Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 22

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Leikmenn Liverpool á sigurbraut á ný: Unnu Arsenal auðveldlega Arsenal, sem á siflustu irum hefur reynzt Liverpool erflðast enskra liða, itti ekki möguieika i Anfield i laugardag. Liverpool sigraði 3—0 og það var ekld að merkja afl hinir erflðu leikir vifl Man.Utd. i undan- úrslitum ensku bikarkeppninnar, sœtu i leikmönnum Liverpool. Þeir höfðu alltaf tögl og hagldir i leikn- um, enda vill þafl nú oft verða svo, að lið, sem siglir lygnan sjó i 1. deildinni og hefur tryggt sér rétt i út- slit ensku bikarkeppninnar eins og Arsenal fœr ekld mildð af stigum fram afl úrslitaleiknum. Liverpool gerði þær breytingar á lifli sinu frá tapleiknum við Man. Utd. afl Emlyn Hughes, fyrirlifli, missti stöðu sina og Alan Kennedy var vinstri bakvörflur. Þá byrjafli Terry McDermott nú — ekki Steve Heighway. Stórleikur Pat Jennings i marki hélt Arsenal á floti framan af en í s.h. varð hann að sjá á eftir knettinum þrisvar í mark sitt. Jimmy Case skoraði fallegt mark á 50. mín. — síðan Kenny Dalglish á 72. mín. og McDermott tveimur mín. fyrir leiks- lok. Gull af marki. Frank Stapleton, miðherji Arsenal, meiddist á nefi og varð að yfirgefa leikvöUinn. WBA heldur uppi vissri pressu á ieikmenn Liverpool — hefur aðeins tapað tveimur stigum meira — en það má þó eitthvað meira en lítið koma fyrir hjá Liverpool ef leikmenn liðsins tryggja sér ekki enska meistaratitilinn. Af 12 leikjum, sem WBA á eftír, eru sjö á útívöllum. WBA vann Everton á laugardag meö marki Alister Brown átta mtn. fyrir leikslok. Það kom eftír mikU mistök varnar Everton, þar sem leikmenn liðsins höfðu verið að gefa knöttinn sín á milli á hættusvæði. WBA án Tony Brown, Len Cantello og Brendan Batson átti í nokkrum erfið- leikum framan af en Godden bjargaði liðinu með góðri mark- vörzlu. Leikurinn var spennandi en aðstæður mjög erftðar f West Bromwich. Lítum þá á úrsUtin á laugardag. 1. deild Birmingham-Southampton 2—2 Bolton-QPR- 2—1 Chelsea-Nottm. Forest 1—3 Coventry-Aston Villa 1—1 Derby-Bristol City 0—1 Leeds-Ipswich 1 — 1 Liverpool-Arsenal 3-0 Man. City-Wolves 3—1 Norwich-Man. Utd. 2—2 Tottenham-Middlesbro 1—2 WBA-Everton 1—0 2. deild Blackbum-Sheff. Utd. 2—0 Bristol Rov.-Sunderland 0—0 Cambridge-West Ham 0—0 Cradiff-MillwaU 2—1 Charlton-Preston 1 — 1 Leicester-Stoke 1—I Luton-Burnley 4—1 Newcastle-C. Palace 1—0 Notts Co. -Fulham 1—1 Orient-Brighton 3—3 W rexham-Oldham 2—0 3. deild Blackpool-Bury 1—2 Carlisle-Gillingham 1—0 Lincoln-Chester 0—0 Mansfield-Watford 0—3 Plymouth-Hull City 3-4 Rotherham-Oxford 0—0 Sheff.Wed.