Dagblaðið - 09.04.1979, Side 3

Dagblaðið - 09.04.1979, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. 3 „Gunnlaugs- búð sér umsína” Sigurjón Sigurbjörnsson, Lindar- hvammi 7 skrífar: Einhver Guðmundur Guðmunds- son gerir réttmæta athugasemd í 4. liðum um viðskiptahætti alþingis- manna í Dagblaðinu 21. marz sl. Reyndarerfjórði liðurinn á misskiln- ingi byggður. Þar sem hann segir að þingmenn Alþýðuflokksins hafi hindrað samningu laga um greiðslur, til fallinna frambjóðenda. Sannleikurinn er sá að allir flokkar samþykktu lög um þetta efni 19. des. 1978. Luku þeir þessu á síöustu fundum fyrir jól, til þess að geta betur notið jólagleðinnar. Lögin eru svohljóðandi: Lög um biðlaun alþingismanna 1. gr. Alþingismaður, sem setið hefir á Alþingi eitt kjörtímabil eða lengur, á rétt á biðlaunum er hann hættir þingmennsku. Biðlaun skal greiða í þrjá mánuði eftir eins kjörtímabils þingsetu en í sex mánuði eftir þing- setuí lOár eða lengur. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda þau einnig um þá sem létu af þingmennsku við síðustu alþingis- kosningar. Þarna hafið þið það. Er nú víðs- fjærri sá hugsunarháttur sem fékk Jón á Reynistað, fyrrum þingmann Skagfirðinga, til þess að flytja á þingi 1923 tillögu um að þingmenn afsöluðu sér dýrtíðaruppbót þeirri er þeim var heimiluð vegna ófriðarins 1914—1918 og einn þingmaður, Pétur Ottesen, þingmaður Borg- firðinga, aldrei vildi taka við. Athyglisvert er að fyrsti flutnings- maður frumvarps þessa var sósíalist- inn Garðar Sigurðsson. Ekkert röfl — fínar frúr og fínir karlar t.uflmundur GaðmMduoB tkrlf«r: ofl tora baðiðlr margir I srnn. Skófu undan noglunum skítinn, „sgu", rkkl lltlnn. Sso kvað Halldór tál. Gunnlaugs- son. héraðslxkntr i Vrstmannaryjum foröum, og sennilega mztti scgja eitthvað svipað um þrssar mundir Eða hvað sagör rkki þernan á Hótrl Borg. cn þar hafa þingmenn ofl veríð með fundi og aðsetur á hrrbergjum til vinnu: Alþingismenn. Oj bara. Ptssa i vaskinn? Það var nú annars rkki þetta. sem xtlunin var að grra að umrzðutfni nú. og i nokkrum slöari grtinum, hcldur óráðsia þrngmanna og bruöl. I) Kyrir stuttu tcgir málari nokkur. um miktö . .. Ég byrjð&t - barnðportrettum íyrlr rðrogimir tarUrognuna ■ *r tg ndkkurs konarhirb- I milisri Cyrlr Alþingi. þvJ f8 l«r «6 vlnna aö nokkrum ■ myndum aí olþ..igt*n>unn' 1 um. Pttu «r vlnni. „ Hún «r vtl borguo o |\«rt rön." __. - ________ myíida ' I Baluiar aag&l *,ul‘ I mytvdln m.6 grallkvwi- I iUröinuh«re'venös«í.»&fá 1 1 gialOslnnl alu | myndlr M,r4 sem rkki cr talinn af ódýrari gerö- inni. I blaðasiðtali um alvinnu- horfur hjá sér m.a.: „Siðan komu finar frú og linir karlar, og núna er ég nokkurs konar hirð- málari fyrir Alþingi, þvi ég cr að vinna að nokkrum myndum af al- þingismönnum. Þrua cr ágxt vinna. Húnervel borguðogckk- ert ron."(???) Spurning: Hvaðan krmur Gils þingforsrta A Co. hcimild lil þess að mála þingmrnn (og þá vafalaust „i lil". scnnilega rauðum, Mcikum o.s.frv. eflir flokkum). fyrir zrið fé. sóll i vasa tkaitgreiðenda. 2) Hvrrt vrgna rru skattgreiðendur lálnir borga hinar frzgu þing- vrizlur? A vrnjulegum árshaiið- um borgar hver fyrir sig. 3) Hvaðan krmur Alþingi heimiB lil þess að hafa menn á launum (rinhvrrja Kirkjubób Haildöra o.n.l vtð að srmja og grfa úl a-v i- sögur þmgmanna á gljápappir, alll á kosinað skaligreiötnda? 