Dagblaðið - 18.04.1979, Síða 24

Dagblaðið - 18.04.1979, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. Veðrið Áframhaldandi sunnanátt í dag. Rigning um sunnanvert landifl, en drogur til suflvestanáttar mefl skúr* um suðvestaniands í nótt. Veflur kl. 9 í morgun: Reykjavfc- austan gola, úrkoma ( grennd og 8 stig, Gufuskálar sunnan gola, rigning og 8 stig, Galtarviti suflaustan gola, rigning á siðustu kkikkustund og 9 stig, Akureyri sunnan gola, skýjafl og 8 stig, Raufarhöfn logn, skýjafl og 1 stig, Dalatangi sunnan gola, rígning og 4 stig, Höfn Homafirði suflaustan gola, rigning og 5 stig og Stórhöffli í Vestmannaeyjum súld, skýjafl og 7 »tig. Veflur kl. 6 í morgun: Þórshöfn f Fœreyjum skýjafl og 7 stig, Kaup- mannahöfn skýjað og 2 stig, Osló skýjafl og 1 stig, London lóttskýjafl og 2 stig, Hamborg þokumófla og —1 stig, Madrid lóttskýjoð og 7 stig, Lissabon heiflrikja og 11 stig og New York lóttskýjaflog 11 stig. Andfát Valgeir Herbert Valdimarsson lézt 7. apríl á Borgarspitalanum. Valgeir var fæddur á Hellissandi 12. des. 1928, sonur hjónanna Valdimars Bjarna- sonar sjómanns og Svanfríðar Her- mannsdóttur. Sextán ára gamall fór Valgeir til Reykjavíkur í atvinnuleit. Stundaði hann ýmsa vinnu í Reykjavík og nágrenni. Árið 1954 kvæntist Valgeir eftirlifandi konu sinni Herdísi Ingibjartsdóttur, dóttur hjónanna Borghildar Magnúsdóttur og Ingibjarts Jónssonar. Eignuðust þau þrjú börn. Valgeir starfaði hjá Kjötbúðinni Borg í fjórtán ár. Síðan réðst hann til Voga- fells þar sem hann starfaði til æviloka. Eiríkur Benjamínsson lézt 3. apríl. Hann var fæddur 15. des. 1890. For- eldrar hans voru hjónin Hansína Tómasdóttir og Benjamín Einarsson, sem bjuggu að Marðareyri i Veiðileysu- firði. Benjamín lézt er Eiríkur var þriggja ára. Seinna fluttist hann með móður sinni til Hesteyrar, þar sem hann bjó til ársins 1947. Eiríkur var á norskum skipum i siglingum. Settist hann síðan að á Hesteyri, var hann for- maður á bátum, lengst á eigin útgerð. Árið 1912 kvæntist hann Elisabetu Önnu Halldórsdóttur frá Neðri-Miðvík i Aðalvík. Eignuðust þau þrjár dætur. Elísabet og Eiríkur fluttu til ísafjarðar 1947 og tveimur árum síðar til Reykja- víkur. Þar starfaði Eiríkur lengst af hjá Byggingarfélaginu Brú hf. eða til ársins 1966. Eiríkur verður jarðsunginn í dag. Jóhanna Fossberg lézt á Landspitalan- um föstudaginn 13. apríl. Lára Jónsdóttir fyrrverandi hjúkrunar- kona, Nóatúni 24, lézt á Öldrunardeild Landspítalans laugardaginn 14. apríl. Hrefna Ingimarsdóttir frá Litla-Hóli, Eyjafirði, lézt á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund laugardaginn 14. apríl. Sigurður Guðjónsson verzlunarskóla- kennari erlátinn. Þorsteinn Sigurðsson frá Akureyri lézt á Landakotsspítala sunnudaginn 15. apríl. Guðbjörn Helgi Ríkharðsson er látinn. Jón Guðbjartsson, Sæbraut 18 Sel- tjarnarnesi, lézt að heimili sínu mánu- daginn 15. apríl. Dr. Magnús Gíslason skólastjóri nor- ræna lýðháskólans í Kungálv lézt mánudaginn 15. apríl. Guðný Þorsteinsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 18. apríl kl. 3. Margrét Árnadóttir, frá Kálfatjörn verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavík í dag, miðvikudag 18. apríl, kl. 2. Sigurveig Einarsdóttir, Barðavogi 44 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 20. apríl kl. 3. Garðar Þorsteinsson fyrrverandi sóknarprestur verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 21. apríl kl. 2. Geir Ásgeirsson skipstjóri lézt í Boston miðvikudaginn 11. apríl. Jóhanna K. Hallgrímsdóttir, Garða- stræti 47, lézt í Landspítalanum sunnu- daginn 15. apríl. Reimar Sigurðsson lézt að heimili sínu Hátúni 12 sunnudaginn 15. apríl. Ferðafélag Islands Sumardagurinn fyrsti, 19. april. 