Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. Taunus 17M árg. ’66 til sölu. Uppl. i síma 66237. Til sölu er Plymouthvél, 225 cub., og gírkassi. Uppl. í síma 84183 eftir kl. 5. r* Datsun 120Y árg. ’78 ( til sölu, keyrður 33 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 38016. 6 sumardekk undir VW, þar af 5 á felgum, og 4 nýleg, seljast í einu lagi á kr. 60 þús. Til sýnis að Efsta- sundi 23. Girkassi óskast Gírkassi óskast í Moskvitch árg. 73. Uppl. í síma 41596. Til sölu startarí og dinamór í VW 12 volta, og ýmislegir fylgihlutir. Uppl.ísíma 52354 og 82452. Til sölu Chrysler sjálfskipting og einnig 6 cyl. 225 cub. Dodgevél, sundurtekin. Uppl. í síma 99-1699. VW 1300 árg. ’71 til sölu, ekinn 98 þús. km. Uppl. i sima 74637 eftirkl. 18. Benz rúta óskast til kaups (22ja ma'nna), helzt ekki eldri en árg. 73 eða 74. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. „ H—004 350 cub. V—8 GM vél til sölu, nýyfirfarin. Einnig Wagoneer jeppi, árg. 71, 8 cyl., sjálfskiptur, afl- stýri og -bremsur, skoðaður 79. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 6. Til sölu grænsanseruð Ford Cortina 1600 árg. 74, ekinn 83 þús. km. Á sama stað óskast Renault 12 TL árg. 77-78. Uppl. í síma 72048 eftir kl. 18. Til sölu Willys árg. ’65 með Mayerhúsi. Verð 500 þús. á borðið. Uppl. i síma 71833. Óska eftir vél i Plymouth Valiant árg. ’67. Sími 77812 eftir kl. 7. Austin Mini 1000 árg. 77, grænsanseraður til sölu. Tilboð. Uppl. í sima 40971 frá kl. 5—7 á kvöldin. Til sölu er bill til niðurrifs, Opel Rekord árg. '63, einnig ný jeppakerra. Uppl. í síma 33306. Til sölu varahlutir í Cortinu árg. 71, hásing, drif, dekk á felgum, skottlok, afturstuðari, bretti og hægri hurð. Uppl. í síma 18649 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Skoda 110 L árg. ’75 til sölu, óryðgaður, skoðaður 79, mjög vel með farinn. Uppl. i síma 99—1695 eftir kl. 6 á kvöldin. Simca 1100 GLS árg. ’74 til sýnis og sölu í Chryslersalnum í dag. Óska eftir tilboði i Fíat 128 árg. 73, skemmdan eftir útaf- akstur. Uppl. í síma 82785 eða 72996. Tilboðum sé skilað á augld. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „871” Ford Bronco Ranger árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 66687. Dodge Dart Swinger ’74, ekinn 24 þús. mílur, beinskiptur, grænn með hvítum vínyltopp, til sölu. Bíll i sér- flokki. Uppl. i síma 99-3684 eftir kl. 5 á daginn. Cortina árg. ’70 og Cortina árg. ’67 tii sölu. Uppl. í síma 71824. Simca ’78. Til sölu Simca 1508 GT árg. 78, vel með farinn. Uppl. i síma y005 eftir kl. 17. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fíat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bíla til niöurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bila. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Jæja, þá eru allir '"C Nú verður þeim penninarnir af þér : ] komið fyrir út um og Stebba litla farnir. Já, annað okkar verður að laga til í garðinum! Arabísk rödd kemur úr viðtæki Willies. Eg er laus úr búrinu enÁ _ er enn í garðinum —S • geturðu haldið gönguna ” á morgun? Vilt þú kaupa bil? Vilt þú selja bíl? Snúðu þér þá til Bíla- kjörs Sigtúni 3, sími 14690. Hef opið til kl. 22 öll kvöld fram til sumars og 10— 16 sumardaginn fyrsta. Sel í dag og næstu daga Ford Cortinu 1600 XL 74, Mözdu 818 coupé 74, Mözdu 818 4ra dyra 78, Mözdu 929 coupé 74, Mözdu 929 4ra dyra 76, Datsun 120Y árg. 79, Lancer 75, Saab 96 árg. 74, Lödu 1600 og Lödu Sport 78, Chevrolet Concours 77, Mercury Monarch 78, 6 cyl., sjálf- skiptan, æskileg skipti á ca 2ja milljón kr. bíl. Óska eftir að kaupa jarðýtu, CAP B 4D eða Nall PD 8B. Uppl. í síma 71143 milli kl. 20 og 21. Þríggja stafa R-númer. Lélegur Trabant til sölu, verð 150 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-758 Til sölu Scout jeppi 800 A árg. 70, 6 cyl., driflokur, bíll í góðu lagi. Verð tilboð. Uppl. í síma 52613 eftirkl. 19.30. Til sölu Bronco sport árg. ’67, lítur vel út og er í ágætu lagi, verð 15—1700 þús. Til greina kæmi að skipta á 3—500 þús. kr. fólksbíl, helzt Skoda. Uppl. í síma 72730 eða 44319. Bilasalan Bilakjör auglýsir. Hef opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama húsi og þvottastöðin Bliki), sími 14690. Okkur vantar allar teg. bíla á skrá, tök- um einnig vörubíla, fólksflutningabíla og hvers konar vinnuvélar til sölumeö- ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum örugga og góða þjónustu. Höfum opið alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og fimmtud. veitum viðsérstaka kvöldþjón- ustu og höfum opið til kl. 