Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
17
Kjallarinn
Sigurður Jónsson
þegar maðurinn sem einstaklingur
skilur vísindi (hann þarf ekki að vera
vísindamaður til þess). Trúar-
brögðin, menningargrunnur
mannsins, eiga sér það sameiginlegt
með vísindum að vera einnig grund-
völluð á þekkingu á náttúrunni. Telja
má fullsýnt að hið stóra hlutverk
vísinda sé að móta lifsstefnu, byggða
á raunþekkingu á náttúrunni, sem
víkkar vitund mannsins og sameinar
hin margþættu lífsviðhorf sem
skapast hafa vegna mjög takmarkaðs
skilnings mannsins og rangtúlkunar
hans á trúarbrögðum.
Fyrstu
orkugjafar
í sambandi við hin óbeinu áhrif
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
>4allteíttfTvaó
gottímatinn
_ lur-
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
visinda á menningu er athyglisvert að
lita á þróun orkugjafanna þar sem
mannaflið var þeim svo nátengt.
Uppbygging og tilvist hinna fornu
menningarrikja byggðist fyrst og
fremst á vöðvaafli mannsins. Mann-
inum lærðist snemma að sameina
vöðvaafl sitt til stærri átaka. Fyrri
tíma hönnuðir framkölluðu aflgjafai
með samhentu átaki fjölda manna,
sem má líkja við átak stórvirkustu
áfram. Athyglisvert er að á tímum
hins aþenska lýðræðis, fyrir um 2500
árum, er talið að helmingur karl-
manna innan borgarmarkanna hafi
verið réttlausir. Stór hluti þessara
manna voru þrælar, sem bjuggu við
,hin ömurlegustu kjör, sérstaklega
námuþrælarnir.
Þrælahald Rómverja var þó mun
umfangsmeira, þar sem ríki þeirra
var víðlent, enda héldu milljónir
Seinni tíma
orkugjafar
Það verður engin tiltakanleg breyt-
ing á þeim aflgjöfum sem maðurinn
réð yfir frá tímum forn-Egypta allt
fram til iðnbyltingarinnar sem hófst á
Vesturlöndum á 18. öld. Með tilurð
gufuvélarinnar árið 1769 hélt maður-
inn í fyrsta skipti á meðfærilegri orku
milli handanna, en það tók hann
• „Vísindin hafa tvímælalaust létt þungum líkamsbyrðum af man-
ninum....Hlutverk vísinda verður einnig að létta hinum andlegu byrðum
af manninum.”
vinnuvéla nútímans. Fom-Egyptar
voru meistarar í slíkri kraftasmíð.
Maðurinn létti nokkrum hluta
byrða sinna yfir á dýrin og vatns- og
vinddrifin hjól. Hjólið var komið til
sögunnar um 3500 f.Kr., hestvagnar
um 1800 f.Kr., vatnsdrifin hjól
þekktust um 1000 f.Kr., en vinddrifin
ekki fyrr en á 7. öld e.Kr. Þessir afl-
gjafar takmörkuðust við afmarkaðar
athafnir mannsins og voru afkasta-
litlir. Maðurinn var aðalaflgjafinn
þræla ríkinu gangandi á hverjum
tíma. T.d. voru þjónustuþrælar
Rómarbúa um 200 þúsund á
upphafstímum ríkisins þegar íbúatala
Rómar var innan við milljón. Aðal-
þrælahaldið viðgekkst þó í málm-
námum Rómverja, sem voru stað-
settar viðs vegar um ríki þeirra, til eru
frásagnir af að þeir hafi hneppt í
þrældóm 150 þúsund manns á einu
bretti með hervaldi. Þrælaverslun
tíðkaðist líkt og almenn verslunarvið-
skipti í dag.
næstum öld að ná verulegum afköst-
um út úr gufuvélinni. Fyrst milli 1840
og 1880 jókst gufuaflsframleiösla
jarðarbúa verulega, eða úr 2 milljón-
um hestafla i 28 milljón hestöfl. Upp
úr 1880 var fyrsta rafstöðin byggð, en
frá þiessum tímamótum, þ.e. síðustu
100 árin, hefur orkuframleiðsla um
þaðbil lOOOfaldast.
Af framangreindu ágripi sögu-
legra staðreynda má sjá að stór hluti
manna innan menningarrikja
Gamla heimsins voru nýttir beint sem
orkugjafar til viðhalds þessum
ríkjum og vaxtar og þjónustu við
aðalinn. Hlutskipti mannsins al-
mennt var þrældómur, brauðstrit og
fáfræði. Þessar byrðar bar maðurinn
fram á 19. öld, eða þar til gufuaflið
fór verulega að létta undir með
honum.
Menningarlegar
framfarir
Það eru aðeins rúmar 2 aldir siðan
fllþýðufræðslu var fyrst komið á á
Vesturlöndum. Þrælahaid var
afnumið í Bretaveldi árið 1833 a.m.k.
að nafninu til. Verkamenn öðluðust
kosningarétt á Vesturlöndum á seinni
hluta 19. aldar, en konur almennt
ekki fyrr en eftir siðustu aldamót.
Athyglisvert er að maðurinn öðlast
ört vaxandi öryggi og þegnrétt á
tímum mjög vaxandi orkufram-
leiðsluaðeinsfyrir rúmum lOOárum.
Vísindin hafa tvímælalaust létt
þungum líkamsbyrðum af manninum
En nú, á timum ört vaxandi velmeg-
unar, á maðurinn samt við vandamál
að etja. Að þessu sinni eru það and-
legar byrðar sem leggjast á manninn.
ístöðuleysi og stefnuleysi hefur ásótt
hann samhliða auknu frelsi og frí-
tíma. Hlutverk visinda má nú sjá
verða að létta einnig hinum andlegu
byrðum af manninum.
Sigurður Jónsson
j tæknifræðingur
Okkur er það kappsmái að bjóða aðeins vandaðar
vörur á hagstæðu verði
í leít að hiarta trompi
Komið á óvart með gjöf frá Vöruhúsi KEA ?
LEIKFANGA
DEILD
RITFONG
SPORTVÖRUR
JÁRN-OG
GLERVÖRUDEILD
Vöruhús K. E. A. býður yður fjölbreytt vöruval í 7 deildum
□ HERRADEILD:
höfum mikifl af fallagum og vönduflum fatnafli A harrana, ennfremur gott
úrval af harrasnyrtivörum
□ VEFNAÐARVÚRUDEILD: Kvenfatnaður og vafnaflarvara i miklu úrvali
□ SKÓDEILD: Vandaður skófatnaflur A alla fjölskylduna
□ HLJÓMDEILD:
Hljómplötur, kassettur og plaköt, sjónvörp
□ LEIKFANGADEILD:Sportvörur, ritföng, leikföng f úrvali
□ TEPPADEILD:
Falleg gólfteppi, gólfmottur og baflmottusett
□ JÁRN OG GLERVÖRUDEILD:
Gjafavörur, eldhúsvörur, matar og kaffistell og margt fI.
Góðar vörur gott verð.
S: (96)21400
Hafnarstrœti & Hrisalundi