Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 38

Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1979. ÍGNBOGIII í 19 000 -salurA- otfTUfTOTirnir ■ ——éw—> MICHAEL CAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as Fiore Spcnnandi og bráöskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óþrúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: Ivan Passer. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.50og 11.00 B — salur Convoy 19. sýningarvika OONYPY Sýndkl. 3.05,5.05,7.05 9.05 or 11.05. ------salur G-------- Rakkarnir Ein af allra beztu myndum Sam Peckinpah meö Dustin Hoffman Susan George BönnuA innan lóára Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. ------salur IB>------- Villigæsirnar RICHARD RICHAKD M HARWS BURfON HARDY KRDGER Sériega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmyndj byggð á samnefndri sögu eftir: Daníel Carney, sem kom út í islenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrcw V. McLaglen. íslenzkur tcxti. . Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15. SÍMI22140 Síðasti stórlaxinn (The lasttycoon) Bandarisk stórmynd er gerist í Hoilywood, þcgar hún var miðstöð kvikmyndaiðnaðar í heiminum. Fjöldi heimsfrægra leikara, t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Jeanne Moreau, lack N'icholson, Donald Pleasence, Ray Milland, Dana Andrews. v.u. 9 Grease Sind kl. 5. Örfáar sýningar eftir. Dagblað án ríkisstyrks GUSSI WAUDtSNEY PROÐUCnONS presents Sprenghlægileg ný gaman- mynd með grinleikurunum Don Knotts og Tlm Conway íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARÁI B I O _ SiMI 32075 Vigstirnið nouRu haich nmHuaci .. I0M GHIM - Ný mjög spennandi, banda- rísk mynd um stríö á milli stjama. Myndin er sýnd með njrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða* ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeim finnst þeir vera beinir þátttakendur i þvíer geristá tjaldinu. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Bcncdict Lome Greene. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan I2ára. ORDERtoKILL JOSE iFftflER HOWAHO ROSS JUAN LUISGAUAROO Mjög spennandi ný amerísk- ítölsk hasamynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ira. Sýnd kl. 5,7 og9. gÆJARBiP .Simi 50184 Kynórar kvenná 6. sýningarvika.', The Erotic Experience of'76 Ný mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi við kynlíf- þeirra. Mynd þessi vakti jnikla athygli i Cannes ’76. íslcnzkur tcxti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð innan 16 áraY Bruggarastríðið Hörkuspennandi mynd. Átök milli bruggara og lögreglu. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. hafnorbió SlM11*444 Villtar ástrfður l'inilcrs Kcc|icrs... I,; vcrs Wccpcrs! A..'*CHAPMAN • Paul LOCKWOOb jíf SlNCLAIR • Ountan McLEOD- Spennandi og mjög djörf bandarísk litmynd gerð af iRuss Mayer. Bönnuð innan16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. flllSrURBtJAKKIll SÍM111384 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerð hefur verið um þrælahaldið I Bandaríkj- unum: Mandingo Sérstaklcga spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd í litum, byggð á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. MYNDSEM ENGINN MÁ MISSA AF. íslcnzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. 5 og 9. TÓMABfÓ SÍMI31182 „Horfinn á 60 sekúndum" IQonm In 60 mmconda) MAINDRIAN PACE... hlt IroHt It lauraic* lantllaallu... HIS BUSINESS IS STEAIING CARS... Einn sá stórkostlegasti bUa- eltingaleikur sem sézt hefur á hvíta tjaldinu. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, George Cole. Leikstjóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, .7 og 9. Bönnuð innan 12ára. SlMI ^ 18*3«, Let the good times roll Bráöskemmtileg ný amerísk rokk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu rokkhljóm- sveitum: Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddlcy, 5 Saints, The Thrillers, The Coastsiers, Dannyog Juniors. Endursýnd kl. 5,9 og 11 Skassið tamið heimsfræga ameríska lynd i Technicolor og Cinema Scope. Með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: Klizabclh Taylor og Richard Burton Sýnd kl. 7. Utvarp Sjónvarp t------------------------------------- UM DAGINN 0G VEGINN - útvarp í kvöld kl. 19.40: LAUN FYRIR HEIMIUSSTÖRF „Ég ætla að reyna að vera ekkert mjög myrkur í máli, ég er það sjaldnast,” sagði Páll V. Daníelsson framkvæmdastjóri hjá Pósti og síma er hann var spurður að því um hvað hann ætlaði að ræða í þættinum Um daginn og veginn. „Ég kemst auðvitað aldrei hjá því að minnast örlítið á áfengismálin. Svo ætla ég að ráðast örlitið á tryggingarkerfið og