Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 28.04.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 28.04.1979, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag inn 29. april 1979, annan sunnudag eftir páska. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn ' aðarheimili Árbæjarsþknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón usta í safnaðarheinvtthu kl. 2. Séra Guðmundur Þor steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Séra Grímur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Ferming í Bú staðakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Séra Jón Bjarman. BÍJSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessur Breiðholts- safnaðarkl. 10.30 ogkl. 13.30. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaöarheiniilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Ferm ingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þor bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II fermingarmessa og altaris- ganga á vegum Fella- og Hólasóknar. Séra Hreinn Hjartarson. Kl. 2 messa. Séra Þórir Stephensen. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guós þjónusta kl. 14.00. Séra Ingólfur Guömundsson messar. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kaffisala kvenfélagsins verður eftir messu kl. 14. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30 árd. Bcðió fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna: Gönguferö kl. 14. LANDSPIIALINN: Messa kl. 10 Séra Karl Sigur björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNF.SPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs nesskóla kl. II árd. Fermingarguðsþjónusta í Kópa vogskirkju kl. 10.30 árd. Séra Árni Pálsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta aó Hátúni lOb, 9. hæð kl. 10.15. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Aöalfundur Laugarnessafnaðar verður strax að lokinni messu, með venjulegum aðal fundarstörfum. Þriðjudagur I. mai: Bænastund kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Reynir Jónasson. Séra Guðmundur óskar Ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. i Félagsheimilinu. Séra Guðmundur óskar ólafsson. FRtKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h. Organisti Sigurður Isólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sóknarprcstur. Messa að Mosfelli sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. KF.FLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. II. Séra ólafur Oddur Jónsson. INNRI NJARÐVlKURKIRKJA: Fermingarguðs þjónusta kl. 10.30. Séra Ólafur Oddur Jónsson. YTRI-NJARÐVlKURKIRKJA Fermingarguðsþjón usta kl. 14. SéraólafurOddur Jónsson. DÓMIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síð- degis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 2. KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐI: Messa kl. lOárdegis. KARMELKLAUSTUR HAFNARFIRDI: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis. Sýningar Bjarni Jónsson listmálari sýnir í Bolungarvík Bjarni Jónsson listmálari heldur sýningu í ráöhús- salnum í Bolungarvík frá 28. april til 6. mai. Sýningin er opin virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl.| 14—22 og 1. maí. Á sýningunni eru 80 myndir: oliu- málverk, vatnslitamyndir og teikningar og eru allar myndirnar til sölu. Ólafur Kvaran iistfræðingur heldur fyrirlestur í Myndlistarskólanum á Akureyri laugardaginn 28. aprll kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist „Frá popplist til conceptlistar.” öllum er heimill aðgangur. Fyrir- lcsturinn er haldinn á vegum Listasafns lslands. KJARVALSSTAÐIR: Listahátið barna, opnar laugardag. * NORRÆNA HÚSIÐ: Ljósmyndasýning fréttaljós- myndara, til sunnudagsk völd. GALLERl SUÐURGATA 7: Afmælissýning aö- standenda, opnar laugardag. FÍM—SALURINN: Gunnar örn Gunnarsson, málverk og Sigurgeir Sigurjónsson, Ijósm. Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Anna Concetta, klippimyndir. STÚDENTAKJALLAINN: Jóhanna Bogadóttir, grafik. Opnaði 25. april. MOKKAKAFFI: Patricia Halley, málverk. Leikbrúðuland Siðasta sýning Leikbrúöulands á Gauksklukkunni í kjallara ÆR hússins við Frikirkjuveg verður á laugardagkl. 15.00 Miðasala er frá kl. 13, simi Æskulýðsráðs er 21769. Gallerí Suðurgata 7 tveggja ára Næstkomandi laugardag kl. 4 veröur í Gallerí Suðurgötu 7 opnuð sýning á verkum aðstandenda gallerísins. Tilefnið er að nú eru liðin tvö ár frá þvi að fyrsta sýningin var opnuð í gallerinu, en það var sam- sýning aðstandenda, sem opnaði 30. april 1977. Á þessum tveim starfsárum Suðurgötunnar hafa verið haldnar um 40 myndlistasýningar í galleriinu auk þess sem það hefur staðið fyrir öðrum listviöburðum á sviði tónlistar og leiklistar. Það hefur verið markmið gallerísins að kynna það sem nýjast er að gerast erlendis í listum og hefur galleríið boðið hingað til lands fjölmörgu erlendu myndlistar- og tónlistar fólki. Galleríið gefur auk þess út tímaritið Svart á hvítu og hafa þegar komið út 4 tölublöð og það fimmta er í buröarliðnum. 1 Svart á hvítu er fjallað um hinar ýmsu listgreinar eins og kvikmyndir, myndlist, tónlist og leiklist og þar birtist einnig frumsaminn og þýddur skáldskapur eftir helztu skálds lands vors og veraldar. Á þessum tveim árum hafa sýningargestir gallerísins skipt tugþúsundum og lesendahópur tíma- ritsins vex jafnt og þétt. Þess vegna hafa aöstand- endur gallerísins ekki þurft að kvarta undan áhuga- leysi almennings fyrir starfseminni. Afmælissýningin veröur opin frá kl. 4—10 virka daga og frá kl. 2—10 um helgar. Sýningunni lýkur sunnudaginn 13. mai. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. Uppselt. IÐNÓ: Llfsháski kl. 20.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHtJSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Stundar friöur kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHOSSINS: Scgðu mér söguna afturkl. 20.30. IÐNÓ: Steldu bara milljarði kl. 20.30. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glíesir og diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Sigurðar- dóttur. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Goðgá, Tivoli og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Tríó Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtielgur klæðnaður. HREYFILSHUSIÐ: Gömlu dansarnir í kvöld. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansamir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt- ur. Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar lcikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Þuriöi Sigurðardóttur. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Tívoli og diskótek. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Útivistarferðir Laugard. 28.4 kl. 13. Meitlarnir v. Hellisheiði (521 m). Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500kr. Sunnud. 29.4 Kl. 10.30: Móskarðshnúkar (807 m). Fararstj. Einar Þ. G. Verð 1500 kr. Kl. 13: Tröllafoss og nágr. Létt ganga með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 1500 kr. Þriðjud. 1. maí. Kl. 10.30: Yfir Kjöl (785 m) með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 2000 kr. Kl. 13: Kræklingafjara v. Hvalfjörð, steikt á staðnum. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 2000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fariðfrá B.S.I. bensínsölu. Þórsmörk um næstu helgi, farseðlar á skrifstofunni, sími 14606. Ferðafélag íslands Sunnudagur 29. april: Kl. lO.Gönguferð á Hengil 815 m. Fararstjóri Magnús Guðmundsson. Kl. 13. Innstidalur og nágrenni. Létt ganga fyrir aíla fjölskylduna. Fararstjóri Halldór Sigurðsson. Verö á báðum ferðum kr. 1500 gr. v/bílinn. l.mai. kl. 10. 