Dagblaðið - 28.04.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979.
17
Tökum að okkur
boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir
ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og
drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf.
Smiðjuvegi 40, sími 76722.
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bilasprautun og réttingar Ó.G. Ó. Vagn-
höfða 6, sími 85353.
1
Bílaleiga
Bílaieigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs-
ir: Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf.
Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum.
Berg sf. Bílaleiga
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevett.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Seljum i dag Range Rover
árg. 76, Mazda 929 station árg. 77,
Mazda 616 Coupé árg. 76, Wagoneer
árg. 74, Land Rover dísil árg. '63, ’65
og 73 og bensín árg. ’66, Ford Transit
dísil sendiferðabíll árg. 74, Honda 350
XL mótorhjól árg. 76. Opið alla helgina.
Bílasalan Vesturland Borgarnesi, sími
93-7577.
Mér hafði flogið þetta í
hug, og tvö hundruð menn
hafa leitað í tvær stundir en
hún er ekki sjáanleg neins^
staðar!
Eini staðurinn sem ekki var leitað
á er klefi Vasovs en þar sefur
Modesty undir rúminu.
f
aS*
WÓ-v
Bulls t1
Heyrðu! Það flaug fugl
innískeggiðáþér!
Moskvitch árg. ’72
til sölu, góð vél og gírkassi, boddí lélegt.
Uppl. í síma 72439.
Peugeot 504 disil.
Til sölu Peugeot dísil árg. 75, einkabíll
með mæli, skoðaður 79, ekinn 90 þús.
km, góð dekk. Toppbíll. Uppl. í síma 99-
5013 og 5838.
Til sölu Skoda S 100L árg. 71
í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma
83886 í dag og næstu daga.
Datsun-Citroen.
Datsun 180B árg. 78, ekinn 9 þús. km
til sölu ýmis aukabúnaður, betri en nýr
bíll. Skipti möguleg á mjög góðum
Citroön station. Sími 33797.
Tveir góðir.
Willys skráður ’65 og Willys Overland
skráður 52, til sölu og sýnis að Neshaga
14, sími 19705.
Óska eftir að kaupa
vinstra bretti á Daf 33 árg. 71, aðeins
ónotað bretti kemur til greina. Uppl. í
síma 52027.
Jeppi + sendibill.
Til sölu Willys árg. ’63 skipti koma til
greina, einnig Dodge sendibíll árg. ’67.
Uppl. að Fannarfelli 6, sími 71296.
7 góð sumardekk,
14 tommu, til sölu. Uppl. í síma 74263.
Til sölu sjálfskipting,
hedd og blokk úr V6 Taunus, einnig
vatnskassi. Uppl. í síma 40605.
Volvo Amason.
Til sölu Amason árg. '67, skipti á
japönskum pick-up koma til greina.
Uppl. i síma 51508 eftir hádegi.
Lada Topas.
Til sölu Lada 1500 árg. 77, ekinn
‘rúmlega 50 þús. Verð 2—2,1 millj. Á
sama stað er til sölu Chevrolet special
vörubíll með mjög góðu boddíi, árg. ’58.
Verð 500 þús. Uppl. í síma 9141561.
Til sölu Blazerfelgur
og hjólkoppar á VW 1600, mótor, ekinn
20 þús. km, Benz vökvastýri, disilmótor
og bensínmótor. Mótor- og gírkassar í
Wagoneer, BMW mótor, Peugeot
mótor, mótor úr Pardus 110R, Hillman
mótor, girkassi í Escort, hurðir á
Cortinu árg. 72 og hurðir á Skoda 110
árg. 74. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simi 11397.
Óska eftir að kaupa
mjög góðan og litinn bíl, helzt japanskan
á verðbilinu 1300—1600 þús. Uppl. að
Heiðarbæ 16 og i síma 81856.
Til sölu Ford Escort
sendiferðabíll árg. 1971, þarfnast smá-
viðgerðar. Uppl. í síma 74341.
Ladaárg. ’78eða’79
•1200 eða 1500, litið keyrður og vel með
farinn, óskast. Staðgreiðsla möguleiki.
Uppl. í síma 38675 milli kl. 6 og 9.