tala um það að komið verði á einum gegnumstreymis- lífeyrissjóði. Þá kem ég að miklu framúr- stefnumáli. Sem sé þvi að tekin verði upp laun fyrir heimilisstörf. Og þá á þeim grundvelli að fólk geti valið um það hvort það vill heldur vera heima við eða vinna úti. Með því að hætta að greiða niður dagvistunarheimili en jgreiða heldur laun fyrir heimilisstörf væri hægt að koma miklu góðu til leiðar. Þá gæti fólk haft meira valfrelsi um það að vera heima og þá hvort hjónanna tæki að sér heimilisstörfin. Á þetta mál hefur enginn þorað að minnast nema ég. Og það stafar af því að þeir sem búnir eru að hreiðra um sig í kerfinu vilja enga breytingu á því. En ég hef minnzt á þetta áður og geri það aftur því fyrsta skrefið hlýtur alltaf að vera að tala um hlutina,” sagði Páll. -DS. Páll V. Daníelsson framkvæmdastjóri. MEÐ HETJUM 0G F0RYNJUM í HIMINHVOLFINU —útvarpídag kl. 17.20: Fimmti þáttur barnaleikritsins Með hetjum og forynjum i himinhvolfinu verður fiuttur í útvarpinu í dag. Að venju er það Marteinn frændi sem fræðir börnin um undur og stórmerki himinhvolfsins. Marteinn er fæddur í Hrútsmerkinu og fræðir hann börnin ögn nánar um það. Við komumst í kynni við systkinin Hellu og Frixos sem fara i mikla æfintýraferð. Við fáum líka að heyra söguna um Jason og gullna reyfið sem hann verður að sækja ef hann vill öðlast konungstign. Aðalleikarar þáttarins í dag eru, fyrir utan Bessa Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar Jónsson í hlutverkum Marteins og barnanna, þau Gunnar Rafn Guðmundsson í hlutverki Frixos- ar, Kristín Jónsdóttir í hlutverki Hellu og Jón Sigurbjörnsson í hlutverki hrútsins. Jason er leikinn af Sigurði Sigurjónssyni. -DS. Útvarp Mánudagur 9. apríl 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynninpr. Tón- leikar. 13.20 Lltti barnatiminn. Stjómandi: Valdls Óskarsdóttir. „Pabbi minn er leikari:** Rætt við Ásdisi Sigmundardóttur og Sigmund örn Arngrlmsson. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdeglssagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftlr Grétu Sigfúsdóttur Herdis Þorvaklsdóttir les söguiok (17). 15.00 Miðdegistónleikan íslenzk tónlisL a. Sónatina fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. Kvartett Bjöms Ólafs- sonar leikur. c. „Fimm sálmar á atómökT eftir Herbert H. Ágústsson við (jóð Matthiasar Johannessens. Rut L. Magnússon syngur með kvartettundirleik. d. „Læti”, hljómsvcitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson. Sinfóníuhljóm- sveit lslands ieikur; Jindrich Rohan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Með hetjum og forynjum I himinbvolfinu” eftír Mai Samzelius Tónlist eftir: Lennart Hanning. Þýðandú Ásthildur Egiison. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur i fimmta þætti: Marteinn / Bessi Bjamason, Jesper / Kjartan Ragnarsson, Jenný / Edda Björgvinsdóttir, Kristófer / Gisii Rúnar Jónsson, Frixos / Gunnar Rafn Guðmundsson, Hella / Kristín Jónsdóttir, Hrúturinn / Jón Sigurbjömsson, Aites / Klemcnz Jónsson, Kalkiopa / Hanna María Karlsdóttir, Jason / Sigurður Sigurjónsson, Pelias / Gisli Alfreðsson, Tifys / Flosi ólafs son, Lynkeus / Bjami Steingrimsson, Fineus / Eyvindur Erlendsson, Akastos / Ólafur öm Thoroddsen. Aðrir leikendun Ása Ragnars dóttir, Sigurvcig Jónsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll V. Danielsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Hvití besturinn” Hljómsveit Willy Mattes, einsöngvarar og kór flytja stuttan þátt úr óperettunni „Sumar i Tyroi” eftir Ralph Benatzky. 22.10 „Ynja”, smásaga eftír Pétur HraunQörð. Höfundurinn les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma. Lcsari: Séra Þorsteinn Björnsson fyrrum fríkirkjuprestur (47). 22.55 Myndlistarþáttur. Urasjón: Hrafnhildur Schram. Rætt við Björgu Þorsteinsdóttur list- málara, einnig við Jónas Guðmundsson og Valtý Pétursson. 23.15 Frá tónleikum Sinfóniuhjjómsveitar ísl I Háskólabiól á fimmtudaginn var; — slðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre JacquillaL 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. Mánudagur 9. apríl 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttír. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.10 Vinargjðfin. Breskt sjónvarpsleikrit eftir John Osbome. Leikstjóri Mike Neweli. Aðal- hlutverk Alec Guinness, Leueen MacGrath og Michael Gough. Roskinn, mikils metinn rithöfundur býður til sin starfsbróður sinum, sem hann hefur alltaf haft litlar mætur á. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.00 Við ráöumst ekki á Sviþjóð. Sænsk mynd um dag i lífi flugmanns I pólska hemum. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.