Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 14

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. í íþróttir _____________íþróttir____________________íþróttir_____________Iþróttir______________íþróttii West Bromwich að gefa eftir WBA virðist vera að gefa eftir í 1. deildinni ensku. Eftir tvö jafntefli í síð- ustu viku tapaði liðið i gær fyrir Bristol City 1-0 i Bristol. Eina mark leiksins skoraði Kevin Mabbutt á 68. min. og WBA — án Tony Brown — náði sér aldrei á strik i leiknum. Sptennan eykst stöðugt í 2. deild. Stoke sigraði Bristol Rovers og skauzt upp í efsta sætið ásamt Brighton. Bæði Alan Simonson, danski knattspyrnu- snillingurinn hjá Borussia Mönchen- gladbach, hefur undirritað samning við spánska félagið Barcelona. Forráða- menn Barcelona staðfestu það í gær. lið hafa 51 stig eftir 39 leiki og Crystal Palace, sem vann Charlton í gær hefur nú 50 stig og hefur leikið einum leik minna en Brighton og Stoke. Síðan kemur Sunderland með 49 stig eftir 38 leiki og West Ham með 45 stig eftir 36 leiki. Þessi lið keppa því um sætin þrjú,, sem losna í 2. deild. Á botninum er spenna einnig mikil. Millwall, sem virðist þó í næsta von- Ekki var getið í fréttatilkynningu félagsins kaupverðs á Simonsen. Hins vegar sagði BBC í gærkvöld að það væri tvær og hálf milljón dollarar — eða um 900 milljónir íslenzkra króna. lausri stöðu, hefur hafið lokasprettinn. í fyrravor bjargaði liðið sér frá falli með þvi að sigra í sex síðustu leikjun- um. Margir leikir voru háðir í gær. Úrslit urðu þessi: I. deild Bristol City — WBA 1-0 Ipswich — Birmingham 3-0 Middlesbro —- Man. City 2-0 Birmingham virðist svo gott sem fallið. Gates, Butcher og Brazil skoruðu mörk Ipswich í gær 2. deild C. Palace — Charlton 1-0 Millwall — Cambridge 2-0 Preston — Leicester 4-0 Sheff. Utd. — Wrexham 1-1 Stoke — Bristol Rov. . 2-0 Staðan verður stöðugt alvarlegri hjá Lundúnaliðinu Charlton. Það hefur varla fengið stig að undanförnu — hefur aðeins 32 stig eftir 39 leiki. Hefur til dæmis tapað fjórum stigum meir en Millwall. Greinilegt að fallbaráttan verður gífurlega hörð eins og í fyrra- vor. 3. deild Brentford — Sheff. Wed. 2-1 Chesterfield— Lincoln 1-3 Exeter — Plymouth 1-0 Peterbro — Mansfield 1-2 Swansea — Walsall 2-2 Watford — Southend 2-0 4. deild Doncaster — Halifax 1-1 Huddersfield — Rochdale 1-0 Northampton — Crewe 3-1 Simonsen til Barcelona • V 0 Plakat: MICKI T OlgUIUOJUll, HættirV ísl. land — Furðulegt mál kom búninga landsl „Ég er alvarlega að hugleiða að gefa ekki kost á mér i islenzka landsliðið i handknattleik um einhvern tíma. Mér finnst framkoma for- ráðamanna Handknattleikssambands Íslands hreint furðuleg gagnvart mér — hótanir stjórn- armanna að ég fái ekki félagaskipti frá Víking til Barcelona,” sagði Viggó Sigurðsson, lands- liðsmaðurinn kunni í Víking, þegar DB ræddi við hann í gærkvöld en þetta mál er sprottið vegna landsliðsbúninga landsliðsmanna. „Forsaga málsins er,” sagði Viggó ennfrem- ur, „að í för islenzka landsiiðsins til Danmerk- ur í Baltic-bikarkeppnina í desember sl. var landsliðsmönnunum úthlutað búningum.skóm og töskum fráPUMA-fyrirtækinu. Við notuð- um þessa búninga i keppninni þar og var síðan sagt að halda þeim — nota þá í HM-keppninni á Spáni. Jafnframt var okkur sagt, að þeir leik- menn, sem léku flesta landsleiki — væru með yfir 30 leiki — mættu eiga búningana, töskurn- ar og skóna eftir keppnina á Spáni. Það fór ekki milli mála. Svo gerist það, að einn stjórnarmaður Vík- ings hefur samband við mig og segist hafa fengið tilmæli frá HSÍ að ég skilaði þessum hlutum. Það þyrfti að nota þá fyrir unglinga- landsliðið. Ég neitaði — en þá hótaði HSÍ að ég mundi ekki fá félagsskipti nema skila þeim, hvað ég og gerði. Ég verð að segja, að mér finnst þessi framkoma HSÍ‘-manna furðuleg. Þeir gefa manni ákveðna hluti og taka þá svo aftur með hótunum,” sagði Viggó. Þess má geta að á síðasta keppnistímabili var Viggó í 50 daga ásamt öðrum leikmönnum ís- lenzka iiösins í keppnisferðum erlendis — og það er ekki lítið, sem þessir leikmenn leggja á sig fyrir landsliðið. Ekki fá þeir peninga- VIÐAVANG Hið árlega Víðavangshlaup ÍR fer að venju fram á morgun — sumardaginn fyrsta. Hlaupið er tæpir fjórir km og hefst kl. 14.00 í Hljómskálagarðinum. Hlaupið verður venju- leg leið — út í Vatnsmýrina, síðan snúið við og hlaupinu lýkur við Alþingishúsið í Kirkju- stræti. í fyrra sigraði Jón Diðriksson, Borg- Risinn Pét íLaugard „Vfð efnum til þessa ieiks svo fólki gefist kostur á aö sjá risann Pétur Guðmundsson í leik með íslenzku liði áður en hann heldur til Bandaríkjanna á ný,” sagði Halldór Einarsson við DB i gær. í kvöld verðúr leikur í körfu- knattleiknum í Laugardalshöll, sem Körfu- knattleiksdeild Vals gengst fyrir og hefst hann kl. 20. Þar leikur Valur — styrkt með Pétri Guð- mundssyni — við bandarísku leikmennina, sem léku hér í vetur. Það er þá sem enn eru hér á landi, Mark Christiansen, Þór, Paul Stewart, ÍR, Johnny Johnson, Fram, Trent Smock, ÍS,' og með þeim verða Jón Sigurðsson, KR, Krist- inn Jörundsson, ÍR, og einhverjir fleiri af beztu körfuknattleiksmönnum okkar. Fyrir úrslitaleik KR og Vals á dögunum í íslandsmótinu var mikið rætt um að Pétur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.