Dagblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979.
21
XQ Brid9e
Varnarspilurunum í spili dagsins
tókst með góðri vörn að hnekkja fjór-
um hjörtum suðurs, skrifar Terence
Reese. Vestur, sem hafði sagt spaða í
spilinu, spilaði út laufáttu í byrjun.
Suður gefur. N/S á hættu.
Norbur
♦ 84
VÁG5
OG107642
♦ 95
Vestur
♦ KG765
t?K6
O.Á83
+ 873
Auítur
+ 1093
S>82
OKD95
+KDG4
SUÐUR
♦ ÁD2
5? D109743
0 enginn
+ Á1062
Austur drap á laufgosa og suður gaf.
Austur sá strax að það þurfti að koma í
veg fyrir víxltromp — suður gat varla
fengið marga slagi á spaða, tígul og
lauf. Hann spilaði því hjartatvisti.
Suður lét drottninguna en vestri urðu
ekki á þau mistök að láta kónginn. Ef
hann hefði gert það hefði suður getað
trompað tvö lauf í blindum án þess að
tapa trompslag.
Nú, hjartadrottning átti slaginn.
Suður tók laufás og trompaði lauf. Þá
tígull trompaður og suður trompaði
siðasta lauf sitt með hjartaás. Tígull
aftur trompaður en vestur var vel á
verði — kastaði tígulás. Þegar honum
var spilað inn á hjartakóng gat hann
spilað litlum tígli. Suður tapaði siðan
tveimur spaðaslögum — tapað spil
enda vömin snjöll.
I
I? Skák
Á skákmóti í Budapest 1936 kom
þessi staða upp í skák Havasi, sem
hafði hvitt ogátti leik, og Boros. ,
1. Hxd5! — exd5 2. e6! — Bxe6 3.
Dh8+ — Kf74. Bh5 mát.
© Bulls
+-2, •>»• Jf
KS----- o King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Ég stend fast á því, aö Sviss er fallegasta land í Evrópu
— þegar maður sér það úr 30 þúsund feta hæð.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,slökkviliðogsjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglap simi 51166, slökkvilið og
[sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabtfreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Anételc
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
6.—12. apríl er 1 Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka '
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga cropiði þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvQld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gcfnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég var nú aðeins að hugsa um þig og ákvað að bregða
mér í golf svo ég sé ekki fyrir meðan þú tekur til i
húsinu.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislæknisjími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökk vistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. * Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vífilsstaðaspltali: Alladaga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vírilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfntn
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstrázti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, bugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudöp.um.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud,-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sim'. 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu l.sími 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö
fatlaða ogsjóndap"-
Farandsbókasöf'1 fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga-
föstudaga frákl. 13—19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga föstudagafrákl. 14—21.
( Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.i
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök
itækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. april.
Vatnsb«rínn (21. jan.—1t. f«b.): Þú leggur þig alla(n)
fram við að hjálpa vini þinum og þú munt sjá árangur
crfiðis þins. Hlutirnir ganga ekki eins vel á viðskipta-,
sviðinu.
Fiakamir (20.ff«b.—20. mara): Vinur þinn pirrar þig
talsvert með gáleysislegu tali sínu. Reyndu aó láta sem
þú takir ekki eftir þvi hvað hann segir. Vertu á varð-
bergi heima f.vrir, þér hættir við slysum þár.
Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Ef þú leggur þig örlítið
meira fram i ákveðnu verkefni þá kemur þú til með að
sjá mikinn árangur. Sölumaður eða trúboði bankar á dyr
hjá þér og þú átt 1 mestum erfiðleikum með að losna við
hann.
(21. april—20. mai): Þetta verður hagstæður
dagúr og þú ættir að koma miklu i verk. Þeir sem hafa
fæðzt seinni part dagsins munu rekast á talsverðar
, hindranir og þá sérstaklega i ástamálum.
Tviburamir (22. maf—21. júnf): Peningaskortur veldur
þér miklum áhyggjum. Fólki í þessu merki hættir til að
kaupa það sem það langar til án tillits til hvað fyrir
hendi er f buddunni.
Krabbinn (22. júnf—23. júni): Þú skalt nota daginn til
hvers konar skemmtunar. Farðu I ferðalag eða eitthvert
samkvæmi. Horfurnar á vinnustað eru mjög slæmar. Þú
færð pakka eða bréf.
Ljónið (24. júif—23. ágúst): Þetta verður ekki mjög
hagstæður dagur. Aðeins með mikilli skipulagningu og
tillitssemi getur þú vænzt einhvers af deginum. Þú færð
góðar fréttir langt að.
Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Þetta er einmitt dagurinn
ef þú ætlar að fjárfesta i einhverju. Þú sérð margt sem
pig langar i og er á viðráðanlegu verði. Þú lest bók sem
/ekur þig til umhugsunar.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Vinur þinn kemur með
frábæra hugmynd um hvernig auka megi við ánægjul
ykkar í llfinu. Fylgdu ráðum sem þú færð og árangurinn
verður mikill. Það eru einhver merki um þreytu.
sporödrakinn (24. «>kt.—22. nóv.): Vandamál viðvikjandi
þér halda áfram að valda þér áhyggjum þar til þú tekur
á málunum með föstum tökum og leysir þau. Þú skalt
leita hjálpar hjá þér eldri manneskju.
Bogmaöurínn (23. nóv.— 20. das.): Þú færð hrós frá
einhverjum af gagnstæða kvninu. Framundan er anna-
samur dagur og þú þarft að gera mörg aukahandtök áður
en þú getur sezt niður og slappað af.
Staingaitin (21. das.— 20. jan.): Hvers konar íþróttaiðk-
anir eru undir hliðhollum áhrifum I dag. Og þeir sem
aðhyllast slikt munu njóta mikillar ánægju. Ef þú ert á
'erðalagi þá máttu búast við alls konar töfum.
Afmælisbam dagsins: Þú ættir aö hafa góða möguleika á nota-
legum óstarsamböndum um mitt tímabilið. Dagleg vinna mun
sýnast heldur einhæf og leiðinleg, en þú ættir að vera mjög
ánægður heima hjá þér. Þú ferð i frl á staö sem þú hefur aldrei
heimsótt áður og skemmtir þér konunglega.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Náttúrugripasafnið viö Hlcmmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51'<<. \kure\n simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520,£eltjamarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simT
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi U4I4, Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima'
|088 og 1533.1 lafnarfjörður, simi 53445. t
Slmahilanir i Revkjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akurcvri kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegís til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Mirmingarspjöfd
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i F^eykjavlk hjá
Gull og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo í
Byggöasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöklum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
KUK.-K'-'k —"
■ vcúk'