Dagblaðið - 21.03.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
9
„UÚKA VERKINU”
Eskif jörður:
Megn ógleði af
peningalyktinni
„Við höfum ákveðið að framlengja
söfnunina a.m.k. út þessa viku meðal
annars vegna þess að blaðið okkar,
Höndin, var svo lengi að berast til
lesenda,” sagði Guðmundur Einars-
son, framkvæmdastjóri Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar, í samtali við
Dagblaðið.
Eins og kunnugt er hóf Hjálpar-
stofnunin í byrjun síðustu viku lands-
söfnun undir kjörorðinu „Ljúkum
verkinu” og var stefnt að því að safna
þeirri upphæð sem nægði tíl að ljúka
við sundlaugarbyggingu fyrir Iamaða
og fatlaða. Þá hefur Lions-hreyfingin
einnig staðið fyrir fjáröflun til þessarar
framkvæmdar. Guðmundur sagði að
þegar hefðu safnazt á milli 10 og 15
milljónir kr. og þar af væru 7,5
milljónir frá Lions-hreyfingunni.
„Við höfum verið að láta okkur
dreyma um á milli 30 og 40 milljónir,”
sagði Guðmundur. ,,Ef það safnast 30
milljónir, þá þýddi það 60 milljónir
með framlagi hins opinbera, og það
segir sig sjálft, að þá væri auðvelt að
hefjast handa. Ef hvert mannsbarn
gæfi sem samsvarar 100 krónum þessa
viku þá væri björninn unninn,” sagði
Guðmunduraðlokum. -GAJ-'
Skilið skiltinu
Aðfaranótt föstudags brutu þrír
piltar niður kafaraskilti á vélsmiðju
Andra Heiðbergs og hlupu burtu með
skiltið. Lögreglá náði piltunum ekki.
Aðstandendur Andra Heiðbergs
heitins vilja gjarnan fá skiltið aftur.
Piltarnir hafa e.t.v. haldið að
verðmætur málmur eins og kopar væri
í skiltinu en svo er ekki þvi það er úr
smiðjureykurinn um völdin eins og
Vilmundur og Ólafur Ragnar á
Alþingi. Fólk óskaði þess á sunnudag
að gerði NA-átt því reykurinn má heita
óþolandi í steikjandi sólskini vegna
ýldulyktar.
Og fólki varð að ósk sinni því á
mánudag voru komin 6—7 vindstíg af
norðri. Og nú finnst engin lykt. En
lyktin er hér mikið vandamál því hér er
oft veðurblíða. Eskfirðingar vonast til
að hinn dugmikli Aðalsteinn Jónsson
kaupi fljótlega reykeyðingartæki frá
Jóni á Reykjalundi eins og þau sem upp
bæjarbúa.
DB-mvnd JH.
voru sett í Hafnarfirði. Þó slík tæki
séu dýr er einnig dýrmætt að fólk haldi
heilsu. Fjöldi manna er á einu máli
um, að eftír að brætt hefur verið lát-
laust í 3—5 vikur þá fari hér að bera á
máttleysi í fólki samfara beinverkjum,
höfuðverk og uppköstum. Fólk getur
þá ekki mætt tíl vinnu og slíkt er dýrt
fyrir þjóðfélagið ef í miklum mæli er.
-Regína/ASt.
Mikill fiskafli berst nú tíl Eski- hefur verið unnið á vöktum við
fjarðar. Kom Hóbnatíndur á laugardag frystingu loðnuhrogna og er því ekki
með 130 tonn, eða fullfermi, og var lokiðenn.
góður þorskur uppistaða aflans en Glaðasólskin var á Eskifirði á
hlutar hans einnig grálúða og ufsi. Þá sunnudag og rifust sólin og verk-
Sundlaugarsöfnunin framlengd:
HUNDRAÐ KRÓNUR
A MANN TIL AÐ
Piltarnir geta komið upplýsingum
um skiltið til DB eða aðstandenda
Andra heitins. -JH.