Ford Comet árg. 74
4ra dyra, fallegur einkabíll, 6 cyl.,
beinskiptur, vökvastýri, lítið keyrður til
sölu eða i skiptum fyrir minni bíl. Sími
36081.
Skoda Amigo árg. 77
ekinn 16 þús. km, til sölu, vel með farinn
og í toppstandi. Uppl. í sima 32908.
Til sölu Austin Mini
árg. 74, fallegur bíll, í toppstandi. Uppl.
í síma 40078 eftir kl. 17.
Til sölu Lada árg. 74.
Uppl. isíma 41357.
Rambler Amerícan
árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 73317.
Til sölu Hillman Hunter
árg. ’67, þarfnast viðgerðar (eða til
niðurrifs), selst í heilu lagi. Uppl. í síma
44350.
Til sölu Votyo Amason
árg. ’63, vél B— 18 er með 4ra gíra kassa,
verð 150 þús. Uppl. í síma 43531.
Ford Mustang árg. ’67
til sölu, 6 cyl. beinskiptur, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 76296.
Til sölu Willys jeppi
árg. ’46, þarfnast viðgerðar.Selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-3387.
Höfum mikið úrval varahluta
í flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72,
Skoda 110 74, Plymouth Belvedere ’67,
BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og
850, Taunus 17M ’67, Land Rover,
Willys og Wagoneer. Bllapartasalan
hefur opið virka daga frá kl. 9—7,
laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3.
Sendum um land allt. Bíiapartasalan
Höfðatúni 10, sími 11397.
Bronco varahlutir.
Tilboð óskast í varahluti úr Bronco árg.
’66, svo sem vél, keyrð 10 þús. knt.gír-
kassi, millikassi, hásingar og margt
fleira. Uppl. í síma 39225.
Tiísölu VW árg. 71
^sendibíll með giuggum að aftan og
sætum fyrir 5. Upptekin vél. Uppl. í
síma 84216.
Breiðar krómfelgur óskast
á Dodge Coronet árg. 71, að aftan.
Uppl. í síma 6736 (93) eftir kl. 7.
Til sölu Ford Galaxie
Custom 500 árg. ’67. Bifreiðin er frekar
lítið ryðguð, á nýjum dekkjum, lakk
lélegt. Verð 350 þús. Uppl. í síma 99—
'5247 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
VW 1300 árg. ’67
til sölu, verð 250 þús. Skiptivél 1200,
ekin 40 þús. km. Gott ástand. Uppl. í
síma 41965.
Vantar girkassa
í frambyggðan Rússajeppa. Uppl. I síma
41443.
Ford Fairmont AT 200
árg. 78 til sölu 4ra dyra sjálfskiptur.
Uppl. í síma 25924.
Til sölu Saab 95
árg. ’65 til niðurrifs, eða heill. Uppl. í'
síma 44683.
Tilboð óskast
í Renault R4 árg. ’69, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 27975.
Peugeot árg. 74
dísil til sölu. Uppl. i sima vs: 99-4454 og
hs: 99-4305.
Volvo 144 árg. 73
til sölu, ekinn 83 þús. km er í mjög góðu
standi, glæsilegt útlit. Uppl. i síma
43539.
900X16”
Til sölu 7 stk. lítið notuð sumardekk.
Uppl. ísima 41267.
Volvo 142 árg. 74
til sölu, góður bíll á nýjum dekkjum,
ekinn 71 þús. km. Uppl. í sima 41109.
Tilboð óskast I
Fiat 128 árg. 74 með bilaðri vél. Til
sýnis að Suðurgötu 52 Hafn., sími
54091.
Toyota Corolla K30
árg. 76 til sölu, fallegur og vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 82494.
VW 1300 árg. 70, skoðaður’79,
til sölu. Uppl. í síma 77353.
VW árg. ’65
til sölu. Uppl. i sima 76652.
Bilasalan Sigtúni 3 auglýsin
Höfum opnað bílasölu að Sigtúni 3
(sama húsi og þvottastöðin Bliki), sími
14690. Okkur vantar allar teg. bila á
skrá, tökum einnig vörubíla, fólks-
flutningabíla og hvers konar vinnuvélar
til sölumeðferðar. Reynið viðskiptin,
kappkostum örugga og góða þjónustu.
