Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL Í979. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu D Þýddar skáldsögur, gamlar og nýjar, hundruð titla, nýlegar pocketbækur á heimsmálunum, Britannica, gamlar rímur, frumútgáfur Steins Steinars og Vilhjálms frá Ská- holti, Víkingslækjarætt og þúsundir nýútkominna bóka. Fombókahlaðan, Skólavörðustig 20, simi 29720. Til sölu nýuppgerður Rafha pylsupottur. Uppl. í sima 72670 eftirkl. 18. Til sölu Happysctt með hornborði, vel útlitandi, einnig hringlaga sófaborð. Uppl. í sima 77664 eftir kl. 6. 50 Utra fiskabúr til sölu. Uppl. i síma 82771. Til sölu eldavél og vaskur. Uppl. i síma 37538. Barnakojur. j| Til sölu sterkbyggðar barnakojur, 150x60 cm, verð kr. 50 þús. Uppl. ii sima 85482 eftir kl. 18. •____ Til sölu 3ja ára gamalt gólfteppi, 25 til 30 fermetrar. Uppl. i sima 82125 eftir kl. 18. Hjólhýsi 1200 T til sölu. Uppl. i síma 92- 20. -2476 eftir kl. Söludeildin Borgartúni 1, simi 18800 — 55 auglýsin Erum með marga góða og eigulega muni til sölu, t.d. 40 litra kaffikönnu, margar gerðir af hurðum, skrifborð, teikniborð, handlaugar, WC fyrir sumarbústaði og tjöld, eldavélar, skrifborðstóla, gamlar saumavélar, og rennubönd, amerisk þak- þéttiefni, spónlagðan skilvegg, lakksuðu-' pott, teppafilt, skot og nagla í Hilti- byssur, perur, perufattningar, E—40, postulinskúpplar með stétt og m.fl. Allt á sama góða verðinu. Fataskápur úr eik til sölu, 2 metrar á hæð, 1 m á breidd, 60 cm á dýpt, verð 40 þús. Einnig til sölu notuð innihurð úr gullálmi með karmi. Uppl. ísima 75802. Mifa kassettur Þið sem notið mikiö af óáspiluðum kassettum getiö sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 22136 Akur- eyri. Pocketbækur, mörg hundruð titlar nýrra, nýlegra og gamalla pocketbóka á ensku, dönsku,' þýzku og frönsku, einnig Penguin bækur i úrvali. Fornbókahlaðan, Skólavörðu- stíg 20. Hveragerði Óskum eftir að ráða umboðsmann í HveragerðL Uppl. í síma 99—4577 og 27022. íBLAÐIÐ Nýkomið mikið úrval af sandölum og götuskóm: Verðkr. 11.500. Litur: ijós Verðkr. 12.900. Lrtunhvítt ogbrúnt Verðkr. 13.100.- Uturljós Póstsendum. Skósel Laugavegi 60 sími21270 Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt D Rafmagnsritvél óskast Góð rafmagnsritvél óskast til kaups. Uppl. isima 12804. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél, tengda við dráttarvéi. Uppl. í síma 93—5151 eftir kl. 20. Óska eftir aó kaupa notaðan upphlut. Uppi. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—348 Gastæki óskast Óska eftir að kaupa gaskút, súrkút, slöngur og mæla. Simi 42448. Óska eftir að kaupa Linguaphone kassettur á sænsku, einnig vel með farínn barnabilstól. Á sama stað er til sölu sem nýtt hvitt skatthol. Uppl. í sima 75428. Iðnaðarsaumavél óskast keypt, beinsaumsvél. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H—275 9 Verzlun D Brauðbankinn auglýsir. Smurbrauð og brauðtertur. Pantanir i síma 16740. Brauðbankinn, Laufásvegi 12, simi 16740. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bilaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bilahátalarar, hljóm- plötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sim 23480. Næg bilastæði. Verzlunin Höfn auglýsin Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- bamaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufri sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, ftður, koddar, amerísk handklæöi, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, simi 15859. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið i sýningarglugga okkar. Næg bilastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., simi 54430. Keflavfk Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í sima 92—1522. 'Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvama saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla biói. Nýkomið, úrval af garni, sérstasð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. 9 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa notaðan barnabilstól. Uppl. I síma 28198 eftirki. 19. Óska eftir að kaupa barnavagn af eldri gerð sem litur ekki illa út. Uppl. í síma 22668. Til sölu góður Silver Cross kerruvagn með innkaupagrind. Uppl. I sima76152eftirkl. 19. Barnavagn óskasL Góður barnavagn óskast keyptur. Á sama stað er til sölu 24” sjónvarp, svart- hvitt, bónvél og nokkrar gerðir af veggfóðri. Uppl. í síma 19232. 1 Húsgögn D Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. ÞÓRS|CAFE STAÐUR HINNA VANDLÁTU The Bulgarian Brothers skemmta Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir í síma 23333. Opiðfrá kl 7—11.30. TV • Til sölu er Happy sófasett með 4 borðum. Uppl. i síma 75074. Óska eftir skrifborði. Uppl.isima 12920 og 29646. Til sölu fallegur borðstofuskápur úr tekki ásamt sófa- borði í sama stíl, einnig svefnbekkur, bamarimlarúm og litil bókahilla. Á samg. stað eru til sölu sæti úr Wagoneer 72. Sími 38829. Borðstofuhúsgögn til sölu, hvit á rauðum fótum, borðið kringlótt, verð 75 þús. Uppl. i síma 54417. Sivala hillusamstæða til sölu, sem ný, einnig 4 stáleldhússtólar með baki. Uppl. i sima 41836. Tii sölu stofuborð og fuglabúr með2 páfagaukum. Uppl. I sima41151. Til sölu blátt unglingaskrifborð, vel með farið, á góðu verði. Uppl. í sima 43279. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Heliuhrauni 10, Hafn- arfirði. Sími 50564. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Riól bóka- hillur, borðstofusett, hvildarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. 9 Fatnaður D Brúðarkjólar. Brúðarkjóla- og skírnarkjólaleiga, einnig frúarkjólar, stór númer. Simi 17894 eftir hádegi. 9 Heimilistæki B Eldavél. Rafha eldavél í fulikomnu standi til sölu.. á 30 þús. kr. Uppl. I síma 19022 og eftir kl. 7 isíma 53107. Til sölu isskápur, ný goskælir fyrir verzlun, pylsupottur, læstur skjalaskápur, 6 stk. nýir barstólar (stál) og 6 stk. rauðar ljósakúlur. Uppl. i síma 27806 eftir kl. 7. Til sölu 4ra hellna Electrolux plata, ný og ónotuð, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 43609 eða 77319. Óska eftir nýlegri frystikistu, 4—500 lítra. Uppl. í síma 31206 eftir kl. 5. 9 Hljóðfæri D Pianóstillingar fyrir páskana, sími 19354 Ottó Ryel. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, einnig gamalt fótstigið orgel. Uppl. í sima 99—4282. Gott píanó óskasL Uppl. í sima 92—6570 eftir kl. 6. PlilSÚM llF PLASTPOKAR n O 82655

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.