Dagblaðið - 28.04.1979, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979.
21
Þetta er nýjasta aðferðin okkar. Áður en við nefnum
verðið tökum við blóðþrýstinginn.
SJÖkkviliÖ j
>.... .........H
. i-ögregla
j- L . V'” 5"
Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkvilió ^og j
sjúkrabifreið simi 11100.
Settjamames: Lögreglan simi 184SS, slökkviliö og|
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogj
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörflur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og,
sjúkrabifreið sími 51100.
Kaflavtk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi Í666, slökkviliðíð'
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, *
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzia apótekanna vikuna
27. apríl—3. maí er í Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
’daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akiireyri."
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í,}
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og.
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Ápótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19f
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótok Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Stysavaröstofan: Simi 81200.
SjúkrabKreiÖ: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tanntoknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.’
Sími 22411.
Reykjavfk—Kópavogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
'næst i heimilislækni, simi 11510. Kvökl- og nætur-
.vakt: Kl. 174)8, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur’
1 lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-Í
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru’
gefnar i simsvara 18888. ,
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis 1
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í'
slökkvistöðinni i sima 51100. :
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstööinni i sima 22311. Nsstur- og helgidaga-'
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni í sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445. a
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
>1.17.
rVestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. .
MinRÍngarspjöica
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka-
1 verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
i Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort ~
i sjúkrasjóðs
í Iðnaðarmannaf élagsins
Selfossi
l fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
* götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta-
\ felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. v
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjar-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Sigurði, sími
34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, simi
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, sími 71416.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. april.
•Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Þú verður að vinna bug á því
þunglyndi sem er allt i kringum þig. Nýtt áhugamál skýtur upp
‘kollinum. Ánægjulegt kvöld bætir upp þunglyndið.
' Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Ekki dagur til að taka áhættu.
Varastu áhættu eða hvað sem er nýtt. Kulnuð ást virðist likleg til
að blossa uppaftur.
Hrúturínn (21. marz—20. apriD*. Þú hcfur hugmynd um hvernig
þér gæti vegnaö vel. Þú skalt vinna að þessu. Þér og yngri persónu
verður vel til vina.
jNautið (21. apríl—21. maik Heimilisvandamál verður leyst en ekki
án erfiöleika. Með þvi að segja hug þinn allan vinnur þú virðingu
,en missir um leið stuðning einhvers. Ferð er gefin í skyn í kvöld.
' Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Loforð þér gefið verður ekki efnt.
Treystu ekki öðrum. Heimiliscrjur líklegar og þá væntanlega vcgna
spennunnar allt i kringum þig.
Fiskarnir (20. féb.—20. marzk Skoðun þin á einhverjum mun
jbreytast. Sá hinn sami mun hafa áhrif á þig í framtíðinni. Lof um
: þig er ekki gefið i einlægni.
Hrúturinn (21. marz—20. aprilk Rólegur dagur. Þú gætir unniðaö
málum sem þú hefur vanrækt. Eitthvað sem þú hélzt týnt skýtur
upp kollinum, þér til óblandinnar ánægju. Þú verður að vera þolin-
imóðurideilum.
Nautið (21. april—21. maik Þú munt ekki veröa sammála vini scm
þú hefur mætur á. Haltu þig viðeigin hugsanagang; svo viröist sem
þú hafir á réttu að standa. Þú verður heppinn i kvöld.
Tvíburarnir (22. mai—21. júnik Þér reynist erfitt að halda vel um Tviburarnir (22. mai—21. júnik Þú munt líöa fyrir skort á sjálfs-
budduna i dag, þú eyðir illa og það kemur niður á þér. Fyrir augu trausti í dag og vonir þinar um velgengni kunna að verða að engu.
þin mun koma dýr grein. Óvænt heimsókn ættingja er gefin í skyn en ekki þér til ánægju.
I Krabbinn (22. júní—23. júlík Þú munt taka þátt í einhvers konar | Krabbinn (22. júni—23. júlfk Gestur verður of lengi, en háttvisi þin
endurskipulagningu. Taktu af einurð á heimilisvandamáli. Gott mun bjarga málunum. ósk þín um eitthvað verður uppfyllt i kvöld
kvöld og góð tilbreyting. jen ekki eins og þú áttir von á.
í Ljónið (24. júli—23. ágústk Sérstakur hæfileiki þinn vekur stolt jLjónið (24. júlí—23. ágústk Lausn finnst á vandamáli sem hefur
með þér og aðrir munu vegsama þig fyrir. Þú heyrir eitthvað sem jþjakað þig. Heimilislífið verður gott og þér mun lærast eitthvað
.kemur þér á óvart. Það reynir á dómgreind þína i erfiðu máli. sem hefur gott gildi til frambúðar.
