Dagblaðið - 03.04.1979, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979.
(t
Utvarp
23
Sjónvarp
FÍKNIEFNI, SÍBERNSKA OG BARNAÁR
— útvarp íkvöld kl. 19,35:
Helmingur gamla
fólksins alkar
„Ég tala um áfengi sem aðalfíkni-
efnið og þá vitneskju sem er nýleg að
áfengi myndi morfín í líkamanum,”
sagði Esra Pétursson læknir sem í
kvöld heldur erindi í útvarpinu undir
nafninu Fíkniefni, síbemska og barna-
árið.
,,Ég tala einnig um önnur þau fíkni-
efni sem algengast er að menn neyti hér
á landi, það er að segja hass og amfeta-
mín. Ég tala um þau áhrif sem þessi
efni hafa á fjölskyldur þeirra sem neyta
þeirra, aðallega þó bömin. Ég tala
ekkert um það fíkniefni sem mestum
skaða veldur þó liklega, það er að segja
tóbakið. Tóbakið er þó skárra en
áfengi að því leyti að það er seigdrep-
andi, drepur fólk á einum 30—40 ámm
og veldur takmörkuðum skaða öðmm
en þeim sem nota það.
Þá sem neyta ftkniéfna kalla ég
síbernska þvi þeir virðast aidrei læra að
hætta að vera börn. Dæmi um það er
fólkið í Jonestown í Guyana. Foringi
þess notaði amfetamín og pillur mikið.
Hann drap börnin í þorpinu fyrst á
blásýru því hann vissi að eftir að þau
væm dáin væri auðveldara að drepa
foreldrana, þeir myndu ekki vilja lifa
án barnanna.
í Bandaríkjunum og Danmörku er
ástandið orðið þannig núna að helm-
ingur fólks sem komið er yfir 65 ára
aldur er áfengissjúklingar. Stafar þetta
af því sem við hér köllum siðmenntaða
drykkju. Fólk drekkur kannski einn til
tvo bjóra á dag og eyðileggur í sér
lifrina og með aldrinum eykst drykkjan
á meðan hæfUeikinn til að vinna úr
vínandanum minnkar. Þetta er orðið
stórt vandamál hjá fólki i öUum stétt-
um, sama hvað mikla ábyrgðarstöðu ekki hætt að vera böm
það hefur. Þetta fólk hefur einfaldlega
Esra Pétursson læknir
DB-mynd BJamlelfur.
\________________________________________
/ ---------------------------------------
LOFTSLAGSBREYTINGAR—sjónvarp í kvöld kl. 20,50:
Talað um veðríð
j
\
Þó mörgum finnist veðrið ef til vill
ekki skipta máU ræður það samt miklu
um uppbyggingu þess þjóðfélags sem
við Ufum í. Eða hver getur hugsað sér
strákofa eða bámjámsskúra hér á
landi.
Einhver hafði eftir útlendingi að á
íslandi væri aldrei veður, bara sýnis-
horn. Sú skoðun hefur hins vegar ekki
átt rétt á sér síðustu vikumar, þegar
óvenjustaðviörasamt hefur verið, og
muna elztu menn varla annað eins. En
núna hefur veðrið breytzt og hver veit
hvernig það verður í framtíðinni?
Kannski þátttakendur i umræöu-
þættinum í kvöld.
-DS.
Eitthvað verður komið inn á veður-
far í gegnum aldirnar og þau áhrif sem
veðrið hefur haft á fólkið í landinu,”
sagði Páll.
Eftir því sem fólk talar um veðrið hér
á landi ættu menn að hafa áhuga á að
hlusta á sérfræðinga spjalla saman um
það. Sagt er um íslendinga að þeir séu
eins og Bretar að því leyti að allir tali
um veðrið en enginn geri neitt til þess
að breyta því. Þó mun sá munur á
íslendingum og Bretum að Bretar em
yfirleitt aldrei ánægðir með sitt veður
og það kemur þeim sífellt á óvart þó
þeir ættu að vera orðnir öllu vanir í því
efni ekki síður en við.
Veðrið seinni hluta marzmánaðar var óvenjulegt um margt. Sólskin var daglega
og frost um nætur. Inn á þetta verður meðal annars komið i umræðuþætti sem
Páll Bergþórsson stjórnar í kvöld í sjónvarpi.
DB-mynd Ragnar.
—sem enginn gerir neitt í að breyta
„Mér datt í hug að fólk hefði áhuga
á umræðum um veðurfar eftir að
veturinn hefur verið svona óvanalegur
hvað veður snertir og hafís,” sagði Páll
Bergþórsson veðurfræðingur um
umræðuþátt sem hann stjómar í sjón-
varpinu i kvöld.
„Til liðs við mig fæ ég Sigurð
Þórarinsson jarðfræðing og jökla,
Trausta Jónsson veðurfræðing og af
sjónum Svend-Aage Malmberg haf-
fræðing.
Við ræðum um þær breytingar á
veðri sem nýlega hafa orðið mestar og
þá möguleika sem eru á þvi að sjá slíkar
breytingar fyrir.
Svona þokkjum viíl Júdis, lævlsin svikara sem kyssir Jesúm. Krístján Bender reynir að fá fram aðra mynd af
honum. Þessi mynd er úr bókinni Biblian i myndum.