1. Sögustaðir umhverfis Akrafjall. Leiðsögumaður Guðrún Þórðardóttir. 2. Gönguferð á Akrafjall. Fararstjóri Tómas Einars-1 son. Verð kr. 3000 gr. v/bílinn. l.maikl. 13. 1. Skfðaganga i Bláfjöllum. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. 2. Gönguferð á Stóra Kóngsfcll, létt ganga. Fararstjóri Jón Snæbjörnsson. Verð kr. 1500 gr. vA)ílinn. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Þórsmerkurferð 4.-6. rnaí. Upplýsingar á skrifstof- unni. Ath. Konan, sem tók rit ísl. Alpaklúbbsins af borði framkvæmdastjóra Fl á síðasta myndakvöldi, er vinsamlegast beðin að skila þeim á skrifstofu Ferða félagsins. Minnsngarspjöid Minningarspjöld Langholtskirkju fást hjá: Verzluninni Holtablómið Langholtsvegi 126, sími 36711, Rósinni Glassibæ, sími 84820, Verzlun S.f Kárasonar Njálsgötu I, sími 16700, Bókabúðinni Álfheimum 6, simi 37318, Elínu Álfheimum 35, simi 34095, Ragnheiöi Finnsdóttur Álfheimum 12, simi 32646, og Maríu Árelíusdóttur Skeiöarvogi 61, simi 83915. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. mai. kl. 20:30 i anddyri Breiöholtsskóla. Sýndar verða myndir frá Grænlandi og fleira verður til skemmtunar. Allir velkomnir. Systrafélagið ALFA verður með fataúthlutun að Ingólfsstræti 19 kl. 2 e.h. mánudaginn 30. april og þriðjudaginn I. maí. TónSeikar Samkór Kópavogs heldur tónleika i Félagsheimilinu í Borgarnesi laugar daginn 28. april kl. 15 og i Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi sama dag kl. 21.30. Á efnisskránni eru erlend lög og innlend, þar á meðal syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórsson. Stjórnandi kórsins er Kristín Jóhannesdóttir og undir- leik annast Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir. Tónleikar og gamanleikur í Félagsheimili Seltjarnarness Á laugard. kl. 14.30 mun Samkór Sauðárkróks efna til hljómleika undir stjórn Lárusar Sighvatssonar við undirleik Magrétar Bragadóttur. Einsöngvarar verða Ragnhildur Óskarsdóttir og Þórbergur Jósefsson. Sunnudaginn 29. apríl kl. 21.00 mun svo Leikfélag Hveragerðis sýna gamanleikinn „Ærsladrauginn"! eftir Noel Coward undir leikstjórn Jill Brock ÁrnasonJ Með helztu hlutverk fara Sigurgeir H. Friðþjófsson, Kristín Jóhannesdóttir, Svava Hauksdóttir og Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir. Miðasala hefst klukkutíma fyrir sýningu og kostar miðinn kr. 1.500.00 fyrir fullorðna og kr. 700.00 fyrir börn innan 12 ára aldurs á tónleikana en kr. 2.000.00 og kr. 1.000.00 á leiksýninguna. IþróttSr . Reykjavíkurmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR MELAVÖLLUR: Fram — Þróttur, mfl. kl. 14. FRAMVÖLLUR: Fram — Valur, 2. fl. B kl. 15.50. Fram — Leiknir, 4. fl. A kl. 13.30. Fram — Leiknir, 4. fi. B kl. 14:40. ÁRBÆJARVÖLLUR: Fylkir — Ármann, 3. fl. A kl. 15.30. . Fylkir — Ármann, 3. fl. B kl. 16.45. Fylkir — Ármann, 5. fl. A kl. 13.30. Fyikir — Ármann, 5. fl. B kl. 14.30. BREIÐHOLTSVÖLLUR: ÍR — Valur, 3. fl. A kl. 16.30. ÍR — Valur, 5. fl. A kl. 13.30. ÍR — Valur, 5. fi. Bkl. 14.30. ÍR — Valur, 5. fl. C kl. 15.30. ÞRÓTTARVÖLLUR: Þróttur — Vikingur, 3. fl. A kl. 13.30. Þróttur — Vikingur, 3. fl. B kl. 14.40. ÁRMANNSVÖLLUR: Ármann — Fylkir, 4. fl. A kl. 13.30. VALSVÖLLUR: Valur — ÍR, 4. fl. A kl. 13.30. Valur — lR, 4. fl. B kl. 14.40. VlKINGSVÖLLUR: Vlkingur — Þróttur, 4. fl. A kl. 13.30. Vikingur — Þróttur, 4. fl. B kl. 14.40. FELLAVÖLLUR: Leiknir — Fram, 5. fl. A kl. 13.30. Leiknir — Fram, 5. fl. B kl. 14.30. Leiknir — Fram, 5. fl. C kl. 15.30. SUNNUDAGUR MELAVÖLLUR: KR — Fylkir, mfl. kl. 14. SUNNUDAGUR LAUGARDALSHÖLL: Vfkingur — FH/ÍR Golfklúbburinn Keilir Golfklúbburinn Keilir heldur fyrsta golfmót sumarsins á Hvaleyrarholti laugardaginn 28. april kl. 11 f.h. LeikiB verBur: