Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
29
H-L-JÓM-BÆ-RS/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
1
Hljómtæki
Marantz HD 88
(300 volta 30 hz—22 khz) gólfhátalarat
sem nýir verða seldir á 400 þús. kr.
parið. Sími 18916 og 12173.
Pioneer SA 8500II.
2 x 60 sínusvatta magnari til sölu á 250
þús. ef samið er strax. Kostar 314 þús.
nýr. Uppl. í síma 92—1602.
Sjónvörp
i
Óska eftir að kaupa
litasjónvarp fyrir amerískt kerfi með
24—26 tommu skermi, helzt yngra en 2
ára. Uppl. i síma 42288 eftir kl. 4.
Sjónvarpsmarkaöurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20
tommu tækjum i sölu. Athugið —
Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið
inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6.
Ath.: Opið til 4 á laugardögum.
1
Ljósmyndun
8
Til sölu 300 mm
Vivitar aðdráttarlinsa, ljósop 5,6, fyrir
Konica. Uppl. í síma 81287 milli kl. 19
og 21.
Pentax k. 1000
reflex með 55 mm Pentax linsu, 135 mm
Pentax linsu og 35 mm Soligor linsu,
með filterum á allar linsurnar og tösku
utan um allt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—288
Til sölu er Konika pc með 50 mm
linsu og Vi Vitar flassi. Hún er alveg ný
og á að seljast á 145 þús. Uppl. í síma
76535 eftir kl. 6._______________________
Pentax km myndavél
til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í sima
86941 eftirkl. 18.______________________
Canon
Til sölu sem ný Canon breiðlinsa, 28
mm f 2,8 Uppl. í síma 43078 eftir kl. 17
(Páll).
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
Nýkomið mikið úrval
af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar,
bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni-
myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn,
Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a.
Close Encounters, Deep, Brake out,
Odessa File, Count Ballou, Guns of
Navarone og fleira. Sýningarvélar til
leigu. Simi 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam-
komur. Uppl. i síma 77520.
16 mm super 8 og standard 8 mm
Kvikmyndafilmur til leigu imikluúrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. i
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til kaups. Kvikmynda-
skrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út
á land. Uppl. í síma 36521 (BB).
Dýrahald
Óska eftir að kaupa
poodle hvolp. Uppl. í síma 18406 eftir kl.
19.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
1, símar 14130 og 19022.
I
Til bygginga
8
Teikningar af
einbýlishúsi á einni hæð til sölu ásamt
sökklatimbri, hagstætt verð. Uppl. i
síma 77765 eftirkl. 17.
Seijum ýmsar gcrðir
af hagkvæmum steypumótum. Leitið
upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, simi 29022.
I
Byssur
8
Nýlegir rifflar til sölu;
Mossberg 22 magnun með kíki og Baikal
22 cal. Uppl. gefur Ivar í sima 26793
næstu daga eftir kl. 7.
I
Fyrir veiöimenn
8
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 51093.
Verðbréf
Átt þú vixla,
ireikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert
búinn að gefast upp á að reyna að
innheimta? Við innheimtum slíkar
kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há-
kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg-
arstig 2, sími 29454. Heimasími 20318.
'--------------->
Safnarinn
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, simi 21170.
Til sölu litill
súðbyrtur gaflbátur, 8 hestafla, ónotuð
Yamaha utanborðsvél og nokkur hrogn-
kelsanet. Uppl. í síma 41929 eftir kl. 19.
Til sölu er trillubátur,
3,6 smálestir, smíðaár 1975, með Saab
dísilvél, Simrad-dýptarmæli, 4 vökva-
drifnum færavindum og netaspili. Uppl.
gefur Hjalti Steinþórsson hdl., sími
28210, eða Jón Eiríksson Bakkafirði.
Óska eftir að kaupa
2ja til 2 1/2 tonns trillu á góðum
kjörum. Uppl. í sima 98—2012 á mat-
málstimum og á kvöldin.
21/2 tonns trilla
til sölu. 10 ha Volvo Penta vél, lúkar og
stýrishús. Skipti á bíl koma til greina.
Uppl. isímum 16688 og 10399.
Til sölu Yamaha SS 50
árg. 75. Uppl. í sima 23573 eftir kl. 17.
Litið telpureiðhjól
fyrir 6 ára óskast keypt. Uppl. í síma
38544.
