Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 32
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
Veðrið
Spáð er norðaustanátt með snjó-
komu á Norðuriandl, norðan tH á
Vestfjörðum og á Austfjörðum. É|a-
vaður varður þar mað nóttkini. Bjart
varður á RaykJavlcursvaBðinu og á
sunnanvarðu bndlnu. Frost verður
norðan tll an frostlaust að deglnum
sunnan ti.
Klukkan sax ( morgun var 2 stiga
hlti og hssgviðri með þokumóðu (
Raykjavlc, vastan gola, skýjað og 1
stígs hiti á Gufuskákim, norðaustan
kaldi, snjókoma og 1 stigs frost á
Galtarvita, hssgviðri og snjókoma
mað 3 stiga frosti á Akureyri, norö-
austan gola, snjókoma og 0 stig á
Raufarhöfn, sunnan gola, skýjað og 0
stig á Dalatanga, hasgviðri, skýjað og
1 stigs hiti á Höfn, vostan gola, úr-
koma í grannd og 4 stiga hlti ( Vast-
mannaeyjum.
Tveggja stiga hiti og skýjað var (
Þórshöfn, 0 og skýjað ( Kaupmanna-
höfn, 1 og skýjað (Osló, 6 og rigning (
London, 10 og rigning (Madrid, 16 og
skúrir ( Lissabon og 4 og rignkig (
New Yoric.
Andlát
Guðný Þorstelnsdóttir, Hjarðarhaga
32, lézt að Hátúni 10B fimmtudaginn
5. apríl.
Andrés Ingólfsson hljóðfæraleikari
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 10. apríl kl. 3.
Hreinn Þormar verður jarðsunginn frái
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 10. apríl|
kl. 1.30.
Helga Kristjánsdóttir, Reynihvammi 24
Kópavogi, verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 10.
apríl kl. 3.
Lovisa Gisladóttir frá Búastöðum,
Vestmannaeyjum, verður jarðsungin
frá Landakirkju þriðjudaginn 10. apríl
kl.2.
Sigurlaug Auðunsdóttir, Austurgötu 7
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 10.
apríl kl. 2.
Gfaffr
Hallgrfmskirkju í Reykjavfk
hefur borizt gjöf að upphæð kr. 500.000.00 frá Helgu
Sigurðardóttur, Kleppsvegi 10 Reykjavík, til minn-
ingar um eiginmann gefandans, Sigurð Jónsson múr-
arameistara, f. 10/9 1880,d. 1/3 1964,ogtilminningar
um foreldra hans, Jóns Einarsson, f. 6/8 1838, d. 5/4
1893, og konu hans, Svanhildi Þórarinsdóttur, f. 26/8
1844, d. 10/5 1912, en þau bjuggu á Kotlaugum i
Hrunamannahreppi.
Hallgrímskirkju hafa einnig borizt að gjöf í orgelsjóð
kirkjunnar verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs íslands
1979 — 1. fl., að upphæð samtals kr. 1.100.000.00, frá
konu sem ekki óskar eftir að láta nafns sins getið.
Sami gefandi hefur jafnframt opnað nýjan sparisjóðs-
reikning, nr. 29110, á nafni Hallgrímskrikju, orgel-
sjóðs, hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Skóla-
vörðustig 11 Reykjavik, með kr. 50.000.00, en inn á
þann reikning má framvegis leggja allar gjafir i sjóð til
kaupa á stóru orgeli — er þar að kemur — i aðal-
kirkjusal Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð.
Ferðafélag
íslands
Pásluterölr 12.-16. aprfl kl. 08.
1. Snæfellsnes. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk.,
Allt eru þetta fimm daga ferðir. Einnig er farið í Þórs-
mörk á laugardaginn kl. 08. Nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Skirdagur 12. apríl kl. 13.
Vifilsfell 655 m
Verð kr. 1500 gr. v/bilinn.
Föstudagurinn langi 13. april kl. 13.
Fjöruganga. Óttarstaðir-Lónakot-Straumsvik.
Verð kr. 1500 gr. v/bilinn.
Laugardagur 14. apríl.
Hólmarnir-G r ótta-Selt jar narnes.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
Páskadagur 15. apríl kl. 13.
SkálafeU v/Esju 774 m.
Verð kr. 1500 gr. v/bílinn
Annar i páskum 16. april.
Fjöruganga á Kjalarnesi.
Verð kr. 1500 gr. v/bilinn.
Allt eru þetta rólegar gönguferðir, sem allir geta tekið
þátt i. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sínum.
Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
B
Sýningðr
KJARVALSSTAÐIR: Ásgeir Bjamþórsson, yfirlits-
sýning. Teikningar úr Heimskringlu, vesturgangi.
NORRÆNA HÚSIÐ: Björg Þorsteinsc^ttir, málverk
og grafík. Lýkur mánudagskvöld.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Ómar Stefánsson,
Kristján Karlsson og Sigurður Ármannsson, Ijós-
myndir, skúlptúrar o.fl.
MOKKAKAFFI: Patricia E. Haley, málverk.
Stjórnmétðfundir
Borgarnes
Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæðiskvenna-
félagi Borgarfjarðar, miðvikudaginn 11. apríl kl. 8.30
i fundarsal flokksins Borgarbraut 4. Dagskrá: 1.
Umræður um landsfund. 2. önnur mál. Áríðandi að
konur mæti.
Frá Samtökum frjálslyndra
og vinstri manna
Landsfundi Samtakanna, sem auglýstur var 7. apríl, er
vegna samgönguóvissu frestað til laugardagsins 28.
apríl.
Aðaifundir
Aðalfundir
Sjalfstœðisfélags
Standasýslu
Sjálfstæðiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Strandasýslu verða haldnir4
kvenfélagshúsinu á Hólmavík, fimmtudaginn 12. apríl
kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Aðalfundur Kvenréttinda-
félags íslands
verður haldinn þríðjudaginn 10. apríl kl. 20.30 að|
Hallveigarstöðum. Að loknum venjulegum aðalfund-
arstörfum verður rætt um frumvarp til breytingar á
fóstureyðingarlögum.
Aðalfundur
h.f. Eimskipafélags
íslands
verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i
Reykjavik miðvikudaginn 23. mal 1979 JcL 13.30.,
Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein
samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á sam-
þykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt-1
anna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngu-
miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrífstofu félagsins,
Reykjavik, 16—21. maí.
Funcilr
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverf i
Almennur fundur verður haldin í Félagi sjálfstæðis-
manna i Háaleitishverfi, mánudaginn 9. apríl kl. 17.30
i Valhöll, Háaaleitisbraut 1,1 fundarsal á 2. hæð.
Dagskrá:
Kosning landsfundarfulltrúa.
önnur mál.
Framkonur
Fundur verður i Framheimilinu mánudaginn 9. apríl
kl. 20.30.
Spilakvöid
Bingó
Kvennadeildar Styrktarfélags
lamðara og fatlaðra
Eins og undanfarin ár verður bingó i Sigtúni á skir-
dag, kl. 20.30. Er þetta einn liður i árlegrí fjáröflun
kvennadeildarinnar. Verkefni eru ávallt mörg og
brýn, en fé það sem inn kemur er notað til tækja-
kaupa, bæði varðandi sjúkra- og iðjuþjálfun.
Einnig er nú verið að hefja framkvæmdir á viðbygg-
ingu við Æfingastöðina á Háaleitisbraut 13, sem lengi
hefur staðið til, þvi segja má að stööin sé löngu orðin
of lítU. Fólk er ætið á löngum biðlista til að komast i
æflngar, þar sem stöðin annar ekki þeim sem þurfa á
hjálp að halda.
Nú er verið að kaupa stuttbylgju- og hljóðbylgju-
tæki, einnig kemur til með að vanta margt þegar hið
nýja húsnæði kemst i notkun.
Það er von okkar í kvennadeildinni að fólk fjöl-
menni á skemmtun þessa, þvi safnast þegar saman
kemur.
Tllkyimingar
Styrktarfélag
aldraðra á
Suðurnesjum
• Á undanförnum árum hefur styrktarfélag aldraðra á
Suðurnesjum efnt til sólarlandaferðar fyrir aldrað fólk
frá Suðurnesjum. Hafa vinsældir þessara ferða faríð
sivaxandi og margir lífeyrisþegar notið þessarar dvalar
i ríkum mæli, o og komið endurnærðir heim aftur eftir
skemmtilega ferð og góðar samverustundir.
Styrktarfélag aldraðra hefur nú ákveðið að efna enn
einu sinni til orlofsferðar til Mallorca þ. 11. mai nk. i
samvinnu við Ferðaskrifstofuna Sunnu.
Kynningarfundur verður haldinn nk. laugardag kl. 17
í Kirkjulundi i Keflavík og eru allir lifeyrisþegar
velkomnir á fund þennan, þar sem tekið verður á móti
pöntunum í ferðina og starfsmaður frá Ferðaskrif-
stofunni Sunnu mun væntanlega sýna litskugga-
myndir frá Mallorca.
