Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979 13 á öðrum hnöttum? Nei, tískublaðið Líf er enn ekki orðið svo útbreitt, en haldi það áfram að margfalda vinsældir sinar og lesendahóp jafnhratt og raun ber vitni verður þess vart langt að bíða að blaðið hefji stórsókn út í geiminn og leiti þar hófanna á ókunnum slóðum. Gullfallegt og glæsilegt rit um tísk- una, hið daglega líf og allt annað sem ofarlega er á baugi. Meðai efnis í 1. tbl. 79 ★ Vor- og sumartískan 79, Grease-tískan, undir- og nátt- fatatíska o.fl. ★ Hárgreiðsla og snyrting. ★ Kvikmyndir, bækur, tónlist, leiklist, ballett. ★ Viðtöl víð Tony Knapp og unnustu hans Helgu Sighvats- dóttur, Gunnar Öm myndlistarmann, Sigurð Þorgeirs- son Ijósmyndara, Diddú söngkonu, Dóru E. Bergmann sem lærir búningasaum i London, Guðrúnu Erlends- dóttur lögfræðing, Hermínu Benjamínsdóttur o.fl. ★ Greinar eftir fjölmarga höfunda um kaffineyslu, kynlíf með nýjum félaga, „ósköp venjulegan dag“, „á skiðum með rauðum djöflum“ o.fl. ★ Hvernig var að vera tólf ára fyrir Ijórtán árum??? ★ „Hversu hamingjusöm ertu“? - Spurningaþrautin mun gefa þér svarið. 'Ar Smásaga, heimilisgreinar o.m.m.fl. Líf er iðandi af lífí og Qöri - uppfullt af fróðlegu, skemmtilegu og spenn- andi lesefni fyrir konur og karla, unga sem aldna. Kaupum Líf - lesum Líf - geymum Líf A Til tískublaðsins Lif, Ármúla 18, pósthólf 1193 Rvík. Óska eftir áskrift. IMafn _______________________________________________________________________________ Áskriftarsímar 82300 og 82302 Heimilisfang _____________________________ Nafnnr.___________________________ Sími

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.