-Swansea 0—0 Shrewsbury-Peterbro 2-0 Swindon-Chesterfield 1-0 Walsall-Brentford 2—3 Föstudag Colchester-T ranmere 1—0 Southend-Exeter 0-1 4. deild Aldershot-Huddersfield 1—0 Bournemouth-Barnsley 0-2 Crewe-Reading 0-2 Darlington-Newport 1—0 Grimsby-Stockport 2—1 Halifax-Wimbledon 2—1 Hartlepool-Bradford 2—2 Hereford-Scunthorpe 3—1 Portsmouth-Northampton - 1—0 Port Vale-York 0—0 Rochdale-Doncaster 2—0 Phil Parkes hélt marki West Ham hreinu á laugardag — en þrátt fyrir þennan dýrasta markvörð heims hefur West Ham ekki tekizt að skjótast upp meðal efstu Uða i 2. deild. ’Trevor Francis er nú farinn að skora i hverjum leik fyrir Nottingham Forest. Englandsmeistarar Nottíngham Forest eru komnir í þriðja sætið og áttu í litlum erfiðleikum með Chelsea þó Gary Birtles og Tony Woodcock lékju ekki. Trevor Francis skoraði fyrsta mark Forest á 8. mín. og síðan komst Uðið í 3—0 með mörkum Marton O’NeU og Ian Bowyer áður en Ray Wilkins skoraði eina mark Chelsea. Forest hefur þá unnið Chelsea 9—1 í tveimur leikjum að undanfömu — og leiðin verður löng tíl baka fyrir Chelsea aftur í 1. deild. AUir telja liðið þegar falUð. Leeds komst upp fyrir Arsenal á töflunni og hefur nú góða möguleika á sæti i UEFA-keppninni næsta leik- timabil. Þó gerði Leeds aðeins jafn- tefli á heimavelli gegn If>swich á laugardag. Trevor Cherry náði forustu fyrir Leeds en Eric Gates jafnaði. Norwich virtist stefna á öruggan sigur gegn Man. Utd. Komst í 2—0 með mörkum Graham Paddon og Keith Robson. En þegar tæpur stundarfjórðungur var eftir vaknaði Uð United. Gordon McQueen og Lou Macari skoruðu. Man. City vann Úlfana í heldur slökum leik og var heppið aö hljóta bæði stigin. Mike Channon skoraði fyrsta mark leiksins fyrir City með skalla á 22. mín. og ungi svartí miðvörðurinn, Roger Svfínn tryggði sigur FC Kaiserslautem Forustuliðifl i Bundeslígunni vest- ur-þýzku, Kaiserslautem, 'vann góð- an sigur á Borussia Dortmund á laugardag, 3—1 á heimavelli, þar sem öll mörkin voru skorufl á fyrstu 13 minútum leiksins. Svlinn Benny Wendt skoraði tvö af mörkum Kaiserslautern — hið fyrra eftir aðeins 35 sekúndur. Stuttgart er aðeins tveimur stigum á eftir Kaiserslautern og vann stórsig- ur á Armenia Bielefeld 5—1 — en Hamborg, sem lék við fallkandidata Núrnberg varð að sætta sig við jafn- tefli 3—3 eftír að hafa komizt I 3—1. Köln vann heppnissigur á nágrönnum sinum Schalke 1—0. Herbert Zimmermann skoraði sigurmarkið þremur mín. fyrir leikslok. Köln lék án fjögurra af þekktustu leikmönn- um sínum — Heinz Flohe, Bernd Cullmann, Herbert Neuman og Gerd Strack. öruggt er að Flohe og Strack geta ekki leikið i undanúrslitum Evrópubikarsins gegn Nottingham Forest á miðvikudag í Nottingham. Reiknað er með að hinir tveir geti leikið. Úrslit í Þýzkalandi uröu þessi. Köln-Schalke 1—0 Darmstadt-Duisburg 2—0 Kaisersl .