Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 5

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. 5 Barnabók sem mót- vægi við Félaga Jesúm Shalom, útgáfufyrirtæki Ungs fólks með hlutverk, er um þessar mundir að gefa út hollenzka barnabók, 'sem er hugsuð sem svar við hinni umdeildu bók Félagi Jesús. Heitir bókin Það er satt — og allir ættu að vita það. Er hún byggð þannig upp að ætlazt er til að böm og foreldrar lesi hana saman og ræði efni hennar. Ungt fólk með hlut- verk er hreyfing kristins æskufólks sem starfar innan Þjóðkirkjunnar. Höfuð- stöðvar hreyfingarinnar eru í Stakk- holti 3, Reykjavík. Auk þess hefur hreyfmgin keypt Eyjólfsstaði á Héraði. Hefur hún þegar hafið búskap á jörð- inni, en ætlunin er að setja þar upp þjálfunarskóla fyrir leikmenn í kirkj- unni. Fjárstreymi til Eyjólfsstaða hefur til þessa verið frjálsar gjafir er numu um 5 milljónum króna á síðasta ári. Afrakstur búsins mun þó væntanlega tryggja enn betur fjárhagsgrundvöll starfsins á Eyjólfsstöðum, auk gjafa- fjárinssemvexárfrá ári. -GAJ- enjuleg hjónavígsla Sérstæð hjónavígsla fór fram í fjögur systkini úr Vestmannaeyjum. Katrín Ólafsdóttir og Jóhannes Ólafs- Hlynur Ólafsson og Þórdís Magnús- Bústaðakirkju á laugardaginn. Þá gifti Þau em hér talin frá hægri Inga Einars- son, Eyvindur Ólafsson og Jóhanna dóttir.MiIli brúðhjónanna er dóm- sr. Ólafur Skúlason dómprófastur dóttir og Hjörtur Ólafsson, Ásta Hákonardóttir, og að baki þeirra eru prófasturinn sr. Ólafur Skúlason.-GAJ Skákmenn í Búnaðarbankanum: Tefldu samfleytt f 25 klukkustundir Um helgina var sett nýtt íslandsmet í maraþonskák. Á föstudagskvöld klukkan 18 settust níu skákmenn úr Taflfélagi Búnaðarbanka íslands að tafli í húsakynnum bankans við Austurstræti ásamt einum gesti, Reykjavíkurmeistaranum Ásgeiri Þ. Ámasyni. Tefldar vora hraðskákir í alls 25 klukkustundir og á þeim tima voru tefldar alls 142 umferðir. Bragi Kristjánsson varð ömggur sigur- vegari á mótinu með 119 vinninga. í öðm sæti varð Reykjavikurmeistar- inn Ásgeir Þ. Ámason með 106 vinn- inga og þriðji varð Jón Kristinsson með 104 vinninga. Aðrir sem áttu þátt í að setja þetta íslandsmet voru Ámi Þ. Kristjánson, Bjöm Sigurðs- son, Guðjón Jóhannsson, Karl Jens- son, Kristinn Bjamason, Leifur Jósteinsson og Stefán Þormar. Mikil gróska er í skáklífi innan bankans enda hefur hann fjóram sinnum sigrað í skákkeppni stofnana eða oftar en nokkurt annað félag. Haukur Angantýsson hefur slgrað alla keppinauta sina tU þessa á tslandsmótinu f skák. í gær lagði hann Harald Haraldsson. Haukur er tU vinstri á myndinni. Á milli þeirra er gamla skákkempan Ingvar Ásmundsson. DB-mynd Ragnar Th. Sig. íslandsmótið ískák hafið: Haukur Angantýsson með örugga forystu Haukur Angantýsson hefur tekið ömgga forystu á íslandsmótinu í skák. í gær var 4. umferð mótsins tefld. Þá sigraði Haukur Harald Haraldsson og hefur unnið allar skákir sínar til þessa, er með 4 vinninga úr 4 skákum. önnur úrslit í landsliðsflokki í gær urðu þau, að Bjöm Þorsteinsson vann Sævar Bjamason, Elvar Guðmundsson vann Jóhannes Gísla Jónsson og Bragi Halldórsson vann Hilmar Karlsson. Jafntefli gerðu Jóhann öm Sigur- jónsson og Ingvar Ásmundsson og Jóhann Hjartarson og Jón Pálsson. Haukur er efstur með 4 vinninga eins og áður sagði, næstur honum er Björn Þorsteinsson með 3 vinninga, Sævar Bjarnason hefur 2,5 og Bragi Halldórs- son hefur 2 vinninga og biðskák. f áskorendaflokki eru efstir og jafnir Ólafur Kristjánsson og Júlíus Friðjóns- son með 4 vinninga úr 4 fyrstu umferðunum. -GAJ- NÝKOMIÐ! Teg. 620 % Skinnfóðraðir og með ieðursó/um. Utur: Natur/Beige Hk leður WÉÉm: Stærðir; 36-41 V Verðkr. 17.885.- Teg. 670 Skinnfóðraðir og með ^J/eðursóium Litur: Natur/ iBÉ Beige leður : Tfflk Stærðir: 36—41 Æm. Verðkr. 17.885.- Teg.580 Skinnfóðraðir og með leðursó/um 1 Litur: Cognacbrúnt S8SH, leður T\ Stær0ir.36—41 M K Verðkr. 17.885.- Litur: Naturleður Stærðin i 36—41 I Verðkr. Vk 17.885. Teg. 63/414 Utur: Brúnt Nubuk leður með /eðursóla ^ 'yStærðir: 36—41 J Verðkr. 16.445.- Teg. 56/414 Utír: Brúnt Nubuk leður eða K Olivengrænt Nubuk leður Stærðir: 36-41 1\ Verðkr. 17.885.- Teg. 53/460 LHur: Oliven Nubukleður með leðursólum Stærðir: 36—41 Veiðkr. 16.455.- Teg.852 Teg.852 Litur: Ljósbrúnt leður Stærðir: 36—41 Verðkr. 11.270.- Póstsendum Skóverz/un Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.