Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1979.
Iþróttir
Skotar
sigruðu í
Luxemburg
Skotar sigruðu alla andstæðinga
sina í B-riðli Evrópukeppni landsUðs i
körfu og komast í næstu umferð. t gœr
sigruðu Skotar Norðmenn 80—67 i
Luxemburg. Aður höfðu þeir sigrað
Luxemburg 98—92 og Sviss. Sviss varð
i öðru sœti, með fimm stig, Luxemburg
hlaut fjögur stig og Norðmenn ráku
lestina með þrjú stig.
Villeneuve
sigraði á
Lönguströnd
GUles VUleneuve sigraði i banda-
riska Grand-Prix kappakstrinum, sem
fram fór ú Long Beach i Kaliforniu i
gær. Þetta var annar sigur VUleneuve,
í röð. Sigur Frakkans var umdeUdur
þvi Villeneuve þjófstartaði i byrjun.
Þvf varð að byrja upp á nýtt og
Villeneuvc var sektaður um 10 þúsund
svissneska franka. Hægt hefði verið að
draga tima af Vlneneuve, sem hefði
þýtt að hann hefði misst af sigri.
GUIes VUIeneuve hefur forustu i
barúttunni um heimsbikarinn en hann
hefur 20 stig úsamt landa sínum Jacues
Laffite. Annar ú Lönguströnd varð S-
Afrikubúinn Jody Scheckter en hann
ekureinnig Ferrari bU.
^
:fih.
íþróttir
vann McEnroe
Björn Borg, Sviþjóð, sigraði John
McEnroe, USA, 6-4 og 6-2 i úrslitum ú
tennismóti i Rotterdam i gær. Hlaut 30
þúsund dollara f fyrstu verðlaun.
Suðurnesja-
mótí
knattspyrnu
SuðurnesjamóUð utanbúss er haflð.
Reynir sigraði Njarðvik með einu
marki og var SkúU Jóhannsson þar að
verkl. Reynismenn hafa svipuðu liði ú
að sldpa og i fyrra en þeir stóðu sig
mjög vel i 2. deildinni. Tveir leikmenn
hafa bætzt i raðir þeirra, búðir frú
UMFN. Þeir eru Bjarni Agnarsson
markvörður og Haukur Jóhannsson
sem var einn af mestu skorurum 3.
deildar.
UMFN átti alla möguleika á að vinna
sér sæti í fyrra í 2. deild, en sprakk á
limminu i úrslitakeppninni fyrir norð-
an. Nú er bara að vita hvað þeir ná
langt i sumar undir leiðsögn og með
leik hins góðkunna knattspyrnumanns
Karis Hermannssonar, áður ÍBK, og
með tilstyrk Gísla Grétarssonar sem lék
með 1. deildariiði ÍBK í fyrra. Fregnazt
hefur að von sé á fleiri öflugum Kefl-
víkingum í UMFN, en það hefur ekki
verið staðfest ennþá.
Víðir og Grindvíkingar léku i Suður-
nesjamótinu í fyrradag og lauk leiknum
með jafntefli 1-1. Jónatan Ingimarsson
skoraði fyrir Viði, en Kristinn Jóhanns-
son jafnaði fyrir Grindavík úr víta-’
spyrnu á lokamínútu ieiksins. Næstu
leikir mótsins verða á skirdag.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Feyenoord hreppti dýr-
mæt stig f Eindhoven
sigraði meistara PSV 2-1. Feyenoord blandar sér nú af
alvöru í baráttuna um hollenzka meistaratitilinn
„Feyenoord er nú af mörgum taUð
bezta liðið hér I Hollandi og sigurinn
gegn meisturum PSV Eindhoven undir-
strikaði það,” sagði Pétur Eliasson,
faðir markakóngsins islenzka, Péturs
Péturssonar hjú Feyenoord, en Pétur
var meðal úhorfenda i Eindhoven þegar
Feyenoord sigraði PSV 2—1. Staða
Feyenoord styrktist mjög við þennan
sigur, sér i lagi þar sem efsta Uðið,
Roda frú Kerkrade, tapaði i Deventer
gegn Go Ahead Eagles.
„Það var gifurieg stemmning i
Eindhoven, vöUurinn troðfullur, um 30
þúsund manns. Um tveimur tímum
fyrir leikinn var fólkið þegar farið að
syngja og í upphafi voru hvatningar-
hróp áhorfenda til sinna manna gifur-
íeg. PSV byrjaði vel — en þegar
Feyenoord náði betri tökum um miðjan
fyrri hálfleik, náði forustu, þábeinlínis
láku áhorfendur niður,” sagði Pétur
ennfremur.
