Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 2

Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. Kr. 12.840.- Kr. 12.840.- Kr. 11.980.- Kr. 15.930.- Kr. 8.580.- Kr. 12.840.- Kr. 8.580.- Leðursandalar Skilvísum finn anda þakkað Oddur H. Þorleifsson skrifar: Aðeins nokkur þakkarorö til hinz samvizkusama finnanda myndar- innar er ég glataði úr vasa mínum fyrir nokkru. Það má vissulega segja að það sé glópska að láta sér eitthvað úr greipum renna, hvort sem það eru peningar eða önnur verðmæti. En við erum víst flest með því marki brennd að hversu gætilega sem við þykjumst meðhöndla ýmis verðmæti bera hin svokölluðu mannlegu mistök okkur ósjaldan ofurliði. — Og ekki gerir tímahrakið hlutina auðveldari. Það var einkum ánægjulegt að í sama tölublaði (29. marz) birtist þakkar- bréf frá föður pilts er hafði endur- heimt glatað fé sitt. Það yljar manni innvortis, ekki síst á skegg og skálm- öld. Vissulega er meirihluti samborg- ara okkar heiðarlegt fólk og hér vil ég undirstrika orðið — hinn óbreytti borgari— Ég vil að endingu hrósa Dag- blaðinu fyrir það hversu drengilega það kemur tii aðstoðar, sérstaklega þeim sem minna mega sín, þegar sú óheppni hendir að verðmæti eru allt i einu horfin ,út í buskann. — Ég vona að enginn skilji orð mín á þann veg að ég eða hver annar sem tapar ein- herju geti ætlazt til þess af Dag- blaðinu, eða öðrum blöðum, að þau geti annazt slíka þjónustu endur- gjaldslaust — Það er að sjálfsögðu matsatriði ritstjórnar hverju sinni hvar mörkin skulu sett. Smá innskot í lokin — á lögreglu- stöðinni (sér deild) eru býsn tapaðra muna sem fundizt hafa og er skilað þangað. Mistök í dagskrár- vinnslu —séra Auður skal titluð séra eins ogaðrirprestar Jóhannes Arason þulur hringdi: „Ég las í Dagbiaðinu 4. apríl at- hugasemd frá konu vegna þess að sr. Auður Eir hefði ekki verið titluð sr. í kynningu sunnudagsmessunnar. Þetta er alveg réttmaét athugasemd, því auðvitað nær ekki nokkurri átt að titla hana ekki eins og aðra presta. Hitt er annað mál að mér fannst á greininni eins og konan áliti mig höfund að þessari kynningu og hefði tekið það upp hjá sjálfum mér að kynna hana ekki sem séra í upphafi. Hið sanna í málinu er að við þulirnir fáum prentaða dagskrá, sem ekki er unnin af okkur og lesum við þessa dagskrá upp í útvarpið. Því miður at- hugaði ég ekki þessa skekkju i hand- riti mínu fyrr en aö lokinni messu. Það mætti því frekar segja að ég hafi kippt þessu í liðinn með þvi að leiðrétta mistökin eftirá. Samstæða Tölvuklukka meö minni fyrir afspilun Útvarpsmóttakari (Tuner) Kraftmagnari 2x50 RMS wött Kontrolmagnari Kassettu segulbandstæki % m FISHER FISHER hljómtæki og myndsegulbönd eru talin þau fullkomnustu og bestu í heimi. Vió bjóóum möguleika fyrir alla í FISHER hljómtækjum. Hátalarar Piötuspilari Kassettu segulbandstæki 50-125 RMS wött Seguldrifinn (Direct Linear) 2og.3hausa ■ ;j ' 7 "éTÍ Í i S *** •* 1 , ^ * • m fi £ 4- Í 1 ( r* • “ Vi ‘fi; 'ft • ■ - “ ’ P Magnarar Útvarpsmagnarar Myndsegulbandstæki CA-2110 = 2x55 RMS wött 72—360 RMS wött Betacord sama kerfi og CA-2310 = 2 x 70 RMS wött Sony, Toshiba, Sanyo o.fl. SJÓNVARPSBUDIN BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.