Dagblaðið - 18.04.1979, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979.
Frönsk kvikmyndavika
Rennboganum.
- salur/
Karlinn
í kassanum
Aðallcikarar:
Jean Rocheford
Dominique Labourier
Leikstjóri:
Pierre Lary
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
■ ■ salur B---------------
Fjóla og Frans
Aðalaileikarar:
Isabelle Adjani
Jacques Dutronic
Leikstjóri:
Jacques Rouffio
Sýnd kl. 3,5, 7,9 or 11
-salur
C—
3 milljarðar
ánlyftu
Bráðskemmtileg og spen
andi, meö Serge Reggiani
Leikstjóri:
Roger Pigaui
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
.. salur 0-------------
Möö kjafti
ogklóm
Náttúrulifsmynd gcröaf
Francois Bel
Kvikmyndun:
Gerard Vienne
Sýnd kl. 3,5, 7,9 og II.
gÆMRBÍP
Simi 50184
Kafbátur
á botni
Ný æsispcnnandi bandarisk
mynd með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍM111384
..Óskars-verðlaunamyndin"
Á heitum degi
Mjög spennandi, meistaralcga
vel gerð og leikin, ný, banda-
risk stórmynd í litum, byggð á
sönnum atburöum.
Íslen/kur texti
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
(. \ MLA mo 1
Slmi11476
Hættuförin
ftNTHONY MALCOLM
QUINN JAMES McDOWELL
t*. MASON
Passage
Spennandi, ný brezk kvik-
mynd, leikin af úrvals
leikurum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð
Bönnuð innan 14 ára.
SÍMI32075
Vígstirnið
d'
\ k
1
wm
ij»
wnisMGAlACICA'.
swtm. RCHAHO HAICH UHN 8IU0ICI
«L0HMGHIW.m
Ný mjög spennandi, banda-
rísk mynd um stríö á milli
stjama. Myndin er sýnd meö
nýrri hljóðtækni er nefnist
SENSURROUND eða*
ALHRIF á islenzku. Þessi
nýja tækni hefur þau áhrif á
áhorfendur að þeir finna fyrir,
hljóðunum um leið og þeir
heyra þau.
Leikstjóri:
Richard A. Colla.
Aðalhlutverk:
Richard Hatch,
Dirk Benedict
LorneGreene.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
SiMI
18«36
Páskamyndin
íár
Thank God
It's Friday
(Guði sé lof það
er föstudagur)
íslenzkur lexli
Ný bráðskemmtileg heims-
fræg amerísk kvikmynd i
litum um atburði föstudags-
kvölds i diskótekinu Dýra-
garðinum, í myndinni koma
fram The Commodores o.fi.
Leikstjóri Robert Klanc.
Aðalhlutverk:
Mark I.onow,
Andrea lloward.
Jeff Goldblum
Donna Summcr.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir víða um heim við met-
aðsókn.
Sýndkl. 5.7,9 og 11.
Hækkað verð.
HÓTEL BORG
VETURKVADDUR
á Borginni i kvöid moð dansi, fjöri og fjöl-
mennikl. 9—1.
Poppkvikmyndir og tónlist af betra taginu.
Kynnumm.a. „ TRB TWO", nýju breiöskrfuna
með Tom Robinson Bandfrá Fáikanum.
Diskótekið Disa — 20 ára aidurstakmark,
persónuskilríki.
Fimmtudags ,öld — sumardaginn fyrsta —
dansað ki. 8- '130, poppkvikmyndir og
diskótek. 18áraa• •irstakmark.
SUMRIFAPNAÐ _________________
hafnarbió
SlM118444
Flagð undir
fögru skinni
Bráðskemmtileg og fjörug .ný
bandarisk gamanmynd I litum,
sem gerist að mestu í sérlega lif-
lcgu nunnuklaustri.
Glenda Jackson
Melina Mercouri
Geraldine Page
Eli Wallach
o.m.fl. •
Leikstjóri:
Michael Lindsay-Hogg.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7.9 og II.
Allt þetta,
og stríðið líkal
tslenzkur texti.
Mjög skemmtileg og allsérstæð
bandarísk kvikmynd frá 20th
Century Fox. í myndina eru flétt-
aðir saman bútar úr gömlum
fréttamyndum frá heimsstyrjöld-
inni siðari og bútum úr gömlum
og frægum striðsmyndun.
Tónlist ef ir .lohn I t iinoii ij.>
Paul McCartnev.
Flytjendur eru m.a. Ambrosia,
Bee Gees. David Lu«\, LIIjii
John, Status Quo, Rod Stewart
o.fl.
Sýndkl. 5,7og9.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
„Annie Hall"
Kvikmyndin „Annie Hall”
hlaut cftirfarandi Oscars-
verðlaun árið 1978:
Bezta mynd órsins.
Bezta leikkona — Diane
Keaton
Bezta lcikstjórn —Woody
Allen
Bezla frumsamda handrítið
—Woody Allen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliðstæð
verðlaun frá brezku kvik-
mynda-akadcmiunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SlMI 22140
Superman
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd. sem gerð hefur verið.
Myndin er I litum og Pana-
vision.