HINN FORDÆMDI
—útvarp í kvðld kl. 20,30:
Júdas frá
nýrri hlið
„Sagan gerist á dögum Jesú Krists í
Jerúsalem. Sá frægi maður Júdas
Ískaríót er aðalpersónan og er hann lát-
inn segja söguna. Sagan gefur dálítið
aðra mynd af honum en við eigum að
venjast,” sagði Valdimar Lárusson
lögregluþjónn í Kópavogi sem í kvöld
byrjar að lesa nýja útvarpssögu. Sagan
er Hinn fordæmi eftir Kristján Bender.
Hinn fordæmi vísar til aöalpersón-
unnar, Júdasar.
„f sögunni er hann látinn skýra út
hvað það var sem fékk hann til þess að
gera það sem hann gerði. Reynt ér að
draga fram persónuleika hans og er það
gert á annan hátt en oftast er gert,”
sagði Valdimar.
Kristján Bender, sem var Carlsson,
var fæddur árið 1915 i Borgarfirði
cystra. Hann tók próf frá Eiðaskóla
árið 1934og fór þá að vinna ýmis störf,
sem verkamaður og sjómaður. Árið
1947 hóf hann störf hjá ríkisféhirði og
starfaði þar áratugum saman.
Hinn fordæmdi er eina skáldsaga
Kristjáns en auk hennar gaf hann út tvö
smásagnasöfn, Lifendur og dauðir árið
1946 og Undir Skuggabjörgum árið
1952. Hinn fordæmdi kom út árið
1955.
-DS.
V_____________________________/
Útvarp
Þriðjudagur
3. apríl
12.00 Dagskriin. Tónlcikar. Tilkynningar.
12.25 Vcðurfrcgnir. Fréltir. Tilkynningar. A frt-
vaktínnL Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðhin og móttaka. Sjötti og síðasti þátt
ur Ernu indriðadóttur um fjöimiðla. Fyrir er
tekin útgáfa tímarita um listir og menningar-
mál. R«tt við Árna Óskarsson, Jwstein
Marelsson og Arna Bergmann.
15.00 Miðdegistónlelkar.Sinfóniuhljómsveii út-
varpsins 1 MUnchcn leiV* forleik að óperunni
„Oberon** eftir ^e*vr; Rafael Kubelik stj.Fil-
harmonlusveitin »Stokkhólmi leikur Sercnööu
i F-dúr op. 31 eftir Stenhammar; Rafael
Kubelik stj.
15.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson. Sagt frá norskum ncytendasamtök-
16.00 Frétlir. Tilkynningar. 116.15 Veöurfregn
irl.
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýmsum lóndum.
Áskell Másson kynnir rúmenska tónlist i
þessum þætti.
16.40 Popp.
17.20 Tónlistartími barnanna. Egiil Friöleifsson
stjórnar timanum.
17.35 Tónletkar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttír. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Fikniefni, sibprnska og barnaárið. Esra
Pétursson læknir flytur erindi.
20.00 Kammertónllst Igor Zhukoff, Grigory og
Valentin Feigin leika Trió nr. 11 c-moll op. 32
fyrir píanó, Hðlu og sclló cftir Anton A rcnsky.
20.30 Útvarpssagan: „Hinn fordwmdi eftír
Kristján Bender Valdimar Lárusson byrjar
lesturinn.
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þursteinn
Hannesson syngur lög eftir Fvþór Stefánwon.
Sigvalda Kaldalóns. Jón Þórarinsson, Svein
bjöm Sveinbjömsson og Markús Kristjánsson
b. t Mióbæjarskólanum i Reykjavik. Val
geröur Glsladóttir rekur minningar frá a»ku-
árum. Pétur Sumariiflason les. c. „Smalinn og
álfamærin”, Ijóð eftir Sigfús Guttormsson.
Óskar Halldórsson dóscnt lcs. d. Dranmar
liermanns Jónassonar á Þingeyrum.
Haraklur Ólafsson dósent Jes þriöja og slflasta
lestur e. A miðilsfundl. Frásaga eftir Stcinþór
Þórflarson á Hala. Sigþór Marinósson les. f.
Kórsðngun Karlakór Reykjavikur syngur lög
eftir Bjama Þorsteinsson. Páll P. Pálsson stj.
22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgun
dagsins. Lestur Passiusálma (42).
22.55 Viðsjá: Ögmundur Jónasson sér um*þátt
inn.
23.10 A hijóðbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfraíöingur. „Keisarinn Jones”
(The Emperor Jonesl, leikrit eftir Eugenc
O'Neill. Leikendur: James Earl Jones, Stefan
Gierasch, Osceola Archer og Zakes Mokae
Leikstjóm og æfmg: Theodore Mann.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
4. apríl
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 LeikDmi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll
HeiÖar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 18.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l.
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis iög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Sjónvarp
D
Þriðjudagur
3. apríl
20.00 Friltlr ok tedur.
20.25 Auglýsingar oj dagskrá.
20.30 Ungtersklr hestur s/h. Ungverjar eru víft
frægir hcstaraenn. 1 þessari mynd cr brugOið
upp svipmyndum af þjúifun gæðinga af úrvals
kyni, m.a. Lipizzan siofni, en þeir eru þekktir
un< allan hcim fyrir fótfimi. Þýðandi og þulur
Bogi Atnar Finnbogason.
20.50 Loftslagsbreytingar. Umræðuþáttur I
beinni útsendingu undir stjórn Páls Bergþórs
sonar vcðurfræðings. Þátttakendur dr. Stg-
urður Þórarinsson, Trausti Jónsson og Svend
Aage Malmberg. Útsendingu stjórnar Orn
Harðarson
21.40 lluiduherinn. Fcluleikur. Þýðandt Ellert
Sigurbjðmsson.
22.30 Dagskririok.