Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1979.
33
Það þarf talsvert hugmyndaflug til
að vinna fjögur hjörtu á spil suðurs
eftir að vestur byrjar á því að taka ás og
kóng í laufi — og spilar síðan laufgosa.
Vestur gefur. Austur-vestur á hættu
og sögðu alltaf pass í spilinu.
Norður
* Á9
632
0 ÁKD
+ 87652
Vestur
+ G87
V 9754
0 8
+ ÁKG109
AuíTUR
A K106543
t?8
0109432
+ 3
SUÐUR
A D2
V ÁKDG10
0 G765
+ D4
Þegar suður trompar þriðja laufið og
tekur tvo hæstu í hjarta — trompinu —
kemur í ljós að vestur á fjögur tromp
auk fimm laufa. Ef trompin hefðu
skipzt 2—3 hefði ekkert vandamál
verið. Þegar spilið kom fyrir vissi suður
ekki hvernig spilin skiptust hjá mót-
herjunum en áleit að líkumar að vestur
ætti þrjá tígla væru nánast engar.
Vestur mundi því trompa tígul ef hann
reyndi að taka þrjá hæstu.
En vestur hafði sýnt háspilin 1 laufi
og þar sem hann hafði ekki opnað í
spilinu voru litlar líkur á að hann ætti
spaðakóng. Eftir þessar hugleiðingar
fannsuðurlausnina.
Hann hélt áfram með trompið. Tók
drottningu og gosa og kastaði spaðaás
úr blindum, síðan laufi. Þá tók hann
þrjá hæstu í tígli og spilaði spaða frá
blindum. Sama hvað austur gerir,
suður vinnur sitt spil. Ef austur drepur
á spaðakóng verður hann að spila
spaða eða tígli. Ef austur lætur lítinn
spaða fær suður slag á spaða-
drottningu og tígulgosinn er tíundi
slagurinn.
Á skákmóti í Kiel í fyrra kom þessi
staða upp í skák Parma, sem hafði
hvítt og átti leik, og Hamann.
19. Bc4 — Kh8 20. Bxf7 — bxc3 21.
fxg6 — hxg6 22. Bg7 + — Kxg7 23.
Dxg6+ — Kf8 24. Be6 — Bxe4 25. Df7
mát.
Ef læknirinn þarf að borga svona háa mistakatryggingu
af hverju hættir hann þá ekki bara að gera mistök?
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
'sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
6.—12. aprfl er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka f
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búöaþjónustu eru.gefnar 1 símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i bessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hvað áttu við með því að þakka guði fyrir að það sé
föstudagur? Það er þriðjudagur.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki næst
i heimilislækni.tfimi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni isima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Hefmsóknartímt
Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. ' Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 — 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Sofnin
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadcild. bingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, feugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánúd.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16.
Sólhcimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap'-
Farandsbókasöf'* fgreiðsla i Þingholtsstrætí 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. april.
VKtBsberian (21. jan.—19. febd: Fréttir langt að vekja með þér
nokkra furöu. Gerðu þér far um að fá skýr svör við ákveðnu máli
áður en þú tekur endanlegar ákvarðanir I þvi. Ánægjulegt kvökl
fram undan.
Fkkarair (20. feb.—20. marzk Eitt óuppgert mál verður að komast
i höfn ef þú vilt slappa af i ró og næði. Sýndu þeim þakklæti sem
vilja hjálpa þér.
Hrúturinn (21. marz—20. aprílk Övænt tækifærí til að hitta
óvenjulega persónu skapast þegar þú ferð að heimsækja vin. Þolin-
mœöi er þörf þegar þú ferö aö heimsækja eldri meðlim fjölskykl-
unnar.
Nautið (21. apríl—21. mal): Láttu ekki á þig fá þótt einhver láti
óviðurkvæmileg orð falla í þinn garð. Þessarí persónu er hlýtt til
þln, en er dálítið afbrýðisöm 1 þinn garð. Þin bíöur eitt erfitt verk
heimavið.
Tvtburarair (22. mai—21. júnl): Láttu skoöanir þinar berlega 1 Ijós.
Haltu þig við þina ætlan og láttu ekki aðra etja þér út i hluti sem þú
kynnir að sjá eftir. K völdið hefur yfir sér rómantískan blæ.
Krabbinn (22. júni—23. júlik Hættu ekki við verk þótt einhver láti i
Ijós afsakanir fyrir þvi að hafa ekki gert það sem honum bar. Góðar
fréttir létta skap þitt og gera þér kleift að slaka á.
Ljónið (24. júlí—23. ágústk Þér kann aðveitast erfitt að skilja af-
itöðu vinar þins. Rómantikin virðist ætla að taka óvænta stefnu.
Varúðar er þörf 1 fleiri en einu máli.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Undarlegt athæfi félaga þins opin
berlega gæti valdið þér óþægindum. Ræddumálini einrúmi við
þessa persónu. Óvænt ánægja framundan.
Vogin (24. sept—23. oktk Þér ætti að auðnast ný innsýn i visst
mál eftir að hafa rætt það I vinahópi. Fjölskyldan situr i fyrirrúmi 1;
áætlunum dagsins.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.k Góður dagur til að setjast niður
og hugsa um ýmis atriði i lífi þlnu. Hefur þú heilmikið fyrir stafni
án þess að það leiði neitt sérstakt af sér?
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Stjömumar sýna áhríf á róman-
tiska sviðinu. Heimilislifið verður ánægjulegra í kvöld en allt annað
sem þú hafðir I hyggju að gera. Reyndu að hugga einmana per-
sónu.
Steingeitín (21. des.—20. jan.k Fjölskyldan gengur fyrir 1 dag. Þú
verður dreginn inn i umræður um breytingar á heimavigstöðvun-
um. Gamall vinur.er liklegur til að lita inn i kvöld.
Afmælisbara dagsins: Þetta ár ætti að bera i skautí sér miktar fram-
farír. Rómantíkin setur strik i reikninginn á miðju tímabilinu og þú
veröur eirðarlaus um tíma. Fjármálin batna og þú hefur meira fé
milli handa fyrír sjálfan þig. Ný ást kviknar 1 lok ársins og hefur
mikiláhrífálífþitt.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norrana húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
^IIÍiSiÍ
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ; \kuiv\risimi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520,peltjarnarnes, simi 15766.
jVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri,.sími 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima '
|088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. t
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurcvn keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Miiniifigarspjdld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i F^eykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu í Skógum.
iMinningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á ísafirði og
Siglufirði.