Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. 21 I f0 Bridge I> Þaö heyrir til undantekninga að varnarspilaramir fái 10 fyrstu slagina í spili — en það skeði þó í spili dagsins. Sveitakeppni. Allir á hættu. Suður gaf. Norouk * 8 <9 10952 9 D9743 * 875 Vesttr Austuk + K10974 *G3 V 763 ÁKG4 0 K5 0 ÁG106 + ÁG10 * D96 SUÐUR + ÁD632 1? D8 0 82 + K432 Á öðru borðinu gengu sagnir þannig: Suður Vestur Noröur Austur l S pass pass dobl pass pass redobl pass 2 L pass pass dobl pass pass pass Vestur byrjaði á því að spila út hjarta- sjöi. Austur drap á kóng og spilaði litlu trompi. í von um að geta trompað spaða i blindum stakk suður upp kóngnum. Vestur drap á ás og spilaði laufgosa, síðan tíunni. Austur drap á laufdrottn- ingu og spilaði spaðagósa. Suður lét lágt — og aftur lítinn spaða, þegar austur spilaði þristinum. Vestur drap spaðasjö og spilaði tígulkóng og meiri tígli. Austur drap á tíuna. Tók á hjartaás og spilaði síðan tígulás. Suður kastaði spaða en hjarta gosa austurs trompaði hann. Það var fyrsti slagur suðurs og hann fékk til viðbótar slag á spaðaás. Tveir slagir — og 1700 til austurs-vesturs. Það kostaði 18 impa því á hinu borðinu fóru a-v í sex grönd, sem töp- uðust. Þrjú grönd unnin hefðu þó aðeins minnkað tapið um þrjá impa. tf Skák Eftir 8 umferðir á skákmótinu, sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn, voru þeir Bent Larsen og Westerinen efstir með 5.5 vinninga og biðskák. Finninn er þar með tapaða skák gegn Wahlblom — en skák Larsen við Auchenberg tvísýn. í þriðja sæti er Höi með 5.5 v. en síðan komu Kristiansen og Mihalchisin, Sovét, með fimm vinninga. „Þar sem ég hef ekki teflt vel á mótinu mátti ég þakka Wahlblom fyrir þessa skák,” skrifaði Larsen um skák Wahlblom og Höi. Svíinn Wahlblom hafði hvítt og átti leik. 24. Bxe7! - Dal + 25. Kf2 - Dxhl 26. Dg4 — Dal 27. De6+ og hvítur vann. Áður en þú ferð þá láttu mig hafa bíllyklana. Ég ætla í búðinaá horninu.. Mig langar svo í fisk í kvöldmatinn. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökk viliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 9.—15. feb. er í Holtsapóteki-og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarisímsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsinga* eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i bessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég hef lengi reynt að búa til köku úr afgöngum og mér tókst það að lokum. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla dagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild e’ftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og lalbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndap'- Farandsbókasöf'* fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Amerlska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstökj tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin flildir fyrír miövikudaginn Vatnsberínn (21. jen.—19. feb.): Dagur tækifæranna. Vertu viðbúin(n) einhverju óvæntu. Þú mátt búast við velgengni i félagslífi ef þú verður I skyldum félagsskap I kvöld Fiekamir (20. feb.—20. marz): Þú hefur mikla þörf fyrir ástúðenleitaðu ekki of vel að henni. Láttu hana koma eðlilega og mundu að hamingjan er eins og feiminn fugl sem kemur og fer að eigin geðþótta. Farðu út i kvöid Hrúturínn (21. marz—20. april): Notaðu töfrana til að fá menn á þitt mál, það hefst betur en með deilum. Gift fólk finnur nýja ham»n«i.. Nautið (21. apríl—21. maf): Opinská frásögn vinar af reynslu sinni I margmenni veldur þér óþægindum. Þú hugsar upp snjallt ráð til að bæta heimilið en þú þarft hjálp annarra við framkvæmdir. Tvfburamir (22. mai—21. júnf): Mikil vinna virðist bfða þín 1 dag. Krefstu þess að fá frí í kvöld til að gera það sem þig langar til. Gættu að buddunni. Krabbinn (22. júni—-23. júlf): Börn valda spennu f fjöl- skyldunni nú. Þolinmæði og skilningur hjálpar þér að leysa vandanna. Gott kvöld til handavinnu. Ljónið (24. júlf—23. ágúat): Búðu þig undir miklar kröfur til þín frá öðrum I dag. Vit þitt og áreiðanleiki kemur fólki til að treysta þér. ÁstarævintÝri batnar. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Návist ættingja hefur mikil áhrif á þig nú á morgun. Þú þarft næði til að lesa og svara mikilvægu bréfi. Vertu bjartsýn(n) varðandi viðtal Vogln (24. sapt.—23. okt.): Þú færð hugmynd sem léttir vinnuna og gefur þér meiri frftfma. Samþykktu ekki það sem aðrir segja um atburð bara til að öðlast vinsældir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn hefst við slæm skilyrði f öllum málum en það breytist þér f hag seinni hluta dags. Taktu enga áhættu fyrr en eftir "hádegi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ert beðin(n) að segja álit þitt á vini þá gættu þfn mjög vel. Gamall maður gneistar af ástúð og lætur þér finnast að þú sért. einhvers virði. Steingeitin (21. das.—20. jan.): Fréttir af giftingu koma þér á óvart svo skjótt. Sýndu ekki nein viðbrögð því stjörnurnar sýna að hjónabandið fer vel. Taktu tillit til' einmana manns. Afmœlisbam dagsins: Daour fremur en ást einkennir fyrstu viRur ársins. Mörg tækifæri bjóðast þér og þú uppgötvar hæfileika sem þú vissir ekki um. Hamingja kemur á sfðasta mánuði og svo virðist sem þú finnir annað hvort starf eða félaga við þitt hæfi. ; j Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frákl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51 : ú \kure\nsimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. I8 og um helgar sími 4I575, Akureyri, simi 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akurc.ri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis 0g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stQðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. iMinningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. M inningarspjöld Félags einstæðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirnum FEF á ísafirði og Siglufirði. < I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.