Dagblaðið - 13.02.1979, Síða 6

Dagblaðið - 13.02.1979, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. Breyftur epnunartlmi OPIÐ KL. 9-9 Amerísku stytturnar frá lee Borten nýkomnar Naag bilaitiafii a.oi.k. 6 kvöldia 'BIOMÍAVIXHH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 Læknaritari - Hveragerði Ritari óskast á læknastofu í Hveragerði. Vinnutími 3 tímar á dag. Laun samkv. 10. launaflokki BSRB. Upplýsingar á hreppsskrif- stofunni, sími 99-4150. Svertastjóri Hveragerðishrepps____ Vil taka á leigu 4—5 herb. íbúd eða einbýlishús í Rvík eða nágrenni. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins, sími 27022. H-831 Iðnaðarhúsnæði - Hafnarfjörður Iðnaðarbúsnæði, 100—120 ferm, óskast til leigu í Hafnar- firði. Nánari upplýsingar í síma 54580 eða 52145. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1978 sé hann ekki greiddur í síð- asta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra auglýsir eftir um- sóknum um DAGVISTUN Ákveðið er að hefja í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, starfrækslu dagvistunar fyrir mikið. fatlað fólk á aldrinum 16—66 ára um næstu mánaðamót. Dagvistunin verður starfrækt virka daga, mánudaga — föstudaga kl. 9—17. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, Hátúni 12, á venjulegum skrifstofutíma. Nánari uppl. i sima 29133 milli kl. 13 og 15. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Ródesía: Skærulidar skutu niður flugvélina allir farþegar og áhöf n fórust, 59 manns Tilkynnt var í Salisbury i Ródesíu i morgun aö Viscount skrúfuþota í eigu Flugfélags Ródesíu hefði verið skotin niður af skæruliðum. Meö henni fór- ust allir innanborðs samtals fimmtíu og níu manns, þar af tuttugu og fimm konur og fjögur börn. Að sögn hernað- arsérfræðinga, sem komnir voru að flakinu i gær var þotan skotin niður með sovézku flugskeyti. Stjórnin í Salisbury er talin hafa þegar svarað þessari árás með þvi að ráðast á skæruliðahópa innan landa- mæra nágrannaríkisins Zambíu. Einnig hefur heimild stjórnarinnar þar til að notfæra sér flutningaleiðir innan Ródesiu fyrir ýmsan inn- og útflutning verið hafnað. Vitað er að Zambíustjórn hefur leit- að hófanna um að fá að flytja um vegi og járnbrautir Ródesíu auk þess sem einnig var reynt að fá ýmis matvæli þaðan. Talið er að árásin á farþegavél- ina muni valda því að Ian Smith neyð- ist til að slíta öllum samningavið- ræðum við Zambíu. Það er ckkert smámál, þegar giraffi fótbrotnar en þessi á myndinni lætur það ekki á sig fá og situr bæði og stendur þrátt fyrir plastspclkurnar, sem vclviljaðir menn útbjuggu handa honum. Annars er hann á útisvæði f Kaiiforniu og festi einn fótinn f mikilli’leðju, sem kom I rigningu. Gfraffinn festist þar og brauzt svo fast og mikið um að fóturinn brotnaði að lokum. Smurbrauðstofan BJORNINN Njáisgötu 49 — Sími 15105 Vörubflahjólbarðar 1100-20-14 Verð kr. 92.300. 1000-20-14 --- 81.370, 900-20-12 --- 67.370, Kín vcrskir hjólbarðar — einkaumboð á Islandi REYNIR S/F SÍMI 95-4400 BLÖNDUÓSI. Auglýsing Greiðsla olíustyrks í Reykjavík fyrir tímabilið október — desember 1978 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslutími er frá kl.. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvísa persónuskilríkjum við móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra Pakistan: Lögmenn Bhuttos áf rýja Lögfræðingar Ali Bhuttos. fyrrum forsætisráðherra Pakistans, hafa til- kynnt að þeir muni áfrýja ákvörðun hæstaréttar landsins um að hann verði tekinn af lifi. Kuwait: Elísabet snæddi með kónginum Ferð Elisabetar annarrar Bretlands- drottningar um löndin við Persaflóa gengur vel. Drottningin braut blað í sögu heimsins i gær, þegar hún snæddi málsverð með þjóðhöfðingja Kuwait. Samkvæmt múhameðstrúnni þykir það ekki sæma að konur snæði með körlum en til þess var tekið að drottningunni brezku fórst þetta vel úr hendi. Shianouk far- inn til Peking Sihanouk prins af Kambódíu, sem nýverið sleit öll tengsl við núverandi og fyrri ráðamenn þar í landi, fór í gær frá Bandaríkjunum áleiðis til Peking en þar ætlar hann að dveljast i útlegð sinni. Prinsinn kom til New York fyrir fjórum vikum til aö hvetja þjóðir heims til að aðstoða ríkisstjórn Pol Pots í Kambódíu gegn innrásarsveitum frá Vietnam. Skipstjóri ákærður Skipstjórinn á flutningaskipinu frá Taiwan, sem kom með 3400 flóttamenn frá Vietnam til Hong Kong í síðasta mánuði hefur verið ákærður fyrir til- raun til svika ásamt nokkrum öðrum. sem komu með skipinu. 1,3 milljóna dollara virði i gulli fannst i skipinu við leit í Hong Kong.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.