Dagblaðið - 28.04.1979, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979.
9
verður a-peð svarts ekki valdað og
staðan er hrunin til grunna.
26. — Rc7 27. HxaS Hdd7
„Eitraða” peðið á b2 er að sjálf-
sögðu friðhelgt vegna Hbl_______og
drottningin er fönguð.
28. b4 Re6 29. Be3 cS 30. fS! Rd8
31. b5 Kh8 32. Bf2 Dc7 33. Ha4 Db8
34. c4 Ha7 35. Hxa7 Hxa7 36. eS!
dxeS 37. RxeS Ha2 38. BxcS og
svartur gafst upp.
Oft er haft á orði um ungverska
stórmeistarann Portisch að hann sé
lesnasti stórmeistari í heimi. Sagt er
að hann rannsaki skák í 6 klst á degi
hverjum. Þessi þrotlausa vinna skilar
að sjálfsögðu gífurlegum árangri og
ófáar skákirnar vinnast á rann-
sóknarstofunni. Við skulum líta á
eina slíka, þar sem hann endurbætir
|taflmennsku Kortsnojs og vinnur
öruggan sigur.
Hvítt: Lajos Portisch
Svart: Robert Hiibner
Enskur leikur
1. c4 Rf6 2. Rc3 cS 3. Rf3 d5 4.
cxdS RxdS 5. d4 cxd4 6. Dxd4
Rxc3 7. Dxc3 Rc6 8. e4 Bg4 9. Bb5
Hc8 10. Be3!
Rannsóknir Portísch hafa sann-
fært hann um að þetta sé besti leikur-
inn. Gegn Ljubojevic í Belgrad 1978
hrókaði Kortsnoj hins vegar stutt og
eftir 10. -a6 11. Bxc6+ Hxc6 12. De3
Bxf3 13. Dxf3 g6 náði svartur að
jafna taflið.
10. — Bxf3 11. gxf3 a6 12. Hdl!
Dc7 13. Bxc6+ Dxc6 14. Dd4 f6 15.
0—0 eS
fellur kóngur Spasskys. Skákin var
tefld í 1. umferð.
Hvítt:Tal Svart: Boris Spassky
Kóngsindversk vörn
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4
d6 5. d4 0—0 6. Be2 e5 7.0 — 0 exd4
Spassky hefur ávallt haft mikið
dálæti á að víkja frá troðnum
slóðum. Algengara er auðvitað 7. —.
Rc6, eða 7. — Rbd7.
8. Rxd4 He8 9.f3 c6 10. Khl dS 11.
cxdS cxdS 12. Bg5!
Enn er taflmennska Kortsnojs
endurbætt. Hann gerði sig sekan um
að leika 12. Bb5 gegn Ghitescu í Bath
1973.
12. — dxe4 13. fxe4 Rbd7 14. Rdb5
HeS 15. Bf4
JÓN L. ÁRNAS0N
SKRIFAR UM SKÁK
Rf3, sem Timman hefur örugglega
undirbúið sig vel fyrir. Nú velur hann
óvenjulegt afbrigði, sem þó hefur
töluvert verið í sviðsljósinu að
undanförnu.
4. — Bg7,5. Bg2 0—0 6. Rge2
Eðlilegri leikur en 6. Rf3?! sem
Spassky lék gegn Timman í Tilburg
1978.
6. — e5 7. 0—0 Ra6 8. Hel c6
8. — exd4 9. Rxd4 Rc5 kom sterk-
lega til greina.
9. h3 He8 10. Bg5 h6 11. Be3 Dc7
12. Dd2 Kh7 13. Hadl Bd7
Hvítur hefur komið ár sinni vel
fyrir borð og hefur rýmri stöðu. Það
er lærdómsríkt að fylgjast með því
hvernig Karpov vinnur úr þessum
yfirburðum. Héðan í frá virðist hann
einfaldlega vinna skákina án nokk-
'urrar fyrirhafnar.
14. g4! Had8 15. Rg3 Bc8 16. f4!
b5 17. a3 b4?
Slítur sundur peðakeðju sína að
óþörfu.
18. axb4 Rxb4 19. Rce2 exd4 20.
Rxd4 a5 21. c3 Ra6 22. Dc2 Bd7 23.
