Dagblaðið - 28.04.1979, Page 16

Dagblaðið - 28.04.1979, Page 16
16. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ .SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu 8 Eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvöskum og blöndunar" tækjum og ýmsum tækjum, einnig t.d. stáleldhúsbekkur og stólar. Uppl. í síma 32123. Málarar ath: Til sölu Atlas Kopco háþrýstimálningar- sprauta og loftpressa. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-4425. Barnarimlarúm með dýnu, kerruvagn og Yamaha raf- magnsorgel til sölu. Uppl. í síma 52442. Svefnsófi til sölu og barnavagga. Kettlingar fást gefins á sama stað. Uppl. í síma 41584. Tii sölu isskápur, tveir dívanar, einn stóli og húdd af sportbíl. Uppl. í síma 84649. Litið notuð IBM (Standard) skrifstofuritvél. árg. ’74 til sölu. Eingöngu verið í einkaeign. Uppl. í síma 73731. Bækur til sölu: Timaritið Hesturinn okkar, Biskupa- sögur Sögufélagsins, Faxi, Kuml og haugfé, Ævisaga Gísla Konráðssonar og Jóns Steingrímssonar, frumútgáfur Lax- ness og Jóhannesar úr Kötlum og margt fleira nýkomið. Fornbókahlaðan Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar,, Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik - föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Til sölu pottofnar og baðker, kaupi einnig ónýtar vélar, ofna, baðker, katla og fleira. Tilboð sendist DB merkt „645”. 8 Óskast keypt 8 Kerra óskast. Vil kaupa létta fólksbílakerru fyrir kúlufestingu. Uppl. í sima 12637 og 39170. Óskum eftir að kaupa hitatúpu strax. Uppl. í síma 92-6618. Óska eftir að kaupa garðhús fyrir börn, innitröppu og sláttuvél. Uppl. í sima 44663.________________________ Billjardborð óskast kcypt Óskum að kaupa billjardborð, helzt 8 feta, langt. Tilboð sendist til Globus hf., Pósthólf 555. Logsuðutæki óskast keypt með eða án kúta. Uppl. í síma 83945. 1 Verzlun 8 Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” iog 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Garðabær-nágrenni. Verzlunin Fit auglýsir: Leikföng, gjafa- vörur, snyrtivörur, barnasokkar, barna- föt og fleira. Allt á góðu verði. Opið frá kl. 14—19 og laugardaga 10—18. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, sími 52726. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Nægbílastæði. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið í sýningarglugga okkar. Næg bílastæði. Póstsendum. • Leikbær,, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430. Hof Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. Nýkomið,’úrval af garni, sérstæð ' tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. 8 Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn ogkerra. Uppl. ísíma 18879 eftir kl. 17. Nýlegur barnabilstóll til sölu. Uppl. í síma 53612. 8 Fatnaður 8 Súperfatamarkaður. Fatnaður á alla fjölskylduna á heilssölu- verði, buxur, úlpur og jakkar í mörgum gerðum og litum. Súperfatamarkaður- inn Verzlanahöllinni, Laugavegi 26, II. hæð. Opiðfrá kl. 1—6. 8 Húsgögn 8 Svefnsófi til sölu, verð 35 þús. Uppl. i síma 76536 eftir kl. 13. Borðstofusett Til sölu borðstofuborð, 6 stólar og skenkur. Einnig fást gefins kettlingar á samastað. Uppl. ísíma53518. , Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á húsgögnum, komum í hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. ATH: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrenni. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Óskum eftir að kaupa fataskáp úr gömlu svefnherbergissetti, einnig gamla kommóðu. Uppl. í síma 25896. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Giæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Riól bóka- hillur, borðstofusett, hvíidarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. UTANHÚSSMÁLNING Tilboð óskast í málningu á fjölbýlishúsi við Hraunbæ, 3 stigahús. UPPLÝSINGARI SlMA 84253. Til sölu mjög fallegur danskur stofuskápur, inniagður. Uppl. í sima 35195 eftir kl. 18. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848._______________________________ Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira,- Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, simi 24118. 8 Heimilistæki 8 Óska cftir að kaupa gamla þvottavél, ekki sjálfvirka. Uppl. í síma 33281. Til sölu 1 árs Ignis ísskápur með sérfrystihólfi. Uppl. í síma 42261. 8 Hljóðfæri 8 H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vcl með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Trommusett. Til sölu er svart Ludvig trommusett með zildjan synbölum og hihat, töskur fylgja með. Uppl. i síma 93-7414 i hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Hljómtæki Hljómsveitarorgel óskast. Óska eftir að kaupa hljómsveitarorgel, Lesley, sem fyrst. Á sama stað er til sölu Eko 12 strengja kassagítar, sem nýr. Uppl. ísima81899. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Safnarirtn 8 Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- Jenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, simi 21170. Ljósmyndun 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði i tón og þöglum útgáfum. Teikrii- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn,' Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, •Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Zoom linsa. 75—150 mm Fujinon Zoom linsa til sölu. Góð linsa á góðu verði. Uppl. í síma 16479. Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavéiar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndaftlmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- Ikomur. Uppl. i sima 77520. 8 Dýrahald Svartan kettling vantar heimili. Uppl. i síma 85490. ’ Tveir hestar til sölu, 5 og 8 vetra. Fást ódýrt ef samið er strax, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-8360 í dag og næstu daga. 8 Til bygginga 8: Þakklæðning, 1X6 Óska eftir 600—1000 m af 1 x6, mega vera bútar og lengra efni. Uppl. í síma 36769 eftir hádegi. lSfetasjó- og vatnabátur til sölu á mjög góðum vagni. Nýr 28 hestafla utanborðsmótor ásamt öðrum minni getur fylgt. Uppl. isima 33797 og 95-2145. Nýr Gskibátur úr plasti til sölu, tæplega 7m langur, ný Volvo Penta vél , 23 ha, dýptarmælir. Ekki fullbúinn en lítið eftir. Uppl. í síma 83978. Trilla til sölu. Til sölu nýlegur trillubátur, 2ja tonna, með 12 ha dísilvél. Rauðmaganet fylgja. Uppl. ísíma 75773. Óska eftir að kaupa afgas túrbínu og sjókælda grein á 6 cyl. Ford. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-941 Til sölu 2ja tonna trillubátur með dísilvél, nýstandsettur. Gott verð ef samið er fljótlega. Á sama stað er til sölu liðleg aftaníkerra. Uppl. í sima 54296 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardag. Bátaeigendur. Óskum eftir að taka 3ja til 4ra tonna bát á leigu, helzt frá Snæfellsnesi. Uppl. i síma 93-6732 eftir kl. 7. 20 feta bátur ásamt grásleppuútgerð til sölu. Uppl. í síma 93-1761 Akranesi. Til sölu 2 1/2 tonns trilla, 3ja ára gömul, ný Bukhvél. Uppl. í síma 98-1339 ákvöldin. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýögengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- iskilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91—16083. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. Öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, simi 91-35200. Oska eftir að kaupa hjól fyrir 7 ára telpu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—180 Honda CB 550 F1 árg. 76 til sölu. Hjólið er með veltigrind, bögglabera og fíberkassa, aðeins keyrt 12 þús. km. Uppl. í síma 44002 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—184 Til sölu vel með farið kappaksturshjól BKC. Uppl. í síma 74403. a—--------------------------------- Montesa 50. Til sölu Montesa Scorpion 50 árg. 75 er rneð bilaðan mótor, mikið af aukahlut- um fylgir, verður að seljast. Uppl. í síma 52604. Til sölu. Yamaha YZ 400 E, sem nýtt, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 19074 milli kl. 6 og 8. Ódýrir hjálmar. Vorum að taka upp lokaða AGORDO öryggishjálma fyrir MOTO-X og stærri hjól. Höfum einnig hjálma á vélsleða- manninn. Fullkomnustu og tæknileg- ustu hjálmarnir á bezta verði fást í Mon- tesa-umboðinu Þingholtsstræti 6, sími 16900. Póstsendum. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Við flytjum til Reykjavikur. Karl H. Cooper, verzlun, opnar í nýjum og glæsilegum húsakynnum 2. maf næstkomandi að Höfðatúni 2 í Reykja- vík. Allur búnaður fyrir bif hjólaöku- menn og einnig sýningarsalur fyrir þá er vilja kaupa eða selja notuð bifhjól. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík, simi 10220. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler,lituð og ólituð, MCB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper verzlun Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91— 66216. 8 Byssur 8 Byssur Vil kaupa riffil, cal 223, gott verð fyrir góðan grip. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—124 8 Fasteignir 8 Einbýlishús til sölu. Einbýlishús sem er hæð og kjallari með tvöföldum bílskúr, stærð ca 300 ferm, á góðum stað i Kópavogi, er til sölu, milli- liðalaust. Tilboð sendist DB merkt „Fjársterkur—131.” Til sölu er litið einbýlishús á Reyðarfirði. Nánari uppl. gefa Hávarður Bergþórsson i síma 97-4111 og Vigfús Ólafsson í síma 97-4244. 8 Bílaþjónusta 8 Bilaþjónustan, Borgartúni 29, slmi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema súnnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum._______________ Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og girkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.