Stableford — 18 holur med 3/4 forgjöf. Spilakvöid __...... j Félag Snæfellinga og Hnappdæla Heldur spila og skemmtikvöld i Domus Medica laugardaginn 28. apríl kl. 20.30. Mætið vel og stund- víslega. Réttarráðgjöf ókeypis réttarráðgjöf hefst nú aftur eftir páskafríið. Hún er veitt öll miðvikudagskvöld I síma 27609 frá kl. 19.30—22. Verður því haldið áfram til maí-loka en ekki yfir sumarið. Með haustinu verður hún væntanlega tekin upp aftur en þá I breyttu formi. Fyrirlestur og kvikmynd í MÍR-salnum Á laugardaginn kl. 15.00, flytur Óskar B. Bjarnason, efnaverkfr., erindi um Sovétlýðveldið Kazakhstan og ibúa þess. Einnig verðursýnd kvikmynd. — MÍR. Júgóslavíusöfnun Rauðakrossins Póstgírónúmer 90000. Tekið á móti framlögum i öll um bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Kínversk-íslenzka menningarfélagið Kínversk-íslenzka menningarfélagið efnir nú í ár til tveggja ferða til Kina. Fyrri verðin verður farin á tímabilinu 23. júní til 23. júlí nk. Farið verður með lest frá Kaupmannahöfn til Moskvu, þar sem dvalið veröur eina nótt. Daginn eftir verður svo haldið áleiðis til Peking með járnbrautar- lest og komið þangað 2. júli. 1 Kína verður dvaliö um þriggja vikna skeið og aðallega ferðazt um landið norðanvert, auk þess sem farið verður til Shanghai. Seinni ferðin verður farin á tímabilinu 23. sept til 8. okt. Flogið verður um Kaupmannahöfn og Moskvu til Peking og dvalið i Kina um tveggja vikna skeið. Farið verður auk Peking til Shanghai, Kanton og Hangchow. Upplýsingar eru gefnar i síma 12943. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur sína árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti í Domus Medica þriðjudaginn 1. maí kl. 2—6. Stjórnarfundur Norræna bindindisráðsins í Reykjavík Dagana 21. og 22. apríl var haldinn stjórnarfundur i Norræna bindindisráðinu (Nordisk Edruskapsrád) i Reykjavik. Mörg mál voru rædd á fundinum. Meðal annars var fjallað um tollfrjáls áfengiskaup í milli- landaferðum og lögð drög að álitsgerð til rikisstjórna og löggjafarþinga á Norðurlöndum um þaðefni. Rætt var um sölu áfengis til þróunarlanda og sókn brugghringa á þau mið. Þá var gerðstarfsáætlun fyrir nasstu þrjú ár og gengið frá dagskrá haustfundar Norræna bindinisráðsins en hann verður i Osló. Það kom fram á fundinum að þeim sem gerst þekkja til áfengismála meðal frænda vorra virðast hugmyndir þær sem upp hafa komið í borgarstjórn Reykjavikur og á Alþingi um fjölgun dreifingarstaða áfengis og lengri vinveitingatíma verða áratug á eftir timanum .Telja þeir ástæðulitið fyrir íslendinga að brenna sig á sama soðinu og þeim hefur veitt djúp ógróin sár. Stjórnarmenn sátu boð Magnúsar Magnússonar heil brigðisráðherra og einnig áttu þeir fund við forystu menn íslenskrar bindindishreyfingar. Stjómarfundur inn var haldinn í húsakynnum Ábyrgðar hf. sem bauð fundarmönnum í stutt ferðalag um Suðurland. Formaður stjórnar Norræna bindindisráðsins er Olof Burman forstjóri i Stokkhólmi, fulltrúi íslands i stjórn- inni er Ólafur Haukur Ámason og varafulltrúi Jóhann Björnsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju Hefur sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 29. april kl. 3 e.h. i félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir, velunnarar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að gefa' kökur eða styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekiöer á móti kökumásunnudageftirkl. 9f.h. Fró Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir aö hafa ketti i sina inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól, heimilisfangi og símanúmeri. - > •* Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Frá og með laugardeginum 28. apríl 1979 hækka far- gjöld Strætisvagna Reykjavíkur að meðaltali um 25%. Fargjöld fullorðinna: 1. Einstök fargjöld úr kr. 120 í kr. 150. . 