Dagblaðið - 28.04.1979, Síða 22
22
Sll»: 1147«
Haattuförin
Sepennandi litmynd me
Cliff Pottsog Xochitl.
Uönnuð innan 16 6ra.
Sýndkl. 3,15,5,15,7,15
9,15 og 11,15.
-----salur Ití'------
Svefninn
langi
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 16ára
Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10
9,10og 11,10
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd frá 20th Century
Fox, um hóp manna og
kvenna sem lifir af þriðju
heimsstyrjöldina og ævintýri
sem hann lendir i.
Aðalhlutverk:
Georg Peppard
Jan-Michael Vincent,
Dominique Sanda.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ðÆMftfnP
Sími 50184
Folinn
Spennandi og djörf ensk kvik-
mynd.
íslen/kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Dagur
höfrungsins
Skemmtileg amerísk mynd
sem sýnir meðal annars
hvemig hægt er að temja
höfrunga til margra hluta.
Sýnd kl. 5
SlMI 22140
Superman
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, scm gerð hefur verið.
Myndin er i litum og Pana-
vision.
Leikstjóri: Richard Donner.
Fjöldi heimsfráegra leikara
M.a.: Marlon Brando,
Gene Hackman
Glenn Ford,
Christopher Reeve
o.m.fl.
Sýndkl. 5og9. ,
Hækkað verð.
♦ Sunnudagur:
Superman
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Sala hefst kl. 13.
hufnarbíó
SfM110444
IRUCK
IFY0U
JUMP 1P ' HIS
MEAT!
BAIL
ISAAC HAYES
Spennandi og viðburðahröð.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 6ra.
Endursýnd kl. 5,7,9og 11.
Ný mjög spennandi, banda-
risk mynd um strlð á milli
stjama. Myndin er sýnd með
nýrri hljóðtækni er nefnist
SENSURROUND eða^
ALHRIF á islenzku. Þessi
Aýja tækni hefur þau áhrif á
áhorfendur að þeir finna fyrir J.
hljóðunum um leið og þeir
heyra þau.
Leikstjóri:
Richard A. Colla.
Aðalhlutverk:
Richard Hatch,
Dirk Benedict
Lome Greene.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
Hækkað verö.
Bönnuð innan 12 6ra.
TÓNABÍÓi
SlMI 31182 1
„Annie Hall" '
Kvikmyndin „Annie Half”
hlaut eftirfarandi Oscars-
verðlaun árið 1978:
Bezta mynd ársins.
Bezta leikkona — Diane
Keaton
Bezta leikstjóm —Woody
Allen
Bezta frumsamda handrítið
—Woody Allen og Marshall
Brickman
Einnig fékk myndin hliðstæð
verðlaun frá brezku kvik-
mynda-akademfunni.
Sýnd kl. 5,7 og9.
\l ISTURBtJARRjfl
SÍM111384
, .Óskars-v erðlaunam y n din ’ ’
Á heitum degi
Mjög spennandi, meistaralega
vel gerð og leikin, ný, banda- •
rísk stórmynd I litum, byggð á
sönnumatburðum.
íslenzkur texti
Sýndkl.50g9
Dagblað
án ríkisstyrks
HOTEL BORG
Fjölbreytt danstónlist í kvöld kl. 9—
2 stjórnaö af Diskótekinu Dísu. Ekta
dansstemmning er þar sem
stemmningin er fyrir.
SUNNUDAGSKVÖLD:
Gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns
Sigurðssonar, söngkona Mattý og
Diskótekið Dísa í pásunum.
. Hótel Borg á bezta stað í borginni.
Á heljarslóð
Vígstirnið
BURIO.M HARPY
KRUGCK
*1 Ht VV1LD ŒESIT
Villigæsirnar
’Sérlega spennandi og við-
buröahröö ný ensk litmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Danícl Carney, sem kom út í
íslenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
íslcnzkur texti. .
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6 oj» 9.
salur
Convoy
23. og siðasta
s>ningarvika
CONyOY
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05
og 11.05.
-salurJ
Indíánastúlkan
Barnasýning.
Disney gamanm) :i.lin
GUSSl
Sýndkl.3.
SlMÍ'
ANTHONY
QUINN JAMES
n. MASON
Passage
Spennandi, ný brezk kvik-
mynd, leikin af úrvals
leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 14 6ra.
Páskamyndin
fár
Thank God
Its Friday
(Gufli sé lof það
er föstudagur)
Jslcnzkur textl
Ný bráðskemmtileg heims-
fræg amerisk kvikmynd I
litum um atburði föstudags-
kvölds i diskótekinu Dýra-
garðinum, í myndinni koma
t'ram The Commodores o.fl.
