Dagblaðið - 18.04.1979, Page 23

Dagblaðið - 18.04.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. 23 Á meðan lið Spörtu er á leiðinni til Austurlanda, sýnir Ahmed Þrumufleygur skothörku sína. © Bull's ^T\ Blaðber3 vantari aftirtalln hverfí íReykjavík. Upp/. ísíma27022. j Áðalstræti Aðalstrœti — Garðastrœti Sk/pasund Skipasund — Efstasund 27—100. mautw Einhleypur maður óskar eftir íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 27790. Umgengnisgóður maður sem stundar þrifalega vinnu óskar eftir herbergi með góðri snyrtiaðstöðu. Eldunaraðstaða eða fæði á sama stað æskilegt. Uppl. í síma 72592 frá kl. 10— 20. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20201. Ung og reglusöm hjón, sem eiga von á barni vantar 2ja til 3ja herb. íbúð fram á haust. Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 28868. Öska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, mætti vera bílskúr, en ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76179 eftir kl. 6. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast til leigu i austurborginni sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 21400 og i síma 53053 ákvöldin. Vil taka á leigu ca 30—40 ferm geymslupláss eða bilskúr, innkeyrsludyr nauðsynlegar, litill sem enginn umgangur, snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma 32943. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. í sima 72614. Hafnarfjörður, Hafnarfjörður. Bráðvantar íbúð sem fyrst, fernt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51614. Kennarí með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 28331 eftir kl. 6. Húsnæði óskast til leigu í Hafnarfirði, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51087 eftir kl. 5. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 54546. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Ungur einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—723 Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, helzt í miðbænum. Uppl. í sima 20720 milli kl. 1 og 5 og á kvöldin í síma 25474. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 80—100 iferm, hæð á innkeyrsludyrum lágmark 3,50, helzt í Ártúnshöfða eða Mosfells- sveit. Uppl. í síma 66433. Ungt par, bæði í námi, óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Til viðtals í dag í sima 40030. Öska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76925. Kennarí óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu, helzt i vesturbænum, gjarnan til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið í sima 14338 eftir kl. 14. 26 ára gömul kona óskar eftireinstaklingsibúö eða studio, æskilegt í vesturbæ, miðbæ eða Þing- holtum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14203 milli kl. 7 og 8.30 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast fyrir karlmann, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 24508 eftir kl. 6. <i Atvinna í boði í Vantar tvo vana háseta á 100 rúmlesta bát sem rær frá Horna- firði. Uppl. i síma 97—8541. Óska eftir stúlku til vélritunarstarfa, heimavinna. Tilboð merkt ,;Handrit” sendist til augld. DB. Okkur vantar húshjálp 1 sinni í viku. Búum í Fossvogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—816 Vanan háseta vantar á 100 tonna netabát Uppl. í síma 92-8286. frá Grindavík. Óskum eftir reglusömum miðaldra manni til lagerstarfa. Sanitas hf. Stúlkur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum næstu daga. Veitingahúsið Gafl-inn, Hafnarfirði. Heildverzlun óskar eftir afgreiðslumanni, þarf að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 85450 í dag milli kl. 2 og 4. Kona óskast til að ræsta stigahús í Háaleitishverfinu. Uppl. i síma 31152 milli kl. 18 og 20. Vesturbær, Kópavogi. Vantar stúlkur við matvælapökkun, allan daginn. Sími 43580. Sölumaður óskast til að selja fasteignir. Til greina kemur að gerast meðeigandi í fasteignasölu. Tilboð sendist DB merkt „Miklir' peningar”. Vantar starfskraft í efnalaug nú þegar. Uppl. í síma 50389 á vinnutíma. Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslu og fleira, reglusemi áskilin. Uppl. á staðnum, frá kl. 4 til 7, ekki í sima. Hliðagrill, Suður- veti, Stigahlíð45. Matsvein og háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i síma 92—8206. Vélstjóra og háseta vantar á 70 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í sima 92—8456. Matsveinn óskast á togbát. Uppl. á skrifstofutíma í síma 92-8035. Starfsfólk óskast. Uppl. hjá' verkstjóra, Smiðjuvegi 7. Ispan hf., glerverksmiðja. Vanan háseta vantar á 170 tonna netabát. Uppl. í síma 73688. Óskum eftir að ráða röska fullorðna konu til starfa við mat vælavinnslu. Reynsla við frystihúsvinnu ákjósanleg. Sveigjanlegur vinnutími hugsanlegur. Vinnustaður í Voyunum. Uppl. í síma 39707 eftir kl. 20. Hárgreiðslu- •og hárskerasveinar. Hárgreiðslu- og hár- skerasveinn óskast á rakarastofu á bezta stað i borginni. Háar prósentur í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 fyrir 19. þessa mán. H—5752 Matsvein og vanan háseta vantar á togbát strax. Uppl. i síma 92— 5653. Óskum að ráða duglegan og reglusaman mann i út- keyrslu og fleira hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. í síma 23611. 14 til 15 ára unglingur óskast í sveit í sumar, þarf að vera vanur. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 41037 frákl. 7—10 íkvöld. Atvinna hjá Max. Okkur vantar starfsfólk nú þegar í plast- bræðslu i sjóklæðagerð vorri, .góð vinnuaðstaða. Uppl. eftir kl. 4 í síma 82833. Verksmiðjan Max hf., Ármúla 5. Stúlka óskast, almenn verziunarstörf og vélritun, ekki yngri en 25 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—780 8 Atvinna óskast i 22ja ára fóstrunemi óskar eftir sumarvinnu frá miðjum maí. Margt kemur til greina, vön verzlunar- störfum. Uppl. í síma 13673. Matsveinn óskar eftir að komast í afleysingastarf á minni gerð skuttogara eða öðru togskipi. Uppl. í síma 97—2344. Óska eftir atvinnu nú þegar, hef stúdentsprófsmenntun, auk þess góða ensku- og frönsku- kunnáttu. Uppl. i síma 71664. Maður með meirapróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Er vanur. Meðmæli fyrirliggj- andi. Uppl. í síma 44878 eftir hádegi. Kortagerðarmaður með góða reynslu í margsháttar teikni- vinnu, mælingarútsetningum og út- gáfustarfsemi; getur bætt við sig verkefnum. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Vinna 79” fyrir næstu mánaðamót. Óska eftir að komast að sem matsveinn eða háseti á togbát. Uppl. í síma 40512. Maður vanur vinnuvélum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 92—3404 eftir kl. 7. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt símavörzlu eða skrifstofustörfum. Uppl. i sima 75' 78 eftir kl. 6 i dag og fyrir hádegi á morgun. Ungur reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, vanur vélgæzlu og i fiskimjölsverksmiðju, atvinna úti á landi kæmi vel til greina. Uppl. i síma 73909 eftir kl. 7. Stúlku sem er vön verzlunarstörfum vantar atvinnu, hefur áhuga fyrir lifandi starfi með samskipt- um við annað fólk, meðmæli fyrir hendi. Uppl. i síma 19475. Ég erlóára, heilsuhraust og reglusöm, og vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 81480. Tæplega 16 ára piltur óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 25259 eftir kl. 7 á kvöldin. 27 ára fjölskyldumaður með meira- og rútupróf óskar eftir vel launaðri vinnu við akstur á komandi sumri. Hefur verið bílstjóri hjá sama fyrirtæki síðastliðin 7 ár. Uppl. í síma 66664 á kvöldin. Skemmtanir i Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðiö á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess ei óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón)og51560. I Kennsla e Kcnnsla I skermasaum. Uppl. og innritun í siðustu vor- námskeiðin í Uppsetningarbúðinni Hverfisgötu 74, simi 25270. Spænskunám i Madríd. Vikunámskeið hjá Sampere í Reykjavik, fjögurra vikna námskeið í Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7.—11. maí kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) i Málaskóla Halldórs. Upplýsingar i s. 26908 e.h. Síðasti innritunardagur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtiðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á dagihn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama staö, kennt á BMW árg. 78. Skurðlistarnámskeið. ■Fáein pláss laus á námskeiði í maí-júní. Hannes Flosason. S. 23911. 8 Einkamál Óska að kynnast konu með margt í huga, sambúð ekki óhugs- 'andi. Aldur 45—50 ára. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DB fyrir 24.4 merkt „Gott báðum". Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafið samband. Sími 86457 virka daga.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.