1. Kl. 10: Gönguferð á Esju. Hægt er að hafa með sér gönguskiði. 2. KI. 13: Brimnes — Hofsvik. Létt og góð fjöruganga fyrir alla fjölskylduna. Verð í báðar ferðirnar kr. 1500. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Árbókin 1979 er komin út. Sunnudagur 22. april. 1. Kl. 13: Gönguferð á Ármannsfell. 2. Kl. 13: Gengiö um þjóðgarðinn á Þingvöllum. Létt ar og rólegar gönguferöir. Verð kr. 2500, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Sumardagurinn fyrsti: Kl. 10 Skarðsheiði, Heiðarhorn, 1053 m. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 3000 kr. Kl. 13 Þyrill eða Oöruganga viö Hvalfjörð. Fararstj. Steingrimur Gautur og Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 2500 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ bensinsölu. HOLLYWOOD: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. INGÓLFS-CAFÉ: Gömlu dansamir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdóttur. SNEKKJAN: Hljómsveitin Meyland og diskótek. ÞÓRSCAFF.: Lúdó og Stefán og diskótck. The Bulgarian brothers skemmta matargestum. Indiána- stúlkurnar Kim ogCarmel leika listir sínar. HÓTEL BORG: Poppkvikmyndirogdiskótckið Disa. NAUST: Tríó Nausts leikur fyrir dansi. MIÐVIKUDAGUR IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30. SUMARDAGURINN FYRSTI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama tíma aðári kl. 20. lÐNÓ:Skáld-Rósakl. 20.30. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Nornin Baba-Jaga kl. 17. Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 20.30. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað sinn í Félagsheimili Fóstbræðra síðasta vetrardag, 18. april. Skemmtiatriði, góð hljómsveit, dans. Vorskemmtun Þingeyinga Vorskemmtun Þingeyingafélagsins í Reykjavík verður haldin í Lækjarhvammi, Hótel Sögu (Átthagasal), föstudaginn 20. april næstkomandi. Húsið verður opnað kl. 20. Aögöngumiðar verða seldir við inn- ganginn og kosta kr. 2000. Þingeyingar 65 ára og eldri frá frían aðgang. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði en auk þess verða seldir happdrættis- miðar á skemmtuninni. Þrír vinningar eru i boði: gullhálsmen að verðmæti kr. 60.000 og myndir eftir Hring Jóhannesson og Valtý Pétursson. Til skemmtunar verður trompetleikur Ásgeirs Steingríms- sonar, kvartettsöngur, grin og glens og dans verður stiginn til kl. 2. Réttarráðgjöf Ókeypis réttarráðgjöf hefst nú aftur eftir páskafriið. Hún er veitt öll miðvikudagskvöld í sima 27609 frá kl. 19.30—22. Verður þvi haldið áfram til maí-loka en ekki yfir sumarið. Með haustinu verður hún væntanlega tekin upp aftur en þá í breyttu formi. Austfirðingaféiagið í Reykjavík Sumarfagnaður verður í Átthagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 21. april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði og dans'. Fermingar Fella- og Hólaprestakall Ferming i Bústaðakirkju 19. apríl kl. 11 f.h. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. DRENGIR: Alexander Guðmundur Alexandersson, Gaukshólum 2 Ásbjörn Unnar Valsteinsson, Vesturbergi 146 Guðmundur Kristinsson, Krummahólum 8 Hlynur Þór Gestsson, Blikahólum 4 Ingólfur Arnarson, Vesturbergi 144 Jón Óskar Gíslason, Vesturbergi 167 Konráð Skúlason, Vesturbergi 97 Kristján Sigurgeirsson, Vesturbergi 148 Ragnar Kári Ragnarsson, Blikahólum 10 Samson Bjarnar Harðarson, Álftahólum 4 Sigurjón Jónsson, Álftahólum 8 Sturla Jónsson, Vesturbergi 139 Viðar Marinósson, Vesturbergi 98 STÚLKUR: Anna María Þorkelsdóttir, Gaukshólum 2 Ásta Margrét Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 121 Ásta Marfa Jensen, Vesturbergi 175 Benedikta Eik Sveinsdóttir, Austurbergi 2 Björk Ragnarsdóttir, Álftahólum 6 Brynja Björk Gunnarsdóttir, Lundahólum 5 Guðveig Hrólfsdóttir, Vesturbergi 138 Helga Hilmarsdóttir, Depluhólum 2 Kristin Jónsdóttir, Krummahólum 6 Sigriður Garðarsdóttir, Vesturbergi 129 Sóldís Björk Traustadóttir, Vesturbergi 147 Þóra Gunnarsdóttir, Vesturbergi 145 Fella- og Hólaprestakall Ferming I Bústaðakirkju 19. apríl kl. 2 e.h. Pfestur sr. Hreinn Hjartarson. DRENGIR: Aron Bjarnason, Vesturbergi 75 Árni Eliason, Vesturbergi 140 Árni Bjarkan Jónsson, Vesturbergi 102 Árni Björn Valdimarsson, Lundahólum 3 Guðmundur Helgi Christensen, Vesturbergi 122 Guðmundur Edgarsson, Vesturbergi 49 Guðmundur Gunnlaugsson, Vesturbergi 118 Gunnar Kjartansson, Krummahólum 4 Hrólfur Þórarinsson, Vesturbergi 137 Höskuldur Birkir Erlingsson, Dvergabakka 12 Jóhann Friðgeir Haraldsson, Depluhólum 9 Jón Bjarki Sigurðsson, Þrastarhólum 6 Kristján Ásgeirsson, Vesturbergi 131 Ómar örn Sigurðsson, Depluhólum 4 Sigurður Jón Hansson, Krummahólum 2 Sigurður Magnússon, Gaukshólum 2 Svanbjörn Einarsson, Álftahólum 6 Valdimar Júliusson, Arahólum 2 Þór Hauksson, Kriuhólum 4 ögmundur Birgisson, Blikahólum 6 STÚLKUR: Elisabet Björgvinsdóttir, Krummahólum 4 Erna Sigriður Ingadóttir, Blikahólum 8 Guðrún Ingadóttir, Vesturbergi 148 Helga Georgsdóttir, Álftahólum 6 Hjördis Unnur Jónsdóttir, Krummahólum 2 Magnea Margrét Friðgeirsdóttir, Gaukshólum 2 Oddný Guðnadóttir, Erluhólum 4 Sigrún Ásta Markúsdóttir, Krummahólum 6 Soffia Dröfn Marteinsdóttir, Blikahólum 6 Sædis Austan Gunnarsdóttir, Blikahólum 2 Gengið GENGISSKRÁNING NR. 71 — 17. aprfl 1979. Ferðamanna- 1 gjaldeyrir Eining Kaup V Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 328,80 329,60* 361,68 362.56* 1 Stariingspund 686,30 688,00* 754,93 756,80* 1 Kanadadollar \ 287,30 288,00* 316.03 316,80* 100 Danakar krónur 6198,20 6213,30* 6818,02 6834,63* 100 Norskar krónur 6377,00 6392,60* 7014,70 7031,86* 100 Saanskar krónur 7476,50 7494,70* 8224,15 8244,17* 100 Finnsk mórk 8197,50 8217,40* 9017,25 9039,14* 100 Franskir frankar 7512,85 7531,15* 8264,14 8284,27* 100 Belg.frankar 1088,00 1090,70* 1196,80 1199,77* 100 Svissn. frankar 19028,90 19075,20* 20931,79 20982,72* 100 Gyllini 15917,10 15955,80* 17508.81 17551,38* 100 V-Þýzkmörk 17256,70 17298,70* 18982,37 19028,57* 100 Lfrur 38,93 39,03* 42,82 42,93* 100 Austurr. Sch. 2350,25 2355,95* 2585,28 2591,55 í 100 Escudos 673,50 675,10* 740,85 742,61*| 100 Pesetar 479,80 481,00* 527,78 529,10*1 100 Yen 150,74 151,11* 165,81 166,22* 1 ‘Breyting frá sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190., ———r lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIKIIIIIIIIIIillKlllllflÍlllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIÍ Framhald afbls.23 Tapað-fundið Tvískipt gleraugu töpuðust sl. föstudag. Uppl. í sima 41177. Fundarlaun. I Barnagæzla Óska eftir 13—14ára barngóðri stúlku sem næst Land- spítalanum til að gæta 8 ára telpu nokk-j ur kvöld og nætur í mánuði á meðan: móðirin vinnur úti. Uppl. i síma 25093 eftirkl. 