Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRlL 1979. C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ VSÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til söiu i Til sölu Philips myndsegulband og GBC myndavél á fæti með aðdráttar linsu, einnig fjórar spólur og míkrafónn. Mjög hentugt fyrir iþróttafélög. Uppl. i síma 31694 eftir kl. 17. Wilson 1200. Mjög gou golfsett síma 72138. til sölu. Uppl. i Tjaldvagn til sölu, Combi Camp, nýr ónotaður tjaldvagn ásamt fylgihlutum, styrkt grind, 10 hjól, demparar og fl. Uppl. í síma 28616 og 72087. Til sölu leikgrind, svefnsófi, bakpoki og reiðhjól. Uppl. í sima 13212. Til sölu gamalt hjónarúm með lausum náttborðum, verð 25 þús., karlmannsreiðhjól, verð 35 þús., Electrolux hrærivél með öllum auka- hlutum, verð 200 þús., og tvö svart-hvít sjónvörp, verð 10 og 20 þús. Uppl. í síma 27202 frákl. 7-10. Til sölu sætaáklæði á Hondu Civic. Uppl. í sima 34823. Hænsnaskítur til sölu. Uppl. á staðnum, Hænsnabúinu við Laxalón, milli kl. 5 og 7, einnig hjá auglþj. DB, sími 27022. H—971. Hitavatnskútur. Til sölu ca 250 lítra hitavatnskútur, notaður í 1 og 1/2 ár, aukaelement fylgja. Verð 60 þús. Uppl. í síma 92— 6058 eftir kl. 7. Til sölu lítil hraðhreinsun í góðu leiguhúsnæði. Tilboð sendist DB fyrir 20. april merkt „839”. Beltagrafa, Nordest, með barkó og 1400 I skóflu til sölu. Stað- sett á Akureyri. Tilboð óskast. Uppl. i síma 31155 og 41259. Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616. H Óskast keypt e Geirskurðarhnífur óskast til kaups. Uppl. gefur Ágúst i símum 33590 og 35110 og 35096. Óska eftir að kaupa notaða bónvél. Uppl. á Veitingahúsinu Gafl-inn við Reykjanesbraut, sími 54424. Hjölhýsi óskast. Uppl. í síma 54211. Óska eftir að kaupa Stuartvél, 4—8 hesta, þarf ekkert frekar að fylgja skrúfuútbúnaður. Vinsamleg- ast ath. að á 8 hesta mótornum sé niður- færslugír. Uppl. í síma 92—2655. Óska eftir nothæfri ryksugu, verð ca. 30 þús. Uppl. i sima 41065 eftirkl. 6. Sambyggð trésmiðavél óskast, hefilbekkur, geirskurðarhnífur og fleiri verkfæri. Uppl. í sima 32250. 1 Verzlun p Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið i sýningarglugga okkar. Næg bílastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430. LAUSSTAÐA Staða sérfræðings í jarðfræðideild Náttúrufræðistofnunar íslands er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið doktorsprófi, meistaraprófi eða öðrum hliðstæðum háskólaprófum og að hafa reynslu í gerð jarðfræðikorta. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 18. maí nk. Menntamólaráöuneytiö, 11. aprll 1979. Jörð til sölu Jörðin Lindarbrekka, Staðarsveit á Snæfells- nesi sunnanverðu er til sölu og laus til ábúðar í vor. Veiðiréttur á jörðinni. Allar nánari upplýsingar hjá eiganda. Allur réttur áskilinn. Friðjón Jónsson Lindarforekku Staðarsveit Snœfellsnesi. I vörslu óskiladeildar lögreglunnar er nú margt af óskilamunum, svo sem: réið- hjól, barnavagnar, fatnaður, lyklaveski, lykla- kippur, seðlaveski, handtöskur, buddur, úr, gleraugu o. fl. Ennfremur eru ýmsir óskilamunir frá Bifreiða- stöð Steindórs, Bifreiðastöð Reykjavíkur og frá Strætisvögnum Reykjavíkur. Eru þeir sem slíkum munum hafa týnt vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá Snorrabraut), næstu daga kl. 14—19, til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir sem ekki verða sóttir verða seldir á uppboði. Lögreglustjórinn i Reykjavik. Húsmæöur. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær Keflavik. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum.Opið f.h. á laugardögum. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá frantleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- •ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Nægbilastæði. Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í sima 92—1522. Verzlunin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufrí sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerísk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, sími 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bilahátalarar, hljóm- plötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Fatnaður i Kjólföt, sem ný og ónotuð, á þrekinn meðalmann til sölu. Uppl. í síma 13495. PlflStlM llT QE# PLASTPOKAR O 82655 8 Fyrir ungbörn i Sem nýr Tan Sad barnavagn til sölu. Verð tilboð. Uppl. að Arkarholti 11 Mosfellssveit eftir kl. 7. Uppl. einnig isíma 75848. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 75501 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir barnavagni. Uppl. í síma 18048 eftir kl. 15. Til sölu kerruvagn. Verð45 þús. Uppl. síma 31217. Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross burðarrúms- vagn. Uppl. i síma 39683 eftir kl. 5. Óska eftir góðum notuðum barnavagni til kaups. Uppl. í sima 39342. I Húsgögn 8 Til sölu er vel með farið einstaklingsrúm með dýnum, rúmið er úr Vörumarkaðnum. Uppl. í síma 33824. Til sölu eins manns svefnbekkur (lystadún-dýna), verð ca 20 þús. Uppl. í sima 24803. Til sölu hjónarúm með góðum dýnum og tveim nátt- borðum, svefnbekkur með rúmfata- geymslu og barnarimlarúm. Uppl. i sima 43671 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Nýlegt bambussófasett til sölu. Uppl. i sima 16060 kl. 8—1 og 19—21. Á sama stað óskast 4 borðstofustólar (mega vera stakir), sófaborð, og nokkrar hansahillur. Til sölu vel með farið sófasett, 2ja sæta sófi, 3ja sæta sófi og 1 stóll, sófaborð og svefnbekkur. Uppl. i sima 71325. Nýr, tvískipur fataskápur til sölu, skúffur og hillur annars vegar. Uppl. í sima 40481 eftir kl. 19 i kvöld og í síma 43071 fimmtudag og föstudag. Gott verð. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. LAUS STAÐA Staða bókavarðar við Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir 19. maí 1979 Menntamálaréðuneytiö 11. april 1979 Styrkur til náms í tungu Grænlendinga í fjárlögum fyrir árið 1979 eru veittar kr. 120.000 sem styrkur til íslendinga til að læra tungu Grænlendinga. Umsóknum um styrk þennan, með upplýsingum um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskirteina, svo og greinargerð um ráðgerða tilhögun grænlensku- námsins, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. ”a^1í7trAðunav1ið Bólstrun. Bólstrum og klæðurr. notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar;' stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vcgghillur og veggsett, Riól bóka- hillur, borðstofusett, hvildarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. I Hljóðfæri 8 Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir: Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu Guild S—100 rafmagnsgítar með Di Marzio pickup. Verð 200 þús. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl, Laufás- vegi 17, sími 25336. Til sölu Elgan Rubykk orgel með trommuheila og skemmtara- bassa, hálfsárs. Uppl. í síma 42662. Óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. í sima 85837. Til sölu HH Combo gitarmagnari að Sunnuvegi 23, kjallara, milli kl. 3 og 7 á daginn. Til sölu Slengeland trommusett. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 6. H-L-J-Ó-M-B-Æ-RS/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hljómtæki 8 Til sölu Marantz 1040 magnari og HD 44 hátalarar 6100 plötuspilari og Superscope CD 310 segulband. Fæst með góðum kjörum gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99— 3845 eftir kl. 8 á kvöldin. Superscope magnari, BSR-plötuspilari og Amior segulband til sölu, Uppl. í síma 51858 eftir kl. 6. Til sölu Crown SHC 3100, sambyggt útvarp, plötuspilari og kasettutæki ásamt 4 hátölurum og headphone. Uppl. i síma 43747 eftir kl. 6. Pioneer segulband, CT 5151 deck, 3ja ára, til sölu. Uppl. í síma 37757 eftirkl. 5. Pioneer SA 8.500 II stereomagnari, 2 x 60 sinusvött, sem nýr til sölu á mjög lágu verði. Uppl. i sima 92—1602 eftirkl. 7. 1 Heimilistæki 8 Nýr, ónotaður Electrolux frystiskápur og kæliskápur til sölu, litur gulbrúnn, H.175, B. 59, 5, D. 59, 5, 335 litra. Kælir 200 lítra, frystir 155 lítra. Hagstætt verð, 400—450 þús. Nýr kostar 513.000. Uppl. í síma 41551 eftirkl. 18.00. I Vetrarvörur 8 Vélsleði. Evinrude 1973 til sölu, allur nýupptek- inn á góðu verði. Uppl. gefur Orri í síma 34229 og 85411.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.