'Múrarar. vélsijórar, presiar og aðrir i þjóðfélaginu verða að sjá 'jálfir um sinar zvisögur. en láia ekki almcnning borga brúsann. 4) Syntshorn aí ráðsmennsku þing- manna: A sl árí daii heim l hng að grciða óllum föllnum þing~ monnum hálfs árs laún, án l«g»- 1 héfTflff(gr~ þaB mcga þingmenn Alþýðuflokksins eiga, að þeit komu i vcg fyrir þetta, og það varð til þrss að þarna sar drrgiö vcrulcga I land. Vona/t rr rfiir grriðum svorum. F.S.: Þegar minnil rr á litmyndir (málverk) af alþingitmonnum er ann- ars rétt að hafa I huga. að flesúr þeirra tru heldur litlausar persónur. Undantrkningar finnast þó. t.d. Vil- mundurogAlbert. Raddir lesenda Hringið ísíma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið Leifur Björnsson Blómvangi 14, Hafnarfirði skrífar: Ég vil gera fyrirspum til bæjar- stjórans í Hafnarfirði varðandi ástand Blómvangs. Gatan er nú um þessar mundir svo til ófær bæði ak- andi og gangandi vegfarendum og er búin að vera það nokkuð lengi, en er að öllu jöfnu ill yfirferðar. Mér var úthlutuð lóð við Blóm- vang árið 1973. Mér var þá tjáð af bæjarstjóra að fljótlega yrði gatan malbikuð, en hún er það ekki enn eftir 6 ár. Ég hef oft beðið um að gatan yrði hefluð eða efni borið í hana, þegar ástand hennar hefur verið óviðunandi, en þá hefur bara verið skellt við skolleyrum og ein- hverjum erfiðleikum borið við.Blóm- vangur er nú ein af fy.stu götum í Norðurbænum, en jafnframt ein af mjög fáum götum sem ófrágengnar eru. Bæjarstjóri tjáði mér einnig 1973, að sex fiskverkunar „braggar”, sem eru við enda göt- unnar yrðu fjarlægðir innan tveggja ára, eða þegar leigutímabil þeirra rynni út, en þeir standa enn. Ég vil að lokum spyrja bæjarstjóra hvað við íbúar við Blómvang eigum lengi enn að búa við slíkt gatna- ástand, sem er gjörsamlega óviðun- andi. Séðinn DRULLUPOLLAR OG FORARLEÐJA endagötunnar Hljómbur ðurinn eins og þ r óskar þé hann... KOSS [ mótsetningu við öll önnurstereo-heyrnar- tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað hljómburðinum alveg eftir þinu höfði. ístaðinn fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta framkallað þann hljómburö sem er þér að skapi- aðeins með því að færa til VFR-stillinn. Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz • Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun: Minni en 0,4%/1 kHz/100 dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 khlz • 3 metra gormlaga aðtaug • „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gálgahljóönema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug) FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Spurning Kvað ætlarðu að gera um páskana? Gufljón Áml Ingvarsson: Ég fer I flug- vél til Vestmannaeyja og verð hjá systur minni um páskana. Sigurður Pétursson: Ég ætla að fara á kvartmilusýninguna og horfa á Halla og Ladda. Svo ætla ég lika að borða fuUt af páskaeggjum. Ólafur Ólafsson: Ég fer tU Vestmanna- eyja og ætla að láta ferma mig þar. Sennilega fæ ég mér lika páskaegg að borða. Inga Jóna Gunnþórsdóttir: Ég ætla að fara á baU. Ég veit ei ki hvert ég fer á ball. Kannski fer ég lika á hertbat, éc á sjálf hest. Svo borða ég líka páskaeggin mín. Guðrún Anna Jónsdóttir: Ég fer á ball með kærastanum mínum. Svo ætla ég líka að spila fótbolta og borða páskaegg. ÞórhaUur Leósson: Ég fer upp i Borg- arnes, kannski á hestbak. Ég ætla lika að leika mér og borða mörg, mörg páskaegg.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.