Dagblaðið - 02.05.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 1979.
Rambler American árg. ’66
til sölu, með stólum, i góðu standi. Uppl.
i síma 77095 eftir kl. 20.
Viltu kaupa? Viltu selja?
Vegna mikillar sölu ýantar allar teg-
undir nýlegra bila á'skrá, var að fá til
sölu Citroen GS Spécial station árg. ’76,
bíll í algjörum sérflokki, ekinn innan viðj
20 þús. km. Hef kaupendur að Bronco
árg. 77 eða 78 og Volvo bílum árg. 75
og yngri. Hef opið til kl. 22 alla þessa
viku, nema I. maí til kl. 18. Bílasala,
bílaskipti. Bílasalan Sigtúni 3, sími
14690.
Varahlutaþjónusta.
Til sölu varahlutir í Ford Falcon árg. ’66
og ’67, Citroen Amy 8 árg. 72, VW
1300 árg. ’68, Fiat 125 árg. 72, Ply
mouth Valiant árg. ’66, Cortinu árg. ’68,
American árg. ’66, Skoda árg. 71,
Moskvitch árg. 72 og 73, Peugeot árg.
'67, Fiat 128 árg. 72. Varahlutaþjónust-
an, Hörðuvöllum við Lækjargötu,
Hafnarfirði, sími 53072.
Lada 1600 árg. 78
til sölu, ekinn 16 þús. km. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—293
Gullfallegur dekurbill.
Af sérstökum ástæðum er til sölu VW'
1600 Fastback árg. 71, sjálfskiptur meí
bensínmiðstöð, ný dekk, skoðaður 1979.
Uppl. i síma 72305.
Óska cftir að kaupa
afturdrifskaft í Bronco árg. ’66. Uppl. i
síma 96-21885.
Ma/.da 929 station árg. 77.
Mazda 929 station árg. 77 óskast.
Útborgun 2,4 milljónir, afgangur á 8
mánuðum. Uppl. í síma 43882.
Til sölu VW árg.’67
i mjöggóðu lagi. Uppl. í sima 74557.
Lada Sport árg. 78,
ekinn 12 þús. km, gulbrúnn meðútvarpi
og dráttarkúlu til sölu, skipti möguleg á
ódýrari, t.d. stationgerð. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—244
Vantar góðan ameriskan bil,
helzt Ford. Útborgun 1 milljón. Uppl. í
sima 92-3964, Keflavík.
Til sölu sjálfskiptur
Opel Rekord 1900 station árg. 1970.
Bíllinn er óskoðaður og þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 86753 eftir kl. 7.
Til sölu Pontiac Firebird
árg. 1970, 350 cub., nýuppgerð sjálf-
skipting. Uppl. i síma 15785 eftir kl. 7.
Vörubílar
Til sölu góður stálpallur
og landvélasturtur, 3 ára. Uppl. í síma
27241.
Tilsölu Volvo MB 88
árg. ’67. Uppl. i sima 97-1421.
Eigum fyrirliggjandi
DAPA veltisturtur fyrir 2ja hásinga og
tveggja strokka sturtur fyrir einnar hás-
ingar. Gott verð. Smíðum einnig bíl-
palla. Kaupfélag Árnesinga, Bifreiða-
smiðjur, Selfossi, sími 99-1260.
Véla- og vörubilasalan.
Okkur vantar á skrá allar gerðir
vinnuvéla, svo og vöru- og vöru-
flutningabila, einnig búvélar alls konar,,
svo sem traktora og heyvinnuvélar,
krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið
virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4.
Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi
24860. Heimasimi sölumanns 54596.
Húsnæði í boði
Iðnaðar-verzlunarhúsnæði.
Til leigu strax er 270 ferm götuhæð að!
Auðbrekku 53 Kópv., góð lofthæð og
tvær stórar innkeyrsludyr. Leigist i einu
eða tvennu lagi. Uppl. í síma 41843.
Y-Njarðvík
2ja herb. íbúð til leigu, laus nú þegar.
Uppl. að Heiðarvegi 23 A Keflavík eftir
kl. 19.
Bílskúr til leigu.
Uppl. í síma 30886 eftir kl. 5.
Til leigu mjög góð
3ja herb. íbúð í háhýsi i Breiðholti sem
leigist frá 15. maí. Tilboð með greinar-
góðum uppl. um greiðslur og leigutaka
sendist augld. DB merkt „963”.
Iðnaðarhúsnæði.
Til leigu 600 ferm iðnaðarhúsnæði,
skiptanlegt í margar minni einingar.
Uppl. isínta 66541.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum geróum íbúða, verzlana
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð
2, simi 29928.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa-
vogi. Simi 43689. Daglegur viðtalstimi
frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
2—6. Leigjendur, gerist félagar.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7,
sími 27609.
Húsnæði óskast
Iðnaðarhúsnæði.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 5x16
metra, til eins árs á höfuðborgarsvæð
inu. Uppl. í síma 14167.
24 ára gamall maður,
reglusamur, óskar eftir herbergi eða lít-
illi íbúð. Uppl. isíma 19911.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir að taka á leigu
litla íbúð í Reykjavík, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 81114.
Ung hjón með 1 ungbarn
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 42829 eftirkl. 17.
Lciguskipti.
Ibúð óskast til leigu i Reykjavik, skipti á
íbúð í miðborg Amsterdam æskilegust.
