Dagblaðið - 21.04.1979, Page 11

Dagblaðið - 21.04.1979, Page 11
minni viðhaldskostnaðar á vegum mcð bundnu slitlagi. Olíumöl í kostnaðarútreikningi á áætlun þessari er olíumalarslitlag lagt til grundvallar. Það er ódýrasta bundna slitlagið, sem telja má full- þróað miðað við íslenzkar aðstæður og fullnægir tæknilega allri þeirri umferð, sem fer um vegi í áætlun þessari, þótt komið geti til þess á áætlunartímanum, að leggja þurfi malbik yftr olíumölina á stutta um- ferðarþunga kafla. Þunn klæðningarslitlög í 3. áfanga áætlunarinnar er hluti veganna með það lítilli umferð í dag, að umframfjárfesting olíumalarslit- lags miðað við góðan malarveg skilar ekki jákvæðum afkastavöxt- um. En þess er að gæta, að m.a. við lagningu slitlags á vegi í 1. og 2. áfanga, eykst arðbær umferð um flesta vegi í 3. áfanga auk fólksfjölg- unar, framleiðsluaukningar, aukn- ingu bílaeignar og ekki sízt þróun þunnra klæðningarslitlaga við íslenzkar aðstæður. Hún hófst á þessu ári og leiðir, ef að likum lætur. hækka vegi og rétta af beygjur og jafnvel byggja kafla og kafla alveg upp frá grunni. Annars staðar eru kaflar tilbúnir undir slitlag. Talið er, að a.m.k. 800 km séu tilbúnir að leggja á þá slitlag beint. Dýrasti vegkaflinn á síðasta ári mun hafa kostnað 41 milljón kr. á km, uppbygging og slitlag, undir- byggingin sér um 28 milljónir kr. á km. Sums staðar var enginn kostnaður við undirbyggingu og allt þarna á milli. Þá er vert að hafa í huga, að búið er að leggja slitlag á suma umferðar- þyngstu vegkaflana og tæknilegar kröfur um uppbyggingu minnka við minni umferð, þótt alltaf verði að hafa í huga, að vegir verði vegna sérslakrar lántöku kr. 400 milljónir). Hækkun milli ára 1978—1979 á veg- áætlun verður 3000 milljónir kr., úr kr. 9.300 i 12.300 milljónir kr., sem er um 32% hækkun. Ef 2951 milljón- ir kr. eru hækkaðar um 32%, fásl 3895 milljónir kr. í stofnbrautir árið 1979. Ef gert er ráð fyrir að 3000 milljón- ir fari í stofnbrautir i slitlagsáætlun (895 millj. til sérverkefnis), fást á 15 árum 3000 x 15 = 45000 milljónir kr. á áætlunartímanum. Á sama hátt fást frá þjóðbrautum 100 milljónir kr. á ári í 15 ár — 1500 millj. kr. Til ráðstöfunar vegna slitlagsáætl- unar verða þvi á 15 árum: 1. Samkvæmt þingsályktunartillögu 5000 2. Samkvæmt vegáætlun — stofnbrautir 3. Samkvæmt vegáætlun — þjóðbrautir sem sundurliðast: 1. Kostnaður vegna slitlags........... 2. Til ráðstöfunar í undirbyggingu .... x 15 . . . 75000 millj. kr. .......... 45000millj. kr. ......... 1500 millj, kr. Samtals 121500 millj. kr. 52500 millj. kr. . 69000 millj. kr. Samtals 121500 millj. kr. snjóa að standa upp úr landslaginu, þarsemþað erhægt. Útreikningar Hér á eftir fylgir yfirlit um lengdir, áætlaðan kostnað, ásamt fjármögn- 1. áfangi (1979—1984) alls 860km. 2. áfangi (1984—1989) alls 870 km. 3. áfangi (1989—1994) alls 1770km. Samtals 3500 km 3. áfangi er ekki útfærður i tillögunni sjálfri, en þessir 1770 km eiga að sýna hvernig útfærslan gæti orðið. Kostnaður Áællaður kostnuður við slitlag miðað við 5 cm þykkt olíumalarlag, 6,5 m breitt ásamt 5 cm jöfnunarlagi og frágengnum I m öxlum i hvorum kanti. . 12900 millj. kr. . 13050 millj. kr. . 