Happdrætti
Verzlunarskólans
DREGIÐ hefur verið f happdrætti 4. bekkjar Verzl-
unarskóla íslands og komu vinningar á eftirtalin
númer: 7143, 3437, 2000, 7327, 4314, 4621, 1409,
5448, 10962, 2659, 10159, 8549, 1359, og 6988.
Vinningshafar hafi samband við skrifstofu skólans.
(Birt án ábyrgðar).
Almennur borgarafundur
Framfarafélag Breiðholts III efnir til almenns
fundar um málefni hverfísins mánudaginn 9. april kl.
20.30 i Fellahelli (i Fellaskóla, gengið er inn að austan-
verðu).
Frummælendur á fundinum verða: Sigurjón
Pétursson, forseti borgarstjómar, og Birgir ísleifur*
Gunnarsson borgarfulltrúi.
Þá hefur félagið óskað eftir því með bréfi, að aðrir
borgarfulltrúar mæti á fundinn.
Hverfisbúar eru eindregið hvattir til að mæta á
fundinn og kynnast með því áformum borgaryfirvalda
varðandi málefni hverfisins. Á fundinum mun bjóðast
tækifæri til að varpa fram fyrirspurnum um einstök
mál, svo sem frágang opinna svæða, vatnsskort, dag-
vistun barna. skólamál. umferðarmál oe fleira.
íbúasamtök vesturhæjar og
íbúasamtök Þingholta
boða til almenns fundar um lóða- og fasteignamat i
gamla bænum mánudag 9. apríl kl. 20.30 í Iðnó uppi.
Frummælandi verður Stefán Ingólfsson deildar-.
verkfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins og mun
hann m.a. gera grein fyrir þeim aðferðum sem notaðar
eru til að meta hús og lóðir.
Tilefni fundarins er hið háa lóðamat i hverfunum
kringum miðbæinn, þar sem þróunin hefur orðið sú,
að lóðamat er viða komiö langt fram úr markaðsverði
og sjaldnast i samræmi við afrakstur eða notagildi við-
komandi fasteignar. Einkum hefur þetta komið hart
niður á eigendum ibúðarlóða á þessu svæði, þar sem af
þessu háa mati leiða bæði hærri fasteignagjöld og
eignaskattur. Þetta hefur átt sinn þátt í að gera búsetu
i þessum hverfum erfiðari en ella og er i andstöðu við
yfirlýst markmið borgaryfirvalda um að efla^íbúa-
byggð i þessum bæjarhluta. Að auki er um að ræða
■misrétti í skattlagningu miðað við ibúa annarra
borgarhluta.
Hið háa lóðamat hefur einnig kallað á meir nýtingu
lóðanna til aö auka afrakstur þeirra og þannig dæmt
fjölda húsa til niðurrifs. Vilja íbúasamtökin, að við
mat íbúðarhúsalóða verði miðað við notagildi lóðanna
eins og það er á hverjum tíma — en ekki við hugsan-
lega nýtingu þeirra sem skrifstofu- eða verzlunarlóðir
eins óg nú á sér stað.
Mmningarspiöki
Minningarkort
Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Skrífstofu Hjartavemdar, Lágmúla 9, s. 83755,
Reykjavfkur Apóteki, Austurstræti 16,
Garðs Apóteki,Sogavegi 108,
Skrífstofu D.A.S., Hrafnistu,
Dvalarheimili aldraðra vifl Lönguhlifl,
Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti,
Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúö Olivers Steins, Strandgðtu, Hafnarfirði og
Sparisjóði Hamarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði.
Mmningarspjöld
Fríkirkjunnar
fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gísladóttur, einn-
ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, simi
19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi
■75, sími 34692.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma-
búðinni Lilju, Laugarásvegi 1, og á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Einnig er tekið á móti minningarkortum í sima 15941
og siðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR: 66 — 5. aprfl 1979.
