Dagblaðið - 03.04.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979.
17
Sjónvarpsitiarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20
tommu tækjum í sölu. Athugið —
Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Litið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6.
Ath.: Opið til 4 á laugardögum.
Hljómtæki
Kenwood KR 6170
Jumbo, magnari með trommuheila,
Timer, tveimur gítarplöggum og reverb.
Mjög góður magnari fyrir gott verð.
Uppl. í síma 92—3851 Keflavik, eftir kl.
7.
Til sölu Kenwood KA-3500
2 x 40 vött magnari, Kenwood KT-
5300, FM/AM, tuner, Sony TC 188-SD
kassettusegulband, TEAC A-3340-S 4ra
rása spólusegulband, einnig Baldwin
skemmtari. Uppl. í síma 30602 og 16593
eftirkl. 18.
I
Hljóðfæri
i
Til sölu Richenbacker bassi
(Hondo eftirlíking). Sími 36275.
HLJÓMBÆR S/F,
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Ljósmyndun
D
Til sölu:
Rolley Flex SL 350 með 1,8—50 linsu,
Praktica L með 2,8—50 og 2,8—135
linsum, einnig Metz 185 flass og
Sixtomat Ijósmælir. Uppl. í síma 27989.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvíkmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam-
komur. Uppl. i síma 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
16 mm super 8 og standard 8 mm
Kvikmyndafilmur til leigu ímikluúrvali,
bæði tónfilmur og (Döglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. í
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda i fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til kaups. Kvikmynda-
skrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út
á land. Uppl. í síma 36521 (BB).
SUPER 8 kvikmyndafilmur
nýkomnar frá USA, yfir 40 titlar. sv/hv
verð: 3790 — 200 fet, t.d. Keyston
Kops, gráthlægilegar gamlar grin-
myndir. Al Capone-Dillinger-Coffy,
Gulliver i Putalandi, Apaplánetan -
Tarsan-Popey-Magoo-Bungs-bunny
o.fl. Einnig mikið úrval í litum, tal- og
tónfilmur. Amatör, Ijósmyndavörur,
Laugavegi 55, sími 12630.
Dýrahald
Urvals klárhestar
með tölti ög alhliða gæðingar til sölu.
Uppl. frá kl. 20—22, sími 93-8198.
2 fiskabúr til sölu,
200 litra og 160 litra. Fiskar fylgja eftir
vali, þ.á m. Oskar par sem orðin eru um
20 cm stór. Uppl. isíma 28185 eftir kl. 6.
Viltu kettling gefins?
„Uggi” er 5 mánaða gamall fress, mjög
fallegur, gæfur og hústaminn. Viljum
losna við að deyöa hann, þú mátt eiga
hann. Uppl. i síma 23588.
Til sölu hamstur i búri.
Uppl. ísíma 72301.
6 vetra gamall hestur
til sölu, mjög viljugur. Uppl. I síma 92—
6617 milli kl. 6og8.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
l.simar 14130og 19022.
Gæludýraeigendur ath.
Purina hunda- og kattafóður, er banda-
risk úrvalsvara. í því eru öll næringar-
efni, sem hundar og kettir þurfa. Prófið
Purina og dýr þitt dafnar. Rannsóknir
tryggja Purina gæðin.
Byssur
Vil kaupa notaðan 222 cal.
riffil. Uppl. í sima 42381 á kvöldin.
8
Til bygginga
D
Einangrunarplast,
2 1/2”, til sölu á afar hagstæðu verði.
Uppl. í síma 14905 kl. 9—12 og 1—5.
Seljum ýmsar gerðir
af hagkvæmum steypumótum. Leitið
upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, sími 29022.
8
Verðbréf
D
Átt þú vixla,
reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert
búinn að gefast upp á að reyna að
innheimta? Við innheimtum slíkar
kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi H.á-
kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg-
arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318.
Óska eftir talstöð
í trillubát. Sími 97-7375.
Til sölu GMC bátavél
með gír og skrúfu, 115 ha. vél, smíðaár
1973. Uppl. ísima 17104eftir kl. 7.
Til sölu tæpl.
2ja tonna trilla með Perkings dísilvél og
dýptarmæli. Uppl. i síma 37005 eftir kl.
6.
Óska eftir að kaupa
lélegt mótorhjól. Uppl. í síma 38058
næstu kvöld.
Til sölu Harley Davidson
árg. 74. Uppl. í síma 94-7193 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
Til sölu Yamaha MR,
fallegt og gott hjól og vel með farið,
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 73688.
Til sölu Yamaha 360 RT 2
árg. 76. Uppl. isíma 73118 eftir kl. 18.