Rf3 He7 24. Bf2 Be8 25. Dd3 Db7
26. Hal!
Karpov hefur ávallt haft gott auga
fyrir veikleikum. Eins og sjá má
Engan þarf að undra þótt Portisch
hafi verið búinn að rannsaka þetta
allt saman. Næsti leikur hans setur
svartan í mjög erfiða aðstöðu.
16. Da7! Be7 17. Hcl Dd7 18.
Hxc8 + Dxc8 19. Hcl Dd7 20. Da8 +
Bd8 21. Hc8 Kf7 22. Bb6! Bxb6 23.
Hxh8 Kg6
23. — Bxg2 + strandar á 24. Kg2!
24. De8 + og hvítur vann létt
Að lokum kemur hér viðureign
tveggja fyrrverandi heimsmeistara,
Tals og Spasskys. Þeir hafa marga
hildi háð — tefidu fyrst í Leningrad
1956. í eftirfarandi skák tefla þeir
báðir grimmt til sóknar og eftir
miklar flækjur og darraðardans
ákveður að flækja málin með
skemmtilegri skiptamunsfórn.
15. — Rxe4!? 16. Bxe5 Bxe5 17.
Rxe4 Dh4 18. h3 Dxe4 19. Db3!
Tal lætur ekki sitt eftir liggja til að
gera baráttuna skemmtilega. 19. —
Dxe2ersvarað með20. Hael Dd2 21.
Dxf7 + Kh8 22. Hxe5! og vinnur.
19. — Rf6 20. Bc4 Dh4 21. Bxf7 +
Kh8 22. Hf3 Bf5 23. Rc3 Rc4 24.
Rxe4 Bxe4 25. Dc4!
Þessi leppun á eftir að verða mjög
óþægileg. Hvítur hótar nú 25. Bd5.
24. — Hd8 25. Hafl Kg7 26. Be6
Hd2?
Lítil Tal-flétta gerir nú út um
skákina.
27. Dc5!
Hótar ekki einungis biskupnum á
e5, heldur einnig máti á f8. 27. —
Bd6 er svarað með 28. Dc3+ með
hróksvinningi.
27. — Bxf3 28. Dxe5+ Df6 29.
Dxf6+ Kxf6 30. Bg4! Hxb2 31.
Hxf3+ ogsvarturgafst upp.
Tígulfimman réð úrslitum
upplýsingar. Þessar upplýsingar not-
færum við okkur þannig að gefa austri
á laufakóng. Sama er hverju austur
spilar, við trompum tvo tígla í blindum
og spilum út hjartakóng sem vestur
drepur á ás og spilar laufatíu. Við
Iátum lítið úr blindum og austur getur
trompað, enn er þá að trompa, hvort
sem er tapslag hjá okkur.
Spil nr. 3. Allar hendurnar:
Norðuh
A64
<283
OG10753
AD1083
Austuii
A108752
VD95
0 96
*742
SUDUR
AÁKG
<?Á106
O ÁD4
+ ÁKG6
Þegar spilið var spilað gaf sagnhafi
tvo fyrstu slagina á hjarta og átti þriðja
slag á hjartaás. Með því að hitta á að
svína réttum lit var sagnhafi með níu
slagi. Sagnhafi gaf sér aukamöguleika
með því að leggja niður tígulás, ef
tígulkóngur væri einspil, og fór síðan
inn á lauf í blindum og svínaði
spaðagosa eftir að hafa tekið fyrsta
slag á spaðaás heima.
Vesti k
AD93
VKG742
0 K82
+95
Þegar spaðadrottning lá ekki, var
spilið einn niður. Þá var það
spurningin, gat sagnhafi eitthvað gert?
Spilið var hægt að spila einum betur,
það er gert með því að drepa á hjartaás
í annað skipti sem hjarta er spilað —
því sagnhafi veit að vestur á fimm
hjörtu eftir hjartafjarkann út — þá
tekur sagnhafi tvo efstu í laufi og spilar
út hjartatíu. Vestur á þá sína hjarta-
slagi og verður að spila tígli eða spaða
og gefur því suðri spilið. Athuga skal
að suður mátti ekki taka þrisvar lauf
því þá verður hann í kastþröng þegar
hjartanu er spilað. Segjum að vestur
hefði átt þrjú lauf og hefði getað spilað
sig út á laufi, þá var komin sama
staðan, eins og sagnhafi spilaði spilið,
það að reyna að hitta á rétta svíningu.