Rene van der Kerkhof náði forustu
fyrir PSV á 20. mínútu, komst inn í
sendingu til markvarðar og skoraði,
mikU mistök þar. En Feyenoord
jafnaði — Jan Peters, þó ekki lands-
liðsmaðurinn frægi, en hann leikur
með AZ ”67 — jafnaði, 1—1. Pétur
Pétursson lagði síðan upp sigurmark
Feyenord, skaUaði tU Van Lens, sem
skoraði — 2—1.
Eftir markið sótti PSV mjög en vörn
Feyenoord var sterk. í lokin náði
Feyenoord góðum skyndisóknum og
tvívegis lagði Pétur upp sendingar til
Peters. Hann brást í öðru færinu,
dauðafæri, en Van Beveren, landsUðs-
markvörður Holiendinga, bjargaði frá-
Deckarm
ennþá með-
vitundarlaus
Þýzld handknattleiksmaðurinn
kunni, Joachim Deckarm, er enn með-
vitundarlaus ú sjúltrahúsi i Budapest
eftir alvarlegar heUaskemmdir, sem
hann hlaut eftir faU i Evrópuleik
Gummersbach og ungverska liðsins
Tatabanya. Deckarm lék 104 landsieiki
fyrir Vestur-Þýzkaiand i handknatt-
leik.
SKARTGRIPIR
Fermingargjöfín íár
SIGMAR 6. MARÍUSSON
Hverfísgötu 16A — Sími 21355.
Lumenmo
EKKI BARA
TRANSISTOR
KVEIKJA
LUMENITION, pla|ínulausg transistor^
kveikjan, er meö photocellustýringu,
sem gerir hana óháða sliti o& slípunargöllum í
upphaflegu kveikjunni.
Þaö er LUMENITON-kveikjan, sem slegiö
hefur í gegn á íslandi.
HABERG h£
Skelfunni 3e*Simi 315*4
'Lumenltion
YFIR
5500 BÍLAR
Á 3 árum hafa selzt yfír 5000
LUMENITION kveikjur á íslandi.
Þetta væri óhugsandi, nema ánægðir
kaupendur hefðu mælt með ágæti
búnaðarins.
Hefur þú kvnnt þér kosti LUMENITION platínulausu
kveikjumtar?
HABERG h£
ISkeiíunni 3e*Simi 3*33*45
bærlega skalla Péturs i síðara skiptið.
,,Ég leik ávaUt úti á vinstri kantinum
Það er allt öðru visi en heima, og mér
finnst ég finna mig misjafnlega. Kann
betur við mig inni á miðjunni. Hér
byggi ég því frekar upp en að skora
sjálfur,” sagði Pétur Pétursson, þegar
DB ræddi við hann.
En úrslit f Holiandi urðu:
PSV—Feyenoord
AZ ’67-Twente
Ajax-MVV Maastricht
NEC, Nijmegegn-Utrecht
Go Ahead-Roda
Sparta-PEC Zwolle
FC Haag-NAC Breda
Venlo-Vitesse Arnhem
Haarlem-V olendam
Staða efstu liða er nú:
Roda 23 14 6
AJk 22 15 3
Reyenoord 23 11 10
PSV 21 12 4
AZ’67 22 12 4
1—2
3—0
2—2
1—1
1—2
3 41—19 34
4 62—21 33
2 38—14 32
5 39—17 28
6 62—32 27
Pétur Pétursson, lagði upp siðara mark
Feyenoord.
JAFNTIKEFLAVIK
— ÍBK og ÍA skildu jöfn, 0-0
Mabtarekappni KSi. iBK - ÍA M
Logn og mUt veður, góður vöilur og
lífieg knattspyma einkenndu ieik Kefl-
víkinga og Akuraesinga í Meistara-
keppni KSI syðra á laugardaginn. Þútt
leiknum hafi iokið með markalausu
jafntefU var hann þó ekki markleysa
ein. Liðin eru greinUega að komast i
æfingu og oft mátti sjá góða kafla hjá
búðum aðilum. Varairaar voru
traustar en svo virtist sem sóknar-
broddinn vantaði i framlinu beggja,
einkum þó Skagamanna, sem aðeins
úttu eitt hættulegt tældfæri, þegar Jón
Gunnlaugsson skaUaði rétt fram hjú
marki i byrjun seinni húlfleiks. Ömar
Ingvarsson hafði reyndar farið eins að
við mark Skagamanna i fyrri húlfleik.
Belgiufarinn Einar Ásbjöra var
seinheppinn þegar hann núði kncttin-
um óvaldaður ú markteigshorai Skaga-
manna en tókst ekki að vippa honum i
auttmarldð.
Keflvíkingar réðu öllu meira um
gang seinni hálfleiks og áttu þrjú góð
færi til viðbótar. Rúnar Georgsson,
hinn Belgíufarinn, átti hörkuskot sem
geigaði og á sömu leið fóru skotin frá
þeim Ólafi Júliussyni og Sigurði Björg-
vinssyni, en hann hefur dvalið við
æfíngar í Englandi um tíma.