26550 millj.kr. Samtals kr. 52500millj. kr. Fjármögnun Á vegáætlun 1978 var áætlað í stofnbrautir kr. 2951 milljónir (auk Meðalkostnaður Meðalkostnaður á km, undirbygg- ing ásamt slitlagi, verður því kr. 34,7 millj. kr., þar af undirbygging að meðaltali kr. 19,7 millj. á km. Þessi meðaltalstala, kr. 34,7 milljónir á km, er mjög rífleg, ef þess er gætt, að a.m.k. 800 km eru alvcg tilbúnir “T'lin »l"s n • \ getur, og sú stefna verði látin riða, að nýta scm mesi þa vep>, scm tvi r eru. Þetta þýðir, að reikna má með, að talsvert fjármagn innan áætlunar- innar geti stutt fjármögnun hinna ýmsu sérverkefna, sem sérstaklega eru talin upp í áætluninni. Enginn óskadraumur Framangreindir útreikningar sýna, að hér er ekki um neina óskhyggju eða draumsýn að ræða, heldur vel viðráðanlegt verkefni, sem mjög brýnt er, að sé tekið föstum tökum. Gamla viðkvæðið um „fámenna þjóð i strjálbyggðu landi" á ekki lengur við. Frændur okkar á Norður- löndum, sem svo oft er vitnað i, hafa sams konar aðstæður, þegar aðal- vegnetinu sleppir. Þeir eru i óðaönn að útrýma ryk: á öllum sínum vegum. Benedikt Bogason verkfræðingur. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979. furðufugla af ýmsu tagi er aðeins eðlilegt að leika þá i kvikmyndun- um.” Upphaflega hóf James Cagney störf sem revíusöngvari á öðrum ára- tug aldarinnar. Hann segist enn þá muna söngtextana, sem hann söng við misjafnar undirtektir. Hann þjáðist þá stöðugt af sviðsótta og samstarfsmenn hans .voru stöðugt á nálum um að hann mundi kasta upp á miðri sýningu. Ávallt var einn sviðsmannanna tilbúinn með vatns- fötu nálægt Cagney. Helzta tómstundagaman Cagneys er að fara um akrana á landi sínu og þá fótgangandi. Öðru hvoru fer hann í ferðir á bifreið sinni. Slíkar ferðir eru þó ekki lengri en tíu til fimmtán kílómetrar núorðið. að verða hnefaleikari skyldi hann byrja á að berja hana. Til þess fékkst pilturinn ekki og þar með var sá draumur búinn. „Á þriðja og fjórða áratugnum var ósköp skiljanlegt að þeir skyldu setja mig í glæpahlutverkin í kvikmyndun- um. Aðrir þekktu ekki til þeirra betur,” sagði James Cagney. „Þeir sem lifa og hrærast í æsku meðal glæpamanna, byssubófa og annarra James Cagney er nú orölnn attræOur og helzta ánægja hans er að fara um akrana á býli sinu þar sem hann dvelst öllum stundum. s/</1cli^.■ Idorrni a. J988 Ti'lla^a. i/'a/tto/eyr)' Jtqnf ert Das. /370 Hinn aldni kvikmyndaleikari býr með eiginkonu sinni á býli sínu í New York fylki. Heitir hún Willard og hafa þau verið gift i fimmtíu og sex ár. James Cagney á blómaskeiði sinu sem aðalglæpamaóur f Hollywoodkvik- myndunum. Aö lokum varö hann þó viðurkenndur sem einn af betri skap- gerðarleikurunum. Hann segir að helzta regla sín i lífinu hafi verið sú að ganga ávallt hreint til verks. Horfa beint í augu þess sem við er að eiga hverju sinni. „Þetta hefur ekki verið svo erfitt,” segir James Cagney. „Horfðu beint i augu fólks og láttu hjá líða að segja því annað en sanneikann — láttu lyg- ina vera, þá muntu komast langt.” Kjallarinn Benedikt Bogason Verðgrundvöllur Meðalverð lagningar 5 cm oliu- malarslitlags, 6,5 m á breidd, ásamt 5 cm undirtagsefnis og frágengnum vegöxlum 1 m á breidd i hvorum kanti, var s.l. sumar um 13 milljónir króna á km. Lagt var á stutta kafla á mörgum stöðum. Með samfelldari og lengri köflum hefði verið hægt að lækka verðið niður undir 10 milljón kr. á km. Að þessu athuguðu og með tilliti til verðbólgunnar er hér á eftir reiknað með 15 milljón kr. kostnaði við að leggja og ganga frá slitlagi á hvern km. Undirbygging Kostnaður við undirbúning og uppbyggingu vega undir slitlag er ákaflega breytilegur. Viða þarf að til notkunar slitlaga, sem eru a.m.k. 30—40% ódýrari en olíumöl og tæknilega ekki siðri, þar sem þau eiga við. Það leiðir aftur til þess að minna umferðarmagn þarf til að lagning bundins slitlags skili arði. Norðmenn og Sviar hafa þróað þessi slitlög í 5—6 ár og leggja þau í dag á vegi, sem samsvara vegum í 3. áfanga áætlunarinnar. 1. áfangi 860km á kr. 15 millj. 2. áfangi 870 km á kr. 15 millj. 3. áfangi 1770km á kr. 15 millj.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.