Leigutími i 3 mán., frá 1. júní. Uppl. í
síma 12408 eftir kl. 19.
Tvær reglusamar stúlkur
nemar í KHÍ óska eftir 3ja herb. íbúð
helzt í Hliðum, miðbæ eða vesturbæ.
Uppl. eftirkl. 19 í síma 72342.
Móöir með tvö börn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla og reglusemi heitið.
Uppl. í sima 25881 eftir kl. 20.
Herbergi til leigu
í risi, ytri forstofa. Tilboð sendist til
augld. DB merkt Hagahverfi 72.
Óska eftir að taka
á leigu herbergi helzt með snyrtingu.
Uppl. í síma 44848.
Tværstúlkur
í hjúkrunarnámi óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð, fljótlega fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 34135 næstu
daga.
Ungt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu eða
herbergi með aðgangi að baði, helzt í
vesturbænum. UppK í síma 16643 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tveir ungir menn
óska eftir 2—3 herb. íbúð, reglusemi og
góðri umgengni heitið og há fyrirfram-
greiðsla. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt „E-69” fyrir 15. maí.
Starfskraftur i sveit.
Röskur starfskraftur óskast á fjárbú á
Norðurlandi í mánaðartima, Joarf að
geta byrjað sem fyrst. Laun eftir
samkomulag. Uppl. i síma 84397 eftir kl.
21.
Óska eftir bilamálara
sem hefur réttindi. Mikil vinna. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-324
Óska eftir húshjálp,
a.m.k. tvisvar sinnum 4 tímar á viku, í
Teigahverfi i Mosfellssveit. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-331
Systkini utan af landi
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
helzt sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H-390
Góð 2ja herb. ibúð
óskast fyrir fóstru helzt í vestur eða
miðbænum. Landakotsspítali Starfs-
mannahald sími 29302.
Sjúkraliði hjá SÁÁ
óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 82399.
Ung stúlka óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 24688 eftir kl. 6.
Góð ibúð.
Hjón með eitt barn vantar góða 3 herb.
íbúð í 6 mán. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 40724 á kvöldin.
Kona um fertugt
óskar eftir tveggja herb. íbúð, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 83095
eftir kl. 6 á kvöldin.
Hver vill leigja
einstæðri móður með eitt barn íbúð sem
fyrst? Erum á götunni, fyrirframgreiðsla
og húshjálp kemur til greina. Uppl. i
síma 41212 eftir kl. 7 á kvöldin.
Atvinna í boði
Skrifstofustarf.
Laust er nú þegar alhliða skrifstofustarf
vélritun, viðskiptamannabókhald og
símavarzla og þ.h. Uppl. á skrifstofu-
tíma Mjóuhlíð 2, ekki í síma. Farmasia
h/f.
Stúlka óskast strax
í sælgætisverzlun, helzt vön. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-441
Laus til umsóknar
er staða forstöðumanns leikmenjadeild-
ar Much Utd. Monkeikat filmselskap.
Fatlaðir ganga fyrir að öðru jöfnu. Laun
og kjör eftir geðþótta. Nánari uppl.
aðeins veittar á skrifstofum sam-
steypunnar Much Utd. Monkeikat film-
selskap. Engar umbúðir — ekkert inni-
hald.
Óskum að ráða bifvélavirkja,
vélvirkja eða menn vana bilaviðgerðum.
Uppl. í síma 74488 á daginn.
I
Atvinna óskast
i
29 ára fjölskyldumaður
með reynslu í leigubíla og vörubílaakstri
hefur meirapróf og rútupróf óskar eftir
vel launuðu starfi við akstur sem býður
upp á mikla vinnumöguleika. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-383
12 ára strákur óskar
•eftir vinnu getur byrjað strax. Uppl. í
sima 43525.
25 ára búfræðingur
vanur landbúnaðar- rannsóknar og vél-
smiðjustörfum óskar eftir góðri vinnu
sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—389
Stúlka i verzlunarskólanámi
óskar eftir sumarvinnu frá og með 7.
maí nk., margt kemur til greina. Uppl. i
síma 54492 eftirkl. 17.
Háskólakennari
óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu í
vesturbænum, sem næst Háskólanum.
frá 1. júní nk. Reglusemi. Einhver fyrir
framgreiðsla. Tilboö merkt Lektor scnd-
ist til augld. DB næstu daga. Einnig
uppl. i sima 82457 milli kl. 10 og 13 á
daginn.
Par með eitt barn
óskar eftir íbúð, fyrirframgreiðsla og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma
76106.
Lagtækir menn óskast
til starfa við húsgagnaframleiðslu. Sími
74666.
Maður eða unglingur
vanur sveitastörfum óskast, fæði og
húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 41649.
Óskum eftir að ráða
stúlku til starfa i bakarii allan daginn.
Framtíðarvinnu er um að ræða. Uppl. I
síma 38758 milli kl. 5 og 7.
19árastúlka
óskar eftir sumarvinnu, vélritunar- og
nokkur tungumálakunnátta. Uppl. í
síma 34919.
Tvítugur maður
óskar eftir atvinnu strax, á Suðurnesj-
um. Er vanur vinnuvélum. Uppl. eftir
kl. 5 á daginn í síma 92—2069.
Stúlkaáló. árí
óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sima
40950.