljómsveitin Meyland. Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssími 82944 frá kl. 9—6, (Fjöðrin), Ómar og i sínta 22581 eða 44989 á kvöldin. 1 Tapað-fundið 8 Certina kvenúr tapaðist föstudaginn 2. feb. frá Þórscafé og upp að Suðurlandsbraut. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 72831 eftir kl. 6. Tapazt hafa gleraugu (svört með þykku gleri). Finnandi vin- samlegast hringi í síma 72829 eftir kl. 7. <S Barnagæzla Ég er 16ára. Óska eftir barnagæzlu á kvöldin í eða við Bústaðahverfi, er vön. Uppl. í sima 38732 eftirkl. 6. I Ýmislegt 8 Óska eftir að taka á leigu tjaldvagn í júli i sumar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—408. Ódýr vikuferð til Osló og heim 21,—28. júni 1979, 120 sæta flugvél fyrir aðeins 50 þúsund norskar, ca 30 þús. íslenzkar á mann, ef full sæta- nýting fæst. Nánari uppl. í sínta 93— 8423 milli kl. 12 og I og 7 og 8 næstu daga. Einkamál V- Ráð i vanda. Þið sent eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við unt vanda- og áhugantál ykkar, hringið og pantið tínia I sinta 28124 ntilli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Frá hjónamiðlun og kynningu Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 1—6, svarað er i sima 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Þjónusta Tek að mérbókhald og ársuppgjör fyrir verktaka og fyrir- tæki, upplýsingar á auglýsingaþjónustu Dagblaðsins, sími 27022. H—311. Tökunt að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. Tilboð ef óskað cr. Málun hf.. sinti 84924. Húsgagnasmíðameistari gerir við húsgögn. ný og gömul S kir, sendir. Simi 66339 eftir kl. 19. Smiðum húsgögn og innréttingar, söguni niður og seljunt efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.. Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Tökum að okkur innheimtu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Rcynið okkar innheimtuaðferðir. Opið frá kl. 10 til 12 og 13 til 18. innheimtuþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Húsaviðgerðir— breytingar. Standsetningar á ibúðunt. breytingar, glerisetning og fleira. Húsasmiður. sími 37074. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar, •geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Gunnarsson garðyrkjumaður, simi 52951 eftir kl. 5 á daginn. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi unt helgar. Flísalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og dúklagningarmaður.simi 31312. Hreingerningar Nýjung á fslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heint. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantið, i •síma 19017,Ólafur Hólm. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- unt, stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir rnenn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðntundur. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.