Svæðismótið íLuzern:
Jaf nréttið f raun
Jafnréttisbarátta kvenna hefur haft
greinileg áhrif hin síðari ár. Það sá ljós-
myndari DB Ragnar Th. Sigurðsson
gjörla nú í vikunni er konan á mynd-
inni snaraði sér út úr bílnum og skipti
um dekk. Enginn af hinu „sterka
kyni” bauð aðstoð sína og Ragnar
forðaði sér eftir að hann „skaut” með
myndavél sinni á konuna.
Þrír íslenzkir
keppendur
— Guðmundur, Helgi og Margeir
Ákveðið er að svæðismót það sem
mjög hefur dregizt að halda fyrir svæði
2 innan Fide hefjist í Luzern í Sviss 17.
maí nk. ísland á þar rétt á þremur
keppendum, sem verða þeir
Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari
og Helgi Ólafsson og Margeir Péturs-
son, alþjóðlegir meistarar.
Þátttakendur verða frá 10 löndum:
4 frá V-Þýzkalandi, 3 frá íslandi og
fsrael, 2 frá Danmörku, Finnlandi,
Noregi, Svíþjóð og Sviss og 1 frá
Austurríki og Færeyjum. Teflt verður í
2 riðlum í undanrásum, 10. umferðir,
17. maí—4. júní, og síðan verða loka-
úrslit, þar sem fjórir efstu-í hvorum
riðli taka þátt ogtefla4 umferðir til við-
bótar, en úrslit skákar í undanrásum
verða látin gilda áfram. Þrír efstu
ménn vinna sér rétt til þátttöku í
millisvæðamóti sem fram fer síðar á
þessuári. -GAJ-
STÚDENTAR STYRKJA
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Alþýðuleikhúsinu — sunnandeild Með þessu vill nefndin styrkja
— barst afar vegleg gjöf frá 1. des. „ágætt framlag leikhússins tíl
nefnd stúdenta um síðustu helgi. Á sósíalískrar listar á íslandi” eins og
fundi sem nefndin hélt 27. febrúar sl. segir í bréfi nefndarinnar. Peningarnir
var samþykkt að veita Alþýðuleik- voru afhentir á frumsýningu á barna-
húsinu 700 þús. kr. styrk, sem er ágóði leikritinu Norninni Baba-Jaga.
af dansleik 1. des. sl. -JH.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 - Sími 15105
Brotið blað i sögu læknisþjónustu
„Ráðizt var í byggingu geðdeildar
við Landspítalann af brýnni þörf
vegna langvarandi skorts á aðstöðu
til þjónustu við geðsjúka.
Heilbrigðisyfirvöld unnu mjög vel að
áætlun um framkvæmdina. Var
byggingin hönnuð fyrir ahliða
þjónustu við geðsjúka, menntun
heilbrigðisstétta og í samræmi við
stærð Landspítalans. Með þessari
framkvæmd var brotið blað í
þróunarsögu læknisþjónustu á
íslandi. Hafa heilbrigðisyfirvöld
unnið ötullega að framgangi þessa
verkefnis síðan, þrátt fyrir mótbyr.”
Þannig segir í yfirlýsingu frá
almennum fundi í Geðlæknafélagi
íslands sem blaðinu hefur borizt.
„Fundurinn lýsir ánægju með
þær úrbætur, sem eru á næta leiti á
þjónustu við geðsjúka og treystir
heilbrigðisyfirvöldum að vinna áfram
að nauðsynlegri uppbyggingu þessa
þáttar heilbrigðiskerfisins.” -GAJ-
FÉLAGASAMTÖK - FYRIRTÆKI
Utvegum áprentaða T-boli með
felags-eða firmamerkiyðar
Getum útvegað með venjulegum fyrirvara T^boli
(hálferma skyrtuboli) úr 100% bómull, áprentaða
með félags- eða firmamerki yðar.
Önnumst jafnframt hönnun á merki
eða myndskreytingu til áprentunar
eftir yðar hugmyndum.
Lágmarkspöntun er 60 stk. Verð frá kr. 1500.
Yðar hagur að panta sem fyrst.
Símatími: 10-12 & 2-4 alla virka daga.
HEILDVERSLUN
GEISLAGÖTU 5
SiMI (96)21434
AKUREYRI