Dagblaðið - 18.04.1979, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979.
25
I
XQ Bridge
Vestur gaf í spilinu og eftir þrjú pös;
opnaði suður á einu laufi. Norðui
stökk í þrjú lauf og sögnum lauk mef
þremur gröndum suðurs. Vestur spilað
út spaðatíu. Austur drap á ás og spilað
hjartadrottningú.
Norður
♦ K74
<23
0 DG652
+ Á1073
^UÐUH
A DG62
VÁK8
0 K8
+ DG54
Hvernig spilar þú spilið? — Það eru
þrír slagir á spaða, tveir á hjarta og ef
laufsvíning heppnast vinnst spilið —
reyndar tíu slagir. En það er hætta í
spilinu ef austur á laufkóng, því þá
brýtur vörnin upp hjartalitinn áður en
slagurfæstátígul.
Er hægt að finna áætlun, sem leysir
allan vandann? Við vitum að báðir
mótherjarnir sögðu pass í byrjun.
Austur hefur þegar sýnt spaðaás og
hjartadrottningu. Á sennilega hjarta-
gosa. Ef hann á líka laufkóng — hvað
við óttumst mest — getur hann ekki átt
tígulás.
Eftir að hafa drepið hjartadrottn-
ingu spilum við því á eftirfarandi hátt.
í þriðja slag er tíguláttu spilað að
heiman. Ef vestur drepur á ás fáum við
þrjá tígulslagi að minnsta kosti og
spilið vinnst. Ef vestur lætur lítinn tígul
er gosi blinds látinn. Drepi austur á
tígulás vitum við að hann á ekki lauf-
kóng. Ef hins vegar tígulgosinn á
slaginn er skipt yfir í lauf og þrír slagir
tryggðir á þann lit.
Gerbollurnar mínar gerjuðust ekki.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifrciðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglaii simi 51166, slökkvilið og
[sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apó tek
Rcv kjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækniajimi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartímt
Á skákmódnu í MOnchen á dögun-
um kom þessi staða upp í skák
Spassky, sem hafði hvitt og áttí leik, og
Guðmundar Sigurjónssonar.
23. Ba3! — Dh5 24. h3 — Bh4 25.
He2 — f5 26. Re5 og Spassky vann
auðveldlega (26.-----Hc3 27. Dxc3 —
Dxe2 28. Hcl — Hd8 29. Dc7 — Df2 +
30. Khl — Dxf4 31. Dxf7+ — Kh8 32.
Rf3 gefið).
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 13.—19. apríl er i Háaleitisapóteki og
Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnuddögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartima
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Það er ekki að undra þótt þú sért þreytt. Þú þyrftir að
læraaðslappa af.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin:KI. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimíli Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. ’ Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
' ■ ............... ...................... i
Borgarbókasaf n
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Cltlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, feugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, síri 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap'-
Farandsbókasöh fgrciðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
' Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
[tækifæri. _
'ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opið sunnudag, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír flmmtudaginn 19. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt tryggja þér hjálp viöerfitt
verkefni. Skipuleggðu daginn vel, þvi hann getur orðið erfiður.
Reyndu að taka þér eins mikið fri og þú getur.
Fiskarnir (20.—20. marzh Þú ert um það bil að komast i kynni við
ókunnuga persónu, ekki er ólíklegt að þú hafir tekið á þig aukna á-
byrgðáðuren kvöldar. Þetta verðurekki rólegt kvöld.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú hefur einhverjar peningaá
hyggjur. Þú ert að reyna að hjálpa einhverjum, sem skilja það ekki
og sýna þér andstöðu.
Nautið (21. april—21. maik Ekki góður dagur til feröalaga, þvi
ýmsar tafir eru líklegar. Vertu ekki að æsa þig i iþróttum, þvi satt
að segja voflr nokkur slysahætta yfir þessum degi —annaðhvort.
hjá þér eða kunningjum.
Tviburarnir (22. mal—21. júní): Samband þitt við fjölskylduna er
lekki upp á það bezta, og kannski eins gott fyrir þig að fara
jeinförum. Þér hættir til aöeyða of miklu fé.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þér gremst ónærgætni sem þér verður
sýnd i dag. Fólk er vanþakklátt. Sjálf(ur) gerirðu kannske
einhverjar skyssur og reyndu að láta skapið ekki hlaupa með þig i
gönur.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver skiptir algjörlega um afstöðu
gagnvart þér og mótmæli eru þýðingarlaus. Þú gætir lent i rifrildi,
sem þú iðrast.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessi dagur veitir þér tækifæri til að
hjálpa einhverjum, sem þú virðir mikils, og þér veröur hrósað fyrir
drengilegan stuðning. Margir hæla þér, einum þeirra er ekki að
treysta.
Vogin (24. sept.—23. okt.k I dag gengur þér vel ef þú vinnur með
öðrum, en illa, ef þú bjástrar i einveru. Þú átt happ i vændum.
Eitthvað kemur þér talsvert á óvart.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nú reynir á vináttuböndin. En
umburðarlyndi og kurteisi fleytir þér yfír verstu skerin og allt fer
vel. Þú færð nóg tækifæri til aðskemmta þér. Notaðu þau.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h I dag skaltu nota leiötoga
hæflleikana. Það er ætlast til þess að þú sýnir röggsemi. Einhvers
staðar eru brögð i tafli. Þeir einhleypu geta lent í ástarflækju.
Steingeitin (21. des.—20. jan.h Ferðalag litur út fyrir að verða
skemmtilegt. Láttu viðskiptamái biða betri tima. Kannske lendirðu
í rifrildi útaf peningum.
V
Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar virðast framundan. Það
kann að slitna upp úr vináttu eða ástasambandi en ný. ennþá
hamingjusamari kynni eru i nánd. Mjög trúlegt er, að þú flytjist
eitthvað i burtu. Árið sem nú er að hefjast verður viðburðaríkt og
a»andi — og þú færð nóg að gera.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51 ;'f’. \kure\n simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520.[Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simT
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414.. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. sima
|088 og 1533.1 lafnarfjörður, simi 53445.
Sím.ihilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akurc\ri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis *g á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstsaöra foreldra
fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðliijium FEF á Isafirði og
Siglufiröi.