2. Stór farmiöaspjöld úr kr. 3000/32 m í kr. 4000/34 m 3. Lítil farmiðaspjöld úr kr. 1000/9 m i kr. 1000/7 m 4. Farmiðaspj. aldraðra úr kr. 1500/32 m i kr. 2000 /34 m. Fargjöld barna: 1. Einstök fargjöld óbreytt kr. 35. 2. Farmiðaspjöld óbreytt kr. 500/30 m. /f^rEldridansaklúbburinn ^^P^EIding “ '’uömlu dansarnir öll laugardagskvöld í k£r Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. 20 ísíma 85520. Vestmannaeyingar Vokafagnaður I Stapa laugardaginn 28. april kl. 21. Hin vinsæla hljómsveit Astral leikur. Skemmtiatriði: söngur og fleira. Húsið opnað kl. 20. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Nánari uppl. hjá Stellu í sima 92-2223, Lindu 92-8403 og Helga i 92-3235. Nú verða allir Vestmannaeyingar i Stapastuði og taka með sér gesti. JC-dagur á Selfossi Hinn árlegi JC dagur verður á Selfossi laugardaginn 28. apríl og er hann sá þriðji sem JC Selfoss stendur fyrir. Dagskráin verður helguð verkefninu Ár barnsins og þar verður fjölmargt fróðlegt og skemmtilegt um að vera. Fyrir yngstu börnin verður hundurinn Bensi á biósýningu um miðjan daginn. Fyrir þau eldri verður borgarafundur þar sem unglingar, foreldrar og for- ráðamenn bæjarins munu ræða vandamál unglinganna. Eru foreldrar og forráðamenn hvattir sérstaklega til þátttöku i þessum dagskrárlið. Um kvöldið sér svo hið geysivinsæla diskótek Ara Páls um að unglingarnir skemmti sér. Það er einlæg von JC félaga að enginn láti sig vanta á þessa dagskrá en aðgangur er ókeypis og öllum frjáls. Umsjónarfélag einhverfra barna hefur hafið útgáfu blaðs um málefni einhverfra barna og til fjáröflunar byggingar meðferðarheimilis. Fyrsta tölublaðið er nýkomið út, en blaðinu hefur verið gefiö nafnið Umsjón. Meðal efnis er frásögn tveggja nemenda Þroskaþjálfa- skóla Islands af heimsókn þeirra i skóla fyrir einhverf börn i London. Rætt er við Dagbjörtu Eiríksdóttur fóstru, deildarstjóra á Geðdeild Barnaspitala Hrings- ins, og Helga Aðalsteinsdóttir skrifar greinina „Að eigaeinhverft barn”. Páll Ásgeirsson yfirlæknir skrifar um vanrækt börn og Guðmundur Tómas Magnússon barnageðlæknir um algengi geðveiki hjá börnum og margt fleira efni er i blaðinu. Þeim er vilja leggja Umsjónarfélagi einhverfra barna lið i baráttu þess fyrir byggingu meðferðarheimila fyrir einhverf börn er bent á aö giróreikningur félagsinser 41480—8. Fréttatilkynning Nýlega var haldinn fyrsti aðalfundur Sambands islenskra auglýsingastofa, SÍ A cn nú er um það bil ár siðan sambandið var stofnað. Af einstökum verkefn- um á fyrsta starfsári ber hæst fjölmiðlakönnun þá er framkvæmd var af Hagvangi fyrir sambandið. Fjölmiðlakönnunin var fyrsta meiriháttar tilraun til að kanna fjölmiðlanotkun landsmanna, og gefur reynslan af þessari fyrstu tilraun ástæðu til þess að ætla að slik könnun verði framkvæmd reglulega í framtiðinni. Lög sambands íslenskra auglýsingastofa og þýðing á siðareglum alþjóða verslunarráðsins, sem auglýsingastofur innan SÍA starfa eftir, hafa verið send til fjölmargra opinberra aðila, félagasamtaka og fyrirtækja til kynningar á sambandinu. Á aðalfundi sambandsins var kjörin ný stjórn og skipa hana eftir- taldir: Halldór Guðmundsson, formaður, Bjarni .Grfmsson, ritari og Páll Vigkonarson, gjaldkeri. Frá félaginu Heilsuhringnum „Aðalfundur Heilsuhringsins, haldinn að Hallveigar- stöðum í Reykjavík 18. mars 1979, tjáir þakkir sínar þeim alþingismönnum og ráðherrum, sem áhuga hafa sýnt á stefnumálum Heilsuhringsins, starfi hans og réttmætri stöðu i löggjöf þjóðarinnar, og vill eindregið vænta þess, að sú afstaða verði fyllilega virk þegar i allra nánustu framtið, þannig að Alþingi standi and- vígt allri einokun eða innflutningsbanni á fæðubóta- efnum, þ.e. vítamínum og steinefnum, sem eru nú I frjálsri sölu i