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13—16. Bílasalan Bílakjör Sigtúni 3. Til sölu Blazerfelgur og hjólkoppar, nýtt, dísilmótor i Benz 190 með öllu, gírkassi og vökvastýri, mótor með öllu, gírkassar, hásingar, grind úr Wagoneer, mótor og drif í BMW 1600, mótor í Peugeot 404, Chevrolet gírkassi, Sagina, Escort gir- kassi og hurðir, hurðir og gírkassi úr frönskum Chrysler, vökvastýri, Ply- mouth Belvedere, Broncogrind, hurðir, Cortina 72, hurðir Skoda 110 74. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Höfum mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72, Skoda 110 74, Plymouth Belvedere ’67, BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og 850, Taunus 17M ’67, Land Rover, Willys og Wagoneer. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Volvo F86 árg. ’74 með búkka, ekinn 100 þús. km, selst palllaus eða með palli, allur nýyfirfar- inn, 75% dekk, nýsprautaður, bíll í al- gjörum sérflokki. Uppl. í sima 71448 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Man 12 / 210 Sindra-pallur. Man árg. ’65 með framdrifi til sölu eftir brunatjón, millikassi, girkassi og aftur- hásing upptekið, pallur góður. Einnig fylgir framendi af öðrum bíl og margt fl. Selst í einu lagi eða pörtum. Uppl. gefur Jóhannes Benediktsson Búðardal, heimasími 95-2193, vinnusími 95-2143. Til sölu ýmsir varahlutir i Scania Vabis 56 árg. 1966, drif með öllu tilheyrandi, öxlar, hedd og fl., sturt- ur með langbitum fyrir 8—10 tonna bíl, dekk, st. 825 x 15, 12 striga laga. Uppl. í sima 97-8213 eftirkl. 19ákvöldin. Til sölu Scania L801970. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-775 I I Húsnæði í boði Til sölu eða leigu 3ja herb. íbúð í Grindavík. Uppl. í síma 92—1950 milli kl. 1 og7. 4 herb. ibúð á 1. hæð i Kópavogi til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „879” sendist augld. DB fyrir föstudagskvöld. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Atvinnuhúsnæði. Bjart húsnæði, ca. 100 ferm á annarri hæð rétt neðan við Laugaveg til leigu. Hentugt fyrir léttan iðnað. Laust nú þegar. Uppl. í síma 25210. Góð tveggja herb. ibúð á þægilegum stað í austurbænum verður laus til leigu um mánaðamótin maí- júní. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist til augld. DB fyrir 22. april merkt „B. 1.” Skrifstofulager-Iðnaður. Til leigu 191 ferm húsnæði á annarri hæð við Borgartún, hentugt fyrir skrif- stofur og/eða hreinlegan iðnað, einnig á sama stað ca 370 ferm lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum sem gæti leigzt í minni einingum, lofthæð 3.10 og 179 ferm lagerhúsnæði, lofthæð 2,6, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 á kvöldin. Herbergi til leigu. Til leigu er þakherbergi ofarlega við Laugaveg (nálægt Hlemmi) fyrir reglusama konu. Uppl. i síma 38004. Herbergi til leigu. Höfum mikinn fjölda einstaklingsher- bergja til leigu. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast Tvær tvítugar stúlkur í fastri vinnu bráðvantar 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10418 eftir kl. 5. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð, erum á götunni. Góð fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 36196. Grindavik. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl.ísíma 73958. Eldrí kona óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði. Sími 52190. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 15. maí nk., árs fyrirframgreiðsla möguleg. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 97-5830 og 50863. 25 ára gömul stúlka óskar eftir góðri 3ja herb. ibúð til lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgreiðsla eins og óskað er. Uppl. í síma 30582 eftir kl.6. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 76682. Óska að taka (helzt) litla íbúð á leigu til eins árs, helzt í vesturbæ Kópavogs, meðan á bygging- artíma nýs húss stendur. Uppl. í síma 19099 frá kl. 1—7 og eftir kl. 7 í sima 43578. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu strax, helzt i mið- eða vesturbænum. Einhleypur karlmaður í heimili. Meðmæli, góð umgengni, góðar greiðslur. Uppl. í síma 17949 sem fyrst. Fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Uppl. í sima 22985. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð á góðum stað í Reykjavík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 72078 miðvikudags- og fimmtudags- kvöld milli kl. 8og 10. Líffræðingur óskar eftir eintaklingsibúð i Reykjavík. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. i síma 30572. Óskum að taka á leigu rúmgóða 3ja herb. íbúðfrá 1. maí. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39132 eftirkl. 6. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð í 3—5 mánuði. Uppl. isíma 36941 eftirkl. 18. Nemi óskar eftir einstaklings- eða litilli 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—823. Keflavik. 21 árs gömul stúlka óskar eftir litilli íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sima 92-3983.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.