Þorsteinn Ólafsson, landsliðsmark-
vörðurinn fyrrverandi, lék að nýju í
marki Keflvíkinga eftir nokkurra ára
dvöl í Svíaríki, við nám og knatt-
spyrnuiðkun. Það litla sem á hann
reyndi sýndi að hann hefur engu
gleymt, svo að enn kemur Þorsteinn í
Þorsteins stað í ÍBK-markið. Gísli
Torfason er ekki byrjaður að æfa en
ÍBK tefldi fram nafna hans, Eyjólfs-
syni, VíðispUtinum fyrrverandi, og
reyndist hann mjög vel sem tengiUður,
leikinn með næmt auga fyrir samspili.
Sigurbjöm Gústafsson var mjög örugg-
ur miðvörður og máttarstólpi varnar-
innar sem flestar sóknarloturnar
strönduðu á. Guðjón Guðjónsson var í
fullu fjöri í bakvarðarstöðunni, svo að
erfitt reyndist að komast fram hjá
honum. ÍBK-liðið á vafalaust eftir að
mótast mikið enn fram að íslandsmót-
inu, því fyrir utan bíða, auk Gísla
Torfasonar, Óskar Færseth, Þórir Sig-
fússon, Skúli Rósantsson, Ragnar Mar-
geirsson, Bjarni Sigurðsson, Friðrik
Ragnarsson og Guðmundur Jens
Knútsson, sem eru forfaUaðir í svipinn
af ýmsum ástæðum, eða þá bíða síns
tíma.
Óvænt Indónesíuferð er sögð hafa
örvað Skagamenn til mikilla æfinga.
Ljóst var á góðu úthaldi alls þorra leik-
manna, að þrekið skortir ekki. Liðið
féll hins vegar ekki nægilega vel saman,
enda skarð fyrir skildi, þar sem Pétur
Pétursson, Karl Þórðarson og Árni
Sveinsson herja á öðrum vígstöðvum.
Það munar um minna, en þrátt fyrir
blóðtökuna fylla Skagamenn í skörðin
eins og ávallt. Engan veikleika var að
finna í liðinu og norðanpiltarnir
Sigurður Lárusson og Kristján Olgeirs-
son féllu vel inn í liðið. Hins vegar voru
öldnu kempumar Jón Gunnlaugsson,
Jón Alfreðsson og Matthías Hallgrims-
son burðarásar liðsins, bæði i vörn og
sókn. Guðjón Þórðarson gaf sig hvergi
í bakvarðarstöðunni en aftur á móti var
Jón Þormóðsson eitthvað ónógur sjálf-
um sér i markinu og gekk út af ótil-
kvaddur, skömmu fyrir hlé. Hörður
Helgason kom í markiö og stóð sig með
prýði. Hreiðar Jónsson dæmdi leikinn
með miklum ágætum.
Uthaldið brást c
unnu stórsigur
— í síðari landsleik íslendinga og Dana. íi
„Það er aiveg Ijóst, að Islenzka
landsliðið mun næsta vetur hafa for-
gang — rétt eins og úrvaisdeUdin fékk
forgang i vetur. Ég tel að ef vel tekst til
eigum við að geta skotið Skotum, Dön-
um og Norðmönnnm aftur fyrir okkur
og jafnvel Svíum,” sagði Stefán
Ingólfsson, formaður KKÍ eftir
keppnisferð islenzka landsliðsins tii
Skotiands og Danmerkur. Tveir
ósigrar, tvö töp — „Ég tel ekld
nokkrum vafa undirorpið að rið
töpuðum siðari leiknum í Danmörkn
vegna þess að leikmenn voru beinlinis
útkeyrðir. Það er sannfæring min að
við séum með sterkara Uð en Danir,”
sagði Stefán ennfremur.
, ísland tapaði síðari landsleik sínum
gegn Dönum með 16 stigum, 99—83.
Fljótlega i siðari hálfíeik varð bezti
maður íslenzka liðsins, Pétur
Guðmundsson, að fara út af með fimm
vUlur. Þá var staðan 58—52 Dðnum í
vil. Danir höfðu lagt mikla áherzlu á að
gæta Péturs. Settu tvo menn tU höfuðs
honum en þrátt fyrir að Pétur léki
aðeins liölega hálfan leik íslands þá var
hann stigahæstur með 18 stig. íslenzka
liðið gaf eftir lokasprettinn — þá
virtust leikmenn alveg búnir. Skot
geiguðu, og hraðinn minnkaði. Liðið
lék þá sinn fjórða leik á fimm dögum
— rangar sendingar voru orðnar
margar. Vömin brást einnig gegn