fjölda landa vestanhafs og austan. Aöalfundurinn mótmælir harðlega margvislegum til- raunum, endurteknum og ólögmætum, af hálfu lyfja- valdsins, til að hrifsa af okkur margar tegundir matar- efna, sem i daglegri notkun hafa veitt okkur og fjöl- mörgum öðrum í landinu dýrmætan heilsustyrk, og eru bæði læknum og lyfsölum óviðkomandi með öllu. Þessi matarefni eru þess vegna seld i ýmsum verslun- um eins og hver önnur matarbót, sem almennt er slvaxandi þörf fyrir — og i ýmsum tilvikum neyt- endum lifsnauðsynleg til að halda sæmilegri heilsu og [vinnuþreki. ÍÞessi áníðsla lyfjavaldsins, ef það fær vilja sinum framgengt, kemur alveg sérstaklega iila við neytendur nú á þessum tímum vaxandi mengunar og mishöndl- unar á svo margan hátt á jarðvegi og gróðri, bæði hér á landi og viðs vegar i öðrum löndum.” Tillagan var samþykkt með öllum samhljóða atkvæðum fundar- manna. Stofnfundur Fiskiðnar, Fagfélags fiskiðnaðarins Laugardaginn 21. april 1979 var haldinn að Hótel Esju i Reykjavík stofnfundur fagfélags innan fisk- iðnaðarins. Utanríkismálanefnd SUS Ráðstefna laugardaginn 28. april 1979 kl. 9.30 til 17, haldin i Bláa sal að Hótel Sögu. Ráðstefnuefni: Umbrotatimar í alþjóðamálum. Mál og menning — Heimskringla Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 40. árgangs, er komið út og hefst á minningargrein um Halldór Stefánsson rithöfund eftir dr. Jakob Benediktsson. Lengstu greinarnar i heftinu eru þessar: Endurreisn eða auglýsingamennska? Nokkur orð um gróskuna í islenskri samtimaleikritun eftir Jón Viðar Jónsson, Buldi við brestur eftir séra Gunnar Benediktsson og Dymbilvaka, skáldið í vitanum, eftir Peter Carleton, öðru nafni Kára Marðarson. Greinar eru um átökin í Indó-Kína eftir Peter Weiss og Magnús Kjartansson og Hermann Pálsson skrifar um Islendingasögur og Hugsvinnsmál. Þá er i heftinu siðari hluti greinar Sigurðar A. Magnússonar um bandaríska skáldsagna- gerð eftir seinna strið. Saga er eftir Þráin Bertelsson og Ijóð eftir Hannes Pétursson, Gunnar Guðm jndsson og Halldór Helgason. Bókaumsagnir eru eftir Silju Aðalsteinsdóttur og Þórarin Eldjárn, ádrepur eftir Þorleif Hauksson og Runólf Björnsson. Tímarit Máls og menningar er að þessu sinni heilli örk stærra en verið hefur, eða 128 bls., prentað i Prentsmiðjunni Odda hf. Aðalfundir Aðalfundur Knattspyrnudeildar Hauka í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 15. i félagsheimilinu. Byggingarsamvinnufélag barnakennara tilkynnir Aðalfundur félagsins /erður haldinn í skrifstofu þess að Grettisgötu 89, 3. hæð, sunnudaginn 29. apríl kl. lOárdegis. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Fornbílaklúbbs íslands verður haldinn mánudaginn 30. april nk. kl. 20.30 i Lcifsbúð, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- « NR. 77 - 26. APRlL 1979. fljaldeyrir Eining Kaup 1 Sela Kaup Sala 1 BandarflcjadoUar 329.80 330.60* 362.78 363.66* 1 Starlingspund 674.60 676.20* 742.06 743.82* 1 Kanadadoilar 288.50 289.20* 317.35 318.12* 100 Danskar krónur 6244.70 6259.90* 6869.17 6885.89* 100 Norskar krónur 6294.80 6410.30* 6924.28 7051.33* 100 Sœnskar krónur 7505.70 7523.90* 8256.27 8276.29* 100 Finnsk mörk 8220.30 8240.30* 9042.33 9064.33* 100 Franskir frankar 7580.30 7596.70* 8338.33 8358.57* 100 Beig. frankar 1096.80 1099.40* 1206.48 1209.34* 100 Svissn. frankar 19244.90 19291.60* 21169.39 212?0.76* 100 Gyllini 16081.50 17689.65 17732.55* 100 V-Þýzk mörk 17429.UU 1/4/1.30* 19171.70 19218.43* 100 Lfrur 39.06 39.18* 42.99 43.10* 100 Austurr. Sch. 2370.10 2375.80* 2607.11 2613.38* 100 Escudos 674.00 675.70* 741.40 743.27* 100 Pesatar 487.00 488.20* 535.70 537.02* 151.25 151.62* 166.38 166.78* •Breyting frá sfðustu skráningu. Sfcnsvari vegna gengisskráninga 22190.]

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.