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining Kaup ^Sala Kaup Sala
1 BandarikjadoNar 327,60 328,40*« 360,36 36134*
1 Stariingspund 67730 67830* 744,92 746,68*
1 KanadadoKar 284,40 285,10* 312^4 313,61*
100 Danskar krónur 6253,40 6268,70* 6878,74 691537*
100 Norskar krónur 640230 6418,40* 7043,08 706034*
100 Snnskar krónur 748430 7502,90* 823338 8253,19*
100 Fkinsk möric 820035 822035* 902038 904238*
100 Franskir frankar 767836 7697,46* 833835 835730*
100 Balg. frankar 1100,10 1102,70*/ 1210,11 121237*
100 Svbsn. frankar 19212,40 19259,30* 2113334 2118533*
100 GyMini 16143,50 16182,90* 1775735 17801,19*
100 V-Þýzk möric 17393,15 17435,65* 19132,47 1917932*
100 Lírur 38,94 39,04* 4233 4234*
100 Austurr. Sch. 2389,60 2375,40* 260636 261234*
100 Escudos 67830 678JI0* 74439 748,48*
100 Pesstar 480,90 482,10* 52839 53031*
100 Yen 152,71 153,08* 16738 17839*
*Brayt(ng frá sMÍustu skráningu.
Slmsvari vegna gengisskráninga 22190n
----------------------------------—»
Framhaldaf bls.3l
i
Tapað-fundiÖ
9
Glcraugu töpuðust
2.. þessa mánaðar. Finnandi vinsam-
legast hringi í sima 36716.
I
Barnagæzla
i
Get bætt við mig börnum,
ekki yngri en 2ja ára, mjög góð aðstaða
fyrir börnin, er í Sæviðarsundi. Hef
leyfi. Uppl. i sima 31206 eftir kl. 5.
Einkamál
Kýnningarmiðstöð:
Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða
löng kynni. Farið verður með allt sem
algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin —
hafið samband. Simi 86457 virka daga.
Þjónusta
9
Fyrir fermingar og Ileira.
40 til 100 manna veitingasalur til leigu,
fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld
borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir-,
matreiðslumanni, Birni Axelssyni, í
síma 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14,
Kóp.
Tek að mér hvers
konar viðgerðir og breytingar, utanhúss
sem innan. Hringið í fagmann. Sími
32962.______________________________
Húsdýraáburður (mykja)
Garðeigendur, nú er rétti timinn til að
bera á blettinn. Við útvegum húsdýra-
áburð og dreifum honum á sé þess
óskað. Fljót og hreinleg þjónusta. Uppl.
í síma 53046.
Glerisetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388 og heima í síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opið á laugardögum.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskað er. Garðaprýði, simi 71386.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum og
skrúfum og gerum við. Simi 77747 alla
virka daga og úm helgar.
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður, dreifum ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
sima41206eftirkl. 18.
Húsdýraiburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. i síma 85272 til kl.
3og30126eftir kl. 3.
í
i)
Hreingerníngar
Þrif.
Tökum að okkur hreingemipgar á íbúð-
um, stigagöngum, stofnunum og fl.,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.________________________
Teppahreinsun.
Vélþvoum teppi í stofnunum og heima-
húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.
í síma 77587 og 84395 á daginn og á
kvöldin og um helgar í 28786.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vándaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, simi 20888.________
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
sima 19017. Ólafur Hólm. _____________
Hreingerningar-teppahreinsun:
Hreinsum ibúðir, stigaganga og
istofnanir. Símar 72180 og 27409.
Hólmbræður.
I
Ökukennsla
l
Kenni á Mercedes Benz 240 3D.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á VW Golf, ökuskóli, og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Ólafur Hannesson,
simi 38484.__________________________
Öku|<ennsla-Æfingatlmar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Guðmundur Haraldsson,
simi 53651._________________________
Ökukennsla-Æfingatlmar.
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
sími 40694.
Kenni á Toyota Cressida,
árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
.nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896,21772 og 71895.
ökukennsla-æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á' Mazda 323, nýr og lipur bíll.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K.
Sesselíusson, sími 81349.
ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, sími 75224.
Takið eftir — Takið eftir.
Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf
(eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur
bætt við nokkrum nemendum sem vilja
þyrja strax. Kenni á mjög þægilegan og
góðan, bíl, Mazda 929 R 306. Góður
(ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú
fengið að greiða kennsluna með afborg-
unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef
þú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs-
son, ökukennari.
Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing.
Kenni á Datsun 180 B árg. 1978.
Úmferðarfræðsla í góðum öícuskólarðll
þrófgögn ef óskað er. Jón Jónsson
pkukennari, sími 33481.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323, öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska.
Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349.
ökukennsla — æfingatimar — hæfnis-
vottorð.
Nemendur greiða aðeins tekna tíma.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteini óski nemandinn þess. Jó-
hann G. Guðjónsson. Uppl. í símum
38265,21098 og 17384.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 78
'á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins-
son, sími 86109.