Dagblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 13
DAGBLAÐID. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979.
13
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
HALLUR
HALLSSON
Margir lita á viðureign Vals og Vikings,
sem einvígi Bogdan og Hilmars — hvor
sigrar?
X SINNUM
MEISTARI
lan —„Vonandifærir
da meistaratitilinn/’
logdan
nú liðið hjá — og enn hefur lið undir minni
stjórn ekki beðið lægri hlut. Vinni Vík-
ingur á morgun — þá er það sjöundi sigur-
inn og reglan heldur sér,” sagði Bogdan og
brosti. „Við höfum síðustu fjórar vikurnar
undirbúið þennan leik af krafti og ég tel
undirbúning Víkinga góðan. En ég vil
leggja áherzlu á, að deildin stendur of lengi
yfir, lengur en annars staðar. Og aðeins
átta lið eru í 1. deild. Þetta þýðir of fáa
leiki á of langan tíma,” sagði Bogdan. Þá
kom fram að Slask hefur nýlega skrifað
Bogdan og beðið hann að koma út. Slask
hefur vegnað illa í vetur, var um tíma í ní-
unda sæti en er nú komið í 4.-5. sæti í
Póllandi. „Númer eitt nú er að klára vinn-
una á íslandi. Síðan sé ég til hvc-t
framhaldið verður,” sagði Bogdan Kowal-
czyk.
„Patron“ ísbikar.
1 lítri marsipanís/ mulinn
möndlusykur (nougat)/
muldar hnetur/ kirsuberja-
saft eöa kirsuberjalíkjör.
Skafiö ísinn í skál, eöa
mótiö kúlur úr isnum.
Stráiö möndiusykri og
nuildum lmetum yfir. Helliö
kirsuberjasafanum yfir.
„Trianon“ ísbikar.
1 lítri marsipanís/ jaröar-
ber, ferskjur. ananas
ávaxtasafi eða ávaxtalíkjör.
Skafiö ísinn í skái. eöa
mótiö kiilur úr ísnum.
Skreytiö meó jaröarberjum,
ananas og ferskjum. Helliö
safanum yfir.
ess
verða meistarar
ir eða Víkingur?
fals mæta bikarmeisturum Víkings í Höllinni
- Hreinn úrslitaleikur íslandsmótsins
Valsmenn hafa einnig orðið fyrir blóð-
tökum. Þeir hafa misst Ólaf H. Jónsson út,
þeir hafa einnig misst Ólaf Benediktsson út
en hann kom aftur heim í haust og hefur
staðið í marki Vals í vetur. Þá misstu Vals-
menn út Guðjón Magnússon en hann hafði
áður gengið úr Víking í Val.
En þessi félög hafa haldið sínu — þau
hafa styrkzt og úrslitabaráttan er á morg-
un. Það verður áreiðanlega hvergi gefið
eftir. Hinn ungi leikmaður Víkings,
Magnús Guðfinnsson, handarbrotnaði ný-
lega og getur því ekki leikið með. Þá hafa
þeir Sigurður Gunnarsson og Einar
Magnússon báðir verið í meðferð — nála-
stungumeðferð! Og framfarirnar hafa
verið miklar segja þeir — þannig að þeir
leika með Víking á morgun. Valsmenn hins
vegar eiga ekki í neinum erftðleikum, allir
leikmenn heilir og leikurinn undirbúinn af
kappi.
»
— Það var hart barizt og ekkert gefið eftir
þegar risar Vals og Víkings gerðu jafntefli í
haust, 21—21. Verður hið sama uppi á
teningnum á morgun?
Valur meistari
— segir þjálfari Valsmanna,
HilmarBjörnsson
„Valur verður íslandsmeistari en ég á
von á hörkuleik, og býst við að Víkingar
standi verulega i okkur,” sagði Hilmar,
Björnsson, þjálfari íslandsmeistara Vals, á
blaðamannafundi í gær. ,,En ég geri mér
grein fyrir, að fullyrðing mín er byggð á til-
finningu. Víkingar eru auðvitað geysisterk-
ir,” bætti Hilmar við.