-Dortmund 3—1 Ntlrnberg-Hamborg 3—3 Bremen-Gladbach 3—1 Bochum-Bayern Mlln. 0—1 Stuttgart-Bielefeld 5—1 Hertha-Frankfurt 4—1 Diisseldorf-Braunschweig 2—2 Staða efstu liða er nú þannig: Kaisersl. 26 15 8 3 51—30 38 Stuttgart 26 15 6 5 53—29 36 Hamborg 25 14 6 5 54—27 34 Frankfurt 26 13 5 7 39—34 31 Bayern 25 12 5 8 52—33 29 Köln 25 9 9 7 38—29 27 Palmer, sem tekið hefur stöðu Brian Kidd, kom Man.City í 2—0 á 48.mín. Fyrirliði Úlfanna, Ken Hibbitt, svaraði strax með marki og Úlfarnir sóttu mjög eftír markið. En þeim tókst ekki að jafna og á 84. mín. skoraði Barry Silkman þriðja mark City. Gerry Francis.fyrrum fyrirliði Englands, var rekinn af velli í Bolton í fyrri hálfleik og leikmenn QPR léku 10 það sem eftír var. Bolton-leik- maðurinn Roy Greaves hafði brotið á Hollins — og Francis hefndi sín á honum heldur gróflega nokkru síðar. Frank Worthington — 22.mark hans á leiktímabilinu — skoraði fyrir Bolton en Paul Goddard jafnaði. Á 85.mín, tókst Alan Gowling að skora sigurmark Bolton. Stan Bowles var ekki valinn í lið QPR að þessu sinni. Um aðra leiki er það að segja.að Middlesbrough heldur áfram sigur- göngu sinni. Vann Tottenham i Lundúnum. Proctor og Ashcroft skoruðu — en Peter Taylor mark Tottenham úr vítaspyrnu. Tom Hutchison náði forustu fyrir Coventry en John Deehan jafnaði fyrir Villa. Tom Ritchie skoraði eina mark Derby og það nægði Bristol City til að hljóa bæði stigin. Barrow- clough skoraði bæði mörk Birming- ham, en Baker og Hayes mörk Southampton. Efstu liðin í 2. deild gerðu öll jafntefli nema hvað Crystal Palace tapaði. Brighton lék í Lundúnum við Orient og varð jafntefli 3—3 í æsi- spennandi leik. Mayo náði forustu fyrir Orient en Peter Sayer og Martin Chivers komu Brighton í 2—1. Annar frægur, fyrrum Tottenham- kappi, Ralph Coates, jafnaði í 2—2. í síðari hálfleik skoruðu bæði liðin eitt mark. Shoulder skoraði sigur- mark Newcastle gegn Palace og þar var miðherji Newcastle, Peter Withe — aðalmarkaskorari Nottingham Forest síðasta leiktimabil — þrívegis nærri að skora. Sunderland lék með 10 mönnum mest allan letkinn i Bristol gegn Rovers — Jeff Clarke rekinn af velli — en náöi samt jafn- tefli. Buchanan skoraði mark Leicester, Viv Busby jafnaöi fyrir Stoke. Leikmenn Stoke klaufar að vinna ekki en Mark Wallington átti -stórleik í marki Leicester. West Ham — án Trevor Brooking — virðist nú vera að missa möguleikann á að Staðan er nú þannig: l.deild Liverpool 31 22 6 3 hsím. 66—11 50 WBA 30 20 6 4 62—27 46 Nott. For 31 15 14 2 48-19 44 Everton 35 15 14 6 46—33 44 Leeds 33 14 12 7 58—42 40 Arsenal 34 15 10 9 51—36 40 Coventry 36 11 14 11 44—58 36 Man.Utd. 31 13 9 9 51-52 35 Brístol City V> n 9 14 41—44 35 Ipswich 34 13 8 13 43—41 34 Norwkh 35 7 20 8 48—49 34 A. VUIa 31 10 13 