Lcikstjóri Robert Klane.
Aðalhlutverk:
Mark Lonow,
Andrea Howard,
Jeff Goldblum
DonnaSummer.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir víða um helm við met-
aösókn.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Hækkað verð.
DAGBLADID. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979.
Utvarp
Sjónvarp
D
Jónas telur Grjótaþorpið eiga langa og góða framtíö fyrir sér. Þessir ungu menn ætla að stuóla aó þvf.
RABBÞÁTTUR — útvarp annað kvöld kl. 19.25:
Jónas í Grjótaþorpinu
„Ég held áfram með Vesturbæinn,”
sagði Jónas Guðmundsson rithöfundur
með meiru þegar hann var spurður að
því hvað hann ætlaði að rabba um við
útvarpshlustendur annað kvöld.
„Ég fer um Grjótaþorpið og fer
meðal annars með kvæði eftir Halldór
Laxness um stíginn heim að Unuhúsi.
Þá gróf ég upp brezkan sæfara sem var
hér á ferð áður en glæpaöld hófst og
lýsir hann mannlífinu.”
— Eru margir af rabbþáttunum enn
eftir?
„Við skulum orða það svo að
Grjótaþorpið verði þáttunum langlíf-
ara. Þetta er víst næstsíðasti þáttur-
inn,” sagði Jónas.
- DS
L
)
Laugardagur
28. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 LelkRmi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaslupti: Tónlistarþáttur í umsjá
Guömundar Jónssonar pianóleikara (endur-
tekinn frá sunnudagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónlcikar. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnlr ýmis lög að elgln
vaH.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Leikfimi.
9.30 óskalúg sjúklinga: Kristin Sveinbjöms
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnatími. Umsjónarmaöun Baldvin
Ottósson lögregluvarðstjóri. Skólabörn í
Rcykjavík keppa til úrslita i spumingakeppni
um umferðarmál.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttír. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I vikulokin. Umsjón: Ámi Johnsen, Edda
Andrésdóttir, Jón Björgvinsson og Ólafur
Geirsson.
15.30 Tónleikar.
15.40 Isienzkt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00 Endurteklð efnk nEkki belnlinis”,
rabbþáttur I léttum dúr. Sigriður Þorvalds-
dóttir leikkona talar viö Agnar Guðnason
blaöafulltrúa, Stefán Jasonarson bónda í
Vorsabæ í Flóa — og i síma viö Guðmund
Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigríði
Pétursdóttur húsfreyju á Ólafsvöllum á
Skeiðum (Áður útv. 23. jan. 1977).
17.35 Söngvar 1 léttum dúr.
18.00 Garðyrkjurabb. ólafur B. Guömundsson
talar um fyrstu vorverk I görðum.
18.15 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttír. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav
Hasek i þýöingu Karls lsfelds. Gísli Halldórs-
son leikari les(ll).
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson
kynnir sönglög og söngvara.
20.45 Lifsmynstur. Viðtalsþáltur i umsjá
Þórunnar Gestsdóttur.
21.20 Gleóistund. Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Gróóavegurlnn” *eftír
Sigurð Róbcrtsson. Gunnar Valdimarsson les
(5).
22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. apríl
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson
vlgslubiskup flytur ritningarorðog bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis
leikur óperettulög.
9.00 Hvað varð fyrir valinu: „Að þurrka ryk”,
skólaræða eftir Magnús Helgason kennara-
skólastjóra. Auðun Bragi Sveinsson skólastjóri
les.
9.20 Morguntónleikar. a. Divertimenti i Es-dúr
(Bergmálið) eftir Joseph Haydn. Hátiðar-
hljómsveitin I Luzern leikur; Rudolf Baum-
gartner stj. b. „Hugieiöing um heiöursmann”
eftir Joaquin Rodrigo. John Williams gítarleik-
ari og 'Enska kammersveitin leika; Charles
Grovesstj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfrcgnir.
10.25 Ljósaskiptí. Tónlistarþáttur i umsjá Guð
mundar Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa 6 elliheimilinu Grund. Prestur: Séra
Jón Kr. Isfeld. Orgellcikari: Björg Þorleifsdótt-
ir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12 25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
13.20 Um hvað 6 að Qalla I stjórnarskránni? Þór
Vilhjálmsson ha»taréttardómari flytur há-
degiserindi.