Til sölu Yamaha 50
árg. 1976, sérstaklega vel með fariö og
lítið keyrt. Uppl. i síma 75595 eftir kl.
1K___________________________________
Vel með farið Suzuki AC—50
árg. 1978 til sölu og vel með farið DBS
reiðhjól. Uppl. í síma 43067.
Til sölu fallegt
og vandað 26” Philips karlmannsreið-
hjól, verð 80 þús. Uppl. í síma 25259
eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Yamaha IT 400 Enduro
árg. 1978 lítið notað, í toppstandi og
lítur vel út. Góðir greiðsluskilmálar ef
samiðer strax. Uppl. isima 93—1655.
Óska eftir telpureiðhjóli
fyrir 9 ára telpu. Uppl. i síma 51988.
Frá Montesa umboðinu.
Höfum óráðstafað örfáum Montesa 250
og 360 Enduro hjólum úr næstu
sendingu. Það bezta kemur frá Spáni.
Montesa umboðið. Vélhjólav. Hannesar
Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími
16900. Sendum upplýsingar.
Fasteignir
3ja herbergja ibúð
til sölu i Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6336 á
kvöldin.
Einbýlishús til sölu á Akranesi.
Húsið er járnklætt timburhús, kjallari
hæð og ris með 8 herbergjum, geymslu,
þvottaherbergi og bílskúr. Getur losnað
mjög fljótlega. Selst á góðum kjörum.
Þeir sem hafa huga á að gera góð kaup
leggi tilboð inn hjá Dagblaðinu fyrir 12.
þessa mánaðar merkt „Einbýlishús 9.”
1
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400
auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf.
Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab bifreiðum.
Er rafkerfið I ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi í öllum gerðum bif-
reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16
Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími
77170.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um ffágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Benz 220 D ’68,
með mæli, til sölu. Uppl. í síma 86036
eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld.
Bílaþjónusta
Gerum við leka bensln- og oliutanka,
ásamt fl.
Til sölu fíberbretti á Willys ’55—70,
Datsun 1200 og Cortinu árg. 71,
Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á
Willys '55—70, Toyota Crown '66—'67
og Dodge Dart '61—69, Challenger
70—71 og Mustang '61—69. Smíðum
boddíhluti úr fíber. Polyester hf., Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Nýir
eigendur.
Bifreiðaeigendur,
vinnið undir og sprautið bílana sjálfir.
Ef þið óskið, veitum við aðstoð. Einnig
tökum við bíla sem eru tilbúnir undir
sprautun og gefum fast verðtilboð. Uppl.
i sima 16182 milli kl. 12 og 1 ogeftirkl.
7 á kvöldin.
önnumst allar almennar viðgerðir
,á VW Passat og Audi. Gerum föst
iverðtilboð í véla- og girkassaviðgerðir.
Fljót og góð þjónusta. Vanir menn.
Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080.
Óska eftir að kaupa
Toyota Carina, Corolla, Mark 2 eða
Celicu árg. 73 til 75. Einnig kemur til
greina Mazda 929 árg. 74 til 75 eða
Saab 73 til 74. Á sama stað er til sölu
Mazda 818 Coupé árg. 73. Bíll i sér-
flokki. Uppl. í síma 71893 eftir kl. 18.
Saab 99 árg. '11 til sölu,
einstakur bíll, nýupptekin vél, pústkerfi,
stýri og fl. Gott lakk, góð dekk,
skoðaður 79. Útvarp og segulband
geturfylgt. Uppl. isíma 17053 eftir kl. 6.
Pontiac Firebird árg. ’71
til sýnis og sölu aö Langholtsvegi 192.
Bein sala eða skipti. Uppl. á staðnum
eða í saíma 82086 eftir kl. 7.30.
Mini árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 40694.
Óska eftir girkassa
í Opel Rehord árg. 1970. Uppl. í síma
42649.
Rambler American
station árg. ’68, til sölu, 6 cyl, bein-
skiptur í toppstandi. Skoðaður 1979. Ný-
sprautaður, vetrar- og sumardekk. Uppl.
isima 24571 eftir kl. 5.
Bilasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfða6,sími 85353.
Til sölu 2 vélar
i Opel Cadett árg. ’66, vatnskassi og
hurðir og fl. Uppl. í síma 81813 eftir kl.
6.
Cortina árg. 1970.
Til sölu falleg Cortina á 550 þús., góður
bill. Simi 86789.