Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 21

Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. 21 1 Sjónvörp i Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. 8 Ljósmyndun D 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu 1 miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna samkomur; Gög og Gokke, Chaplin. Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land Uppl.ísíma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. Canon AEltilsölu. Gott verð. Uppl. í síma 32586. Tilboð óskast í nýja, ónotaða Raynox 3000 sýningar- vél sem tekur bæði super og standard 8 mm filmur. Fókus 1,4 og góð zoomlinsa, spegillampi, sem gefur betri og sterkari birtu. Stillanlegur sýningarhraði. Uppl. í síma 71036. Til sölu Nikon FE, einnig 35 mm linsa. Uppl. í síma 18463. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn, Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. Dýrahald Úrvals klárhestur með þýðu og ferðmiklu tölti óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—886. Vil selja 10 litra fiskabúr með fiskum (ýmsar tegundir), dælu og mæli á kr. 10 þús. Uppl. í síma 38538. Puddle-hvolpar til sölu á Njarðvíkurbraut 24, Innri-Njarðvík. Grá læða með hvita bríngu tapaðist frá Laufásvegi 73. Uppl. í síma 26327. 9 mánaða gamla tík vantar heimili, helzt í sveit. Uppl. i síma 51681 tilkl. 12 og eftir kl. 7. Hestur til sölu, rauðblesóttur brokkari með tölti, 11 vetra, heppilegur fyrir hraustan ungling. Verð 180 þús. Uppl. ísima 51348. I Byssur D Haglabyssa, Beretta, til sölu, cal. 12, 2 skota sérsmíðuð. Uppl. í síma 71569 frá kl. 6 til 9. 9 Til bygginga D Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. í síma 41431 eftirkl. 18. Seljum ýmsar gerðir af hagkvæmum steypumótum. Leitið upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. Er kaupandi að notuðum teppum. Uppl. í síma 92- 6519 og 6534. 9 Safnarinn D Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla vörðustíg 21a, sími 21170. 9 Verðbréf D Átt þúvixla, reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert búinn að gefast upp á að reyna að innheimta? Við innheimtum slíkar kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há- kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318. 9 Fasteignir D Til sölu I Mosfellssveit lítil 2ja herbergja risíbúð ásamt geymsluherbergi í kjallara og sameiginlegu þvottahúsi. Selst með góðum greiðsluskilmálum. Laus til íbúðar 14. maí. Uppl. í síma 66465. 9 Bátar D Óska eftir að taka bát á leigu til handfæra veiða. Uppl. í síma 92—3258 Keflavík. Bátur. Til sölu góður bátur á kérru, ca 1 tonn. Á sama stað óskast 4 bakpokar, helzt á grind. Uppl. 1 Húsgagnaviðgerðum, Langholtsvegi 61, simi 83829. Til sölu trílla, 3,2 tonn, dekkuð, vél Volvo Penta, 16 hestöfl, talstöð, dýptarmælir og björgunarbátur. Uppl. eftir kl. 16 i sima 92—2243. Er kaupandiað Shetland Chettly 18 feta báti eða sam- bærilegum báti. Uppl. í sima 39220. Til sölu 17 feta hraðbátur með nýjum 75 hestafla Chrysler utan- borðsmótor. Ganghraði 30 mílur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 99- 3818 milli kl. 22 og 23 næstu kvöld. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. 1 1/2 tonns trilla til sölu með 10 hestafla nýlegri Albín véþ Uppl. í símum 30365 og 44914. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. 9 Hjól D Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í sima 40440. Vil kaupa mótor í Triumph 500, árg. 74. Uppl. milli kl. 7 og8ísima 33758. Honda CB 550 F1 árg 76 til sölu. Hjólið er með veltigrind, bögglabera og fíberkassa, aðeins keyrt 12 þús. km. Uppl. í sima 44002 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—914. Suzuki GT 250 árg. 77 ot Suzuki AC 50 árg. 76 til sölu. Bæði hjólin eru sem ný. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 7 á kvöldin. Kawasaki 400. Til sölu Kawasaki 400 árg. 74, keyrt ca 2000 km. Lítur vel út og er í topplagi. Á sama stað er Suzuki 50 árg. 75 til sölu á 180 til 200 þús. Uppl. í síma 93-8255 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu skrautlegt 28” Raleigh gírahjól, verð 80 þús. Uppl. síma 44675 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Honda CB 350 árg. 72, lítur mjög vel út, er í toppstandi. Staðgreiðsluverð 450 þúsund. Uppl. í síma 92—1190 eftir kl 19. Honda SL 350 árg. 74 til sölu í toppstandi, original lakk, nýupptekinn mótir, gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 92—1632 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa torfæruhjól, 350—400 CC, í góðu standi. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. I síma 92—2426 eftir kl. 6. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MCB motocross stígvél, götustíg vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 66216. Kawasaki og Suzuki GT varahlutir: Bremsuborðar, barkar, rafgeymar, bremsu- og kúplingshandföng, keðjur, olíusíur, platinur, stefnuljós, stefnuljósa- gler, speglar, tannhjól, dekk, slöngur og margt fleira. önnumst sérpantanir í sömu hjól á ca 15 til 20 dögum. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 — 66216. Seyðisfjörður-Seyðisfjörður Nava hjálmar, leðurjakkar, leðurhanzk- ar, bifhjólamerki, Puch og Malaguti bifhjól. Varahlutir í Yamaha MR og RD og margt fleira. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91 — 66216. Umboðsaðili og viðgerðarmaður okkar á Seyðisfirði er Rúnar Eiríksson Garðarsvegi 26, sími 2180. Yamaha RD og MR varahlutir: barkar, perur, keðjur, keðjustrekkjarar keðjulásar, keðjutannhjól, rafgeymar framljós, handföng, speglar. stýri stefnuljósagler, bremsuborðar, bremsu teinar, teinar, dekk, pakkningar, stimpl ar, stimpilhringir, bensinlok, hraða mælabarkar, snúningsbarkar. Velti grindur og bögglaberar. Póstsendum Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91—66216. Nýtt — Nýtt. Moto-Cross stýri m/þverslá í mörgum lifum, Agordo hjálmar fyrir vélsleða- menn og vélhjólamenn, tæknilegasti og' fullkomnasti hjálmurinn á markaðnum, einnig lokaðir. Moto-Cross Magura bensíngjafir á okkar lága verði, póst- sendum. Montesa umboðið. Vélhjóla- verzlun H. Ólafssonar Þingholtsstræti 6, simi 16900. Bflaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400 auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiösla alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað 1 hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bitreiðum. 9 Bílaþjónusta D Gerum við leka bensfn- og oliutanka, ásamt fl. Til sölu fíberbretti á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cortinu árg. 71, Toyotu Crown '66 og '67, fíberhúdd á Willys '55—70, Toyota Crown '66—'67 og Dodge Dart '67—'69, Challenger 70—71 og Mustang '67—'69. Smíðum boddíhluti úr fíber. Polyester hf., Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, sfmi 53177. Nýir eigendur. Önnumst allar almennar viðgerðir !á VW Passat og Audi. Gerum föst iverðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir Fljót og góð þjónusta. Vanir menn Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið f ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi 1 öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. i Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr , boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin Bílasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn höfða6,sími 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókcypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. ÚBBBHBMlMpgppaprt 750 þús. staðgreitt. Til sölu Buick special árg. '66, 2ja dyra, V-6. Uppl. í síma 85417 írá kl. 5—10. Til sölu Ffat 128 árg. 74, nýsprautaður nýtt bretti og mikið gegnumtekinn, ekinn 47 þús. km Til sýnis og sölu að Bjarnhólastíg 10 Kóp. Chevrolet Impala '67 til sölu, 6 cyl., beinskiptur í gólfi, afl bremsur og -stýri, góð kjör. Sími 74554. Mazda 929 árg. '77 ekinn 40 þús., til sölu. Möguleiki á að taka lítinn eldri bil upp í. Uppl. í síma 84812 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu Fiat 132 árg. 74. góður bíll með transistor- kveikju. Notið tækifærið, tryggið ykkur sparneytinn fjölskyldubíl fyrir næstu bensínhækkun. Eyðsla 7—10 I. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 32943. Datsun 220 disil 1971 til sölu, nýupptekin vél, ný kúpling, mælir þarfnast sprautunar. Verð tilboð, Uppl. í síma 66168 eftir kl. 4. Bflar til sölu: VW 1600 L 1968, góður bíll en þarfnast sprautunar, og Taunus 17M station, selst á 100—150 þús. Mikið af vara- hlutum fylgir. Bilarnir fást jafnvel á víxlum. Uppl. í síma 66168. Til sölu Hillman árg. 70, í ágætu lagi, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93—8626 eftir kl. 7 á kvöldin. Honda Civic árg. 1977 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 20 þús., verð kr. 3 milljónir. Nánari uppl. í síma 36580 eftir kl. 19. Til sölu 4 stk. sumarhjólbarðar meðslöngu, stærð 560x 15. Uppl. í síma 34671 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Óska eftir að kaupa VW rúgbrauð, pallbíl eða sendiferðarbíl, árg. 70—75, í góðu lagi í skiptum fyrir Fíat 125 P, árg. 73, með milligreiðslu og jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 52943 eftir kl. 7. Datsun 180 B árg. 1978 til sölu, ekinn 12 þús. km, 4 dyra, brúnn, góð vetrar- og sumardekk, útvarp, vel með farinn og góður bíll, verð4 milljónir. Uppl. í síma 36038. Gott verð gegn staðgreiðslu. Til sölu er Saab 99 árg. 72 með ný- upptekinni vél, bíll í toppstandi, skoðaður 79. Útvarp og segulband geta fylgt. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 17053 eftir kl. 7. Óska eftir Fiat 127 eða 128 árg. 74, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—956. Til sölu Ford Capri 1600 árg. 70, skemmdur eftir árekstur, verð ca 500 þús. Uppl. í síma 51266 i dag og næstu daga. Volvo 244 de Luxe árg. 76, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. i síma 74068. Til sölu varahlutir í Volvo Amason: skottlok, drif og ýmis- legt fleira, einnig varahlutir í VW árg. '66. Uppl. í síma 50774. Bronco árg. '66 til sölu. Uppl. i síma 25538 eftir kl. 5. Morris Marina árg. '74 til sölu, ekinn 60 þús. km, selst á 1300 þús., útb. 5—800. Uppl. í síma 93-1017. Til sölu Willys árg. '46 með Volvovél, B-18, nýtt hús, mikið uppgerður. Verð 500 til 600 þús. Uppl. í síma 28473. Peugeot 404 árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 74448 eftir kl. 5. Benz sendibfll. Til sölu Benz 608 LT árg. '67, ekinn rúma 30 þús. km á vél, nýupptekinn gír- kassi og startari, nýr alternator og vöru- kassi ársgamall. Uppl. í síma 40869 eftir kl. 8.30 á kvöldin. Til sölu Tuxedo Park Willys framfjaðrir, vatnskassi í ’42-’47 jeppann, einnig hedd á Rambler 196 Classic ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. i síma 23816 eftir kl. 6. Trabant '74 til sölu, nýskoðaður, ekinn 46 þús. km. Uppl. i síma 77619. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. 71. Uppl. í síma 94—4044. Benz árg.’63 til sölu í toppstandi. Uppl. í síma 44342. Plymouth Volare árg. 77 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur og vökvastýri, aflbremsur, rauður með hvítum víniltoppi, ekinn 9 þús. km. Uppl. í síma 99—5895 eftir kl. 19. VW 1303 árg. 74 til sölu, n\ sprautaður, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 53027 eftir kl. 6. Datsun 100 A, árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99—3810 eftir kl. 8ákvöldin. Lada Topaz árg. 76 til sölu, ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 15810 eftir kl. 19. Saab 96 árg. 74, ekinn 74 þús. km, til sölu og sýnis á Bíla- sölu Alla Rúts í dag. Útborgun 1500 )ús. skipti gætu komið til greina á ódýrari. Uppl. í síma 66140 eftir kl. 18 dag og á morgun. Til sölu 14 tommu dekk, nærri alveg ónotuð. Uppl. í sima 73602. Cortina 77 til sölu, sem ný, sjálfskipt, ekin 13 þús. Uppl. í síma 23157 eftir kl. 7. Til sölu VW ’68, verð 350 þús. Einnig er til sölu á sama stað spilittað drif í 10 bolta Chevrolet. Uppl. i síma 29230 eftir kl. 7 næstu kvöld. Datsun 180 B árg. 73 til sölu, tveggja dyra, hardtop, litað gler. góður bill. Til sýnis i Bílakaupi. Skeifunni, föstudag og laugardag. VW 1200 árg. ’68. Til sölu VW 1200 árg. ’68 í sæmilegu á- standi, lítið ryð og sæmileg vél. Uppl. i síma 92—3368 eftir kl. 5. Lada Topas árg. 77 til sölu. Uppl. i síma 92—3423 Keflavík. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’65 til niðurrifs, vél ekin aðeins 10 )ús. km. Uppl. í síma 72897. Til sölu augablöð Scania 56 árg. '61. vinsamlegast leggið nöfn og síma inn hjá auglþj. DB í síma 27022. H—766. Plymouth Duster árg. 1973 til sölu, 6 cyl., tveggja dyra (konubíll), ekinn aðeins 29 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri, útvarp með kassettum, er á vetrardekkjum, brúnn, hvitur vinyltoppur. Staðgreiðsluverð 3,1 milljón. Uppl. I síma 42535 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.