Þá er hér spil nr. 4. Allar
hendurnar:
Vestur
AÁD1074
<?74
0KDG9
+ 97
Norður
A62
<?ÁG10
OÁ752
+ ÁKG3
Auítur
AG9
<2652
010843
+ D1085
SUÐUK
AK853
V KD983
06
+ 642
Vestur spilaði út tígulkóng i fjórum
,hjörtum suðurs. Sagnhafi drap á ás og
■spilaði spaða sem austur átti á
spaðaníu. Austur spilaði þá trompi,
tekið á tíu blinds, og enn spaði, sem
austur á á gosa og enn tromp. Sagnhafi
gat aðeins trompað einn spaða í
blindum og þegar laufadrottningin lá
ekki tapaði hann spilinu.
Sagnhafi spilaði spilið mjög illa því
það stendur alltaf með réttri spila-
mennsku. Við drepum á tígulás og
spilum tígli og trompum, þá lauf á
kóng og trompum tígul, enn kemur
‘lauf, ás og enn er tígull trompaður, þá
spilum við út litla laufinu okkar og
andstæðingarnir geta ekki komið í veg
,fyrir að við trompum heim lauf og
'fáum þar með tíunda slaginn.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Sl. fimmtudag hófst barómeter-
tvímenningskeppni félagsins með þátt-
töku 20 para. Spiluð eru tölvugefin spil
og fá þátttakendur afrit af tölvugjöf og
skorblaði að lokinni hverri umferð.
Bezta árangri náðu: slif,
1. ÓH M. AndreRsson—Gudm. Gunnlaugsson 48
2. Júlíus Snorrason-Barðl Þorkelsson 46
3. Gunnlaugur Sigurgeirss.-Jóhann Lútherss. 4Ö
4. Gróa Jónatansdóttir-Kristmundur Halldórss. 32
5. Grímur Thorarensen-Guðm. Pálsson 19
Keppninni verður haldið áfram nk.
fimmtudag kl. 20 í Þinghól Hamraborg
11.
íslandsmeistaramir tvö síðustu árin, sveit Hjalta Elíassonar, Bridgefélagi Reykjavíkur. Talið frá vinstri: Guðlaugur
Jóhannsson, Hjalti, Einar Þorfinnsson, Ásmundur Pálsson og Örn Arnþórsson. Sigra þeir þriðja árið 1 röð?
Ljósm. Bj. Bj.
Á föstudaginn kom Bridgefélag
Selfoss í heimsókn til Bridgefélags
Kópávggs og spiluðu sex sveitir frá
hvorum áðija. Keppt var um bikar sem
Óli M. Ándreasson gaf tíl þessarar
keppni og bar Kópavogur sigur úr
býtum að þessu sinni.v
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Nú er lokið barómeterkeppninni.
Röð efstu para varð þessi:
stig
1. Krístján Krístjánss.-Amgrímur Sigurjónss. 205
2. Sigurbj. Ármanns-Hróðmar Sigurbjömss. 170
3. Helgi Einarsson-Málfríður Lorange 90
4. Sig. Krístjánsson-Hermann Ólafsson 84
5. Hörður Davíðsson-Ólafur Hermannss. 75
6. Sigurður Elíasson-Óli Valdimarsson 50
7. Einar Jónsson-Gisli Benjamínsson 45
Vetrarfseminni lýkur með
einmenningskeppni þann þrítugasta og
verður spilað í þremur 16 manna
riðlum sem þegar fullskipað er í.
Bridgedeild Víkings
í níundu og næstsíðustu umferð í
aðalsveitakeppni deildarinnar sl.
mánudagskvöld 23. apríl urðu úrslit
þessi:
Sveit Vilhjálms Heiðdal —
Sv. Hjörleifs Þórðarsonar (154—53)20---5
Sveit Bjöms Brynjólfssonar —
Sv. Sigfúsar Ámasonar (35—91) 0—20
Sveit Tómasar Sigurjónssonar —
Sv. Jóns Ólafssonar (72—83) 7—13
Sveit Guðmundar Ásgrimssonar —
Sv. Hafþórs Krístjánssonar (108—44) 20—0
Sveit Ólafs Fríðríkssonar —
Sv. Guðbjöms Ásgeirssonar (86—79) 12—8
Úrslit i frestuðum leik sveita
Hjörleifs og Guðbjörns úr áttundu
umferð urðu (38—122) —3—20.