8 39—33 33 Southampton 32 10 12 10 38—38 33 Tottenham 34 11 11 12 37—51 33 Middlesbro 34 12 8 14 47-45 32 Man.City 33 9 12 12 46—45 30 Bolton 33 11 8 14 46—57 30 Derby 35 9 9 17 37—57 27 Wolves 33 10 5 18 33—57 25 QPR 35 5 11 19 34—57 21 Birmingham 34 5 7 22 31—62 17 Cheisea 34 4 8 22 33—74 16 Bríghton 2. deild 36 19 9 8 60—33 47 Stoke 36 16 14 6 50—30 46 C. Palace 35 14 17 4 42—22 45 Sunderland 35 17 11 7 54-37 45 West Ham 33 15 10 8 61—33 40 Notts. Co. 33 13 13 7 44—46 39 Oríent 36 14 8 14 48—45 36 Fulham 34 12 11 11 42—38 35 Bumley 32 12 10 10 46—47 34 Preston 34 9 15 10 49-51 33 Cambrídge 35 9 15 11 41—43 33 Newcastle 32 14 5 13 30—35 33 Leicester 34 9 14 11 37-38 32 Chariton 36 10 12 14 56—60 32 Brístol Rov. 33 11 10 12 42-50 32 Luton 34 12 6 16 52—47 30 Wrexham 29 10 9 10 35-27 29 Sheff.Utd. 33 8 10 15 37-51 26 Cardiff 32 10 6 16 38—63 26 Oldham 33 7 11 15 30—56 25 Blackbum 33 6 9 18 32-58 21 Millwall 30 7 5 18 29—56 19 laugardag. Aberdeen-Hibemian 0—0 Celtíc-Partick 2—0 Dundee Utd.-St. Mirren 2—0 Hearts-Motherwell 3—0 Rangers-Morton 1 — 1 Dundee Utd. 30 15 7 8 43- -31 37 Rangers 25 11 9 5 33- -23 31 Hibernian 29 10 12 7 35- -31 30 Aberdeen 27 9 11 7 44- -26 29 Celtic 24 12 5 7 39- -27 29 St. Mirren 29 12 5 12 37- -34 29 Morton 30 9 10 11 41- -46 28 Partick 26 9 7 10 27- -28 25 Hearts 26 8 7 11 37- -46 23 Motherwell 29 4 5 20 26—69 13 komast í 1, deild á ný — náði aðeins jafntefli í'Cambridge. Ross Jenkins skoraði tvö mörk fyrir Watford í 3. deild og er mark- hæstur í Englandi með 35 mörk. John Duncan skoraði sitt 29. mark fyrir Aldershot. Þá eru kapparnir kunnu, Bob Hatton, Luton, og Bobby Gould, Hereford, enn á skot- skónum. Skoruðu tvo mörk hvor á laugardag. Sex stiga forusta Dundee Utd. — en liðið hefur tapað fjórum stigum meir en Glasgow-jöfrarnir Celtic og Rangers Dundee Utd. hefur nú orflið sex stiga forustu i úrvalsdeildinni skozltu — en hefur þó tapafl fjórum stigum meir en stórlið Skotlands, Celtic og Rangers. Fyrirllði Dundee Utd. Paui Hegarty — kjörinn knattspymu- maður Skotlands af öðrum leik- mönnum i deildinni — skoraði fyrra mark lifls síns gegn St. Mirren á laugardag en John Holt þafl síflara. Úrslit í úrvalsdeildinni urðu þessi á Rangers-liðið var heppið aö ná stigi gegn Morton á Ibrox í Glasgow. Bobby Russel náði forustu í leiknum fyrir Morton en David Cooper jafnaði beint úr homspyrnu. Celtic vann öruggan sigur á Partick í inn- byrðisviðureign Glasgow-liðanna. Conroy og Andy Lynch skoruðu mörk Celtic. Lynch tók vítaspyrnu en skozki landsliðsmarkvörðurinn hjá Patrick, Alan Rough, varði. Knöttur- inn barst aftur tíl Lynch, fyrirliða Celtic, sem þá sendi knöttinn í markið. Staðan er nú þannig:

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.