Dagblaðið - 02.05.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 02.05.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 1979. íGNBOGIII r 19 ooo -salur^- J á Æi JPRICUtt«L Capricorn One Sérlega spennandi og viö- burðarik ný bandarisk Pana vision litmynd. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Hrolin Telly Savalas, Karen Black. Sýnd kl. 3,6 og 9. RfCHARp _ KíXitR HARKIS RKHAUD MOORI BURÍON e HAROV KKUŒR ‘fHt VVHO Gnsr Villigæsirnar Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd. byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út i Islenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.05,6.05 og 9.05 -salur" Indiánastúlkan Sepennandi litmynd með Cliff Pottsog Xochitl. Bonnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15 9.15og 11.15. ------salur \y>------ Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16ára Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 9,10 og 11.10. hafnorbiö Hörkuspennandi ný liimynd. Stan/laus bardagi frá upphafi ti! cnda. þar sem slegizt er af austurlcnzkri grimmd. BönnuA innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Simi50184 Hrottinn Spcnnandi og hörkuleg kvik- mynd. íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. nm Dagblað án ríkisstyrks ANTHONY MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL MASON Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hskkað verð Bönnuðinnan 14ára. Barnasýninp- Disney gamanm>:ulin GUSSI Sýndkl.3. r,/ ' \ v Æö IMr H! iiiuw|jAIM:iU'iuniBM>M«.u. HUIAHU HAILH BH* BIWUCI ~ IDRW GMIW . _ Ný mjög spennandi, banda- risk mynd um stríð á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnisi SENSURROUND eöa ALHRIF á islenzku. Þessi flýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna fyrir hljóðunum um leið og þeir heyra þau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Kynórar kvenna Mjögdjörf áströlsk mynd. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 5,7 og 11,15. Á heljarslóð Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp mánna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir i. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. íslen/kur lexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskamyndin íár Thank God It's Friday (Guði sé lof þaö er föstudagur) íslcnzkur texti Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klanc. Aðalhlutverk: Mark I.onow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víða um heim við met- aðsókn. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. SlMI 22140 Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerð hefur verið. Myndin er I litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donncr. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýndkl. 5og9. Hækkað verö. STUBBÆJARKlf SÍM111384 Ný gamanmynd i sérflokki: Með alla á hækinum (La Caursa A LTdalntal Sprcnghlægilcg, ný, frönsk gamanmynd i litum, fram- lcidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æöisleg nótt mcð Jackic” cn talin jafnvcl cnnþá hlægilcgri og cr þá mikið sagt. Aöalhluivcrk: Pierre Richard, Jane Barkin. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og9. TÓNABÍÓ SlMI 31182 „Annie Hall" Kvikmyndin ..Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun áriö 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkonu — Diane Keaton Bezta leikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. Sýnd kl. 5, 7 og9. TIL HAMINGHJ. . . . með afmælisdaginn. 1. maí, Birnamín. Pabbi, Halla og Magnús. . . . með tvítugsafmælið 26. april, elsku Inga mín. Gunna og Helga. . . . með 17 ára afmælið 30. april. Vonum að þér gangi vel i bílprófinu, Anna mín. Veiga og Sigrún. . . . með 11 ára afmælið 15. april, Stefán okkar. Mamma, pabbi og Helena. . . . með þinn fyrsta af- mælisdag 26. april, Lúðvíg minn. Mamma og pabbi. Viljum ráða nema í framreiðsluiðn nú þegar. Upplýsingar gefur yfirþjónn frá kl. 2—5 í dag, ekki í síma. Veitingahúsið Naust. . . . með árs afmælið 26. april, Lúðvíg minn. Afi, amma Björn, Frank, Fjölnir, Birgir og Mjauru. . . . með afmælin frænk- ur okkar, Adda 1. maí, Hemma 4. maí, Marta Kristin 10. mai og Elín Ósk 19. marz. Steini, Gulli og Eyþór Már. . . . með 24 ára afmælið 24. apríl, Lárusokkar. Heiða, Bjarni, Sfeini, Gulli og Mári. . . . með fyrsta afmælis- daginn 28. april, Guðni minn. Þinn bróðir Aðalsfeinn Ingi. ... með afmælið, pabbi minn, 2. maí. Kær kveðja Stína. . . . með afmælisdaginn 27. april. Hjalli og Æja. . . . með 8 ára afmælis- daginn 27. apríl, Hanna Dis min. Amma, afi og Sirrý. . . . með afmælið 26. april,elsku Heiðar. Guðfinna og Birna. . . . með 10 ára afmælið 28. april, elsku Dagný okkar. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 15 árin, Kenný okkar. Vonum að þau stigi þérekki til höfuðs. M-ASIA og vinir. . . . með afmælið 27. apríl, Margrét mín. Lifðu heil. Hildur, Bjarni og Lára. . . . með daginn, Rúna mín og réttindin sem honum fylgja. Passaðu þig nú á strákunum. Agnes. * . . . með fyrstu gráu hárin, sem komu 10. april, Raggi gamli. Vinur Jakob Magnússon. . . . með 4 ára brúð-, kaupsafmælið, Eygló og Viöar. JC-fólk á Sdfossi minn. með 29. april, Toni Saumakiúfehurinn. . . . jneð 21 árs afmælið, Bjarni minn. Þín Þurý og Elin Rós. Endursendar myndir Efþið óskið eftir að myndir verði endur- sendar, vinsamfeg- ast sendið með frí- merkt umsiag með utanáskrift 28. mín með 17 ára afmælið apríl, Inga Þórunn Þín vinkona Sigrún. . . . með afmælið 30. apríl, clsku Þórir frændi. Bjarta framtið. Þin Birgitfa Ósk. . . með ferminguna, Gunna og Gerða mín. Látið þaö ekki stíga ykkur lil höfuðs að vera komnar i fullorðinna manna tölu. Ykkar vinkona Gulla. . . . með 16 árin 26. apríl og allt það góða, sem því fylgir, Linda mín. Ekki sleppa þér alveg. Þin vinkona Þóra Grims. með 27. apríl, Inga. Mæja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.