Höfum opið alla virka daga kl. 9—7
nema þriðjud. og fimmtud. veitum við
sérstaka kvöldþjónustu og höfum opið
til 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13—
16. Bílasalan, Sigtúni 3.
Sumardekk undir Fiat 127
til sölu, lítið notuð, á nýlegum felgum,
seljast mjög ódýrt. Uppl. í sima 15357
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Fiat i góðu lagi.
Til sölu af sérstökum ástæðum Fiat 128
árg. 72 i mjög góðu standi. Sjón er sögu
rikari. Uppl. í síma 51588.
Til sölu og sýnis
Renault 16 árg. 74, mjög góður bíll sem
hefir alltaf verið í einkaeign og vel með
farinn, ekinn aðeins 57 þús. km. Sumar-
dekk + snjódekk, 2 aukafelgur o.fl.
getur fylgt. Uppl. í síma 76564 laugar-
dag og sunnudag. Tilboð óskast.
Til sölu Cortina árg. 70,
nýupptekin vél og gírkassi, i mjög góðu
standi. Uppl. í síma 92-7439 milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
VWárg. 72 til sölu
eftir tjón. Uppl. í síma 39029.
Dodge 318 vél til sölu,
nýyfirfarin með öllu tilheyrandi fyrir
beinskipt, í startlagi á staðnum. Sími 92-
6591.________________________________
Ford Torino árg. 74
til sölu, 2ja dyra, nýinnfluttur góður bíll.
Uppl. ísima 42002.
Citroen GS 1220.
Til sölu er Citroen GS 1220 árg. 74,
skoðaður 79, ekinn 70 þús. km. Verð
samkomulag. Uppl. í sima 44957 eftir kl.
6.
Blár Lada sport jeppi
árg. 78 til sölu, sérstaklega vel með far-
inn, ekinn 18 þús. km. Til sýnis og sölu
að Hraunbæ 98 eftir kl. 17. Sími 73405.
Til sölu VW 1500
fólksbill árg. ’63 og Rambler Classic árg.
’64, góðar vélar, seljast ódýrt. Uppl. I
síma 35778.
Höfum til sölu
varahluti í Cortinu árg. ’68, gírkassa,
hásingu, fjaðrir, hurðir, dínamó og start-
,ara, blöndung o.fl. i Volvo Duet B-18
vél, 4ra gíra kassa, hásingu, boddíhluti
'o.fl., einnig varahluti i Taunus I7M
'árg. ’69 og Austin Mini árg. 72. Vara-
hlutasalan Blesugróf 34. Simi <3945.
Cortina XL 1300 árg. 71,
til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 50175
milli kl. 5 og7.
Vil kaupa amerískan bfl,
helzt 2ja dyra sjálfskiptan, staðgreiðsla
1 — 1 1/2 milljón fyrir réttan bíl. Uppl. í
síma 35778 efti rkl. 19 í kvöld og allan
laugardaginn.
Til sölu Willys jeppi
meðnýrri blæju. Uppl. í síma 85211.
Dart Custom árg. 70
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, góður bill, út-
varp og segulband fylgir. Uppl. í síma
50958.
Til sölu Ford Cortinur 71—75,
Mazda 929 árg. 76, Audi 100 árg. 74,
Lancer 75, Galant station 75, Toyota
MK 11 árg. 77, Datsun 120 A árg. 74 og
120 Y 77 og 78, Volvo 142 Grand Luxe
árg. 73 og 74, Peugeot 504 Grand Luxe
árg. 77, Lada 1600 árg. 78, Aspen 78,
Chevrolet Nova 77, Bronco 74,
Chevrolet Blazer Cheyenne 74, 6 cyl.,
sjálfskiptur, ekki með framhjóladrifi.
Vantar allar teg. Mazda og Toyota á
skrá, í mörgum tilfellum koma skipti til
greina. Hef opið til kl. 18 laugard. og
sunnud., einnig 1. maí. Bilasalan Sigtúni
3, simi 14690.
Til sölu 30 farþega hópferðabill
með drifi á öllum hjólum. Uppl. í síma
44229 eftirkl. 19.
Til sölu Mustang árg. ’68,
góður bíll. Uppl. í síma 24906.
Cortina árg .70
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 71824.