; Meyjan (24. ágúst—23. septk Nýskeður atburður kemur fram i.
. nýju Ijósi i dag. Þú munt skilja aðgerðir annars betur og það mun
1 koma þér til góða. óákveðni gæti komið góðri hugmynd fyrir katt-
\amef.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.k Þú verður þrjózkur og öðrum til
ama. Reyndu aðskilja aðra, heimilishliðin er góð.
Vogin (24. sept.—23. oktk Bréf mun létta af þér langvarandi Vogin (24. sept.—23. okt.k Þú verður aðsýna vináttu þina i garð
áhyggjum. Svo gæti farið að þú yrðir litillækkaður frammi fyrir einhvers sem þér þykir mjög vænt um. Smáóhapp mun skjóta upp
öðrum. Þessi niðurlæging verður þér þó til góðs. .kollinum en þú munt ráða vel við það.
Sporðdrekinn (24. okt. —22. nóv.k Reyndu ekki að hafa áhrif á
hugsanagang annars; dómgreind þín í dag er ekki upp á það bezta.
Vertu varkár í aðgerðum þinum. Þér er hætt viðslysum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Þér verður fjár vant vegna
eyðslusemi nýlega. Varastu að sökkva þér i frekari skuldir.
‘ Afstaða þín til einhvers máls gæti breytzt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.k Þér leiðist í dag og þú þarfnast nýs
áhugamáls. Misstu ekki móðinn, farðu heldur út og skemmtu þér
og leiðindin minnka.
Afmælisbarn dagsins: Breytingar á heimilislífi þínu eru liklegar
þetta árið. Svo gæti farið að þú færir að búa með annarri persónu
og það mun reynast ánægjulegra en þú áttir von á. Ferðalög eru
líkleg og fjármálin munu batna.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.k Góðar móttökur munu lyfta
deginum. Vinir sem þú hefur vanrækt munu liklega heimsækja þig.
; Vertu varkár, sérstaklega i umferðinni, þar leynast hættur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Fólk i kringum þig reynist þér
erfitt og heimtufrekt. Góðar fréttir munu koma þér til að gleyma'
jmótlæti. Græni liturinn býður upp á gæfu í dag.
'Steingeitin (21. des.—20. jan.k Hvimleið krafa verður gerð til þin.
Taktu því vel og þú munt njóta þess vel, óvænt. Álits þins mun
asskt á einhverju mikilvægu máli.
Afmælisbarn dagsins: Fjármálin skapa áhyggjur í ár en þú munt
komast í gegnum það. Allt um það, þú munt njóta lifsins og þú
verður ríkur af vinum, jafnve! veraldlegum gæðum. Lífsmáti þinn r
gæti hugsanlega breytzt í lok ársins. Getur vænzt frama i starfi. *'
núithlOKiisrtintt
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30/
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. -
HeUsuvamdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 -
^ 19.30^ ^ . _t
*FmÖkiöardeitd Kl. 15— 16 og 1 9.31) -20/
FseðingarheirnHi Reykjavfkur. Alladagakl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaNnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—'1
19.30.
Flókadeád: Alla daga kl. 15.30*16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
fdeild eftir samkomulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvttabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
KópavogshaeHö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
! dögum.
i Sólvartgur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL
15-16.30.
LandspitaBnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SjúkrahúsUS Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
,16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-H6 og
19—19.30. ^
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VffilsstaðaspftaS: Alla daga frá kl. 15—16 og'
19.30-20.
VbtheimHið VKUsstöðum: Mánudaga — laugar-
’ daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur: ]
Aðalsafn - ÚtlánadeUd Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Mánud. tjl föstud. kl. 9—22, laugard. ki. 9—(
16. Lokað á sunnudögum.
jAðabafn - Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sirpi
,27029. Opnunartlmar 1. sept — 31. mal mánud. —
föstud. kl. 9—22, la^gard. kl. 9—18, sunnudaga Jd.
{44—1&- ' •
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
Jösmd.kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. 4
SóUveimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókbi hekn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaöaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afpreiðsb I Þjnghohsstraetí'
29a. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, sími 12308.
Engin bamadeUd er opin lengur en tU kL 19.
T»knK>ókasefnið SklphoW 37 er opiö mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frf*kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opiðivirka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurkin í Laugardat Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
| mánudögumkl. 16—22.
Lbtasafn isbnds við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
Náttúrugripaaafnið við • Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Norona húsið við Hringbraut: Opið daglega frá9-^‘
18 og sunnudaga frá 13—18.
Biianjr
• Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Kefla vík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. i
HitaveitubUanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520, Seltjarharnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sírffT
.85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik
jsimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, síma'
1088og 1533. Hafnarfjörður,sími 53445.
SimabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,;
IHafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tiikypnist i 05.
Blanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga ffá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.*
;Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
Isig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.