Dagblaðið - 28.04.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979.
Frjáls
opnunar-
tími
verzlana
— hvað eráttvið
með því?
Pélur Bjarnason, Flókagötu 39,
skrifar:
í þeim umræðum sem nú standa
yfir um opnunartíma verzlana, hefur
mér einarðlega fundizt gæta nokkurs
misskilnings hvað frjáls opnunartími
í raun og veru þýðir. í mínum
skilningi er verið að ræða um hvort
kaupmönnum sé heimilt að hafa
verzlanir sínar opnar lengur frameftir
á kvöldin en nú er, eða ekki, ekki
hvort skylda eigi þá til þess eða ekki.
Allt tal um hækkun álagningar-
prósentu ætti því að liggja fyrir utan
þessar umræður. Þeir kaupmenn
sem telja sér hag í að selja sínar vörur
eftir klukkan sex á kvöldin með
leyfilegri álagningarprósentu myndu
hafa opið eftir klukkan sex en hinir
myndu einfaldlega loka á venjulegum
tíma.
Það virðist ljóst að einhver hluti
kaupmanna vill hafa opið lengur
frameftir en nú er og einnig er
berlegt að talsverður fjöldi neytenda
bæði vill fá þessa þjónustu og þarf á
henni aðhalda.
jpmr
Frjáls opnunartimi verzlana væri
óneitanlega til bóta fyrir neytendur
en varla fyrir afgreiðsiufólkið.
Hátekju-
menn
— eru farmenn í þeirra hópi?
Tryggvi Bjarnason stýrimaður skrif-
Farmenn virðast margir sárir og reið-
ir yfir ummælum ráðherra um kjör
þeirra.
Raddir
lesenda
Ummælum dómsmálaráðherra að
yfirmenn á kaupskipum séu hálauna-
hópur er ég ekki sammála og er undr-
andi á að hann skuli láta slíkt fara frá
sér. Það er greinilegt að dómsmála-
ráðherra hefur ekki kynnt sér laun
yfirmanna á kaupskipum. Væri mér
ánægja að kynna honum laun min
árið 1978 sem stýrimaður og vil þar
með biðja hæstvirtan dómsmálaráð-
herra hætta að kalla mig hálauna-
mann.
TEKJUR 1978
Föst laun 339 dagar
Orlof 24,5 dagar
Yfirvinna 564 klst.
Fæðispeningar
Björgunarlaun
2.595.390,-
198.693,-
924.357,-
218.925,-
36.353,-
RAGNHEIÐUR
KRISTJÁNfeDÓtTI
ALLS 3.973.718,-
Ég hef
maður og
starfað tæp 6
auk þess 10 ár
ár sem stýri-
til sjós áður.
<?
CHRÝSLER
Itnnnío
t SUÐURLANDSBRAUT 10. SlMAR; 83330 - 834S4
Y&r 4
qODGE> V
d o
íin/al rf n^un1
Z1979.
LAUGARDAGS
á\
MARKAÐUR1979
Aspen Custom 2dr........1978
Aspen SE 4dr.............1977
Aspen SE 2dr.............1976
jAspen Custom 4dr.......1976
f / Charger SE...............1974
/
' Dart Custom 4dr..........1973
vv// i PLYMOUTH VOLARÉ 2 dyra
árg. 1977 sjálfsk. aflstýri,
ékinn aðeins 9 þúsund km.
Dökkrauður.
Voláré Premier 2dr.......1978
Volaré Custom 4dr........1978
VolaréCustom 2^r..........1977
Scamp 2dr hardtop t......1974
Gold Duster.......... 1974
Valiant 4dr I sérflokki . . . .,1974
Mercedes Benz 240 D 3.0, 6
cyl. sjálfsk., aflstýri, árgerð
1975, hvítur. Mjög fallegur. '
Simca 1508 GT...........1978
Simca 1508 S.............1978
Simca 1508 GT............1977
Simca 1508 S............ 1977 '
Simca 1307 GLS........... 1978 ’
Simca 1307 GLS..........1977
Simca 1100 LX...........1977
Simca 1100 LE...........1977
Simca sendibíll..........1975
----------------------------1
jSIMCA 1100 LX árgerð 1976,
rally sigurvegarinn, útvarp, vel
með farinn á hagstæðu verði.
Ford Escort þýzkur......1974
Ford Escort 2dr.........1974
HONDA Civic.............1977
HONDA Civic.............1976
VW Golf.................1978
VW1200................. 1975
Pfáss fyrir góóa bíh í
ChrysJer-sa/num.
Chevrolet Impala...........1974
Chevrolet Camaro.........1970
Mercury Comet Custom. . . 1974
Ford Fairmont station .... 1978
Voivo 144 DL sjálfsk..... 1974'
Volvo 142 ............... 1971
FIAT128................... 1978
FIAT128................... 1974
FIAT127................... 1973
AUSTIN MIN11000 .......... 1974
DATSUN pick-up.............1977
DATSUN pick-up.............1976
VW pick-up.................1974
VW rúgbrauð................ 1973 ‘
Spurning
dagsins
Hvað er skemmti-
legast í skólanum?
Marinó Albertsson, 9 ira: Ég veit það
ekki. Jú, jú, mér finnst gaman i skól-
anum.
Eggert Þorstelnn Gottskálksson, 8 ára:
Mér finnst skemmtilegast að skrifa og
reikna. Þaðer ágætt I skólanum.
Friðleifur Friðleifsson, 9 ára: Mér
finnst leikftmin skemmtilegust.
Hörður Felix Harðarson, 8 ára: Mér
frnnst reikningurinn skemmtilegastur.
MATRA SIMCA RANCHO ár-
gerð 1977, ekinn 21.000 km
jútvarp. Mjög fallegur ferða-
bíll. Grænn.
VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA?
OPIÐ KL10-171DAG, LAUGARDAG
CHRYSLER
UZCl
Reynir Árnason, 9 ára: Reikningurinn
erskemmtilegastur.
SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 -83454
Fríða Sjöfn Lúðviksdóttir, 8 ára: Mér
finnst reikningur skemmtilegastur.