13.50 Miðdegistónleíkan a. Karnival forleikur
op. 92 eftir Antonln Dvorák. Hijómsveitn Fll-
harmonia i Lundúnum leikur; Carlo Maria
Giuiini stj. b. Fiðlukonsert i a-moli op. 82 eftir
Alexander Glazúnoff. Nathan Milstein leikur
með Sinfóniuhljómsveitinni i Pittsborg,
Wiliiam Stcinberg stj. c. Sinfónia nr. 2 cftir
Thorbjöm Iwan Lundquist. Fílharmoníusveit-
in i Stokkhólmi Icikur; Peter Maag stj.
14.50 Svipmyndir frá Húnavöku 1979 hljóðrit
aðar á Blönduósi í sumarbyrjun. Meðal efnis:
Brot úr tveimur lcikritum, kórsöngur, hljó&
færaleikur og gamanmál. Kynnir: Magnús
Ólafsson á Sveinsstöðum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Frá tónlistardögum á Akureyri I mai i
fyrra. Lúðrasveit Akureyrar leikur ásamt blás-
urum i Sinfóniuhljómsveit Islands. Einleikari:
Sigurður 1. Snorrason. Stjórnandi: Roar
Kvam. a. Forleikur op. 24 eftir Felix Mendeis-
son. b. „Rahoon”, fantasia fyrir klarinettu og
lúðrasveit cftir Alfred Reed. c. Hollenzk svita
eftir Henk van Lijnschooten.
16.55 Endurtekið efni: Kvikmyndagerð 6 tslandi
fyrr og nú; — annar þáttur. (Áður útv. 16.
fm.). Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Óli
öm Andreassen. Fjallað um leiknar kvik-
myndir og heimildarmyndir. Rætt við Reyni
Oddsson, Vilhjálm Knudsen og Þránd Thor-
oddscn.
17.30 Poppþáttur i umsjá Ásgeirs Bragasonar.
18.05 Harmonikulög. Henri Coene og félagar
hans leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas Guðmundsson rithöf-
undur rabbar við hlustendur.
20.00 „Háskólakantata” eftir Pál tsólfsson viö
Ijóð Þorsteins Gislasonar. Flytjendun Gufr
mundur Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og Sin-
fóniuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Atli
Heimir Sveinsson, sem færði verkiö í hljóm
sveitarbúning.
20.20 Leiðarsteinn og segulskák. Kristján Guð-
laugsson sér um þáttinn, þar sem sagt er frá
notkun segulafls i dulvisindum i Kina, notkun
segulsteins við siglingar á Norðuriöndum og
uppruna skáklistar. Lesari: Siguröur Jón Ólafs-
son.
21.05 ttalskar serenöður. Renata Tebaldi
syngur; Richard Bonynge leikur á pianó.
21.25 Hugmyndasöguþáttnr. Hannes H. Giss-
• urarson sér um þéttinn. Rætt um bækurnar
Stjórnmál, útg. 1941, og Þjóðmál, útg. 1959,
scm eru heimildir um hugmyndafræði Sjálf-
stæðisflokksins á þeim árum.
21.50 Lóðraþytur. Hollcnzka lúðrasveitin leikur
stutta marsa eftir þekkt tónskáld.
22.05 Kvöldsagan: „Grððavcgurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
(6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Kvöldtónleikar. a. Fllharmonlusveitin i
Israel leikur „^0^", tónaljóð eftir Smetana;
Istvan Kertesz stj. b. Sinfóniuhljómsveitin i
Lundúnum leikur Mars i D-dúr op 39 nr 1
eftir Elgar; Sir Malcolm Sargent stj. c. Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Valkyrju-
rciðina”, forleik að þriðja þætti Valkyrjanna
eftir Wagner; Leopold Stokowski stj. d. Kór og
hljómsveit Þýzku óperunnar i Berlín flytja
kóriög úr „Tannháuser” og „Lohengrin” eftir
Wagner. e. Filharmoniusveitin i Berlin leikur
hljómsveitarþætti úr óperum eítir Puccini,
Leoncavallo og Mússorgsky; Herbcrt von
Karajan stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
30. apríl
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur
(a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréltir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað-
anna (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson
byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Svona
er hún lda**eftir Maud Reuterswerd.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmái. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson, talar við Sigurð Blöndal skógræktar-
stjóra um spuminguna: Getur skógrækt orðið
búgrein?
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11.00 Áður fyrr 6 árunum: Ágústa Björnsdóttir
sér um þáttinn. Aðalefni: „Dúnleitir á Breiöa-
fir&M eftir Ólinu Andrésdóttur. Hulda
Runóifsdóttir les.
11.35 Morguntónleikar.