,,En fyrir mér lítur dæmið svona út: Á
normal degi á Valur betri markvörzlu, á
normal degi er vörn Vals sterkari og á
normal degi eru Víkingar betra sóknarlið.
Á morgun er það spumingin hvort þessi
Hvorverður
normaldagur kemur upp, en allt um það.
Það verður hörkuleikur.
Mótafyrirkomulagið er ákaflega slæmt,
verið að drepa handboltann. Það er mjög
erfitt að halda mönnum í toppformi, sér-
staklega andlega, yfir svona lángan tima
þar sem jafnfáir leikir eru. Við höfum átt í
erfiðleikum eftir keppnina á Spáni. Okkar
menn í landsliðinu þar duttu niður, bæði
andlega og líkamlega. Þar sem þeir léku
ekki eins mikið og aðrir leikmenn. Stóra
málið hefur verið að koma þeim í topp-
form og ég hef trú á, að þetta sé að koma
— að Valur verði á toppnum gegn Vík-
ing,” sagði Hilmar Björnsson að lokum.
hlutskarpari —
Hilmareða
Bogdan
Breiðablik í 2. deild
— Víkingur forðaði sér f rá falli með 16-9 sigri gegn Blikunum
björnsson bætti við þriðja marki Vals
og loks skoraði Ingi Björn sjálfur
fjórða mark Vals — 4-0. Valsmenn
hafa nú einir hlotið aukastig í Reykja-
víkurmótinu.
Fjölmiðlum hafa borizt litlar upplýs-
ingar um þetta mót, það er niðurröðun
leikja. Þó segir í einu dagblaðanna í
morgun að Víkingur og Fram leiki á
Melavellinum í kvöld, kl. 20.
Valsmenn urðu fyrstir til að hreppa
aukastig á Reykjavíkurmótinu i knatt-
spyrnu þegar þeir sigruðu Ármann 4-0 í
gærkvöld. Valsmenn höfðu yfir 2-0 í
leikhléi og höfðu Valsmenn yfirburði
gegn 3. deildarliði Ármanns.
Ingi Björn Albertsson var á skot-
skónum vestur á Melavelli, skoraði
þrjú mörk. Ingi skoraði bæði mörk
Vals i fyrri hálfleik, Guðmundur Þor-
síðan 10-3 en lokatölur urðu 16-9. Sól-1 Víking með 6 mörk og hjá Breiðablik
veig Magnúsdóttir var markahæst hjá skoraði Arndís mest, 6 mörk.
Neeskens til Cosmos
Breiðablik féll í gærkvöld í 2. deild
íslandsmótsins — kvenna. Breiðablik
beið lægri hlut í Laugardalshöllinni
fyrir Víking, 16-9, og var sá sigur í raun
aldrei í hættu. Þar með forðaði Vík-
ingur sér frá falli — í bili. Þríðja árið í
röð verður Víkingur að leika við lið
númer 2 i 2. deild.
Víkingur skauzt því upp fyrir Breiða-
blik. Var neðst fyrir leikinn með 4 stig
en Breiðablik hafði hlotið 5 stig —
nægði því jafntefli. En þegar í upphafí
náði Víkingur afgerandi forustu, 5-1 og
íþróttir
Hollendingurinn Johan Neeskens
hefur skrífað undir samning um að
leika fyrír bandaríska félagið New
York Cosmos. Co Coster, fram-
kvæmdastjórí Neeskens, skýrði frá
þessu í gær, og sagði hann að nú væri
mánuður síðan skrífað hefði verið
undir. Neeskens mun fara til New York
1. júlí, en samningur Neeskens við
Barcelona rennur út 30. maí.
Ingi Björn með þrjú
— þegar Valur sigraði Ármann 4-0
í Reyk javíkurmótinu
ISIÆMZKTtSy
osismiMfe
7œplega40 ostategumlir eru framleuMar d íslandi nú. Hejúróu bragðad Óóalsostinn?