Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 16
16 ð DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Notuð gólfteppi til sölu, ca. 3,5x3,10 og 3,5x4,20 Uppl. 1 sima 10386 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu 1 árs gömul Toyota prjónavél með öllum fylgihlut um. Uppl. I síma 76121 milli kl. 4 og 7 í kvöld. Til sölu tvö hlaöróm á kr. 35 þús. Á sama stað óskast keypt svigskíði, 175—185 cm, með öryggis bindingum og skíðaskór nr. 42. Uppl. i síma 43232 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Philco sjálfvirk þvottavél og Silver Cross kerruvagn, sem nýr. Uppl. í síma 83757. Bækur til sölu eftir umdeilda og viðurkennda höfunda, þ.á m. eftir Jónas Svavár, Jónas Árnason, Megas, Svövu Jakobsdóttur, Theresu Charles, Ólaf Jóhann, Alistair McLean, Laxness, Jón Björnsson, Jules Verne, Remarque, Tómas, Guðberg, Jóhannes Helga, Ólaf Hauk, Stefán fréttamann, Hamsun, Matta Jó og Óla Jó auk hundrað annarra. Fornbók- hlaðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Til sölu tveggja hólfa stálvaskur ásamt blöndunartækjum. Einnig eru til sölu notuð ullargólfteppi. Uppl. í síma 28914 eftir kl. 6. Til sölu Delaval forhitari frá Landssmiðjunnr, gerð P 22 seria 2,25 plötur. Einnig 8 fm miðstöðvarketill, Gilbarco olíubrennari og Taco 2ja tommu miðstöðvardæla. Uppl. í sima 52955 eftirkl. 18. Fágætar bækur. Strandamenn, skinnband, tímaritið Hesturinn okkar allt — úrvals eintak, frumútgáfa. Einnig árbækur Ferða- félagsins 1928—1978 og Náttúru fræðingurinn 1940—1970. Mikið val listaverkabóka og rita um stjórnmál nýkomið. Fornbókahlaðan, Skóla- vörðustíg 20, simi 29720. Brother rafmagnsritvél, lítið notuð, til sölu. Uppl. I sima 14516 eftir kl. 5.30. Til sölu Bauknecht uppþvottavél, EL Star frystikista, Westinghouse ísskápur og þvottavél, harðviðarinnihurð og handlaug. Uppl. í síma 38560 frá kl. 9—5 í dag og næstu daga. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið frá 2—6. HerraterUe tebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. Sauma stofan, Barmahlíð34,sími 14616. Óskast keypt Vélsleði. Vil kaupa notaðan snjósleöa, þarf ekki að vera i lagi. Uppl. í síma 43703 á kvöldin. Til sölu er vel með farið unglingaskrifborð með hillusamstæðu i kring, góð og falleg mubla. Uppl. í síma 42926. Vantar nothæfa miðstöðvarofna fyrir vatnslögn. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. Óska eftir að kaupa inniloftnet fyrir sjónvarp. Uppl. I síma 10301. Punktsuðuvél óskast. Vinsamlega hringið í síma 33200 ogeftir kl. 61 síma 42622. Óskum eftir að kaupa góða hjólsög til plötusögunar, sögin þarf ekki að hafa sleða, en nauðsynlegt er að á henni sé lipurt land, bil milli sagar- blaðs og lands þarf að ná 63 cm auk pláss fyrir framdrif. Uppl. í síma 43820. Kaupum enskar, danskar og íslenzkar vasabrotsbækur, blöð og tímaritshefti. Einnig vel með farnar hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Staðgreiðsla eða skipti. Safnarabúðin, Laugavegi 26. Sími 27275. Frágangur á allri handavinnu, allt tillegg á staðnum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu alltaf sí- gildar, full búð af flaueli. Sérverzlun með allt til uppsetningar. Uppsetninga- búðin, Hverfisgötu 74. Framleiðendur, innflytjendur hvers konar vöru. Ef þið viljið koma vöru ykkar á framfæri á Ísaftrði og ná- grenni þá er til stórt og gott húsnæði bæði til vörudreifingar eða sýninga. Allt kemur til greina. Heildsala, smásala, umboðssala á hvers konar vöru eða þjónustu. Þeir. sem hug hafa á því að kanna þetta nánar. leggi nöfn sín inn á afgreiðslu DB fyrir 13. feb. merkt „Vest- fjarða'viöskiptf.” PIRA — hillur — sérsmiði — klamsar Pira-hillusamstæðan er rétta lausnin fyrir skrifstofuna, heimilið, verzlunina og vörulagerinn. Leitið upplýsinga um verð, fáið myndabæklinga í húsgagna- verzlunum eða hjá framleiðanda. Get- um annazt ýmsa sérsmíði úr stálprófíl- um o.fl. Efni eftir óskum. Seljum einnig steypumótaklemmur (klamsa) og tilheyr- andi tengur. Pira-Húsgögn hf., Duggu- vogi 19,simi 31260. Verzlunin Skólavörðustig 19 auglýsir: Höfum mikið úrval af kjólum, pilsum og mussum fyrir árshátiðina. Póstsendum, Verzlunin Skólavörðustíg 19. Uppl. I síma 21912. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bilastæði. I Húsgögn D Til sölu hringlaga 120 cm borð ásamt sex stólum úr furu, borðið er stækkanlegt um 50 cm. Á sama stað er til sölu ruggustóll. Uppl. i síma 28673 eftirkl. 19. Til sölu nýlegt sófasett, þriggja sæta, tveggja sæta og stóll. hjónarúm, sjálfvirk þvottavél og svart/hvítt sjónvarp og sjónvarpsborð. Uppl. í síma 33631. Til sölu árs gamalt borðstofusett, gott verð. Uppl. í síma 71099 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu svcfnstóll, hentugur í barnaherbergi. Uppl. í síma 50240eftir kl. 7. Vcgna flutninga er til sölu raðsófasett, hannað af Sveini Kjarval. Uppl. i síma 40853 í Kópavogi eftir kl. 6. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett og ’hjónarúnt. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 c.h. mánu- daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9 til 7. Sendum i póstkröfu. Húsgagna verksmiðjan H úsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126,sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríjól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaherbergisinnréttingar aftur fáan- legar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6, sími 21744. Svefnbekkir. Til sölu eins og tveggja manna svefn- bekkir af ýmsum gerðum, sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið á laugar- dögum frá kl. 9 til 12. Svefnbekkja- iðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Kaupi og sel notuð húsgögn og heimilistæki. Húsmunaskálinn, forn- verzlun, Aðalstræti 7,simi 10099. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar, og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Heimilistæki D Til sölu þvottavél með þurrkara. Uppl. í sima 40453. Óska eftir að kaupa notaða frystikistu, helzt stóra. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 17376 eftir kl. 7 á kvöldin. Hljómtæki D Til sölu eru vel með farin hljómflutningstæki, JFC segulband. Sansui magnari og hátalarar, gott verð. Uppl. í síma 28673 eftir kl. 19. Til sölu Pioneer stereosett, verð 600 þús. Útborgun 300 þús„ hitt eftir samkomulagi. Úppl. í síma 26824 eftirkl. 15.30. Til sölu er stereo 4500 Hifi magnari, 2x30 wött á hvora rás, sérlega gott innbyggt útvarp með stereomagnara og mixer controlum. Mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. i síma 40364 eftirkl. 5. Til sölu litið notaður Marantz 4 rása magnari, model 40 070 stereo. 2 + quardaodial. Uppl. í síma 42229 eftirkl. 1 ídag. Til sölu 2ja ára vel með farinn Fidelity UA—9 plötuspilari og útvarp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9854. H L J Ó-M-B-Æ-RSF. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Farfisa Vib 370 hljómsveitarorgel til sölu. Skipti möguleg á Yamaha orgeli. Uppl. i síma 39509 eftir kl. 8 á kvöldin. Stofnið hljómsveit. Eigum Gibson SG rafmagnsgítar, Hag- ström 12—strengja, Fender gitar- magnara og 2 Marshalll bassabox. Aflið upplýsinga í síma 34992 eftir kl. 6. Til sölu nýlegt pianó, vel með farið. Staðgreiðsla. Uppl. I síma 17963 eftirkl. 5. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem er. Uppl. í síma 10170 og 20543. 1 Sjónvörp D Finlux og GEC litsjónvörp. Finlux litsjónvarpstæki í hnotu og pale sander, 20 tommu á 415 þús„ 22 á 476 þús., 26 tommu á 525 þús. Einnig GEC litsjónvörp í USA hnotu, 22 tommu á 455 þús. og 26 tommu á 541 þús. Öll tækin eru I ekta viðarkössum, af- borgunarskilmálar eða staðgr. afsl. Veitum aðeins ábyrgðarþj. á þeim tækjum, sem keypt eru hjá okkur. Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18.30. Kvöld þjónusta. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,s. 71640og71745. Fyrir ungbörn Skermkerra. Vel með farin skermkerra óskast til kaups. Uppl. í síma 51717. Skermkerra. Vel með farin skermkerra óskast til kaups. Uppl. í síma 43077. Teppi 35 fermetra rósótt teppi til sölu. Uppl. i síma 18298. Til sölu ný Rossignol með Tyrolia 350 bindingum ST competition 200 og Blizzard Fan 3000 með Look GT bindingum. Uppl. I Skíða skálanum Hveradölum.sími 99—4414. Til sölu nýlegur Innsbruch skíðagalli nr. 38 (dömu) á kr 15 þús. Uppl. i síma 42716. Til sölu skiði, teg. Kastle contact, lengd 1,59 með salomon 222 bindingum. Einnig skiða- skór, Caber. Uppl. í síma 30459 milli kl. 7og9á kvöldin. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Eigum nú ódýr barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi og skíðasett með öryggisbindingum fyrir börn. Eigum einnig skíði, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir börn og full- orðna. Ath.: tökum skíði í umboðssölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 á laugar- daga. Ljósmyndun Áhugaljósmyndarar. Ennþá er fáanlegur v-þýzki stækkunar- pappirinn frá Labaphot: Labaphot er mjög sveigjanlegur og þolir mikla undir- lýsingu. Fluttur inn milliliðalaust og er verðinu stillt mjög I hóf. 9—13-100 bl. kr. 3995. Fáanlegar 4 áferðir í stærðum frá 9—13 til 30—40. Við eigum ávallt úrval af flestum tegundum fram- köllunarefna og áhalda til myndgerðar. Amatör Ijósmyndavörur, sérverzlun áhugaljósmyndarans, Laugavegi 55. sími 12630. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar, Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. I síma 23479 (Ægir). 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filntur. Til- valið fyrir bamaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a: Star Wars, Butch and the kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Tilboða er óskað í eftirtalin ónotuð íslenzk frímerki, saman eða í hvern lið fyrir sig. 3 arkir 50 aur Friðrik 8,1 örk 2 kr. Friðrik 8. 1 örk öll Evrópumerki frá byrjun. Ýmsir greiðsluskilmálar. Tilboðum sé skilað til augldeildar DB fyrir föstudaginn 18. febr/hæstkomandi. Innlend og erlend frímerki, heil umslög, Evrópulönd, Amerika o. fl. Sími 13468 milli kl. 5 og 7 e.h. daglega. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2 la, simi 21170. Grim ubúningaleiga. Grímubúningar til leigu á börn og fullorðna, mikið úrval. Sími 72301. Dýrahald D Þrír stálpaðir hvolpar til sölu á Kaldbak, Hrunamannahreppi, simi um Galtafell. Hestaunnendur. Nú er frost og kuldi og því nauðsyn að hlúa að hestinum eftir góðan útreiðartúr. Því býð ég ykkur úrval ullaryfirbreiðslna á sanngjörnu verði. Sendum í póstkröfu ef óskaðer. Uppl. í síma 52145. Collie hvolpar til sölu. Uppl. i sima 92—7519. Til sölu tvö tryppi á 3. vetri, vel ættuð. Uppl. í síma 37971 eftirkl. 20. 7 vetra hestur, stór og fallegur, talinn efni í kappreiða- hest, til sölu. Húsnæði og fóður getur fylgt í vetur. Uppl. tsíma 72728. Til sölu er 4ra mán. hvolpur, enskur Setter Labrador, verð 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9750. Aðgefnu tilefni vill hundaræktarfélag lslandsbendaþeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Ágætt fullbúið 140 fermetra einbýlishús i grónu hverfi Þorlákshöfn til sölu ásamt 40 ferm bíl skúr og ræktaðri lóð. Verð 17 millj., út borgun 8,5 millj. Getur losnað fljótlega Húsið er 15 ára gamalt. Teppi, innrétt ingar og tæki endurnýjuð. Úppl. í síma 99-3675. /2 Bátar D Eigum á lager sérstaka Tudor rafgeyma fyrir talstöðvar og handfærarúllur. Hagstætt verð meðan birgðir endast. Skorri hf„ Ármúla 28. Sími 37033. I Hjól D Suzuki AC—50 árg. ’75, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 42353 eftir kl. 6. Til sölu er Honda SS 50 árg. ’74. Uppl. í síma 71400 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu DBS karlmannsreiðhjól með fótskiptum gírkassa ásamt Malacudi 50 cc mótorhjóli árg. ’77. Uppl. í síma 42624 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.