Lcikstjóri: Richard Donner.
Fjöldi heimsfrægra leikara.
M.a.:
Marlon Brando,
Gene Hackman
Glenn Ford,
Christopher Reeve
o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð,
(t
Utvarp
Sjónvarp
I
VITNISAKSÓKNARANS - útvarp íkvöld kl. 20.10:
Sakamálaleikrit eftir Agöthu
Fyrir þá sem dá sakamálasögur og
leikrit er útvarpsleikrit kvöldsins gert.
Er það eftir hina einu sönnu Agöthu
Christie og heitir Vitni saksóknarans
(Witness for the Prosecution).
í leikritinu er rakin saga Leonard
Vole, sem er ungur maður með morð-
ákæru yfir höfði sér. Sir Wilfrid
Roberts, sem er afar frægur lögfræð-
ingur, tekur mál Vole að sér. Ýmislegt'
virðist benda til þess að Vole sé sekur
en Sir Wilfrid er ekki ánægður með þá
stefnu sem málin taka. Hann er sann-
fræður um að einhvers staðar séu
maðkar í mysúnni.
Þýðandi leikritsins er Inga Laxness
en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Gísli
Halldórsson leikur Sir Wilfrid, Hjalti
Rögnvaldsson Vole og í öðrum stórum
hlutverkum eru Helga Bachmann,-
Steindór Hjörleifsson, Ævar Kvaran og
ValurGíslason.
Agatha Christie fæddist í Torquay í
Devon á Englandi árið 1891 og lézt
1976. Hún stundaði tónlistarnám i
París á yngri árum og var hjúkrunar-
kona í heimsstyrjöldinni fyrri. Agatha
var kona víðförul, enda sækir hún efni-
við í sumar sögur sínar til fjarlægra
staða. Á rúmlega hálfrar aldar tímabili
skrifaði hún yfir 80 sögur, en auk þess
nokkur leikrit. Vitni saksóknarans
(Witness for the prosecution) var
frumsýnt 1953. Það hefur verið kvik-
mynþað eins og fleiri sögur Agöthu, og
lék sá frægi Charles Laughton þá hlut-
verk Sir Wilfrids.
Eftirtalin leikrit eftir Agöthu
Christie hafa verið fiutt í útvarpinu:
„Morðið í Mesópótamíu” 1957, „Tíu
litlir negrastrákár” (framhaldsleikrit)
1959, „Viðsjál er ástin” 1963, „Músa-
gildran” 1975 og „Morðið á prests-
setrinu” 1976.
-D.S.
TIL HAMINQHI...
. . . með 4 ira afmælið
sem var 13. april, Valur
Ingi minn.
Guðrún Una,
mammaog pabbi.
. . . með afmælið þann
12. april, Steini minn.
Gömul vinkona.
. . . með afmælið 14.
april, Kristin Eva okkar.
Heiða, Jón
Guðjón.
. . . með 7 ára afmælið
17. april, Jón Ólafur.
Mamma, pabbi
og Sigriður.
. . . með 10 ára afmælið
.18. april, Stina okkar.
Lifðu heil.
Pabbi, mamma,
Friðrik og
Sigurbjörn.
. . . með 19. irið þann 14.
april, gamla, góða
vinkona.
Maja ogNonni.
. . . og nú ertu loksins
orðin 17. Drifðu þig nú i
bilprófið.
Mamma, pabbi,
Steini, Nonni,
Sigga og fjölskyldan
Ásbraut 1.
. . . með afmælin 11.
april Rakel og Hafdis 12.
mai. Dansið beturnæst.
Ykkar Ingólfur Gísli.
. . . með trúlofunlna,
Raggi!
Andspymuhrey fingin.
. . . með vel heppnaða
tónleika 4. apríl. Þið eruð
stórkostleg!
Aðdáendur.
. . . með afmælið og nýja
bilinn, elsku Hemmi
minn.
Starfsfólk HB-
innréttinga,
Svana og Höskuldur.
. . . með daginn, Ottó
minn. Þú eldist smám
saman ogþroskast.
G.S.E.
. . . með afmælið 15.
april, pabbi minn. Kær
kveðja.
Amerikufaramir.
. . . með afmællð
april, Ragnar.
Fri karaíefélögum.
. . . með daginn 11. apríl,
elsku Halli okkar. Við
elskum þig allar.
Helga, Brynja
Kata.
. . . með daginn 15. april,
elsku Haffi okkar. Við
elskum þig allar.
Helga, Brynja
og Kata. .
Hér eftir verður þáttur-
inn Til hamingju á hverjum
degi i DB. Ákveóið hefur
verið að færa hann á öft-
ustu opnu.
Ef þið óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frimerkt umslag
með heimilisfangi með
kveðjunni.
Með kveðjunni og þeirri
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið að hún verði birt i,
DB. Við munum reyna að
fara eftir þvi eftir þvi sem
kostur er.
Með kveðjunum þarf að
gefa upp nafn, heimili og
simanúmer sendanda. Ef
óskað er þá verða þau ekki
birt, en munið að við getum
ekki birt kveðjur nema
upplýsingar um sendanda
berist okkur.