Röð efstu sveita eftir níu umferðir
er þá þessi:
Sveit stig
1. Sigfúsar Arnar ÁrnRsonar 120
2. Vilhjálms Heiðdal 108
3. Bjöms Brynjólfssonar 89
4. Tómasar Slgurjónssonar 86
5. Guðbjörns Ásgcirssonar 82
6. Guðmundar Ásgrimssonar 81
Tíunda og síðasta umferð
keppninnar verður nk. mánudagskvöld
30. apríl og hefst kl. 19.30 í Félags-
heimilinu v/Hæðargarð.
Frá Bridgesambandi
íslands
Eftirtaldar sveitir spila í úrslita-
keppni íslandsmótsins.
Töfluröð:
1. Helgi Jónsson Rvk.
2. Hjaiti Eliasson Rvk.
3. Þórarinn Sigþórsson Rvk.
4. Aðalsteinn Jónsson Austurl.
5. ÓOal Rvk.
6. Þorgeir Eyjólfsson Rvk.
7. Halldór Magnússon Suðurl.
8. Sævar Þorbjörnsson Rvk.
Úrslitin fara fram á Hótel
Loftleiðum — Kristalsal dagana 27.
april til l.maínk.
1. umferð 27. apríl kl. 20.00
2. umferð 28. april kl. 13.15
3. umferð 28. apríl kl. 20.00
4. umferö 29. apríl kl. 13.15
5. umferð 30. april kl. 13.15.
<j.T%i£erð 30. april kl. 20.00
7. uinff’YÖ 1. maí kl. 12.45
Leikir verða sýndir á sýningartöflu á
laugardag og sunnudag.
Keppnisstjóri verður Agnar
Jörgensen.
Frá Bridgefélagi
Borgarfjarðar
Starfsemin hófst i haust með
firmakeppni 26 fyrirtækja. Félagið
sendir þessum fyrirtækjum beztu
þakkir fyrir veittan stuðning. Röðefstu
fyrirtækja varð þessi:
Röð Fyrírtæki/spilari stig
1. Félagsheimilið I.ogaland
Magnús Bjamason 174
2. Reykholtsskóli
Steingrímur Þórisson 168
3. -4. Aðalverktakar Hvalfirði
Þórir Leifsson 156
3.-4. Nautastöðin Hvanneyrí
Guðmundur Hjálmarsson 156
5. Hvalurhf.
Eyjólfur Sigurjónsson 155
6. Bændaskólinn Hvanneyrí
Jóhann Oddsson 154
7. Andakilsárvirkjun
Brynhildur Stefánsdóttir 152
8. Olíustöðin Hvalfirði
Baldur Skúlason 151
9. Veitingaskálinn Ferstiklu
Reynir Pálsson 150
10.-11. Hvítárskáli
Laufey Þórmundsdóttir 148
10.-11. Trésmiðja Þóris Jónssonar
Guðmundur Þorgrímsson 148
Sveitakeppni var háð eftir áramót
og sigraði sveit Þóris Leifssonar (en
auk hans voru í sveitinni: Steingrímur
Þórisson, Sigurður Magnússon og
Ketill Jóhannesson) með95 stig.
2. varð sveit Arnars Einarssonar 64
3. varð sveit Magnúsar Bjarnasonar 48
Þá var í vetur háð sveitakeppni við
Bridgefélag Borgarness með 6 sveitum
og unnu Borgnesingar með 81 stigi
gegn 39.
Einnig var nýverið háð sveitakeppni
við Bridgefélag Sementsverk-
smiðjunnar á Akranesi með 6 sveitum
og unnu Akurnesingar með 64 stigum
gegn 56.
Nú er ólokið síðustu umferð í
tvímenningskeppni félagsins og er
staða efstu para þessi:
slÍE
1. Halldóra Þorvaldsd.-Sigriöur Jónsd. 399
2. Baldur Skúlason-Reynir Pálsson 359
3. Ketill Jóhanness.-Sigurður Magnússon 358