19. Óskum eftir að ráða barngóða dagmömmu til að gæta 14 mán. gamallar stúlku. Uppl. gefnar í síma 33133 frá kl. 6—8 í dag og næstu daga. I Tilkynningar E) Þeir sem eiga reiðhjól ag aðra hluti í viðgerð hjá okkur vinsam- legast sæki þá nú þegar, þar sem verk- stæðið hættir um mánaðamótin. Baldur, Vesturgötu 5, sími 23180. 1 Þjónusta i Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272, Tek að mér allar trésmíðaviðgerðir og milliveggjasmíði, sími 19422 og 74211. Tek að mér alla innréttingasmíði í nýtt og gamalt, sími 19422 og 74211. Húsaviðgerðir—Breytingar. Tek að mér viðgerðir og breytingar á eldra húsnæði, einnig viðgerðir á gluggum og ísetningu á gleri og fleira. Húsasmiður. Sími 37074. Húdýraáburður, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Getum tekið að okkur fjöibýlishús. Sími eftir kl. 5 á daginn 83495 og 29840. Byggingameistari. Húseigendur. Húsbyggjendur. Ath. get bætt við mig verkum, svo sem viðgerð- um, breytingum og nýsmíði. Uppáskrift ef óskað er. Uppl. i síma 35643 og 74514. 1 Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar. Húsaviðgerðir og múrviðgerðir, þak- og þakrennuviðgerðir, flísalagnir, glugga- og hurðaviðgerðir. Húsa- og íbúðareig- endur ath.: Afsláttur og greiðslufrestur veittur öryrkjum og ellilífeyrisþegum. Uppl. í síma 36228. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í síma 24496. Gler- salan Brynja. Opið á laugardögum. Húsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að Ibera á blettinn. Við útvegum húsdýra- áburð og dreifum honum á sé þess óskað. Fljót og hreinleg þjónusta. Uppl. í síma 53046. Hreingerningar Tökum að okkur gluggaþvott, fljót og góð þjónusta, vanir menn. Uppl. í sima 27126. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Simar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 77587 og 84395 á daginn og á kvöldin og um helgar í 28786. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl., einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. I ökukennsla 8 Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-æGngatimar. Nýir nemendur geta byrjað strax: Kenni á Mazda 323. Ökuskófi og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttr, sími 81349. Kenni á Mercedes Benz 240 3D. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. ,1978; Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Ölí .prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, simi 33481. ökukennsla — æfingatimar — hæfnis- vottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandinn þess. Jó- hann G. Guðjónsson. Uppl. i símum 38265,21098 og 17384. Ökukennsia-æfingatímar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik'A. Þorsteins- son, sími 86109. Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan, bil, Mazda 929 R 306. Góður (ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef iþú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son, ökukennari. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla-ÆOngatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, .greiðslufrestur, Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æGngatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRAÐ

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.