Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
12
^ Nr. 3.
Endurbætt
frá fyrri
gerðum
Si^ALLTV^
AÐ 800
SNÚNINGUM
TTTjm
ÞVOTTA
KERFI >
mMm
2 möguleikar á vindu-
þvotti: 400 snún/mín,
fyrir viðkvæman þvott.
800 snún/min. fæst
þvotturinn 48% rakur.
Hæfilegur fyrir
þurrkarann
SL128T Stærð: Br. 59.8 cm. H 85 cm. D. 56.5 cm
Viðurkennd varahluta og
viðgerðarþjónusta
íAusturverí Háaleitisbraut 68
Sími84445og 86035
við höf um
ýmislegt á
num
VISSIR ÞU AÐ LOPINN FÆST
í 36 MISMUNANDI LITUM?
EINNIG BJÓÐUM VIÐ
MIKINN FJÖLDA PRJÓNA-
UPPSKRIFTA
ÞÚ /ETTIR AÐ LÍTA INN OG KYNNA ÞÉR ÞETTA
SKEMMTILEGA ÚRVAL
^lafossbúöin
VESTURGÖTU 2 - SÍM113404
Friðum rjúp-
una bara f
Þeir eru skemmtilegir, Þingeying-
arnir. Nú er svo komið að þeir telja
sig hafa nær útrýmt rjúpunni í sýsl-
unni og þá hlaupa þeir inn á
Búnaðarþing skelfingu lostnir og
heimta að rjúpan sé friðuð um land
allt næstu þrjú ár. Minna má nú gagn
gera og skal rétt athuga málið.
Þingeyingar hafa árum saman
verið nær einir um að fylla kjötbúðir
landsins með hinum gómsæta jóla-
mat, rjúpunni. Þingeyskir rjúpna-
veiðimenn eru sannkallaðir atvinnu-
menn þannig að a.m.k. meðal þeirra
sjálfra telst engin veiði ef hver maður
er ekki með 1000 til 1500 rjúpur á ári.
Sókn í rjúpuna hefur þannig verið
gífurleg 1 Þingeyjarsýslum og þá ekki
óeðlilegt að þar komi fram fækkun
eða samdráttur, jafnvel meiri en
gerist almennt í landinu. Blessaðir
Þingeyingarnir mega svo ekki halda
að alUr landsmenn séu jafnduglegir
og þeir við að útrýma rjúpunni. 1
Þingeyjarsýslum ganga menn skipu-
lega í að útrýma rjúpunni og atvinnu-
menn ná miklum árangri.
Hér sunnanlands er svo miklu
algengara að ails konar sportidjótar
séu við rjúp iaveiöar og sannast
sagna eru flestir þeir líklegastir til
þess eins að fæla rjúpuna upp og
dreifa hópunum. Eftir margra ára
störf í Árnessýslu, Mýra- og Borgar-
fjarðasýslu og mikil kynni afbænd-
um þar, man ég ekki einn einasta
sem stundaði rjúpnaveiði sem
nokkra atvinnu. Ég fullyrði sunnan-
lands er rjúpnaveiðin mest tóm-
stundagaman, alls konar menn ganga
til rjúpna og flestir með litlum
árangri enda menn þessir flestir
Kjallarinn
Kristinn Snæland
hæfastir til þess eins að fæla rjúpuna
uppogdreifa henni.
Vegna þess að fjöldi rjúpnaermjög
umdeildur ætti að athuga hvort ekki
sé rétt í stað þess að friða rjúpuna um
land allt, að friða t.d. þau svæði þar
sem hún er ofveidd eins og 1 Þing-
eyjarsýslum. Hér sunnanlands eru
afar skiptar skoðanir um fjölda rjúpu
og margir fullyrða aðnógséaf henni.
Því skal lagt til að friðun sú sem
Þingeyingarnir óska eftir, verði
einungis látin ná til Þingeyjarsýslna,
þar sem rjúpan er ofveidd, en við
Sunnlendingar látnir í friði við að
fæla rjúpuna upp, enda nóg til af
henni hér sunnanlands. Þó við séum
vissulega lagnir við að dreifa henni,
þá erum við ekki atvinnumenn i að
drepa hana.
Krístinn Snæland
„Hér sunnanlands er svo miklu
algengara að alls konar sportídjótar
séu við rjúpnaveiðar.”
Chevrolet Nova
Custom árg. 1978.
Brúnn m/ljósum
viniltopp 6 cyl.,
m/öllu.
Ekinn 54 þ. km.
Bfll 1 algjörum sér-
flokki. Verð 4.8
millj.
Range Rover árg. 1974. Drappl. Ekinn AÐEINS 40 þ.km. vökva-
itýri, dekurbill. Verð 62 millj.
A/drei meirí sa/a
SÍMI
25252
BÍLAMARKAÐURINN
GRETTISGÚTU 12-18