Til sölu Yamaha MR 50
árg. 78, ekið 3000 km, mjög vel með
farið, og gulur NAVA hjálmur (lok-
aður). Uppl. í síma 35974 eftir kl. 19.
Til sölu nýlegt
10 gíra kappakstursreiðhjól. Uppl. í sima
81639 eftirkl. 16.
Gott reiðhjól
óskast handa 8 ára telpu. Uppl. i síma
75566 eftir kl. 18.
Til sölu Suzuki 50 árg. 77,
mjög vel með farið og í toppstandi.
Uppl. í síma 97-5174 i hádeginu.
Til sölu Honda 350 SL
árg. 74. Simi 99-3873.
Bílaþjónusta
Önnumst allar almennar viðgerðiir
á VW Passat og Audi. Gerum föst
verðtilboð í véla- og girkassaviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta. Vanir menn.
Bíltækni Smiðjuvegi 22, simi 76080.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar
viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20, Kóp. Sínii 76650.
Við framleiðum
kúpta bilglugga úr reyklituðu og glæru
plasti í flestar gerðir bifreiða. Eigum til á
lager gluggasett í Bronco og VW. Fag
plast hf, simi 27240.
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfða 6, simi 85353.
Bílaviðskipti
Bi
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Óska eftir Volvo Amason,
aðeins fallégur bill kemur til greina.
Uppl. í sima 36655 eftir kl. 4 á daginn.
Mazda station 818—929 ”77—78.
Óska eftir að kaupa Mözdu 818—929
station. Greiðslufyrirkomulag 2 millj.
út, eftirstöðvar fastar mánaðargreiðslur.
Uppl. i síma 72549 eftir kl. 7.
Til sölu húdd á Dodge Dart
'67—’69. Uppl. i síma 92-1388 eftir kl. 7
á kvöldin.
Willysárg. 74
til sölu, góður bill. Uppl. i síma 81272
eftir kl. 7.
Subaru 1400.
4 WD árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 97-
7491 á kvöldin.
Honda 350 SL
til sölu. Uppl. í sima 93-1688 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur
nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og
fullorðna ViðgcrAi op vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið
Hjóliö, Hamraborg 9, sinii 44090. Opiö
kl. 1—6, 10—12 á laugardögum.
Fasteignir
Raðhúsalóð I Hveragerði
til sölu, búið að steypa sökkla og fylla i
þá. Vil gjarnan taka bíl upp i greiðslu.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—749
Söluturn nálægt miðborginni
til sölu eða leigu nú þegar. Góðar
innréttingar og tæki, núverandi lager er
að verðmæti ca 1 1/2 milljón. Tilboð
sendist DB fyrir 10. apríl merkt
„Söluturn”.
Bifreiðaeigendur,
vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig
tökum við bíla sem eru tilbúnir undir
sprautun og gefum fast verðtilboð. Uppl.
í síma 16182 milli kl. 12 og 1 og eftir kl.
7ákvöldin.
Til sölu fiberbrctti
á Willys '55—70, Datsun 1200 og
Cortinu árg. 71, Toyotu Crown ’66 og
'67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota
Crown ’66—'67 og Dodge Dart '6.7—
’69, Challenger 70—71 og
Mustang '67—'69. Smiðum boddihluti
úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, simi 53177. Nýir eigendur.
Bílaleiga
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400
auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf.
Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í
hádeginu, heimasimi 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab bifreiðum.
Bilasalan Bílakjör auglýsir.
Hef opnað bilasölu að Sigtúni 3 (sama
húsi og þvottastöðin Bliki), sími 14690.
Okkur vantar allar teg. bíla á skrá, tök-
um einnig vörubíla, fólksflutningabíla
og hvers konar vinnuvélar til sölumeð
ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum
örugga og góða þjónustu. Höfum opið
alla virka daga kl. 9—7 nema þriöjud. og
fimmtud. vcitum viðsérstaka kvöldþjón-
ustu og höfum opið til kl. 22, laugard.
10—16 og sunnud. 13—16. Bílasalan
Bílakjör Sigtúni 3.
Sunbeam 1600 DL árg. 75
til sölu, ekinn 36 þús. km, góður bíll.
Uppl. ísíma 74951.
VW 1300 árg. ’67
til sölu með vél 1200, eyðir minna, skoð-
aður 79. Uppl. í síma 50818 eftir kl. 5.
Ford Bronco árg. ’66
til sölu. Uppl. í síma 93-1287.
Chevrolet Nova
árg. 72 til sölu. Bíllinn er á Bílasölunni
Braut Skeifunni 11.