Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 4

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. -- Tilsölu: Renault 4 Van árg. '78 Renault 4 TL árg. '75 Renautt 5 TL árg. '74. Renault 12 TL árg. '71. Renault 12 TL árg. '75 Renault 12 station árg. '75 Renault 12 TL árg. '77. BMW 316 árg. '77 BMW 318 árg. '78 Opið laugardaga kl. 2-6. Kristinn Guðnason Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633. Islenzkufræðingur íslenskufræðingur óskast til að lesa yfir hand- rit aðstöðlum, skýrslum og öðrum ritum er stofnunin gefur út. Upplýsingar gefur Iðntæknistofnun íslands, Skipholti 37, sími 81533. i Allar skroytingar unnar af fag- j , mftnnum.__________ Na| bllaataaai a.ai.k. é kvöldia moMtwixiiH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 LAUGAVEG111 - SÍMI 24630 Opið Ki. 9-7 Franskar kartöflur — heitar og kaldar samlokur ís og shake. laugardaga ogsunnudaga 12—7 HINIR LJÚFFENGU BIX—HAMBORGARAR á neytendamarkaöi í dag: Kjötbúðin Suðurveri r ÞÆGILEGUR PASKA- MATSEÐILL Á VIÐ- RÁÐANLEGU VERDI „Páskahátiðin hefur breytt svo mikið um svip á undanförnum árum, þetta er ekki orðin eins mikil hátíð — hér áður fyrr voru páskar eins miícil hátíö og jólin, þar á ég við veraldlegan svip á hátíðinni,” sagði Bjöm Ingi Bjömsson, kaupmaður í Kjötbúðinni í Suðurveri, er við báðum hann að taka til matseðil fyrir okkur. Hann lagði fram matseðil sem við vonum að komi að notum fyrir einhvern hópinn, þá, sem ekki leggja eins mikið upp úr veizluhöldum, heldur leggja jafnvel land undir fót, eða slappa verulega af, alla vega eru ekki mikið að „dedúa” í kringum pottana. Við gefum Birni orðið: Skírdagur: kr Londonlamb 3.000.- Franskar kartöflur 400,- 1 /2 d. blandað grænmeti 295,- 1 pk. sveppasósa 209.- ÍS 450.- Samt. 4.354.- Föstudagurinn langi: Lambasmásteik (ódýr) 532,- Nýjar gulrætur 200,- Kartöflur, sósa, sulta 100,- Samtals 832,- Laugardagur: Meat loaf (úr grófu farsi) 520.- Bakaðar baunir 408,- Kartöflur (mús) laukur 100.- Samtals 1.028.- Páskadagur Panneruð grísasneið 2.600.- Rauðkál 1 ds. 404,- Gulrætur og gr. baunir 291.- Pönnusteiktar kart., sulta 100.- Á vexti r og r j ómi 893.- Samtals 4.988.- Annar í páskum (Gestir) Hangikjöt: Niðursagaður frampartur borinn fram heitur og út- beinaður frampartur borinn fram kaldur 3.770,- 1/1 ds. grænar baunir 352,- kartöflujafningur 80,- Samtals 4.202.- GT-búðin: 0KKAR STYRIERU VEL MERKT Rafnar Sigurjónsson kaupmaður í GT-búðinni hringdi: „Vegna greinar um ralistýri á neytendasíðunni vil ég taka fram, að við hér í búðinni erum með mjög góð rallstýri, frönsk, Formulatin French” sem framleid eru fyrir hinar ýmsu gerðir bifreiða. Á hverju stýri er miði sem greinir frá því í hvaða bíl og árgerð stýrið er ætlað, þannig að það ætti ekki að fara milli mála.” DB tekur fram að dómur var ekki lagður á rallstýri í verzlunum hér, heldur var aðeins bent á umræðu um þessi mál í Noregi. Hins vegar voru menn varaðir við og bent á að fylgja nokkrum algildum reglum varðandi kaup á slíkum aukahlutum og það stendur. -HP. Myndabrengl Brengl varð á myndum í óvart númer tvö og mynd af eggi umfjöllum okkar um páskaegg á númer tvö frá Nóa, varð númer eitt. neytendasíðu í fyrradag. Mynd af Vonum við, að það hafi ekki ruglað eggi númer eitt, frá Crystal, varð fólk of mikið í ríminu. -hp.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.