Dagblaðið - 26.06.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1979.
Œæsileg verö-
laun íSjórall-
getraun DB 79
Hver verður fyrstur?
Oghver verður röðin?
Mariner utanborðsmótor frá Barco
báta- og vélaverzlun, Lyngási 6 Garða-
bæ er önnur verðlaun í getrauninni um
hvernig röðin verður í hinu æsispenn-
andi Sjóralli DB og Snarfara umhverfis
landið. Góður gripur sem þrátt fyrir að
vera ekki nema 3,5 hestöfl er búinn
mörgum kostum stærri mótora.
Mariner utanborðsmótorinn kostar rétt
um 200 þúsund krónur.
Seafarer 3 dýptarmælir frá Benco,
Bolholti 4, er fjórðu verðlaun til eins
þeirra sem getur rétt um röð keppenda í
Sjóralli DB og Snarfara. Enginn getur
farið öruggur á sjó án dýptarmælis og
SEAFARER 3 dýptarmælir er mjög
nákvæmur allt frá fjöruborði og upp í
töluvert hafdýpi. Hann þolir sjávarhita
allt frá 10 gráðum fyrir neðan frost-
mark og allt að 60 gráða hita. Seafarer
dýptarmælir kostar 41 þúsund krónur.
„TALSTÖÐIN
BJARGAÐI
f
,,Ef við hefðum ekki ver ð icð talsluðin 1 ’ fði biðin
eftir hjálp orðið lengií, sugði Guðjón I' Pálsson
blaðamaður, en hann og félagar hans R- . bifreiðar
sínar í aurbleytu við Hagavatn upp undir Langjökli um
siðustu helgi. Biðin hjá þeim varð þó ekki nema sjö
klukkustundir þar sem þeir höfðu í bifreið sinni CB-tal-
stöð af gerðinni Lafayette Micro 66. Hjálparliðið var
komið á vettvang innan 2ja stunda frá því kallað var
á það. Náðu þeir sambandi við nærstadda bifreið sem
kom til hjálpar. Lafayette Micro 66 CB stöð er í verð-
laun til eins þeirra sem getur rétt upp á röð keppenda í
Sjóralli DB og Snarfara sem hefst um næstu helgi.
Nauðsynlegt öryggistæki sem selt er í Radíóvirkjanum
Týsgötu 1. í sjórallinu sönnuðu CB-talstöðvarnar nota-
giidi sitt enn einu sinni og í keppninni í ár verða þær
burðarásinn í sambandi milli keppenda og lands undir
forustu Félags farstöðvaeigenda.
Bátur08:
Okkarsá
falleg-
asti
—hversemúrslitin
verða, segja þeir
GunnarogÁsgeir
,,Hvcr sem úrslitin verða, þegar siglt
verður aftur inn i Rcykjavikurhöfn að
loknu sjórallinu, erum við vissir um
hverjir verða á fallegasta bátnum,"
sögðu þeir félagar á 08, Gunnar Gunn-
arsson og Asgeir Asgeirsson, þegar DB
kom að þar sem þeir voru að sjósetja
bát sinn í gærdag inni við Elliðavog.
Og víst er um það að rennilegur cr
hann, eins og sjá má hér á myndinni til
hliðar, 21 fela brezkfír Fleteher. Vélin
er Chrysler, Super B 250 hestafla.
DB-mynd Árni Páll.
BIAÐIÐ
sntM/mm
Sendist merkt:
DAGBLAÐIÐ
SJÓRALL 79
Síðumúla 12
105 Reykjavík
Hver veröur röö bátama?
KEPPENDUR ERU:
03 — Bjarni Björgvinsson og Lára Magnúsdóttir
05 — Hafsteinn Sveinsson og Runólfur Guöjónsson
06 — Bjarni Sveinsson og Ólafur Skagvík
07 — Eiríkur Kolbeinsson, Hinrik Morthens
og Tryggvi Gunnarsson
08 — Gunnar Gunnarsson og Ásgeir Ásgeirsson
SKILAFRESTU R TIL MÁNUDAGSINS 2. JÚLÍ1979
PÓSTSKIL MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ1979 í SÍÐASTA LAGI. önnur svör gilda ekki
1
2
3
4,
5
Sendandi:
Nafn:.....
Heimili: . ..
Sími:.....