Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 1
1
I
5
iriálst,
úháð
5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979 — 84. TBL. RITSTJÓRN StÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022.
f Órói á vinnumarkaði með haustinu:
VI Vl Q vlllllUIIIQI Hulll IIIW IIQUvIiIIIUh
Forsætisráðherra heffur
hafnað samstarfi við ASÍ
segir Benedikt Davíðsson
„Forsætisráðherra hefur með því sagði Benedikt Daviðsson, formaður falla niður 1. desember samkvæmt reyna að fá þessu breytt fyrir 1. höfum getað. Sambandsstjórnar-
að kýla þetta í gegn í rauninni Sambands byggingamanna, í viðtali frumvarpinu. Ekki er ólíklegt, að desember.” fundur hjá okkur verður kallaður
hafnað því samstarfi, sem við DB í morgun. fyrir þann tíma muni verða órói á ,,Við höfum reynt að hafa þau saman i iok apr'd eða i maítildð
AJþýðusambandið bauð upp á,” „Bætur til hinna lægstlaunuðu vinnumarkaðinum og við munum áhrif á efnahagsfrumvarpið, sem við taka afstöðu fyrir 1. júni.” -IIH.
Krístin Erla Karlsdóttir, ungfrú Reykjavík.
Ungfrú Reykjavík:
DB mynd Ragnar.
TVITUG BUÐARMÆR
Kristín Erla Karlsdóttir, tvítugur afgreiðslumaður í verzluninni Basar, var í gærkvöldi kosin ungfrú Reykjavík eftir harða
keppni við 9 stúlkur aðrar. Keppnin var nijög jöfn og var sú dómnefnd sem sá um valið hreint ekki viss um hverja stúlkuna
ætti að kjósa en gestir á Sunnukvöldi, þar sem valið fór fram, gáfu endanlegan úrskurð.
í öðru sæti var Helga Guðmundsdóttir, þriðja Guðlaug Halldórsdóttir, fjórða Guðbjörg Sigurðardóttir, fimmta Sigrún
Sætran og í 6. sæti urðu þær Guðbjörg Antonsdóttir, Elísabet Gisladóttir, Unnur Ingólfsdóttir, Auður Elisabet Guðmunds-
dóttir og Sigriður Pálsdóttir.
Sjö efstu stúlkurnar halda áfram keppni um titilinn ungfrú Island en leyndarmál er þar til að þeirri kemur hverjar stúlk-
urnar númer 6 og 7 endanlega verða. — DS
Óvenjuleghjónavígsla -Sjábis.5
Hvert fara
Sjábls. 24-25
Þægilegur páska-
matseðill á
viðráðanlegu verði
— Kaupmenn velja matseðiil fyrir lesendur
Dagblaðsins — Sjá bls. 4
Borðum sífellt minna
kindakjöt
— off ramleiðslan er 35 af hundraði — Sjá bls. 6
Mannb jörg er Kristrún ÍS fórst
íFaxaflóa -Sjábis.7
íslandsmótið í skák haf ið - Sjá bis. 5
Ómaröruggur
sigurvegarií
fyrsta ralli ársins
-Sjábls.6